Alþýðublaðið - 06.06.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.06.1932, Blaðsíða 2
a ÁLÞ.ÝÐUBL'AÐIÐ íhalds-'máttarstólpiaii á Seyðisflrði. ¥£lr milljóii krénnr tU atvlnnnbóta. íhaldið átti sér lerngi einn öfl- ugan ináttarstólpa á Austfjörð- um, sem var Stefán Th. Jónssion á Sey'ðisfiiröi. Hefir áður veirið minist afl-ræiMlega hér í blaö&ntu á viðsitófti Stefánts við ÍSilands- banka. Skal nú hér rakið nokk- uð skýrar en áður hefir verið kostur viÖskifti Stefáíms við bank- aran. Viðisfeiftin fóru aðaliega fram gegn um útbúið á Seyðisfiirði, en par var Eyjólfur Jónisison bróðir Stefáns .• forstjóri. En einis og vera bar unt sivo stórán viðiskiftamiainin fyfgdist bankastjörnin hér í Reykjavík í aðalatriðum með hvað gerðist. í efnahagsreikningi Stefáns fyr- ir 1916 pru fasteiigniiir hanis i ársi- iok pað ár taíldar 113 þúis. kr. virði, þa’r af jarðeignir og tún 71/2 þúis., en húseignir og lóðar- réttindi lOöVs' þús. kr. Húseiign- irnar eru tuttugu að tölu og allar á SeyðisfiTÖá, en mörg lítil, t. d. eru fimim þeirra með bóík- færðu verði undir 1000 kr., en tíu, siern tafdiar eru milli eitt og fimm þúsund’ krórtit virði. Stærstu húsira>gnirnar eru íbúðarhús Stef- áns (15 þús. kr.), söilubúðin (20 þús.) og fyrstihúis (23 þús. kr.). fjórum árum seinna eru fast- eigmir Stefáns bóikfærðar 54 þús. kr. hærra. Við þær hefir bæzt hálf jörðin Ekra, sem er bók- færð 2000 kr., og tveir fisfeiisikúr- ar, hvor um sig 1000 kr. og edtthvaö íleira. Aðal-hækkuniin iiggur þó í hækkuðu verði hús- 'eignanna. Pahnig er Madsiénisieign- in svonefndít bókfærð 22 þús kr. hærra, og íbúðarhúsið og sölubúbin hvort um sijg 10 þús. kr. hærra. Fimm árum síðar er bókfært yerð fasteignia Stefáns 268 þús. kr., þ. e. það hefir hækkað á þessum árum um liðug. 100 þús. kr., eða að mieðaltali um 20 þús. kr. á ári. Við eignirniar hefir bæzt jörðjn Surtsistaðir, bóikfær'ð 10 þús.. kr., en aðalhækkunin stafar af hækkuðu verði á húseignun- um. fbúðarhúsið hækkar emn urn 11 þús. kr., sölubúðin enn um 20 þús. kr. oig M a d senshú sedgnin uim 30 þús. kr. Hús þesisi vonu öll göiihul: timburhús og genigu tölu- vert úr sér á þessum árum, sem þau hækkuðu svona á pappírnum. Þegar athuguð er báta- og skipa-eágn Stefáns, þá kernur svipuð hækkun fram þar eins og á húseignunum, eftár því sem ár- in líða. í efnahagsrieikninigi Stefáns í árslok 1916 eru taldir þessir fjór- ir vélbátar: Bergþóra (5 þús. kr.), Grænbarði (2 þús, kr.) Valuriinn að 1/3 (IV2 þúsi. kr.), Skúli fó- geti að 1/3 (I1/2 þús. kr.). Enn firemur mótorskipið Óðánn að 3/8 hlutum (12 þús. kr.) og minini bátar (eitt þúsund kr.j. Satmtals eru bátar og stóp bókfærð með 23 þús. kr. Fjórum árum seinna (31. dez. 1920) er skipaeigniin bókfærð 5400 kr. mieira. Skipaski'fti hafa, orðið; er Bergþóra úr sögunini, en Ald- an komin í staðinn. Verður við það 1000 kr. hiækkun, en hin hækkunin