Morgunblaðið - 18.12.1987, Síða 37

Morgunblaðið - 18.12.1987, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1987 37 I-í- Einar Farestveit &Co.hf ---------1 Borgartún 28, sími 91-622900. Schiesser# Schiesser# NÁTTKJÓLAR stuttir, síðir Náttföt, velúrsloppar, fottesloppar lympíi Laugavegi - Glæsibæ Breytingar á kaupskrárnefnd: Vænti þess að niður- staða fáist innan tíðar - segir Karl Steinar Guðnason, formaður verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur „Þetta mál hefur verið til um- ræðu hjá verkalýðs- og sjómanna- félaginu, verkakvennafélaginu og iðnsveinafélaginu. Það hefur ver- ið rætt við Alþýðusamband íslands og komið á framfæri við það þeirri óánægju sem rikt hefur með kaup- skrárnefndarkerfið og við höfum rætt um leiðir til úrbóta," sagði Karl Steinar Guðnason, formaður verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur, aðspurður um fund trúnaðarmanna starfsmanna vamarliðsins á mánudaginn var, þar sem samþykkt var erindi til miðstjómar ASÍ um breytingar á kaupskráraefndarkerfinu, en full- trúi verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur skrifaði ekki undir erindið. „Það hyllir nú undir breytingar í þessum efnum. Einmitt um það leyti sem niðurstaða er að fást er boðað til þessa fundar og þar látið eins og ekkert hafi verið gert í þessum mál- um. Forseti Alþýðusambands íslands hefur í umboði miðstjómar ASÍ skrif- að verkalýðsfélögunum á Suðumesj- um og leggur þar fram hugmyndir um breytingar á kaupskrámefndar- kerfínu í framhaldi af þessum viðræðum. Það sem liggur því ríæst fyrir er að félögin taki afstöðu til þessara hugmynda og geri sínar at- hugasemdir. Það er gjörsamlega ástæðulaust að senda málið aftur til miðstjómar ASÍ áður en afstaða hefur verið tekin til þeirra hugmynda sem fram em komnar," sagði Karl Steinar. „Við munum áfram vinna að lausn þessa máls með það fyrir augum að fá fram niðurstöðu sem allir geta verið sáttir við. Við höfum þegar farið fram á viðræður við miðstjóm ASÍ og ég vænti þess að niðurstaða fáist innan tíðar," sagði Karl Steinar Guðnason að lokum. Til greina kemur að brejrta nefndarskipaninni - segir Þórarinn V. Þórarinsson framkvæmdastjóri VSI Á FUNDINUM um Kaupskrár- nefnd síðastliðinn mánudag kom m.a. fram að oft tæki það nefnd- ina marga mánuði og jafnvel ár að afgreiða einstaka mál, eins og fram hefur komið í Morgunblað- inu. Þórarinn V. Þórarinsson, framkvæmdastjóri VSÍ, sagði í samtali við Morgunblaðið að vel kæmi til greina að breyta nefndar- skipaninni með einhveijum hætti en hann situr í nefndinni af hálfu VSÍ. „Ég held hins vegar," sagði Þórar- inn „að reynslan af Kaupskrámefnd hafí í það heila tekið verið miklu betri en menn hefðu í sjálfu sér get- að búist við. Ég sé hins vegar ekki að afgreiðslu mála verði hraðað með því að breyta nefndarskipaninni. Af- greiðsla Kaupskrámefndar hefur ekki verið hægari en almennt gerist í kjaramálaumræðu hér á landi. Full- trúar ASÍ og VSÍ í nefndinni verða að finna lausnir á ágreiningsmálum hveiju sinni. En ég held að í þessu tilfelli hafí verið byggt upp kerfí sem hefur gengið áfallalausara fyrir sig en önnur slík hafa gert en þetta kerfí er búið að standa frá árinu 1952. Undanfarið hafa komið