Alþýðublaðið - 06.06.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.06.1932, Blaðsíða 2
AL&ÝÐUBLAÐIÐ Ihalds^máttarstölpian á Seyðisfirði. íbaldið átti sér lengi einn öfl- ugan máttarstiöjlpa á AustfjörðL iUki, sem var Stefán Th. Jónsson á Seyðisíárbi Hefir áður vierið minist all-ræikilegia hér í blaðlimu á viðstófti Stefáns við ísl-awd's- hanfca. Skal nú hér rakið niokk- uð skýr,ar en áður befir veíið kostur viðsfcifti Stefáms við bank- ann. '¦ Viðisfciftin fórti aðaliega fram gegn um útbúið á Seyðisfáirði, en þar var Eyjólfur Jónisison hróðfr Stef áns, f orstjóTi. En einis og vera bar um svo síóran viðskiftiamiann fylgdist bankastjornin hér í Reykjavík í aðalatriðum með bvað gerðist. í efnabagsœikningi Stefáns fyr- ir 1916 eni fasteigniir hanis i' álrs- íofc það ár taíldar 113 þús, kr. virði, þár af jarðeignir og tún 71/2 þús., en húseignir og lóðar- réttindi IO51/2' þús. kr. Húsieign- itrnar eru tuttugu að tölu og allar á Seyðisfirði, en mörg lítil, t. d. eru fimim þeirra me'ð böfc- færðu verði undir 1000 kr., en tíu, sami taldar eru milli eiitt og fiímm þúisund" fcróiriia virði. Stærstu húiseignirnar eru íbúðarhús Stef- áns (15 þús. kr.), söilubúðiin (20 þús.) og fyrstihús (23 þús. kr.). Fjórum árum seinna eru fast- eignÍT Stefáns bókfærðar 54 þús. kr. hærra. Við þær hefir bæzt háilf jörðin Ekra, sem er bók- færð 2000 kr., og tveir fistailskúr- ar, hvor um siig 1000 kr. og eitthvað flieira. Aðal-hækkunin iiggur þó í hækkuðu ver'ði hús- eignanna. Þanmig er Madseniseign- in svonefhda bókfærð 22 þús kr. hærra, og íbúðarhúsið og söiubúðin hvort um sig 10 þús. kr. hærra. Fimm árum síðar er bókfært yerði fasÉeignia Stefáns 268 þús. kr., þ. e. það hefir hækkað á þessum árum um liðug 100 þús. kr., e'ða a'ð me'ðaltali um 20 þús, kr. á ári. Við eiignirnar hefir bæzt jörðjn Surtsstaðir, bófcfærð 10 þús. kr., en aðalhækkunin stafar af hækkuöu verði á húseigniun- imrii, Ibúðarhúsið hæfcfcar enn um 11 þús. kr., sölubúðin enn uim 20 þús. kr. og Madsenishúiseignin um 30 þús. kr. Hús þessi voru öll görhiul timburhús og genigu tölu- vert úr sér á þesisum árum, sem þau hækkuðu svona á pappírnumt Þegar athuguð er báta- og sMpa-eign Stefáns, þá kemur svipuð hækkun fram þar eims og á húseignunum, eftir því sem ár- in líða. í efnahagsirieikningi Stefáns í árslok 1916 eru taldir þessir fjór- ir vélbátar: Bergþóra (5 þús. kr.), Grænbarði (2 þús, kr.) Valurinn að 1/3 (P/2 þúsi. kr.), Skúli fó- geti að 1/3 (iy2 þús. kr.). Enn fremur mótorskipið Óðánn að 3/8 hlutum (12 þús. kr.) og minni bátar (eitt þúsiund kr.). Samtals eru bátar og sMp bókfærð með 23 þús. kr. Fjórum árum seinna (31. dez. 1920) er sMpaeignin bókfærð 5400 kr. mieira. SMpasMifti hafa.orðiði; er Bergþóra úr sögunni, en Ald- an feomin í staðinn. Verður viið það 1000 kr. hækkun, en hin hækkunin stafar af því að verðið er