stafar af því að verðið er fært upp á skipum, t. d. á Óðni um 3000 kr. Á efniahagsreiikninigi Steíáns í ársilok 1925 eru vélbátar, skip o. fl. bókfærð fyrir 71 þúsund kr. Þriðju partarnir úr Skúla fógeta og Valnum eru þar ekki, en þrjár berpinæ'tur með tilbeyrandi bát- um eru taldar 40 þúsund króna virðá. Þnem árum síðar (31. dez. 1928) hiefir bóikfært verð stópa og báta enn aúkisf um 20 þús- undir, og er nú 91 þúsund. Skúli og Bergþória eru nú aftur koimin á efnahagisreifcninginn, og hvort um sig talið 5 þúsund króna virðd. Enn fremur hefir bæzt við skipið Unnur, sem taiiið er 20 þúisiund króna virði. Að liourinn samt sem áður hækkar ekki nema um 20 þúsund stafar af því, að herpinæturnar eru nú ekki taldar nema 30 þúsunid króna virÖ’i. Þess má geta að Ðergþóra var furubátur, amíðaðUr' í Danmörku 1908, 9 s-mál. b.rúttó, 0g hafði 16 hestafla Tuxham-vél verið se.tt í hanin þetta sama ár. Græntoarði var líka furubátur, 4 simál. stór brúttó. Hanin var þegar hér var komið 23 ára gamal'l, simíðaður í Noregi 1905, en 71/2 hestafls vél hafði, verið sett í hann fyrir 14 árum (1914). Skúli fógeti var tveimur árum yngri, simíðaður í Danmörku 1907. Hainn var 7smál. brúttó, en vélarlaus að því bezt verður séð. Unnur var aftur tölu- vert stærri en hiniir bátarnir, 27 smiál. brúttó, og ekki rnema 9 ára gömul, hafði 45 hestafla Rap- mótor verið settur í bátinin þetta sama ár. Hlutabréf eru talin á efnahagis- reikningi Stefáng 1920 371/2 þús. Ikr. Af þessu var 25 þús. kr. í hlutabréfum frá H/F Aldan, en það félag tapaði stórfé árlega og átti margfalt minna en ekki nieitt í árslok 1926. Samt er hlutafjár- eign Stefánis á efnahagsreikniinigi hans tveim árum síðar (í árslok 1928) talin 37i/a þús, kr. virðii, en hér er um sömu hlutahréfin að ræ'ða og eru á efnahagsrieikniingn- um 1920. (Frh.) Ungbamavemd Líknar, Bárug. 2, er opin hvern fimtudag og föstudag frá 3 til 4. Tiftlaga AlþýðuEIoklisins samgykt á aftþingi. Loks hefir barátta Alþýðu- flokksins fyrir atváinnubótuim bor- ið þann árangur, að atvinnubótia- tillaga Alþýðuflokksins var sam- þykt á alþingi á laugardagimn: Samtals 1 milljón og 50 púsimd kr. til atvinnubóta. Þar af skal ríki’ð leggja fram 350 þús. kr. oig lána bæjar- og sveitar-félög- um aðrar 350 þús. kr. Þriðju 350 þús,- kr. luggi bæjar- og sveit- ar-félögin þá þegar fram á móti, auk lánsins, sem ríkið ská? veita þeini. Þessi tillaga A1 p ýðuflokksfuli- trúanna var samþykt f neðri deiltí þinigsins með 14 atkvæðum gegn atikvæði Guðhrands ísberigs. Svo hreytt voru fjárlögin endur- afgreidd til efri deildar. Klordæmamálið og st|és*nnFba*æð" ingurinn. Nýja stjórnin var tifkynt á al- þingi á laugardaginn. Ásigeir for- siætisráðherra hélt þá ræðu, siem mun hafa átt að vera stefnUsikrár- ræða, en mjög var hann sagna- fár um stiefnu stjórnarinnar. Um ' stjórnarskriármálið isag'ði hann, að stjórnin teldi