Morgunblaðið - 20.12.1987, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. DESEMBER 1987
21
N E S C O
Schneider midi 2600
hljómtækjasamstæða
á 28.900 kr.
• 80 wött. • Þráðlaus fjarstýring.
• Útvarp með fm-, mið- og langbylgju.
• 5 banda tónjafnari. • Tengi fyrir
geislaspilara og aukatengi. • Tvöfalt
kassettutæki. • Hraðupptaka og stöðug
spilun. • Sjálfvirkur veljari fyrir króm- og
normal kassettur. • Plötuspilari með
magnetísku tónhöfði. • Góðir hátalarar..
•Svartur skápur. • Kostar aðeins
28.900 kr. (stgr.J
Schneider midi 2800
hljómtækjasamstæða
á 35.900 kr.
• 100 wött. • Útvarp með fm- rnið- og
langbylgju. • 24 stöðva minni. • 2x7
banda tónjafnari. • Tengi fyrir geislaspil-
ara og aukatengi. • Tvöfalt kassettutæki.
• Hraðupptaka og stöðúg spilun. • Sjálf-
virkur veljari fyrir
króm- og normal
kassettur. • Plötu-
spilari með magn-
etísku tónhöfði.
• Vandaðir hátal-
arar. • Svartur
skápur. • Kostar
aðeins 35.900
kr. (stgr.J
Orion HQ myndbandstæki
á 39.900 kr.
• HQ myndgæði. • Fullkomin þráðlaus
Qarstýring. • 4 vikna upptökuminni fyrir
8 dagskrárliði. • 30 rásir. • Hraður mynd-
leitari. • Skyndiupptaka óháð upptöku-
.minni (OTR-Easy timer). • VPS-kerfi
(Video Program System). • Innbyggð raf-
hlaða fyrir upptökuminni (Battery-back
up). • Sjálfvirk spilun (Auto play). • Sjálf-
virk endurspilun (Replay). • Sjálfvirk bak-
spólun (Auto rewind). • ,Slim line
design." • 2ja ára ábyrgð. • Kostar.
ekkl nema 39.900 kr. (stgr.)
Crown útvarpsvekjari
álMkL
• Útvarp með fm- og miðbylgju. • Tvö-
faldurvekjari. • Digital klukka. •-Sjálfvirk-
ur tímarofi. • Margir litir. • Kostar
aðeins 1.990 kr. (stgr.J
Fidelity skáktölva
á 11.900 kr.
• 2100 ELO-stig. • 12 styrkleikastillingar
• 3000 innbyggðar byrjanir. • Gott
kennslutæki. • Mjög auðveld í notkun
og fljót að leika. • Kostar aðeins
11.900 kr. (stgr.)
Crown vasadiskó
á 1.990 kr.
• Hýómgott og vandað tæki. • Góð.
jólagjöf. • Kostar aðeins 1.990 kr.
(stgr.J
Xenon ferða útvarps- og
kassettutæki á 8.900 kr.
• 20 watta steríó hljómmögnun. • Full-
komið útvarp. • Laustengdir tvígeisla
hátalarar. • Tvöfalt kassettutæki. • Tón-
jafnari. • Hraðupptaka. • Kostar ekki
nema 8.900 kr. (stgr.) s
nesco
LRUGRI/6GUR HF
Laugavegi 10, sími 27788
Kringlunni, sími 687720
SAUÐÁRKRÓKUR RADlÓLlNAIM
BLÖNDUÓS
HÓLMAVlK
ISAFJÖRÐUR
BOLUNGARVÍK
SUÐUREYRI
ÞINGEYRI
K-F. HUNVETNINGA
K-F. STEINGRlMSFJ.
HUÓMTORG
EINAR GUÐFINNSSON
RAFV-RAFNARS ÓLAFSS.
TENGILL
BfLDUDALUR ENDINBORG
TALKNAFJÖRÐUR VlDEÓLEIGA EMILS
PATREKSFJÖRÐUR RAFBÚÐ JÓNASAR ÞÓR
BÚÐARDALUR EINAR STEFÁNSSON
STYKKISHÓLMUR HÚSIÐ
GRUNDARFJÖRÐUR GUÐNI HALLGRlMSSON
ÓLAFSVlK TESSA
BORGARNES
AKRANES
ESKIFJÖRÐUR
DALVlK
ÓLAFSFJÖRÐUR
SIGLUFJÖRÐUR
SKAGAFJÖRÐUR
RAFBLIK
SKAGARADlÓ
VÍDEÓL & BLÓMAB. STEFANS
ÝLIR
RAFTÆKJAVINNUSTOFAN
RAFBÆR
VARMILÆKUR
HOFSÓS
HVAMMSTANGI
HELLISSANDUR
VlDEÓLEIGAN
SIGURÐUR PALMASON
BLÓMSTURVELLIR