fært upp á sMpumi t. d. á Óðni um 3O00 kr. Á efniahagsreikninigi Stefáns í ársilok 1925 eru vélbátar, sMp o. fl, bókfærð fyrir 71 þúsund kr. Þriðju partarnir úr Skúla fógeta og Valnum eru þar ekki, en þrjár herpinaítur méð tilheyrandi bát- um eru taldar 40 þúsund króna virðd. Þrem árum siðar (31. dez. 1928) hefir bókfært verð sMpá og báta enn aukist um 20 þús- undir, og er nú 91 þúsund. Skúli og Bengþóra eru nú aftur komin á efnahagsreikninginn, og hvort um sig tahð 5 þúsund króna virði. Enn fremur hefiir bæzt við sMpið Unnur, sem tailið er 20 þúsund Móna virði. Að liðurinn samt sem áður hækkar ekki nema um 20 þúsund stafiar af þvi, ab herpinæturnar eru hú ekki taldar mema 30 þúsund króna virði. Þess má geta að Bergþóra var furubátur, smíðiaðUr' í Danmönku 1908, 9 smál. brúttö, ög hafði 16 hestafla Tuxhami-vél verið sqtt í hann þetta sama ár. Grænbarði var líka furubátur, 4 simál. stór brúttó. Hann var þegar hér var feomið 23 ára gamaM, smíðíaður í Noregi 1905, en 71/2 hesitafis vél hafði, verið siett í hann fyrir 14 árum (19*14). SkúM fógíeti var tveimur árum yngri, smíðaður í Danmörku 1907. Hann var 7smál. brúttó, en vélaTilaus að því bezt verður séð. Unnur var aftur tölu- vert stærri en Mniir bátarnir, 27 simál. brúttó, og ekki nema 9 'ára gömul, hafði 45 hestafla Rap- mótor verdð settur í bátinn þetita sama ár. Hlutabréf eru talin á efnahaigs- reikningi Stefáns 1920 37i/2 þús. Ikr. Af þessu var 25 þús. kr. í hlutabréfum frá H/F Aldan, en það félag tapaði stórfé árlega og átti margfalt minna en ekki neitt í árslok 1926. Samt er hlutafjár- eign Stefáns á efnahagsreiiknilngi hans tvieim árum síðar (í ársilok 1928) talin 371/2 þús^ kr. virðii, en hér er um sömu hlutabréfin að ræða og eru á efnahagsneiikninign- um 1920. (Frh.) Un@bamavemd Líknar, Báínug; 2, er opin hvern fimtudag og föstudag frá 3 til 4. Yfír inliljóii krénur til atvinnubóta. TSHaga Alpýðufilokksins sampykt á alpingi. Loks hefir barátta Alþýðu- flokksins fyrir atvinnubótuim bor- ið þann árangur, að atvinnubótia- tillaga Alþýðuflokksins var siaan- þykt á ailpingi á laugardaginn: Samtals 1 milljón og 50 pú&und kr. til atvinnubóéa. Þar af skal ríkið leggja fram 350 þús. kr. og lána bæjar- og sveitar-félög- um aðraT 350 þús, kr. Þriðju 350 þús.- kr. leggi bæjar- og sveit- ar-félögin þá þegar fram á móti, auk lánsins, sem ríMð skaT veita þeim, Þessi tillaga AlþýðuflokksfuM- tfúanna var samþykt í Weðírildelld pingsins með 14 atkvæðum gegn atkvæði Guðbrands Isbengs, Svo breytt voru fjáTlögin lendur- afgreidd til efri deildar. K jordæssi amálið og stlóffnafteæð- ingurinn. Nýja stjómin var tilkynt á al- þingi á laugardagánn. Asgeir for- sætisrábherra hélt þá ræðu, sem mun hafa átt að vera stefnusiMár^ ræða, en mjög var hann sagna- fár um stefnu stjórnarinnar. Um ' stjórnarskriá'rmáiið sagðí hann, að stjórnin teldi