Morgunblaðið - 18.12.1987, Side 61

Morgunblaðið - 18.12.1987, Side 61
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1987 61 V estur-Eyjafj 811: Hringskyrfi komið upp á tveimur bæjum Búið að lóga 28 nautgripum og rúm- lega 20 kindum HRINGSKYRFI hefur nú verið staðfest á nautgripum á tveimur bæjum undir Eyjafjöllum. Naut- gripir, sauðfé og hross á bæjum í Skálahverfinu gengu saman í haga í sumar og er því talin hætta á að hringskyrfi geti kom- ið upp víðar á þessum slóðum. Sigurður Sigurðarson dýralæknir á Keldum sagði: „Orsök sjúkdóms- ins er mjög lífseigur sveppur (Tricophyton Verrucosum) sem býr um sig við rætur hára og í homlagi húðar. Hárin detta af, skurfur myndast og bletturinn stækkar, en hann helst hringlaga. Þar af er nafnið dregið. Húðin verður rauð og upphleypt og gráleitar skurfur myndast yfír blettinum, líkt og flasa eða mjöl. Blettimir eru yfírleitt fá- ir. Stundum klæjar í þá og skurf- umar sem klórast af geta verið mjög mengaðar sveppum sem lifa hæglega af veturinn á straumm og stögum þar sem skepnumar hafa nuddað sér utaní. Reynt hefur verið að hefta út- breiðslu veikinnar til nýrra bæjar með því að slátra rúmlega tuttugu kindum frá Syðstu-Grund, þar sem veikin kom fyrst upp, og 28 naut- gripum frá öðrum bæjum sem ýmist voru seldir eða komust í snertingu við sýkta gripi. Hringskyrfí er landlægt í ná- grannalöndum okkar en þó er byrjað að vinna gegn því með bólu- efni. Það barst til landsins í sumar með sænskri stúlku sem vann við hirðingu og mjaltir á kúm á Syðstu-Grund." Meðfylgjandi myndir tók Sigurð- ur Sigurðarson af nautgripum í Qósinu á Syðstu-Grund. Hringlaga lögun blettanna og staðsetning þeirra, á höfði og hálsi, gerir sjúk- dóminn auðþekktan. Isafold kynnir starfsemí sína í S AFOLD ARPRENTSMIÐ J A hefur gefið út bækling til kynn- ingar á starfsemi sinni á 110. starfsárinu og helstu útgáfu- bókum. Bæklingurinn er 16 síður. Er í bæklingnum rakin saga fyrirtæk- isins, starfsemi í nútíð og fyrir- hugaðar breytingar. Bæklingi Isafoldar er dreift inn á hvert heimili á landinu. Er hver bækiingur númeraður og hlýtur handhafí eins bæklings vinning, vikuferð fyrir tvo til Vínarborgar á vegum ferðaskrifstofunnar Far- anda og aðgöngumiða á hina þekktu nýárstónleika þar. Vinn- ingsnúmerið verður birt í öllum dagblöðunum. (Fréttatilkynning) pv-O^o^ Ci!> PIOIMEER HUÓMTÆKI AUSTURSTRÆTI 17 • í BREIÐHOLTI VIÐ SELJABRAUT OPIÐ TIL KL. 19 í KVÖLD ^--n— --—l OPIÐ TIL KL. 20 í KVÖLD #\ I Tólar)Upur i Uppskritt tylg»r ^ * X 0 Hangíkjötið Daglega úr reyk! Nautakjöt af nýslátruðu í miklu úrvali! Niðursoðnir Ubby'/ ávextir ^ Blandaðir ávextir ORA Niðursoðna grænmetið vinsæla: Grænar braunir 1/1 dós 1/2 dós 98’00 58’00 Ferskjur 1/1 dós 1/2 dós 85’00 49’0Í Apríkósur 1/1 dós 1/2 dós 85’00 49 ,0( Ananas 1/1 dós 1/2 dós 68’00 39 50 Rauðkál 1/1 Rlas 1/2 Rl/'s 6800 59’00 Rauðrófur snciðar 1/2 dós 6900 Maískor 2 dós V* 68’°° 49.00 Maískom 1/2 dós 1/4 dos ORA \ TILBOÐ! NÝTT Frosið! Rósenkál pakkinn ^ C Oj’ Rósenkál og gulrótarskííur 69 Smáar guirætur "58’- Blómkál 69 Sumarblanda pk Heil læri 548°S Frampartar heilir ' .00 pr.kg. Úrbeinuð læri 745-02 Frampartar úrbeinaðir .00 pr.kg. Þorláks messu skatan að vestan! Syínaki nytt og reykt 1 miklu urvali nýslátruðu! 89 ,°° 49 78j' rínerísk \ ,0(J Jólamarkaður í Austurstræti í fullum gangi! Amerísk grænmetis blanda -78>- Mexikönsk grænmetfs blanda -79,- .V.6- MóV-^s 00 . kft- • Lúxus Konfektkassar • Marzipan • Jólasælgæti • Jólaglögg í miklu úrvali • Serviettur • Kerti í öllum litum og dukar • Rúmföt og stærðum ________ ur PaPPir • Bráðskemmtileg Tomma & Jenna barnarúmföt Púðar í pastellitum • Handklæði • Sokkar Við Seljabraut: Jóla-Gosmarkaður I Stórafsláttur á Vi kössum og IV21 ílöskum Ávextir í Vi og Vi kössum Carlsberg bjór Egils Hvítöl Sanitas Jólaöl. NÝTT! Sólgos-Appelsín Vi líter Opið til kl. 22 annað kvöld, laugardag. 3

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.