Alþýðublaðið - 06.06.1932, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 06.06.1932, Qupperneq 4
4 ALÞÝÐUBUAÐ!® Magnús Gnömunclss'.m sagði nú, að hann ætli sér ekki að kalla aftur kæruna á sjálfan sig. Héðinn spurði hann, hvort hann ætli pá hetciur ekki að aftur- kalla hinar kærurnar, — á Is- landsbankastjórana og síldar- mælikerjamál „Kveldúlfs“. Þvi vildi Magnús engu svara, kvaðst ekki vera búinin að kynna sér þau mál. Frekari svör fengust ekki hjá stjórninni. En svörin í verkhm koma síöar í Ijós. Eemur Chaplin til fslands? Heyrst hefir að Chaplin muni ætla að koina hingað í sumar, og fylgir sögunni að hann sé búimn að tryggja sér herbergi í gLsti- húsi hér (þrjú eða fjögur talisinis, því hann láti æfdmlega stafiinm 'sinn vera í einu herbergi og stóru sfcóna í ö'ðru). Fyrir liðlega mán- uði lá Chaptin í spítala austur á Java; hann veiktist þar-á för kringum hnöttiinn. Opið bréf til Brynjólfs Jóhannessonar í Hrísey. ---- (Frh.) Máttu vera mér þakklátur fyrir að segja þér sannleikann í þessu máli aídráttarlaust, því það mátt þú og aðrir útgerðarmenn vita, að almenn óánægja yfir þessari auka- vinnu, ríkir meðal verkafólks ykk- ar, og eytrar loftið í kriDg um ykkur. — Annars, ef þú hefur nú samt sem áður, vaðið í þeirri víllu, eins og þú lætur, að „premían" væri uppbót á helgidaga og næt- urvinnu, þá furðar mig á því að þú skyldir geta verið þakklátur fyrir að draga nokkuð frá af henni, þó aldrei nema ég yrði frá verki um tíma, það var ekki þeim sam- boðið er hæiir sér af því að greiða fólki sínu umfram „skyldur og samninga". Þess má lika geta að veikindi mín stöfuðu af því, að ég meiddi mig við vinnuna, og hefur mér orðið það dýrt, þar sem ég á siðastliðnum vetri varð að láta skera það upp að nýju. Þá hælir þú þér af því að hafa greitt mér kaup þennan V* mán- uð, sem ég var frá verki, þar sem ég var ráðinn landvinnumaður en ekki sjóróðra, og segir að það sé umfram skyldu. Þú getur samt sem áður ekki kvartað undan því að éghafi neitt dregið fjöður yfir það, þar sem ég tek það skýrt fram í grein minni í vetur. — Hitt, að það hafi verið umfram skyldu hef ég ekki nent að leita mér upp- lýsingu um. — En svo mikið var vist að þú taldir það sjálfur skyldu þina í haust og sama gerðu fleiri. Hafir þú síðan leitað þér upplýs- inga um, að þú hefðir ekki orðið brotlegur við lög, þó þú hefðir greitt mér þetta, og þú yðrast þeirrar óverðskulduðu rausnar er þú sýndir mér. Þá mun ég að sjálfsögðu geta greitt þér það aft- ur ef þú óskar, með tilliti til þess að þú þá standir þig betur við að kaupa ýms þægindi, sem þig um- fram aðra skortir, til að létta und- ir með verkalólki þínu við vinn- una. Eða þó ekki væri nema til að koma upp íitiljörlegu „salerni" svo héilnæmara loft geti verið í kring um þá sem vinna hjá þér, og ofurlítið hreinlegra uudir pöllum þeim sem fiskaðgerðir fer fram á. Þá óskapast þú yfir því að ég hafi borið á þig „premíu“ þjófnað í grein minni, slik orð hafði ég aldrei og fara þau því þér einum, best