Morgunblaðið - 07.01.1988, Side 8

Morgunblaðið - 07.01.1988, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. JANÚAR 1988 í DAG er fimmtudagur 7. janúar, sem er sjöundi dag- ur ársins 1988. Ardegisflóö í Reykjavík kl. 8.20. Síðdeg- isflóö kl. 20.40. Sólarupprás í Rvík kl. 11.12 og sólarlag kl. 15.56. Myrkur kl. 17.09. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.34 og tunglið er í suðri kl. 3.57. (Almanak Háskóla íslands.) Elskan sé flœrðarlaus. Hafið andstyggð á hinu vonda, en haldið fast við hið góða. (Róm. 12, 9.) 1 2 3 4 m 6 7 8 9 * 11 13 ■ 14 . m ” u 17 □ LÁRÉTT: — 1 húsdýr, 5 íþróttafé- lag, 6 þorið, 9 blundur, 10 frumefni, 11 samhyóðar, 12 bók- stafur, 13 sigaði, 15 trylli, 17 sjá eftir. LÓÐRÉTT: — 1 aðstoðaði, 2 bjart- ur, 3 skán, 4 málgefinn, 7 vitt, 8 greinir, 12 hlifa, 14 hreinn, 16 endingf. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 haus, 5 lekt, 6 fólk, 7 gi, 8 ótrúr, 11 ði, 12 Rán, 14 unga, 16 ragnar. LÓÐRÉTT: - 1 hofmóður, 2 Ull- ur, 3 sek, 4 strá, 7 grá, 9 tína, 10 úran, 13 nær, 15 gg. FRÉTTIR__________________ í FYRSTA skipti á þessum vetri var kominn skóvarps- djúpur snjór er dagur rann á loft hér í bænum i gær. Frost hafði mælst II stig um nóttina. Harðast hafði frostið mælst á Egilsstöð- um og Grimsstöðum á Fjöllum, 23 stig. í spárinn- gangi sagði Veðurstofan að draga myndi úr frosti. Mest úrkoma var i fyrrinótt á nokkrum veðurathugunar- stöðvum og mældist 5 mm, t.d. á Gufuskálum og Horn- bjargi. Þess var getið að sólskin hefði verið hér i bænum i tæplega 4 klukku- stundir í fyrradag. FÉLAG ELDRI borgara. Opið hús, Goðheimum, Sigt- úni 3, kl. 14. Frjáls spila- mennska, t.d. brids, lomber. Kl. 19.30 félagsvist, hálft kort. Kl. 21 dans. HÚNVETNINGAFÉLAG- IÐ. Félagsvist verður nk. laugardag og hefst hún kl. 14. Spilað verður í félags- heimilinu Skeifunni 17. Verðlaun og veitingar. SAFNAÐARFÉLAG Ás- prestakalls: Kaffísala verður í félagsheimili kirkjunnar nk. sunnudag eftir messu. Allir velkomnir. SKIPIN________________ RE YKJ AVÍKURHÖFN: Esperanza fór á miðnætti aðfaranótt miðvikudags. Askja og Stapafefl fóru á strönd í fyrradag. Árni Frið- riksson fór í fyrradag. í dag kemur rússneskt olíuskip, Grigoriy Achkanov, og losar farm til olíustöðvanna. H AFN ARF JARÐ ARHÖFN: Eyrarfoss fór í gær. Hof- sjökull er væntanlegur í dag. KIRKJUR A LANDS- BYGGÐINNI_____________ ODDAKIRKJA: Guðs- þjónusta verður nk. sunnudag og hefst hún kl. 14. Stefán Lárusson. MINNINGARKORT MINNINGARKORT Heila- verndar fást á eftirtöldum stöðum: Holtsapóteki, Blóma- búðinni Dögg, Álfheimum 6, Blómabúðinni Runna, Hrísa- teig 19, Dagný H. Leifsdóttir, s. 76866, Leifur Steinarsson, s. 33863-. MINNINGARKORT Barna- spítala Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Versl. Geysir hf., Aðal- stræti 2. Versl. Ellingsen hf., Ánanaustum, Grandagarði. Bókaverslun Snæbjamar, Hafnarstræti 4. Landspítal- inn (hjá forstöðukonu). Geðdeild Bamaspítala Hringsins, Dalbraut 12. Aust- urbæjarapótek, Háteigsvegi 1. Vesturbæjarapótek, Mel- haga 20—22. Reykjaví- kurapótek, Austurstræti 16. Háaleitisapótek, Austurveri. Lyfjabúðin Iðunn, Laugavegi 40a. Garðsapótek, Sogavegi 108. Holtsapótek, Langholts- vegi 84. Lyfjabúð Beiðholts, Amarbakka 4—6. Kópavogs- apótek, Hamráborg 11. Bókabúðin Bók, Miklubraut 68. Bókhlaðan, Glæsibæ. Heildv. Júlíusar Sveinbjömss. Garðastr. 6. Bókaútgáfan IÐUNN, Bræðraborgarst. 16. Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27. Bókabúð Olivers Steins, Strandg. 31, Hafr.arfirði. Mosfells ^apótek, Þverholti, Mosf. Ólöf Pétursdóttir, Smáratúni 4, Keflavík. Apó- tek Seltjarnamess, Eiðstorgi 17. MINNINGARKORT Flug- björgunarsveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum: Versl. Amatör, Laugavegi 82, Bókabúð Braga, Lækjargötu 2, Bókabúðin Snerra, Mos- fellssv., Húsgagnav. Guð- mundar Guðmundssonar, Smiðjuvegi 2, s. 45100, Skrif- . stofu flugmálastjómar, s. 17430, Ásta Jónsdóttir, s. 32068, María Karlsdóttir, s. 82056, Magnús Þórarinsson, s. 37407, Sigurður Waage, s. 34707, Stefán Bjarnason, s. 37392. Hverskonar matvendni er nú hlaupin í þig elskan, í gamladaga sleiktirðu svo brjálað að ég hafði aldrei undan að klína á ... Kvöld-, nœtur- og holgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 1. janúar til 7. janúar aö báöum dögum meötöldum er í Apóteki Austurbœjar. Auk þess er Breiö- holts Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Tannlæknavakt: Neyöarvakt Tannlæknafól. íslands verö- ur um jólin og áramótin. Uppl. í símsvara 18888. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndaratöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Ónæmistœrlng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viðtals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Siettjarnarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. GarÖabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: OpiÖ virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: ApótekiÖ er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfos8: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. OpiÖ er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna• vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálpar8töö RKÍ, Tjarnarg. 36: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö alian sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. Skrifstof- an HlaÖvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjólfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SÁÁ Samtök óhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-aamtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræöistööin: SáifræÖileg ráögjöf s. 623075. Frétta8endingar ríkisútvarpsins.á stuttbylgju eru nú á eftirtöldum tfmum og tfðnum: Til Norðurlanda, Bet- lands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.36 á 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Tll austurhluta Kanada og Banda- rfkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 á 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.36 á 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laug- ardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hádegisfréttir endur- sendar, auk þess sem sent er fróttayfirlit liðinnar viku. Allt íslenskur tfmi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Barnaapftali Hringains: Kl. 13-19 a!ia daga. Öldrunarlækningadelld Landapftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alia daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Foasvogl: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarfaúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alia daga. Grenaás- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilauverndaratöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarhelmili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogahælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur- læknishóraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veftu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlóna) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóðminja8afnið: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Ustasafn íalands: OpiÖ sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amt8bóka8afnið Akureyri og Héraðsakjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripa8afn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, BústaÖakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. OpiÖ mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbœjaraafn: OpiÖ eftir samkomulagi. Ásgrím88afn Bergstaðastræti 74: Opiö sunnudaga, þnöjudaga og fimmtudaga fró kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Lista8afn Einars Jónssonar: Lokaö desember og jan- úar. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00—17. 00. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Néttúrugripaaafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufra»ðÍ8tofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opið um helgar 14—18. Hópar geta pantað tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 86-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavík: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokaö kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud.— föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30-17. 30. Sunnud. fró kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiðholti: Mónud.—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laug- ard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmáríaug í Mosfellssveit: Opin mónudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Kefiavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Sehjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.