Morgunblaðið - 18.12.1987, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 18.12.1987, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1987 35 TVÆRÓVIÐJAFNANLEGAR SPENNUBÆKUR! unniiD nuuun i Hiinl i nuri Frjátst Framtak hf Adam Scott fær í hendur gulnað umslag þegar erfðaskrá föður hans er lesin upp. í kjölfar þess gerast ótrúlegir atburðir. Það hafði alla tíð hvílt skuggi yfir starfsferli föður hans í hemum en enginn vissi hver raunveruleg ástæða þess var. Þegar Adam Scott kemst á snoðir um leyndarmál föður síns er eins og sprengju hafi verið kastað. Leynimakkið, tilfinningahitinn og ágimdin eiga rætur allt frá Þýskalandi stríðsáranna og austur til Rússlands. Scott finnur verðlausan íkon í bankahólfi í Sviss og íkoninn er lykillinn að leyniskjali sem gæti haft áhrif á sambúð Austurs og Vesturs. Aðeins örfáir vita um tilvist þessa skjals en þeir em allir reiðubúnir að fóma hverju sem er til að koma höndum yfir það - jafnvel að fremja morð. Þegar ástkonu Scott er rænt hefst flótti hans yfir Evrópu og á honum verður hann að beijast fyrir lífi sínu bæði við KGB-menn, CIA-menn og eigin landa. Sú bar- átta er spennuþrungin og margt kemur á óvart. Verð kr. 1. HÖFUNDURINN: Jeffrey Archer er í hópi vinscelustu rit- höfunda i heimi. Allar bækur hans hafa verið metsölubækur ogflestar hafa veriö kvikmyndaöar. Þannighef- ur mynd sem byggð var á bók hans Kane ogAbelveriÖ sýnd i íslenska sjónvarpinu. JeffreyArcher hefur oft- sinnis veriÖ ífréttum vegna einkamála sinna. Hann var um tima varaformað- ur breska íhaldsflokksins en varö aÖ segja þvi embætti afsér i kjölfar hneykslismáls. En sem rithöfundur er hann óumdeildur og bækur hans hafa þegar veriö þýddar á 28 tungumál. 495,00 Eymd er saga um Poul Sheldon rithöfund. Hann er kannski ekki snillingur, en vinsæll. Bækur hans um Eymd Hreinlífs hafa skap- að honum sess í hjörtum kvenna og aðdáendahópur hans er orðinn stór. En Eymd Hreinlífs er þreytandi persóna að skrifa um svo höfundurinn ákveður að enda líf hennar á harmrænan hátt og snúa sér að öðm söguefni. Þungu fargi er af honum létt að losna við Eymd og nýjasta bók hans fjallar um bílþjóf. Bókin gerir hann bjartsýnan og hamingjusaman. Hann fær sér kampavín og drekkur heldur mikið. Síðan yfirgefur hann sveitahótelið þar sem hann vann að bókinni og heldur út í nóttina. En brátt skip- ast verður í lofti. Ofsaveður skellur á og Poul missir stjóm á bifreið sinni á afskekktum sveitavegi. En aðdáendahópur Poul Sheldon er stór og þama í fámenninu býr Annie, einn dyggasti aðdáandi hans, lærð hjúkmnarkona með vafasama fortíð. Hvað gerir stórslasaður og vamarlaus maður sem lendir í klóm Annie Wilkes? Hvar stendur hann gagnvart geðveikri konu sem vill að hann endurlífgi Eymd Hreinlífs? 1.495,00 HÖFUNDURINN: Bandaríski rithöfundurinn Stephen King hefur oft verið nefndur konungur spennusagnanna ogersú nafngift engin tilviljun. Allar bækur hans hafa hlotiÖ fádæma góðar viötökur og þegar hann sendirfrá sér bók er hún undan- tekningalaust í efsta sæti á lista yftr metsölubækur viku eftir viku. Stephen King kann þá list aÖ ná tökum á les- endum sinum og halda þeim frá fyrstu blaðsíðu til siöustu. Spennusögur hans eru sérstæðar. Dularfullar. MagnaÖar. Frjálstframtak i ntmlci 18 Sinu 82300
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.