í munni. Hitt sagði ég að frádrátturinn hefði verið of hár, ef ekki hefði fiskast nema 400 skpd. allan tíman. Það hlýtur þú að mua að í haust þegar við gerðum upp reykninga þá hafði hvorugur okk- ar neitt skriflegt fyrir því hvaða dagar það voru sem ég var frá verki og því síður hve mikið hefði fiskast á hverjum degi þann tíma öllu slíku vorum við báðir búnir að gleima. En ég neita því að þá hafi verið mesti aflatíminn. Hann var ekki fyr en miklu seinna, En- fremur gerðir þú ekkert ráð fyrir þó landlegudagur einn eða fleiri. Frh. Reykjavík, 8 maí 1932. Stefán Jónsson. Usffi d&fgiffiM og VÍKINGSFUNDUR í fcvöild. Kosn- ir fulltrúar á Stórstúfcuþing. FRAMTÍÐIN. Fundnrimn í kvöld verður haldinn a'ð Sætúni á Seltjarnarmesii. Farið me'ð stræt- iisvögnum frá Lækjartorgi kl. 8. Fjölmermi'ð og komið stund- víslega. Pianóleik heldur Haraklur Sigurðssón anmað kvöld kl. 714 í Gaimia Bíó. Ledkefni eftiir Bach, Schubert og Chopin. „íhafdsflokkurinn á Alþingi hefir séð sig uim hönd“, segir „Tími:nin“, blað Ás- geirs Ásgeirisisonar, á iaugardag- inn. 0,g siöar í sömiu grein stend- ur eftirfarandi: „. . . það vill Tíminn taka fram í eitt sfcifti .fyrir öl!, a'ð frá hálfu Framisófcn- arflokksins hafa ’ engir saiminiing- ar uim lausn kjördæmamái],sinis verið gerðir í isatmlbandi við þess.a stjórnarmyndun og engiin loforð eða fyrirheit verið gefin um nýjá afstöðu frá hálfu flokksins í því máli á næsta þingi . . Birta ekki. IhaLdsljlöðin „Vísir“ og „Morg- tunblsíðið" eru svo aum út af yf- irlýsingu „Framsóknar“manna, er afhjúpar svifc íhaldsins í kjör- dæmasfcipunaTmáimu, er varsend blöðunum, að þau birta han:i ekki! Jónas Jónsson seglr í „Tímanunf* á laugar- daginn, að hann muni undiir ein,s ráðast á samf 1 oklcsmemi sína í Mnu nýja ráðuneyti, er þeir víkja út af stefnu ,,Framsóknar“f!okks- ins. Allur þinigflofckur Framsókn- !ar hefir í vetur barist fyrir því að leggja á tolla og sikatta þann veg, að það brýtur gersamilega í báiga við stefnuskrá Framsöfcn- arflokksins, og sama daginn sem J. J. reit þessa grein, braut hainn stefnuskxá „Framsóknah'flokhsins í skattamálum með atkvæða- grciðslu í efri deild! Bóndmonur. Manndrápseggjar yfir BláfjöII fór í gær Krisiinn Eiinarsson kaupma&ur við þriðja mann. Var hann að athuga nánar hvar til- tækilegaist væri að Jeggja veginn austur. Hefir Kristinn komið með þá merkilegu uppástungu, að gera göng . gegnum fjöllin, sem eru þarna há og brött, en úr botni Jósiefsdalis þyrftu þau ekki að vera niemia tiltölulega mjög situtt norður í gegnum þau. Sé þetta framfcvæmanlegt, mundi vegurinn austur styttast mikið og er sjálf- sagt að rannsaka þetta veJ. Að Lágafellskirkju verður aJmiennur safnaðarfund- ur a'ð lofcinni messu sunnudag- inn 19. júní. Fimtabekkjar-nemendur Mentaskólans voru í Stykkis- hólmi í gær. Öllum leið vel. Mwsa® ©i* frétt®? Nœtwlœknir er í nótt Þórður Þórðarson, Marargötu 6, sírni 1655. Útmrpió í da|g: Kl. 16: Veður- fregnir. Kl. 19,30: Veðurfregniir. Ki. 19,40: Tönleikar: Alþýðulög (Ctvarpsfcvartettinn). Kl. 20: Lú&rasveit Reykjavíkur. Grammó- fón. Kl. 20,30: Fréttir. Allir, K. R.