Morgunblaðið - 18.12.1987, Qupperneq 76

Morgunblaðið - 18.12.1987, Qupperneq 76
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1987 76__________________ St)örnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson f dag ætla ég að flalla um Bogmann (22. nóv.—21. des.) sem foreldri og bam. At- hygli er vakin á því að einungis er Qallað um hið dæmigerða fyrir merkið og að hver einstaklingur hefur ðnnur merki sem einnig hafa áhrif. Ef ákveðinn einstakl- ingur hefur aðrar plánetur t.d. í Steingeit getur eftirfar- andi að einhveiju leyti breyst. Foreldri Bogmaður er I eðli sínu já- 'kvæður og ftjálslyndur. Því aðhyllist hann ftjálst uppeldi og þær uppeldisaðferðir sem gefa eintaklingnum svigrúm og reynir að hvetja böm sín til að vera sjálfstæð. Hann vill að bömin njóti sín og er því lítið fyrir reglur, boð og bönn. Fastur háttatíma og ákveðinn heimkoma á kvöld- in er því t.d. ekkert sérstak- lega ofarlega á dagskrá. Áhugalaus Það hefði kannski verið betra að segja strax í upphafi að Bogmaður hefur í raun hefur lítinn áhuga á bamuppeldi. vSlíkt heftir frelsi hans. Böm- um fylgir ábyrgð og þó Bogmaðurinn sé reiðubúinn að takast á við ábyrgð ef hann þarf, þá sækjast hann ekki eftir henni. Sennilega er algengt að dæmigerðir Bogmenn láti aðra um að ala böm sín upp, þ.e. geri mikið f þvf að setja þau f pössun til foreldra sinna og vanda- manna. Skemmtilegur - -jHugsanlega virðist framan- grein upptalning heldur neikvæð. Skyldu hinir dæmi- gerðu Bogmenn ekki einnig hafa góða kosti? Jú, að sjálf- sögðu. í fyrsta lagi eru böm þeirra ömgglega hrifín af pabba og mömmu. Af Bog- mönnum verður ekki skafíð að þeir eru skemmtilegir. Þeir em foreldra sem koma heim með óvænta gjöf, eiga til að segja skemmtilegar og spennandi sögur og góða brandara. Þeir em gjaman að fást við málefni sem vfkka q'óndeildarhring bamsins og geta miðlað því af lffsreynslu sinni. Þó tíminn sem þau hafa fyrir bamið sé oft naum- 4 ur, er það ekki alltaf magn tfmans sem sker úr sem gagnsemi uppeldis. Unglingar Bogmannsforeldrar verða einnig oft góðir vinir ungl- inga. Þeir em sjálfir hálf- gerðir eilffðamnglingar og skilja því vel ólgu unglingsár- anna og taka uppátækjum unglinga með jafnaðargeði. Bogmenn leyfa unglingum að bjóða vinum í heimsókn og láta vera að hneykslast yfir blágrænum háralit o.þ.h. Þeir hafa frekar gaman af og ræða málin á jafnréttis- ^gmndvelli. Enda segja vin- imir oft um Bogmannsfor- eldri: „Ofsalega er kellingin hún mamma þín æðisleg...“ BarniÖ Bogmannsbam er lítill og hress fjörkálfur. Það er opið, einlægt, forvitið og spumlt. Litlir Bogmenn eru á ferð og flugi og eiga til að vera ótta- legir ólátabelgir og prakkar- ar. íþróttir Foreldrar Bogmanna þurfa vað varast að hemja frelsis- og hreyfíngarþörf þeirra. Agætt getur verið að hvetja þá til fþóttaiðkana, bjóða þeim í ferðalög og sjá til þess að forvitni þeirra sé svalað, í fyrstu með flölbreytilegum þroskaleikföngum og síðar með góðum bókum og um- ræðu. GARPUR rDCTTID uKt 1 1 IK ríih/ii iciuim 1 UIVIIVII Uu JclVINII iiiiiDinwmiiiiiiniiiiiinmiiiiiiinmumnJiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiniiiiuiiiijiiiiJiiiiiiiiiiiiinninniiniiiiUKiHiJiJJiiiJii ■ < ........... ................ .................... j ■..... !!!!I!SII!!!!!!!!Í!!!II!!I!III!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!I!!!!!!!!!!!!!!!!!!II smafolk TMEV JU5T 5ELECTEP A ‘‘MAV dUEEN/'5IH..IT U)A5NT YOIU'M 50RRV... Þeir voru að velja „Maí- drottningu“, herra... það varst ekki þú, því miður. I THINK MAYBE THEV UiERE 60IN6 TO CH005E YOU, BUT AT THE LA5T MINUTE TMEV 5UJITCHEP Ég held að þeir hafi ætlað að velja þig, en þeim sner- ist hugur á síðustu stundu. ’uímere/you u)ere asleep' U)A5 I?|ATTME 5WITCM! Hvar var ég? Þú varst sof- andi við snúninginn! Þetta átti að vera sniðugt, herra ___ Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Eftir langa og mglingskennda sagnröð varð suður sagnhafí í sjö tíglum, dobluðum af vestri. Suður hafði svarað alkröfuopn- un norðurs með tveimur tiglum og því lenti samningurinn í hans hendi. Norður ♦ ÁG VÁG2 ♦ ÁKDG8653 *- Vestur Austur ♦ 975 ♦ D842 VD96 V 743 ♦ 42 4 10 ♦ ÁK1082 ♦ G7654 Suður ♦ K1063 ♦ K1085 ♦ 97 ♦ D93 yestur kom út með laufás. Á opnu borði er einfalt að vinna sögnina með því að svína hjartagosanum. En suður fann leið til að komast hjá svíningu. Eftir að hafa trompað laufásinn tók hann fimm sinnum tromp og henti laufí og tveimur hjört- um heima. Mótheijamir hentu báðir laufum. Næst reyndi sagn- hafí að trompa út spaðadrottn- ingu. Hún datt ekki, og staðan var nú þessi: Norður ♦ - VÁG2 ♦ 6 ♦ - Vestur Austur *- ♦ D VD96 V 743 ♦ - ♦ - ♦ Á Suður ♦ 10 TK10 ♦ - ♦ d ♦ - Tígulsexan þvingaði báða andstæðingana til að fleygja hjarta, svo drottningin kom þegjandi og hljóðalaust í leitim- ar. Þegar til kom, reyndist hjartagosinn óþarfa spil. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á opnu alþjóðlegu móti í Eger í Ungveijalandi í sumar kom þessi staða upp í skák Sovétmannanna Malishauskas og stórmeistarans Rashkovsky, sem hafði svart og átti leik. Það virðast öll spjót standa á svörtum, en honum tókst samt að finna þvingaða vinningsleið: 33. — Rf3+!l (Auðvitað ekki 33. — Dxf2*, 34. Hd8 mát). 34. Dxf3 - Dgl+, 35. Kg3 - Del+, 36. Kh2 — De5+, 37. Dg3 — Dxf6 og með skiptamun yfir vann vestur auðveldlega. Sovézki stórmeistar- inn Mikhail Gurevich vann enn einn sigur á þessu móti. Hann hlaut 10 v. af 11 mögulegum og hlýtur nú að teljast einn af öfl- ugustu skákmönnum Sovétríkj- anna. Hann hefur aldrei teflt á vestúrlöndum og því litla athygli fengið þar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.