Alþýðublaðið - 07.06.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 07.06.1932, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ fratakvænidir ríkisins eru næstum ailveg skomar niöur, en tolla- þunganum haldiö á heröura fá- tækrar alþýðu og aukin álög á hana. Bæriim ,Iða6 brennar. FB. 6. júní. 1 miorgun brann bærinn I'ða (austurbærinn) í Bljsk- upstungum á skömmum tíma ti.1 kaldra kola. Urn upptök eldsins er ófrétt. Einhverju af fatna'ði og rútafötum var bjargað. Bærinn var mjög lágt vátryg'ður. — Bóndinn í austurbænum heitir Einar Sigurfinnsson. Var hann verkamaður hér í Reykjavík, en gerðist hóndd par -eystra fyrir mokkrum árum. (Eftir símtali.) Utanrikismálanefndin. Ásgeir Ásgeársson ráðherra hef- er gengið úr utanríkismálan-efn d - inni. Aihýðuflokkurinn hefir eng- (an fulltrúa átt í nefndinni sáðan í byrjun sumarpingsins 1931. Nú hefir hann útnefnt Héðinn Valdi- marssion í hana af sinni hálfu. Voru þessar breytingar á nefnd- inni tiilkyntar á alþingi í gær. SJn da®íem og veginn Knattspymufélagið „Valuí“ 15 piltar úr 2. fl-okk I „Val“ fara mieð Gulííoss í kvöld áieið- is nor'ður til Akureyrar tiíl a'ð leika knatt-spyrnu þar. K-omið verður við á ísafirði og Siglufirði. Watkins iandkönnuðu; -er kominn til Kaupmannahafn- ar. Starf-ar hann þar að undirbún- ingi leiöangurs til Austur-Græn- lands. Leiðangursrhe nnáísíiiír verða fjórir og allir brezkir. Ætla p-eir að hafa vetursetu í Grænliandi. Kosningar í Þýskalandi Hindenburg hefir ákveðiið að fco-sningar til ríkispingsins skuli frarn fara 31. júlí. Þingkosningar . hafa farið fnam í Mecklenburg- Schw-erin, og f-engu Nazis-tar nærri pví 50°/o greiddra atkvæða. Þ-eir fengu meiri hluta pinigsæta. Venizelos Venizelos hefir m-yndað stjórn í Grikklandi. Hanin er sjálfur for- sætisráðhétra, Miclialaco Poulop lutanríkisniál-aráðberra, Barhares- sos fjármálaráðherra. Nokkrar leiðinlegar villur höföu slæðst inn í gr-ein St-ef- ánis Jónssonar h-ér i bl-aðinu í gær. Flestar viliurnar breyta ekki meininigu, en í 13. 1. gr. 1. d. 4. s. er sl-æm vi-lla. Línain á að vera svona: „. . . pú skyldir geta veri'ð pektur . . .“ o. s. frv. Framsóknariélag Keykjaviknr h-eidur fund í Iðtað' f kvöld kl. 8V2. Framis-óknarmöninum utan af landi er b-oðið á fundinn. Ferðamenn í borginni Eiður Alb-erts-son af Fáskrúðis- firði, Guðmundur Skarphéðinss-on af Sigliufirðii og Erlingur Frið- jónss-o-n frá Akureyri. ,Bárujárn“ heitir safn af s-ögum eftiir hinn unga og efnilega rithöfund Sig- urð B. Gröndal, sem nú eru í prentun. Sögurnar eru 10 að töiu, og- hafa að eims fáar p-eirra biirzt áðuT í bilöðum -og tímariturn. meðal annars -ein, „Fauskar“, sem birtis-t í jólablaöi Alpýðublaðsins árið 1930. Sigurður heffir mikið og g.lögt innisýn inn í kjör og lífsbaráttu alpýðustéttarinnaf, og fjalla margar sögur hens um pað efni. Sögurnar munu koma á bófcamiarkaöSnn í septembermáu- uð-i. Slys í gær. I gærda-g dat-t maður, sem var að taála við stóra húsið á h-orni Skölavöröustígs og Bergstaða- strætis, úr raiikil-li hæð niðiur á götuna og meiddis-t tö-luvert. Hefír Hausner faristj? Samkvæmt einkaskeýti, sem forstöðumanni FB. hefir b-orist, h-efir ekkert frézt til fluigta-anns- ins Hausn-er, sem ætlaði að fljúga frá Amieríku til Eniglands og Pól- lands, og er leit hafin að honum. Stjórnarbyltíngin heitir safn af nýjuta og bráð- snjölum alpingisvísum, s-em út koma á raorgun. Eru pær eftir -eitt af ynigs-tu og kjar-nyrtustu skál-dum okkar. Ekið yfir