Alþýðublaðið - 06.06.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.06.1932, Blaðsíða 3
Bréf íhaldsiBS. Svar íhaldisflokksins viö' bréfi PraTn&óknaTTnanna um þjóöstjórn- armyndunina var svohljóðandi: „Reykjavík, 31. miaí 1932. Ot af bréfi Framsóknarflokksins dags. í dag, samþykti SjáHfstæð- isflokkurinn á fundi; sínuimi í dag svofelda ályktun: „Ef Ásgeir Ásgeimson f jármála- ráðherra, sem hefir eins og stend- ur umboð konungs til að mynda nýtt ráðuneyti, leitar till Sjálf- stæðisflokksdns um þátttöku í myndtm ráðuneytis með sér úr öllum flokkum í pví skijni fijrst og fremst ad leysa kjördœma- málið,*) þá vill Sjálfstæðisfliokk- urinn taka vel undir þá mála- leitun." Um aígreiöslu fyrirliggj- andi þingmála mundi flokkurinn að sjálfsögðu vilja taka fult til- lit til óska hiimnar nýju stjórnar.“ Þetta tilikynnist yður hér með. Virðingarfylist. Jón Þoiiáksson. /Pétur Ottesen. Til starfanda forimianins Framisióknfl., hr. alþm. Einars Árnasionar, Alþingi.“ Menn beri þetta bréf saman við yfirlýsingu „Frámsóknar“- fioikksins, sern birt er hér að franum. Á henni sjáþieir, að kjör- dæmamálið er ekki nœr lausn- ínni en svo, að Framsókn hefir en.n óbreytta afstöðu í því. Svik enn óbreytta afstöðu í þvi. Alþingi. Gert er ráð fyrir, að alþingi verði slitiið í dag. — Þar eð margt geröist þar á laugardag- inn, verður frásögn um sumt af því að híðia næstu bilaða. Yfírskoðunarmeinin landsreikin- inganna 1931 voru kosnir: Hanu- es á Hvaimmstaniga, Hanines dýra- læknir og Magnús fyrrum dós- ent. Mililiþiiingaforseti efri deildar var kosinin Jóinas Jónsison. Fjáraukalög fyrir árið 1930 og landsrcikningar samia árs voru tii 2. umiræðU í efri cleihl, oig voru þau afgreidd táil 3. umr. Áður en þau mál komu til atkvæða sagði Jón Baldvinisison: „Þingmienn Alþýðuflokksins í neðri deild hafa nú við eina um- ræðu fjárlaga flutt breytingartil- lögu um framlag til atvinnubóta, er nemur samanilaigt líðlega eirmi milljón króim. Þar af er bein út- gjaldaskipun um framlag úr rík- issjóði 350 þúsiund, og 350 þús- und skal lána bæjar- og sveitar- félögum. Mér er sagt, að þesisi tiillaga hafi nú verið samþykt í neðri deild, og mun ég vegna þess sitja hjá við atkvæðagreiðsilu um 3. *) Leturbr. hér. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Samruni fhaldamia aigiístur. „Franisólai“ og íhald í sameiningu fella vantranst á bræðingstiórnina. Þegar nýja stjórniu hafði tekið sæti á alþingi á laugardaginn, spurði Jón Baldvinsson urn það fyrjr hönd Alþýðuflokksins, hvaða þingmenn stæðu að stjórninni og benti á, að sú er venja í öðrum þingræöislöndum:, að ný stjórn leiti trausts þingsins, svo að það komi ótvírætt í Ijós, hvort hún hefir stuðning meiri hliuta þess. Sú venja ætti ednnig að vera hér á landi. Ásgeir vildi ekki verða við á- skorun hans um að taka þá aðferð upp hér og spyrja um traust þinigmauna á- stjórninni. AlþýðuflokksfulltTÚarnir báru þá fram þingsályktunartillögu í sameinuðu þingi um vantraust á stjórnina. Var vantraustið