Morgunblaðið - 18.12.1987, Qupperneq 74
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1987
Vísindamenn geta ekki útskýrt þá, þjóðar-
leiðtogar líta ekki framhjá þeim,
almenningur um allan heim les þá og við
ættum alls ekki að láta undir höfuð leggjast
að líta í þá, því í spádómum um nánustu
framtíð mannkyns kemur lítil eyja í Norður-
höfum og merkur leiðtogi þaðan mjög við
sögu.
dR NOSTRAOAM
S AÐRIR SPÁDÓI
Framtíðaxsýnir sjáenda
Franska stjórnarbyltingin, Adolf Hitler
og nasisminn, kjarnorkuárásir á Japan,
morðið á Olo.f Palme, útbreiðsla alnæmis.
Nostradamus sagði fyrir um þessa atburði.
Og hann spáir að lítil eyja í Norðurhöfum
muni gegna veigamiklu hlutverki á erfiðum
tímum mannkynsins og lýsir merkum leið-
toga sem þaðan kemur.
Jafnframt segir frá ævafornum spádóm-
um Hópi-indíána, spádómum Gamla testa-
mentisins um Eldeyjuna í vestri, kínversk-
um spádómi um íslendinga og hvernig spá-
dómar Pýramídans mikla vísa á ísland.
ÍÐUNN
Kúabændur á Suðurlandi:
Vilja aukinn framleiðslurétt
á mjólk í stað sauðfjárkvóta
Sclfossi
STJÓRN Félags kúabænda á
Suðurlandi hefur sent Fram-
leiðsluráði landbúnaðarins bréf
þar sem þvi er fagnað að Suður-
land hafi í reynd verið viður-
kennt sem aðaíframleiðslusvæði
mjólkur og sagt að með því séu
viðurkenndar krðfur félagsins.
Félagið krefst þess að fá aftur
til landshlutans það fjármagn
sem rennur til Framleiðnisjóðs
SAMTÖK herstöðvaandstæðinga
hafa sent frá sér ályktun, þar sem
fagnað er samningi stórveldanna
um meðal- og skammdrægar eld-
flaugar, og jafnframt skorað á
stjórnvöld að beita sér gegn aukn-
um vígbúnaði í hafinu umhverfis
landið.
í ályktuninni segir að þrátt fyrir
að aðeins sé um að ræða samning
um eyðingu 3-4% af lqarnorkuvíg-
við breytingar á fullvirðisrétti í
sauðfé yfir í mjólk. Við slíkar
breytingar rennur helmingur
ærgildanna tíl sjóðsins. Þetta fé
vill félagið að verði notað til að
kaupa frekari mjólkurfram-
leiðslurétt til landshlutans frá
öðrum svæðum sem óhagkvæm-
ari eru til mjólkurframleiðslu.
í bréfi FKS segir: „Það er krafa
stjómar FKS að það fjármagn sem
búnaðar heimsins, hljóti hann að
vera fagnaðarefni öllum friðarsinn-
um. Þar segir einnig að þjóðin verði
að halda vöku sinni, því að hætta sé
á að þetta geti leitt til aukins vígbún-
aðar í hafinu umhverfis landið.
Skorað er á íslensk stjómvöld að
beita sér gegn aukningu vígbúnaðar
í hafinu umhverfis landið, og jafn-
fram heitið á þau að hefja þegar í
stað baráttu fyrir friðlýsingu Norð-
urhafa.
fellur til Framleiðnisjóðs vegna
skipta á fullvirðisrétti úr sauðfé
yfir í mjólk og ætlað er til búhátta-
breytinga verði notað þannig að
keyptur verði fullvirðisréttur í mjólk
á þeim svæðum, sem njóti minnstr-
ar skerðingar á sauðfjárrétti en
framleiða mjólk sem ekki er hag-
kvæmur markaður fyrir.
Réttur þessi verði fluttur til út-
hlutunar á mjólkurframleiðslusvæð-
in í hlutfalli við það sem svæðið
hefur látið af hendi í sauðfé.
Með slíkum aðgerðum væri stuðl-
að að því að hægt verði að fullnægja
sívaxandi ferskvömmarkaði á
fyrsta verðlagssvæði og um leið
væri komið í veg fyrir óhagkvæma
framleiðslu mjólkur fjarri markaði.
Fyrir Framleiðsluráði liggja
beiðnir frá svæðum um aukningu á
fullvirðisrétti í mjólk án haldbærra
skýringa. Stjóm FKS mótmælir því
að undir þessar beiðnir verði tekið
og þar með gengið á framleiðslu-
rétt annarra svæða.
Jafnframt skal á það bent að ef
ætlast er til að friður og samstaða
haldist milli landshluta, þá er það
frumskilyrði að ekki sé með vald-
boði gengið á rétt eins svæðis á
kostnað annars."
— Sig. Jóns.
Samtök herstöðvaandstæðinga:
Samningi stór-
veldanna fagnað
Folk sem veit hvað það vill óskar sér
Verð frá kr. 27.390.00
JLUH U HF. simas 687910^68787•
Lanc ho rtsveg: 11J. R6stho)f 4330.' 04 Rei \\
Fjölhæf, auðveld í notkun, stílhrein.
Tölvan, sem nýtur mikilla vinsælda
í skólum landsins.
Nútímatölva fyrir nútímafóik.
í námi, starfi og leik býður ATARI fjölbreytta og hentuga mðguleika s.s.
ritvinnslu, útreikninga, tölvuleiki o.fl. o.fl.
Tœknilegar upplýsingar.
512 k og 192 minni 95 hnappa borð
órgjörfi: Motorola 68000 (8MHz) sjónvarpstengi
diskdrif: 3,5' 360 K innbyggð mús, ritvinnsla og basic
skjáuppldusn: 640 - 400 punktar auðveld teriging við hliórriborð