Alþýðublaðið - 07.06.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.06.1932, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 9 þar um sé ©kki gerð. Þeirrii fyr- irispurn svaraði Ásgeir játandi og vitnaði- til 17. greinar stjórnar- S'krárinrmr, þar sem svo segíiT: „KonunguT [þ. e. stjórnin í nafni hans] gerir samníinga við önnur ríki.“ „Get ekki orða bnndist” Svar til ihaldskona frá verka- konu. „Get ekki orða bundist,“ svo hieitir grein, sietn Þórunn ljósmöð- ir sendir frá sér í MotnguiniMað- inu 31. maí. Mér finst nú engiinu vafi á því, að betra væri fyrir gömlu konuna að hún heföi haft þá stillingu tiil að bera, að hún hefði „getað orða bundist". Því ég hugsa að það sé sjaldgæft — jafnvel í MorgunbilaÖinu — að sjá greinar, sem bera jafnrátakauiliega vitni um þekkiingar- og skilinings- leysi höfundarins eins og einmitt þes'si grein. Viitleysumar, fjax- stæðurnar, hleypidióímarniir og of- stæMð veður svo uppi, að hverj- um heilskygiium manni hlýtur að ofbjóða. Þó að þesisi grein gömlu konunnar fálli því um sjálfa sig, langar mig til að svara henni nokkrum orðum. Þórunn byrjar grein sína á að fullyrða, að alls staðar stafi böl og vandræði af þeirri stefnu, sem hún kallar „bolsasíefnu eða jáfn- aðarstefnu“, og lætur í Ijós undr- un sína yfir því, að þ-eir ódmngir séu til, sem vilja að Islen-dángar aðhyllist þessa stefnu, og að þeir hafi sýnt það hér ekki síður e,n annars sta-ðar, hvað miklu illu stefna þ-eirra geti komið til v-eg- ar. Nú langar mág til að spyrja Þórunni nokkurxa spurninga í þessu sambandl. Er það að vera ódrengur að Jrilja afmema ranglætið, kúgunina og harðmeskjuna í viðskiftum manna og skipun þjóðfélagsims? Er það að vera ódrengur og fooma illu af stað, að vilja af- merna hima viðbjóðslegu og viti firtu svokölluðu frjálsu sa-m- kepni? Er það að auka böl og vand- ræði, að vilja aimá stéttaþjóðfé- lagið og koma að fullu og öllu í veg fyrir stéttastrið og stétta- baráttu? Er það að vera ódreng- ur, að vilja höggv-a fyrir rætux þess skipulaigs, sem skapar ann- ars vegar úrkynjaða óhófsseggi og iðjulieysingja, ©n hins vegar örbjarga, alslausan verkalýð? Er það að veria ódrengur að b-erjast g-egn fátæktinni, örhirgð- inni og eymdiinni, sem í sann- leika drepa alt það bezta í sál- um mannanna, og sem eru á- samt hieimskunini mæður allra lasta og allrar þieirrar eymidar, sem þjáir mennina? _ Er það að auka böl og vand- ræði, að berjast á móti því sfcipu- lagi, þ,ar sem hveitinu og kaffinu |er br-ent í skipsförmum, bómull- ariakrarnir eyði-lagðir og mj-ólkux- Kýrnar drepnar, meðan miiljónir manina hafa ekki málungi matar og farast úr nungri og kulida og miUjónir og aftur milljónir bairna deyja eða verð-a adilangrr aum- ingiar vegna mjól-kur-skorts ? Er það að vera ódrengur, að vilja leggj-a fram kiafta sín-a, vit sitt og vilja til að reyna að frami- kvæma eina feguxstu og jafnframt skynsamlegustu h-ugsjón mann- kynsins, jafnaðarstefnuna ? Sennilega svarar Þórunn öllum þ-essum spurnimgum játandi. Þá má spyrja mn fleira. Hv-erjir hafa manna fyrstir og manna mest barist gegn þræikun barna- og kvenna? Hverjir hafa ik-omið í veg fyrir að þúsundum og aftur þúsunduim af böxnum yröi ofboðið og þau bein-línis drepin mieð oflangri