borið undir atkvæði þann sarna dag. Kom nú greini.Iega í ljós sam- runi íhaldis o;g „Framsóknar“, því að A1 þýöuflokk sþ ingmennir n ir einir greiddu atkvæði mieð vain- traustinu, en þessir 30 „Fram- sóknar“ og íhalds-mcnn á móti því, og lýstu þar með yfír stuðn- ingi sínum við stjórnina: Guð- mundur í Ási, Jón Þorláksson, Hannes á Hvammstaniga, Ól. Thors, Jón í Stóradal, Jalkob Möller, Bjarni Ásgeirsson, Pétur Magnúsison, Einar ÁrnaBon, Magnús f. dösient, Þorleifur í Hólum, Einar Arnórsson, Ingölf- Ur, Jóhann í Eyjum, Bernharv og 4. mál á dagskránni (fjár- aukalög og landsreikning) og verða þannig ekld meinsimaöur þess, að fmmvörpin komáist till 3. umræðu.“ Ránsfrnmvarp og bifreiðaskattur. Ránsfrumvarpið var á laugar- daginn fyrir nieðri deild alþingis. Fulltrúar Alþýðuflokfcsfas í deildinni fluttu sömu tillöigur og Jón Baldvinsson hafði áður flutt í efri deild við 3. umræðu, um þær breytingar á þvi, að bygging- arsjóðir verkamannabústaða skyJdu halda tekjustofni sínum af tóbiaksieinkasölunni óskertum., og til vara, að þeir feugju 100 þús- und kr. af ágóða hennar hvort árið (í ár Qg næsta ár). Það er ■sú upphæð, sem miðað er við í ijárlagaírumvarpinu (að ágóðdnn af einkasölunni verði 200 þús- und kr., og ber byggingarsjóð- um verkamannabú staða helming- ur ágóðans), en alt útlit er á, að ágóði einkasölunnar verði meiri en áætlað er. Héðinn Valdimarsson lýsiti yf- ir því, að það væru hrein og bejin Guðbr. ísberg, Halldór Stefáns- son, Haildór Stefasson, Jörundur, Jón Ólafsson, Sveinn í Firðii, Jón Auðunn, Svexnhjörn, Guðcrún í Ási, Ingvar, Bjarni Snæbjörnsison, Páll Hermannsson, Jóniais Þor- bergsson, Björn á Kópasikeri og Ásgeir sjálfur. „Framsóknar“mennirnir lýstui þar með yfir stuðnfagi sínum við Magnús Guðmundsson, og í- haldsimennirnir á sama hátt stuðningi . við „Framisóknar“- flokksráðherrana tvo. — Tveir þingmenn (Jónas Þorb. og Björn) skýrðu atkvæði sin þanndg, að þeir veittu Magnúsi hlutleysi á þessu þingi. Hfair lýstu engri tímatakmörkun. Steinigrímur var sá eini af „Framsóknar“flokks- mönnum, sem lýsti yfir því, að hann veitti M. G. hvorki stuðning né hlut’eysi. Hann og Jónas Jónisison grieiddu ekki atkvæðx, svo og M. G., en Magnús Torfa- son gékk út þegar kom að at- fcvæðagTeiðsilu, og kvað stjórn- armyndunina ekki háfa verið borna undir sig. (Tryggvi ÞórhaUsson er veikur og þrír aðrir voru fjarsfaddir, Bergur, Lárus og P. Ott.) — Þar með var sam.runi íhalds- ins og flestallra „Framisófcnar“- flokks-þfagmannanna opinbierlegai auglýstur. svik af „Framisókn“ og gengið á gerða samininga, ef tekjustofninn væri tekinn af verkaimannabú- stöðunum. Bæði aðaltillaga og varatiillaga Alþýðufliokksfais voru feldar, og greiddu engir aðrir an fulltrúar hans atkvæði með því, að ráns- feng þessum yrði slept og veika- mannabústaðirnir fengju að halda fé sínu. Þó var eins og Ásgeir fengi „ieftirþanka“ af því, að rán þetta væri ekld. sem drengiilegast, því hann flutti tillögu um, að í stað þess, að