sér skylt ab leggja fyrir næsta þing frum- varp um „sanngjarna lausn þess málsi", en ekkert vildi hann segja uim það,' á hvern þátt það frum- varp ætti að vera eða hvað Sitjórnin teliji „sanngjarna lauisn miálsins". Jón Baldvinisson sýndi fram á, a-Ö þótt stjórnin leggi frumvarp um st]"ÓTnarskrárbœytinigu fyritr1 þingið, þá er engin trygging fyrir, því, að „FramBóknar"flokkurinn samþykki það frumvarp. Og ekki komi það vel heim viið yfirlýsi- inigu „Framisóiknar" í útvarpiniu, að hún muni ætla sér að sanir þykkja á næsta þlngi stjórnar- sferárfrumvarp, sem tryggi jafn- rétti kjósendanna. Ef hún gangi þá á móti miáhnu og varni fnam- gangi þess, þá hafi það að eins verið driegi'ð á langinn enn á ný. Mieira en 20 þúsundir kjósienda hafia sent alþingi áskoTum um réttláta kjördæmiaskipun. Hvaðía tryggingu fá þeir fyrior því, a'ð máilið verða leysit á næsta þingi á viðunandi. hátt ? Og á hvem hátt hugsar stjórnin sér að miáliÖ verði ieyst? Við því fengust engin ákveðin svör. Var það helzt að heyra á Ásgeiri og Magnúsi Guðmunds- syni, að eina tryggingin væri i þeim sjálfum. Magnús þóttist ætia að segja af sér á niæsita þingi, ef. væntahlegt stjórnar- frumvarp næði ekM fram aÖ ganga, en , hann viðurkendii, að hann gæti raunar enga tryggtngu sett fyrir lausn kjördiæmamáls- ins. ,Og Ásgeir viildi ekkert meira um það segja á þessu þingi(!). Tffrlýslig i FramsóknaL Svik íhaldsins við ftjei'öæma- skipMarmáiið afhjúpnð. — Þingflokkur Fr,amisióknarmianna hefir afbent Fréttastofu blaða- manna eftirfaramdi: Að gefnu tilefni, vegna yfMys- ingar þingfliokks Sjálfstæðis- manna í gær, ósfcar þinigfliokkur Framsóknarmianna þess gietið, að i samtbandi við myndun sam^ steypuráðuneytisins hafa ekM, af hálfu Framisóknarflíökksinisi, verið gefnar neinar yfirlýsiingar né neinar ákvarðanir teknar um 'lausn kjördæmiamálsiimsi. Að öðru leyti skai tekið framr að Framlsíóknarfliokkurinn fól Ás-, geiri Ásgeirssyni að mynda ráðu- neytið, énda fengist þá afgreiðsila á fjárlögum og öðrum nauðsyn!- legustu fjáirafl'alögum!. Alþingi, 3. júní 1932. Þingflokkur, Framsóknarmanna.- Þessi yfirlýsing þingfliokks: „Framsóknar"manna hrekur að fullu og öllu þær yfinlýsingar,. siem íhaldsmienn hafa reynt að fá fölk til að trúa, að þeir með> flótta sínum frá fyrri ákvörðun- um sínum og myndun samsteypu- stjórnarinnar ljefðu trygt það, að kjördæmiasMpuninni yrði breytt á viðUnandi hátt, enda hrakti og Ásgeir Ásgeirsison þetta með' „prógram"-ræðu sinni á laugar- daginn var. Það er þvi fuMkomlega sann-: að, að íhaldið hefir hlauþiið frá baráttu sinni fyrir réttlátri kjör- dæmaskipuni, að það hefir fórmað réttlætismálunum fyrir hagsmuni örfárra hátefcju- og sitóreigna- manna, er vildu ekki láta leggja á sig réttláta tolla og sikatte. Þessa verða kjósendur að minn- ast.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.