dreng. í gærdag ók einn stræ-tisvagn- inn yfir lítiinn dreng. Drengurinn Iiggur nú í sjúkrahúsi tö-luvert meiddur. ivai ©r ©H frétfaT Nýlega opin-bemðu trúl-ofun sín-a unigfrú Magnea Bj-arnadóttir frá Seljatungú og Sigmiundur Á- gústsso-n frá Sau'ðholti. Stmndarkirkja. Áheát frá J. S. J. 2 krónur. Togararnir. Hanmes ráðherra 'k-om af v-eiðum í morgun. Ens-k- tur togari kom iiingað í mo-rgun me'ð veikan mann. Lituweiaarinn Si-gríöur k-orn af v-ei'ðum í morgun. Kolctskfp fór hé'ðan í morgun. v Lœknisembœtti veitt. Sigur- taiundi Sigurðs-syni, áður héra'ðs- lækni í Grirasnesshéra'ði hefir verið veitt Flateyjaiiækinshérað á Brieið-afirði og Torfa Bjarnas-yni h-efir verið veitt Miðfjarðarhéraö. — Frásö-gn um petta ruglaðist í síðasta bia'ði og var pví röng par. AIIsf tsgnndlr Itúisgagifiia, Mt itaei réttffi werði. Aít af lieifflt til ©kkar. ItstigmerzL við DiBkirkjaia. kessstm erleœiiri. Er édýrast par aæald teaslesad* Gefin voru samain í hjónabramd ó iaugardaginn af séra Árna Sig- ur'ðis-syni ungfrú Ólafía G. E, Jónis-dóttir og Gú'ðtaundUr Þor- stein-sson gui'smiður. Heimili un-gu hjónanna er á Spítalas-tig lÁ. Sslttir kekni'. ólafur Einarsis-om -er p-enna mánuð Sisttur læknir í Giímsnesshéraði. Séra Eíwjt Tlnrlct:: vts í Siaiuirlbæ á Hvalfjar'öarströnd h-eíir fenigið lausn frá prestsskap. Nœturlœknir er í n-ótt Daniel Fjel-dsted, Aðalstræti 9, simii 272. Stórfengleg uppgötmm. Hinn vérkfræðilegi f-orstjóri sím-a- og útvítrps-stofnunaí-innar í S-vis-s, Albert Guts, h-efdir tekist að fiinna lupp aðferð tiil a'ð senda ni'/nda- mót gegn um sima o-g radió. Nor'ðmadirrinn og Lvidbergh. Eiran af peirn, s-em grunaöur var iiiu að hafa stolið b-arni Liin-d- herghs, var ungur Nor'ðmiaðuí. Hafði haim v-erið hiireiöastjóri hjá M-orrow, föður frú Lindbergh. Nor'ðmanninum var varpað í f-angeliSi og par sat henin lengi, len auðvitað sannaðist sakteys-ii hans a'ð fullu. Útvarpm í dag: K-1. 16: Véður- friegnir. Kl. 19,30: Veðuríregni'r. Kl. 19,40: Gramm-öfóntónlieifcar. Kl. 20: Grammófóntónl-eiikar. Kl. 20,30: Fi'éttir. Ni/ja stjómin. Það ætti að látia pá róa frá Skálum í sumiar og tak-a pá sv-o af. O. Sigurgeirsison af Skagimum. TffinnlækBilMgasfofaii, Strandgötu 26, Hafnarfirði, sími 222 Opin daglega kl. 4,30—5,30. HALLUR HALLSSON, tannlæknir. MSST Spsi'Ii peninga. Notið hinar góðu en ódýru ijós- myndir í kreppunni. 6 myndir 2 krónur, tiibúnar eftir 7 mínútur Opið frá 1—7, á öðrum tíma eftir óskum. Sími 449. — Phothomaton Templarasundi 3. Munið að við erum altaf ódýrastir með viðgerðir á reiðhjólum hreinsum og lakkerum hjól með mjög sterku lakki fyrir 8 krónur. Reiðhjólaverk- stæðið „Baldur“ Laugavegi 28. ■ Stoppuð husgögn, nýjustu gerð- ir. F. Ólafsson, Hverfisgötu 34. Úr fundið á sundiaugavegin- inmn. Vitjist á afgreiðsluna gegn greiðslu pessarar auglýsingar. ~~' ----------.......—- - -1 Heimabakaðar kökur fást á Bergpórugötu 10. Suarið peninga Forðist ópæg- indi. Mnnið jsví eftis að vanti ykbu? rúðnr i glugga, hringið i sima 1738, og verða þær strax látnar í. Sanngjarnt verð. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls konai tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, aðgöngu- miða, kvittanir, reikn- inga, bréf o. s. frv., ofl afgreiðir vinnuna fljótt og viö réttu verði. — Vinnuföt nýkomin. Allar stærðir. Vald. Poulsen. Kiapparstfg 29. Síml 24' Ritstfóri og ábyrgðamraðun Ólafux FriðrHsacwii Aipýðuprœismi&iai!*

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.