sér skylt að leggja fyrir næsta þing fruim- varp um „sianngjama lausn þes,s máilsi", en ekkiert vildi hann segja um það,' á hvern þátt það frum- varp ætti a'ð vera eða hvað stjórnin telji „sanngjarna liauisn miálsins“. Jón Bal dvimsson sýndi fram á, að þótt stjórnin leggi frumivarp um stjórnarsikrárbrieytinigu fyrir þinigið, þá er engin trygging fyrir því, að „Framsóknar'Tlokkurinu samþykki það frumivarp. Og ekki komi það vel heiim við yfirlýs- ingu „Framsóknar“ í útvarpinu, að hún muni ætla sér að sam- þyíkkja á næsta þinigi stjóanar- skrárfrumvarp, siem tryggi jafn- rétti kjösendanina. Ef hún gangi þá á móti málinu og varni fram- gangi þess, þá hafi það að eins vierið dregið á langinn enn á ný. Meira en 20 þúisundir kjósienda haía isent alþingi áskorun, um réttlála kjördæmasikipun. Hváða tryggingu fá þeir fyrir því, að rnálið verða leyst á næsta þingi á viðunandi hátt ? Og á hvern liátt hugsar stjórnin sér a'ð málið ver'ði ieyst? Við því fengust engin ákveðiin svör. Var það helzt að heyria á Á:S|geiri og Magnúsi Guðniiunds- syni, að eina tryggingin væri i þeirn sjálfum. Magnús þóttist ætla að segja af sér á næsita þingi, ef væmtanlegt stjórnar- frumvarp næ'ði ekki fram að ganiga, en . hann vi'ðurkendi, að harm gæti raunar enga trygginga sett fyrir lausn kjördæmamáls- ins. Og Ásgeir vildi ekkert meira um það segja á þessu þingi( I). Yfírlýsing Þiniflekks Framsékoar. Svik ihaldsins við kjördæma skipnnannðUD afhiúpnð. -- Þingflokkur Framisóknarmianina hefir afbent Fréttastofu blaða- manna eftirfariandi: Að gefnu tilefni, vegna yfirlýs- ingar þingfliokks SjáMstæðis- manna í gær, óskar þinigfliokkur Framsóknarmiannia þesis getið, að í samibandi við myndun sam- steypuráðunieytisiinis, hafa ekki, af hálfu Framisó'knarflókksins, verið gefnar neinar yfirlýsiingar né neinar ákvarðianir teknar um lausn 'kjörd ænnam álsins. Að öðru leyti skail tekið frani, að Framsóknarflokkurinn fól Ás- geiri Asgeirssyni að mynda ráðu- neytið, enda fengist þá afgreiðsla á fjárlögum og öðrum mauðfeyn- legustu fjáraflalögum. Alþingi, 3. júní 1932. Þingflokkur Framsúknarmanna.. Þessi yfirilýsing þingflokks: „Fr,amsóknar“m,anna hrekur að fullu og öllu þær yfirlýsingar,. siem íháldsmienn hafa reynt að fá fólk til að trúa, að þeir mieð' flótta sínium frá fyrri ákvörðun- um sínum og mynduin samstieypu- stjórnarinnar hefðu tnjgt það, að kjördæmaskipuninni yrði hreytt á viðunandi hátt, endia hriakti og Ásgeir Ásigeirsison þetta mieð' „prógram“-ræðu sinini á laugar- daginn var. Það er því fullkomlega sann- að, að íhialdið befir hlaupiið frá baráttu sininii fyriir réttlátri kjör- dæmaskipun,, að það hefir fórnað réttlætismálunum fyrir hagsniuni örfárra hátekju- og stóreigna- manna, er vildu ekki láta leggja á sig réttláta tolla 0g sikatta. Þes,sa verða kjósendur að minn- ast.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.