Alþýðublaðið - 08.06.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.06.1932, Blaðsíða 3
„Get ekki orða bnnðist“. Srar til ihaldskonu frá verka- konu. (Nl.) Þá langar mág að minina&t á það atriðið, sem moikið af grein Þórunnar sinýst um, sem er trú- málin. Það er nú orðið gamalt vopn hjá andstæðingum jafnaðar- manna að grípa táil þess að núa þeim trúleysi um nasir, en ekki er.u þeir þó orðnár vonliausiiir ur að það kunmi enn að bíta. Ég ætla að taka það fraim, að í þessari grein tala ég að eims um málið frá sjönarmiði Alþýðu- flokkisimanna, kommúnistar geta svarað fyrir sig. Því hefir svo oft verið lýst yfi.r af jafnaðarmönnum, að trúmálin væru einkamáil hvers manns, að það tetour því varia að gera það hér. Því þessi brigsiyrði íhalds- ins um trúmálin eru eiitthvað í ætt við selsrófuna á Fróðá og aðra slítoa uppvatoninga utan úr íhaldsimyrkrinu, sem ganga upp við hvert högg. Hitt er rétt, að krisitinidióimur og guðrækni jafnaðar/manna og íhaldisimanna er tveint ölíkt. Jafnaðanmienn álíta ekki nauð- synílegt að togararnir séu á veið- um á jölanóttinia. Það gera í- haldsmenn. Jafnaðarmenn sjá ekki nauð- syn þess, að skrönglast með ís- vagna fyrir kirkjudyrniar á að- fangadagskvöldið. Það gexa í- haldsmenn. Jafnaðarmenn vilja að venka- lýöurinn geti hvílst sjöunda dag vikunnar. Það vilja íhaldsmenn ekki. Jafnaðarmenn álíta það ekki kristilegt að hvetja þjófðiirnar í stríð, eins og atfðivaildið og yfi'r- stéttirnar gera. Jafniaðiarmenn álíta fátækra- flutninigana ósamboðna öllum, sem kristnir vfflja kallast, að tæta börnijn frá mööur sdnni eða flytja örvasa gamalmienini langar leiðir á sína svei't. Kxistur sagði: „Það, sem þér viljið að mennirnir geri yður, það sikuluð þér og þeim gera.“ Hvern- Sg hlýða íhaldstmenn yfirleáttt þessu boði í viðskiiftuim sínum við smiælinigjania og lítilmagnana ? Kristur sagði: „Sýn mér trú þina í veT'kunum.“ Hvernáig fram- fylgja þeir því, .siem mest' berjast gegn bættum kjörum lítilmagn- ans? Á einuim stað í gnein siinni segir Þórunn, að áður hafi verið talað rnn að einis einn óvian sálnanna, þ. e. einn djöful, en nú séu þeir orðnir margir. Er það meining hennar að siegja, að allir jafnað- anfffenn og konur séu djöfllar? Og er þetta kirstilegur rithátt- ur? Man hun ekki að Kriistur varar við hörðtuim dóroum? Mér finisit að yfirleátt muini það vera meiri vandi að dænia rétti- lega um það, hver s.é bezt eða alþýðublaðið a Yorsukoma fyrir Snðnrland verður haldin að Laugarvatni sunnudaginn 12. júní n. k. Samkoman hefst kl. 1 e. h. Til skemtunar verður: Ræður, söngur, leikfimi, sund, danz o. fl. Fjölbreyttar veitingar. Við innganginn að skemmtisvæðinu verða seld merki sem kosta tvær krónur. Ferðir frá Aðalstöðinni allan daginn. Aðvörun. Verkafólk er enn á ný aðvarað ura að koma ekki til Siglufjarðar í atvinnuleit, því að ella munura vér neyðast til að neyta styrkleika vors til að banna því aðgöngu. Verkamannafélag Siglufjarðar. Önnur verkalýðsblöð eiu beðin að birta þessa aðvörun. verst kristinm, að það sé ekki á valdi Þórumnar Ijóismóður eða annara íhaidismanna aö gera það svo, að þeim dómi verði ekki síðar hxundið. Jóhcmna Egilsdóttir. Björtar berbjarnarson. Það Slys vildii til á togaranum „Þórólfi" aðfaranótt 1. maí s. 1., að ungur maður austan af Eyr- arbakka, Hjörtur Þorbjarniarson, lenti í vírunum og slasaðist á fæti þannig, að kálfinn á öðrum fætinum rifnaði að miklu leyti frá beinánu. Frá þassu slysi var skýrt hér í hlaðánu. Þórólfur kom ánin um morgunánn 1. maí, og var Hjörtur lagður í sjúkrahúsáð í Landakotá. Var reynt að græða fótínn, en það tókst ekki og varð að taka hann af á föstudaginn annan en var. Versniaíi Hirti mjög við það. Hitinn óx og á föstudag- inn var um mi’ðjan dag dó lrann. Hjörtur Þorbjamcirmn. Hjörtur heitinn var fæddur 6. ágúst 1905, og var því tæpra 27 ára að aldri er hann lézt. Hann var sonur hjónanna Elínar Páls- dóttur og Þorhjarnar Hjartarsonar í Akbraut á Eyrarbakka, sem