töhalcsefakasölugró'ðan- um yrði rænt tíl annara áramóta, þá hætti ránið 1. júli 1933. Lofaði hann og að framíkvæma lögin þaninig, að ránsákvörðunin á verkamannabústaðaf énu , ,verlá ekki aftur fyrir sig“, þ. e. að þerr) haldi sínum hluta af ágóðanium frá síðustu áramótum og þar til frumvarpið er orðið að lögum. Tillaga Ásgeirs var samþykt, og fór frumvarpið þar með aftur til efri deildar. Héðinn kvað enga tryggingu fyrir því, að sú ákvörðun verði ekki svikin, að ránið hætti 1. júlí 1933. Því sé hægt að hreyta á næsta þingi, alveg efas og gefnu gefnu loforði um tefcjustofnihn a ér riftað á þessu þingi. Ásigeir lét þá orð falla um., að það myndi ekki verða gert aftur. Bifrieiðaskatturfan var siama dag til '3. umræðu í efri deild. Jón Þorláksson gekk nú alveg frá tU- lögu sinni um dð oísa máiim til stjórnarinnar. Var það afgreitt aftur til neðri deildar mieðþeirri breylingu, að lögfa skuli gilda til annara áramóta. Stjórnin spurð. Þ,að var lítið að græða á á- varpi Ásgeirs Ásigeirsisonar þegar nýja stjómin sýndi sáig fyrst á alþingi, á laugardagiinn var. Bar Jón BaldvfaiSiSon þá fram nokkrar fyrirspurnir tiil stjórnarinnar um a'ðalmálin, sem fyrir li.ggja. Hann spurði um fyrirætilainir stjórnaiinnar í . /cjördœmamájin u og hvort hún hefði nokkura trygg- ingu fyrir því, að þ.að yrði Leyst á næsta þingi á viðunandi hátt. Segir >nánar þar um í annari grein. Hanin spurði Ásgeir, hvað stjórnfa hafi hugsað slér að gera tiil þess að bæta úr atvinniderjs- inu, hvað hún ætli að gera til þess að forða verkalýðnum frá skorti og nieyð. — Um það viildi Ásgeir ekkert ræða þá. Kvað hann hægt*að tala urn það síðar. I þriðja lagi spurði Jón Bald- vfaisson um, hvort það stæði til, sem orðrómur hefir heyrst um, að verðgildi krónunnar verði lækkað. Ef einhverjar slíkar fyr- irætlanir liiiggi í loftinu, þá ætti vel við, að stjórnin skýrði þegar frá þeim. Ásgeir kvað stefnu gengis- nefndarinnai' vera þá, að halda krónunni óhreyttri í hlutfalli við sterliiigspund. Ekkert vildi hann þó fuHyrða um það, hvort það hlutfall haldist til frambúðar eða ekki. I fjórða lagi spurði Jón Bald- vinsson urn sakamálakœmmar. Benti hann á, að það er a. m. k. ekki þýðinigarlaust gagnvart öðr- um þjóðum, að maður, siem saka- m;áls:rann,sókn hefir verið íyrif- skipuð á, sé gerður að ráðherra, Þá geti erliendir menn fariið að spyrja Islendfaiga: Hvernig er það? Hafdð þið tékið ykkur að ráðherra manin, sem sakamáls- kæra var komin fram gegn? — Jón spurðist fyrir um kærurnar, og hvað yrði gert við þær. ÁSjgeir vísaði því máli til Magn-, úsar Guðmundsisoniar. Hann væri dómismáiaráðhierra. Jafnframt tók hann forsivar á Magnúsi gegn öll- um sökum. Héðinn VaIdim.arsson beándi þá þedrri fyrfaspurn til Ásgeirs, hvort hann áliti, að kæran gegn Magnúsi frá sikrifstofu Péturs Magnússonar hafi verið föisk eða íyrirskipun fyrrverandi dóms- ináJaráðherra um sakamálsrann- sókn út af hen.ni sé ástæÖukvus. Því svaraðd Ásgeir engu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.