upp fleiri mál og torleystari gagnvart launa- ákvörðunum starfsmanna Vamar- liðsins heldur en gerst hefur í mjög mörg ár. Skýringin er að sjálfsögðu sú að þegar jafn miklar launasvipt- ingar eiga sér stað og á íslandi síðustu tvö árin þá reynir meira á að meta launabreytingar. Svona kerfi sem miðar að því að tryggja að launa- kjör séu hliðstæð á vallarsvæðinu á við það sem er utan þess held ég að sé óhjákvæmilegt ef ætlunin er sú að íslenskir starfsmenn starfí á vall- arsvæðinu í jafn miklum mæli og nú gerist. Kaupskrámefnd starfar sam- kvæmt erindisbréfi utanríkisráðu- neytisins sem aftur er byggt á vamarsamningi íslands og Banda- ríkjanna. í erindisbréfinu er kveðið á um það að nefndin skuli sjá til þess að launagreiðslur Vamarliðsins til íslenskra starsmanna þess séu í samrræmi við íslenska kjarasamn- inga, lög og venjur. Yfírleitt reyna fulltrúar ASÍ og VSÍ í nefndinni að komast að sam- komulagi um það hvað sé rétt og eðlileg viðmiðun launa og oftast hef- ur það tekist. Það hefur ekki komið til þess að oddamaðurinn, sem er fulltrúi stjómvalda, skeri úr um ágreining fulltrúa ASÍ og VSÍ í nefndinni. Oddamaðurinn er sátta- maður í henni en hann sker hins vegar ekki úr ágreiningi fulltrúa ASÍ og VSÍ. Það hefur ekki verið talið eðlilegt að fulltrúi stjómvalda gerist dómari í þessum málum. Það em engin talnaleg rök fyrir því að starfsmenn- imir á vellinum séu lakar settir en aðrir íslenskir launþegar. Það er raunar flest sem bendir til hins gagn- stæða. Það hefur legið það orð á nefndinni af hálfu atvinnurekenda á Suðumesjum og víðar á landinu að launalqor íslenskra starfsmanna Vamarliðsins væru óeðlilega há, þahnig að íslenskt atvinnulíf ætti erfitt með að keppa við völlinn um vinnuafl Það hefur aldrei verið ætl- unin að bandaríski herinn sé ráðandi um launaþróun á íslandi og því síður að íslenskir starfsmenn hans sæti lakari kostum en aðrir íslenskir laun- þegar . Kaupskrámefnd hefur í 35 ár leitast við að halda báðar þessar forsendur með þolanlegum árangri," sagði Þórarinn. Vísitala bygg- ingarkostnaðar: 0,37% hækk- un í nóvember VÍSITALA byggingarkostnaðar hækkaði um 0,37% í nóvember- mánuði og reyndist í byijun desember vera 107,9 stig, en var 100 í júní 1987. Samsvarandi vísit- ala miðað við eldri grunn er 345 stig. Vísitala hefur hækkað um 18% síðastliðna 12 mánuði. Undanfama þijá mánuði hefur vísitalan hækkað um 5,4% og jafngildir sú hækkun 23,3% verðbólgu á heilu ári. Af hækkun vísitölunnar frá nóvember til desember stafa um 0,1% af hækk- un á gatnagerðargjöldum og töxtum Rafmagnsveitu Reykjavíkur og tæp- lega 0,3% af hækkun á verði ýmissa vöru- og þjónustuliða. pessirglæsilegufrönskupott- ar frá Aubeco eru margverð- launaðir fyrir glæsilega hönnun. Pottarnir eru úr hápóleruðu stáli með höldum ur bronsi. Loftop í loki. Botninn er full- í.omlega sléttur, gerður ur ijremur lögum: Stáli, ali og stáli, 6 mmþykkur. Hamarks hitaleiðni í botni genr pott- innmjöghentuganagler- keramikbelluborð. | Verðið á þessumgullfallegu pottum kemur á óvarv En svo þú getir eignast þrja eða ei ' í einu, bjóðum við þér greiðslukjör: 3.000 ut og ! 1.500 ámánuði. ftMxh nvtfiamri niöf r
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.