bæði eru kunn að elju og dugn- aði. Hjörtur byrjaði kornungur að vinna og hefir alt frá 13 ára aldrá unnið baki brotnu ýmist á sjó eða í landvinnu. Hann var gjörfulegur maður, vel vaxinn, rnjög reglusanmr og hinn bezti drengur. — Það hefði orðið þung raun fyrir hann að missa fótinn, því hann var mifcill kappsmaður við allía vinnu og hafði aldrei mætt neinu, er hamla’ði honum á þeirri braut. Það er sárt að sjá á bak eins ágætum dreng og Hjörtur var, á bezta aldii. En þannig fer oft um hrausta drengi, er hafa alijg áhættuna í hinni hættulegu só,kn þjóðar okkar til fanga út á mi’ðin. Hann féli við starf sitt, einis og sæmiir góöum starfsmanni. Ég man þáð oft, er við börnin á Eyrarhakka vorum að léikum sanian, hve Hjörtur heitinn var hjáipisamur og nærgætinn við þau, er veikbyg’ðari voru og van- mátitugri. Þau leituðu líka alt af til hans, er eitthva’ð bjátaði á. Þetta einkendi hann og meðan hann lifði: ósérhlífnin, tilfinn- inganæmin og hjálpfýsin. 1 daig verður lík þessa unga manns flutt austur, en jar’ðarförin fer fram á þriðjudaginn kemur frá heimili foreldra hans. V. S. V. Tebjo- oo eiona-skatts- ankinn. Samkvæmt lögunum, siem þing- ið setti um skattaukann, er stjórn- inni heimilað að innheimta 25 (|/o viðauka við tekju- og eígnar- Isfcattinin í ár, „ef hún álítur það nauðsynlegt vegna fjárhags rík- issjóðs". Skattaukinn skal ekki innheimtur fyrri en eftir 1. októ- ber. i Jón Baldvinsson flutti þá Irreyt- ingartillögu við frumvarpið, að tekjuskattsauki yrði að eins lagð- ,ur á skattskyldiar tekjur, siem eru yfir 4000 kr. Var sú tillaga tal- in feld við 2. umræðu í efrl deild, en raunverulpga var hún fyrst samþykt með 7 atkvæöum gegn 6, en forseti (Guðm. í Asi) leitaði atkvæ’ða á ný. Þá var Jón í Stóradial kominn inn, og nú var tillagian feld mieð 7 atkv. gegn 6. Þá bar Jón Baldv. fram tillögu um að skattaukinm yrði ekki lagð- ur á lægri tekjur en 3500 kr. skattskyldar, og Magnús Torfason flutti varatillögu: 3 þús. kr. skatt- skyldar tekjux. Jón Þorláksision mælti á móti því, að lágtekjumiönnum yrði þanniig slept við skattaukainn. Flutti fjárhagsnefndin þá tiillögu um, a’ð eigi skulii innheimta lægri skattaukaupphæð en 2 kr. hjá gjaldanda, þ. e. a’ð þeir einiir sleppi við tekjuskattsauka, siem hafa minna en 8 kr. í tekjuskatt. Sú tillagia var samþykt, og lýsti forsieti hinar tiillögurnar bá vera úr sögunni. Eftir það var engin breyting gerð á frumvarpinu. Heimilað er í lögum þesisum að stjórniin megi í regllugerð á- kveða ,að tekju- og eignar-skattur falli ekki allur samitimis í gjaild- daga, heldur séu gjalddagar hans flelri en einn á ári. „Bjargráð" Jóns Þorlákssonar. Síðasta mál, sem tekið var á dagskrá efri deildar alþingis, var kallað: Ríkisgjaldanefnd gefur skýrslu. — Var Ásgeir rá'ðherra nú fallinn frá þvi að Ieggja til, að slík nefnd starfaði rnilli þinga. Færði hann það til, a'ð nú ættu tveir flokkar menin í ríkissitjörn- inni og kallaði þá minni þörf á nkisgjaldanefnd. Jón Baldvinss-on hafði bent á það þegar í öndveröu, þá er nefndin var sett, að henni rnyndi vinnast lítill tímii til starfa meðan þingannxr stæðu yfir. Hins vegar taldi Jón Þorliáksson sig geta haft . talsver’ðan tíma afgangs á þingi til a’ð starfa í nefndinni. Nú er þó komið í ljós, að eftirtekjan af nefndarsitarfá hans hefir ekki reynst a’ð sama skapi mikil, sem hann lét þá drýgindalega. Nokkru fyrir þingslit gaf hann út álits- skjal um bjaxgráð sín. Bar þar mest á tveimur „snjallræöum“. Annað var að „spara“ á land- helgisgæzlunni, með þvi að láta að minsta kosti eáitt af varðskip- unum ljggja um kyrt í 4—8 mán- uði á ári og alls ekki vera að landhelgisgæzlu niema í 4 mán- uði. Ef þetta reyndist ekki nóg- scunlegt bjargráð, þá skyldi öðru varðskipi lagt í viðbót talsverðan tíma á ári. Þá var bjargráðið fuill- komnað, ef að eins eitt varðskip var að landhelgisgæzlu, en tvö voru bundin vi’ð festar(!). Hitt

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.