og of-eriiiðiri vinnu? Er það þetta, sem Þórunn, siem tekur svo sárt ti-1 litlu barn- anna, kallar böl og vandræði? Vioxu þeir að fcoma af sitað böli og vandræðum, jafnaðarmennirnir hér h-eimia, þegar þeir komu á togaravökulögunum, sem hafa 1-engt líf og bætt Iíðan fleiri s;jó- manna en hægt er upp að te-lja? Er það ódriengsbapur að berjiast gegn hinni heilsuspillandi nætur- vinnu, sem b-einlínis hefir drepið margan verkamaninin-n ? Kannske það séu vandræði og böl að berjast fyrir aukniuu slysatrygigingum og fullkominni tiyggingariöggjöf? Hvort beldur ljósimóðirin og barnavinurinn að sængurkommi mun-i liða betur í sólríku og fal- legu íbúðunuim í verikam.an-nabú- stöðunum, sem jafna'ðarmenn hafa barist fyrir aÖ reistar yrðu, eða í röku, dimmu og köldu kjallara- kompunum eða þrön-gu og loftillu súðarherb-ergjunum, sem þær hafa -orðið — og' v-erða enn alt of margar — að hýrast í? En jafnaðarmien-n hafa barisit fyrir fleiru en þessu. Þeiix hafa og það einir allra flokka tekið upp baxáttu gegn versta ó- vini verkalýðsins: atvinnuleijsinu. Jafnaðarmenn líta siv-o á, að ekk- ert bþl sé þymgra og engi-n vand- ræði stærri en atvinnuleysið, ekk- ert eyðileggi eins heimi'in, fram- tlð og velferð bamanna, enginn af fylgifi'skuim auðvaldsþjóbiskjpu- 1-agsins sé eáins hræðMeg-ur eins og atviimuleysið. Þei-r sjá ekkert vit í þvi að láta þúsundir vel- vinnandi manna og kvenna ganga atvinnuliausar -og líða af sfcorti. i landi, þar sem jafn-mikiíð er ó- unnið ein-s og á íslandi Þ-eim finst það hvorki skynsamlegt né mannúðliegt, að neyða fólk í slt'óx- hópum til að segja sig ti-1 siveitar, í stað þ-ess að gera því fcleyft að vinraa fyrir sér. Þ-eir ekki einungis trúa, hieldur lifca vita, að það er liægt ab fá ölíum landsins böra- úm nægan starfa um ófyrirsjáan- liega langan tímu, .... i..á ef skipulag jafnaðaxmannanua er við haft. Það ér víst þ-essi skoðun og baráttan fyrir hennd, sem er „böl og vandræðd*' og ekki sæTmilleg nema „ódren-gjum", að dómi Þót- un-nar. Þá er það áfemgið. Mér firast nú satt að segja, að manneskja, sein ber velferð baxna og unglinga jafnmikið fynii’ brjósti og Þór- unm, ætti að þykjast ofgó-ð til aó láta nafn sitt sjást í öðru eins bríennivínsblaði og MorgunbJaÖ- inu, sem borgar manmi fyrix að týna upp úr útiendum blöðu.-i lognar frétt-ir, sem það heldur að geti orðið baninmáliiinu til tjóns; — en hún um það. En ég lit svo á, og það genum við jafnabarmenn víst flestir, að fáar hættur séu m-eiri fyrir verka- lýðinn en einmitt áfengið, og eklri v-eit ég hvað það er, sem „sviftir börnin því bezta og heilagasta yen gróðursetur eftir illgxesi, eigin- girni og lesti í hug fþ-ess og hjarta", ei-ns -og einmitt áfengið. Og ef Þórun-n vill vita sannleik- ann, hl'ýtur hún að vita, að mar-gir b-eztu menn bindindis og b-annmálisins hafa ver-ið oig eru jafnaðarmenn og Alþýðuflokks- menn. Við lítum svo á, að einn af stærstu þröskuldunum á vegi so- síalismams oig eitt af beztu vopn- um auðvaldsins og íhaldsins sé einmiitt áfengúð, Og við álítum, að það sé skyl-da okkar sem jafn- aðarmanna að berjast á mióti því. Það er ef til vill eiitt af „skaðræð- isverkunum" oig ódrengskapinum, s-em Þórunn tal-ar um. (Meira á morgun.) Jóhaima Egilsdóttir. Sosialistastjóm? Santiago 6. júní. UP.