-menn í frjálsum í- þróttum, sem taka ætla þátt í allshierjaTmótinu 17. júní, eru heðnir að mæta á fuindi í kvöld fcl. 91/2 í K. R.-húsinu. K. R.-hústð. Veitíngasalirnir og íbú'ð hússinis er nú til leálgu. Trúlofun. Á laugardaginn opin- beruðu trúlofun sína ungfrú Þóra PáliSidóttir, Grettisgötu 33, og Sigurjón Sigurðisson, Afcbraut, Akranesi. Veðrið. Griunin lægð er um Jan Mayen á hægri hreyfingu austur eftir. Hae'ð er fyrir suðvestan land. Ve&urútlit: Faxaflói og Breiða- fjör&ur: Vestangola. Úrkomu- laust. l'ofj-urarnir. Egill Skallagrims- ison kom af veiðum, í nótt mei'ð á- gætan afla. Gulltoppur kom af veiðum í morgun me'ð 114 tn. Jifrar. Otur er að búa sig út á ’ veiðar. Þetta ercj bezta og ódýrastn bæknrnar til skemtilestars: Melstaraþjófiarínn. TváSar* inu. Cirkusdremgurinn. Iieyndarmálið. Margrétfiagra Afi ölln hjarta. Flóttansenn- irnir. Verksmiðjueigamdinn. I örlagafijðtrum. Trlx. Marz- ella. Grænahafseyjan. Doktor Sehæfier. Öriagaskjaiið. Auð* æfii og ást. Leyndarmál snð* urhafisins. Fyrirmynd meist* arans. Pásthetjnrnar. £BnI« kiædda stálkan. Saga nmga mannsins fátæka. — Fást f bákabáðinni, Laugavegi @8. Höfum sérstaklega fjölbreytí úrvai af veggmyndum með sanu- gjömu verði. Sporöskjurammar, flestar stærðir; lækkað verð. — Mynda- & ramma-verzlun. Símí 2105, Freyjugöta 11. Vinnuföt nýkomin. Allar stærðir. Vald. Poulsen. Klapparstíg 29. Sími 24. Spaóðpeniniga Foiðist ópæg- Inði. Munið pvi eftir að vanti ykkur rúður i glugga, hringið i síma 1738, og verða pær strax iátnar í. Sanngjarnt verð. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls konar tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, aðgöngu- miða, kvittEmir, reikn- inga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljótl og við réttu verði. — Tímarit gys*In* alpýdot: kemur út ársfjórðungslega. í;íytur fræðandi greinirum stjórnmál.pjóð- félagsfræði, félagsfræði, menningar- mál og pjóðlíf; ennfremur sögu- legan fróðleik um menn og mál- efni, sem snerta baráttu verklýðs- ins um heim allan. Gerist áskrif- endur sem fyrst. Verð hvers heftis: 75 au. Aðalumboðsmaður JónPáls- son bókbindari, Hafnarfirði. Áskrift- um veitt móttaka í afgreiðslu Alpýðublaðsins, simi 988.___________ Óðinn fcöm úr strandferð á liaugardagskvöldið nneð fjölda farþega. MiUiferðoskipin. Dettiíoss kom (a'ð norðan í :gær. Suðurlandið fór til Akraness í gær. Sú'ðiin kom ,hinga'ð í dag miiili kl. 1 og 2. Sementsskip kom til H. Bene- diktssonar í gær. Fisktökuskip kom tiil Kveldúlfs í gær. Lœknisembœtti veiit. Siigiux- mundi Sigurðsisyni,, áður héraðs- iælkni í Gríuiisnesishéraði, hefir verið veitt Miðfjarðarhérað. Ráðlegginginrstöót fyirir barn.s- hafandi konur, Bárugötu 2, er opin fyrsta þriðjudag í hverjum taánuði frá 3—4. Ritstióil og ábyrgðanmaðTUii Ólafur Friðrlkssoo. Ai þýðuprentsmiðjam

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.