Morgunblaðið - 20.12.1987, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 20.12.1987, Blaðsíða 19
GOTT FÓLK / SlA f MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. DESEMBER 1987 19 S T E F Á N IS LA N DI Heildarútgáfa á söng Stefáns íslandi l^^tefán íslandi hefur með söng sínum borið hróður íslenskrar þjóðar um lönd og álfur. Nú er komin út heildarútgáfa á upptökum á söng Stefáns íslandi. í útgáfunni, sem kostar 2.950 kr., eru 4 plötur með hljóðritunum frá 20 ára tímaskeiði. Útgáfunni fylgir 8 síðna skrá um söngferil Stefáns. í skránni eru auk þess ítarlegar upplýsingar um upptökur laganna, sem mörg hver hafa ekki verið gefin út áður. Heildarútgáfa á söng Stefáns íslandi er einstæður menningarviðburður. Stefán íslándi áritar plötu sína í nýrri verslun okkar að Ármúla 17 kl. 16:00 mánudaginn 21.12.87 \r -lA 75 J f> r TAKTURhf.,Ármúli 17,108Reykjavík,sími 688840 f

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.