-FB. Socialistastjórn hefiir verið sett á stofn í Chi-le, og hefir það aldr- ei k-omið fyrifr áður í sögu lianids- ins. St j órnarby I-tingum í Chile fylgja van-alega blóðsútheHingar miklar, en að þessu sinni var það eigi svo, því að eins þrír menn biðu bana, en sextí-u og þrír særðlust. — Stofnað hefir v-erið ráð (junta) til þess að s-tjór-na landinu, o-g er P.uga hershöfðingi forseti ráðsins. í því eiga siæti En- rique Matte og Carlos Avilla, fyr- verandi sendiherra í Washálngton. Mun ha-nn hafa átt mestian þátt í að undirbúa stjórnarbyltinguna. Kvað hann svo að orði, að ríkis- stjórnin áf-ormaði að framkvæma hugsjónir jafnaðaimanna en efckx kommúnista. Hvorki eiignir inn- liendra né erlendra manna kvað hann verða g-erðar upptækar. Samnin-gar við erlend félög ogríik- isstjórnir verða haldnir. Fyrsta hlutverk hininar nýju rikisstjórnax verður að láta lausa alla pólitíska fanigia og greiða fyrir öllum, s-em geta eigi greiitt húsaleigu. Loks liefir ríkisstjórn-iin fyrirskipað, að taka skuli tii íbúðar öll óleigð hús. Siðar: Ráðstjórnin h-efir rofið þingið. — Alt með kymun kjör- í landinu. Átti að drepa Mnssolíni? Rómaborg, 5. júní. UP.-FB. S-einni hluta dags í gær kom lögreglan í veg fyrir, að fram- kvænxt væri áforrn um að drepa, Mussolini. Lögreglan handtók m-ann nokkurn í nánd við emb- ættisbústað Mussolini. Maður þessi hafði skammbyssu og tvær sprengjur í fórum sínum. Hann hefir játað, að bann hafi ætlað að drepa Musisolini. — Maðurinn var með falsað vegabréf. Ha-nn kveðst heita Angielo S. Bardéletto og hafa komið frá Svissilandi. Irar og Bretar. Lundúnum, 7. júní. U. P. FB. Ráðherrarnir J. H. Thomas og Hailsham lávarður lögöu af stað til Dublin á mánudag, að boði De Valera, til þ-es-s að ræða um eríiðleika þá, sem komnir eru í ljó-s og standa í sambandi við væntanlega þátttöku fra á alrík- isráðstefnunni í Ottawa. Vafalaust verður hollustueiðurinn einnig ræddur. Ráðherrarnir koma aftur til Lun-dúna í dag, en De Valera f-er til Lundúna á föstudag til þess að halda viðræðunum áfram. Alpingi slitiO. Alþingi var slitið í gær að á- liðnum degi. Hafði það þá staðið í 113 dag-a eða degi meira en 16 vikur. Er það lengstia þingið, sem haldið hefir verið hér á 1-andi. Þ-etta var 45. löggefandi alþingi í nútímastil. Ails voru haldnir 214 þingfund- ir, þar af 99 x neðri deild, 98 í efri deild o-g 17 í sameinuðu þingi. Á þinginu voru flutt samtals í 61 lagafrumvörp -og 27 þings- ályktunartiillögur. Auk þess var b-orin fram ein fyrixspurn (um Grænlandsmá]), sem ekki kom til umræðu. SamtáLs voru þan-nig lögð fyrir þin-giö 189 mál. Afgreidd v-oru 74 lög og samþyktar 10 þingsályktanir. Það er að vísu sv-o, að þ-etta þitjg hefir afgreitt fleiri lög og á því hafa verið haldnir flieiri fundir en nokkru sinni hefix áður verið á alþingi, enda ltomu fyrir það fleiri mál en verið hefir n-okkru sinni fyrr. En með þessu er ekki mikið- sagt. Hitt er aðalatribiið, að þingið hefir s-kilaið við stærstu málin ó- leyst: Stjórnai-skrármálið, alþýðu- tryggin-garnar, réttarbætur fyrir þá, sem verða að þiggja fram- færslustyrk af alman-nafé, virkj- un Sogsins o. s. frv. Verk-l'egar

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.