Morgunblaðið - 07.01.1988, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 07.01.1988, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, VlDSKIPn/JflVIHNUIÍr FIMMTUDAGUR 7. JANÚAR 1988 B 3 bankanúmer— GJALDEYRISUMSÓKN UMSÆKJANDI GJAIDEYRIS M VIOTAKANDI GRQDSLU EF ANNAR EN UMSÆKJANDI HEJMIU LAKJ aqTÉ* 3DíI« IXM oxrfKK 5 □ úmgrcdsia □Xrmoax AR □ 101 D •» □ Wuwmm, 111 □ NAmmOSTMOU* □ IÐAM QAÐOSUJA »» □ KAUP/fARM. LCKU ■> l»Duta ) ““a«ai«* TIG. ERUNO umtto Isuxsk umcco TOLLSKRÁRNUMER YnRFÆRSLUNUMER □ FRÍUSTI □ LEYFl SKfMNGAft: CMLDntCSTUK 1 □ MEXQW»CWOOSIA _ Vta. m. 2 □ HUJTAGPEJOSLA Eitt eyðublað fyrir gjaldeyrisumsóknir Allir bankar og sparisjóðir sameinast um að nota það NÝTT eyðublað fyrlr gjaldeyris- umsóknir í bönkum var tekið upp nú um áramótin. Eftirleiðis verða allar gjaldeyrissumsóknir hveiju nafni sem nefnast á þessu einu blaði, en i gildi hafa verið fram að þessu þijár tegundir eyðublaða, eftir því um hvers konar gjaldeyr- isumsóknir var að ræða. Allir bankar og sparisjóðir sameinast um að nota sams konar eyðublað. Veruleg breyting hefur orðið á útliti eyðublaðsins, en aðrir umsækj- endur um gjaldeyri en innflytjendur eru þar ekki krafðir um nýjar upplýs- ingar utan að gert er ráð fyrir að allir umsækjendur gefi þar upp bæði nafnnúmer og kennitölu. T7u um áramótin gengu í gildi margvíslegar breytingar á meðferð og skráningu innflutningsslqala bæði hjá tolli og bönkum. Var þar um að ræða fjölgun tollskrárflokka og breytingar á aðflutningsskýrslum, en auk þess mun tollurinn eftirleiðis tölvuskrá allan innflutning á vörum og skila öllum upplýsingum í tölvu- tæku formi um hveija og eina tollaf- greiðslu til Seðlabankans. Á sama hátt munu bankamir senda Seðla- bankanum upplýsingar um alla gjaldeyrissölu og stofnun gjaldfrests vegna hverrar innflutningssendingar. Eftirleiðis verða innflytjendur því að gefa upp ákveðið yfirfærslunúm- er, sem setja skal inn á gjaldeyrisum- sóknina. Sama yfirfaérslunúmer er síðan notað á aðflutningsskýrsluna fyrir viðkomandi vörusendingu. Ef heimilt er að flytja vöruna inn með gjaldfresti, er gert ráð fyrir að á eyðublaðinu komi fram víxilnúmer það, er innflytjandi hefur fengið upp- gefið í bankanum, lánstíminn og skattprósentan vegna lántökunnar. HLUI4BREF Kaupum og seljum hlutabréf Hlutafclag Kaupgengi* Sölugengi* Jöfnun ’87 Almennar tryggingar hf. 1,24 1,30 20,0% Eimskipafélag íslands hf. 3,53 - 3,72 50,0% Flugleiðir hf. 2,43 2,55 200,0% Hampiðjan hf. 1,32 1,38 50,0% Iðnaðarbankinn hf. 1,48 1,55 11,2% Verslunarbankinn hf. 1,29 1,35 15,2% Útgerðarfélag Akureyringa hf. 1,65 1,74 100,0% Skagstrendingur hf. 1,80 1,89 100,0% Tollvörugeymslan hf. 1,00 1,04 30% Áskilinn er réttur til að takmarka þá (jartiaeð sem keypt er fyrir. * Margfeldlvstuðull á nafnverði að lokinni ákvörðun um útgáfu jöfnunarhiutabréfa. HluLabréfamarkaóunnn hf. Skólavörðustíg 12, 3.h. Reykjavík. Sími 21677 VÖRUSÝNINGAR '88 Vörusýningabæklingurinn fyrir árið 1988 er kominn út. í honum er að finna upplýsingar um 448 sýningar víðs vegar um heiminn. Við minnum á nokkrar þeirra, sem eru nú á næstunni: 1. Heimtextil - Frankfurt - 13.-16. janúar. Alþjóðleg sýning á vefnaðarvörum fyrir heimilið. Brottför 12. janúar. BAU 88 2. I.H.M. International Furniture Fair - Köln - 19.-24. janúar. Alþjóðleg sýning á húsgögnum og léttum innanhúss- og eldhúsinnréttingum. Brottför 12. janúar. 3. BAU - Múnchen - 20. janúar. Alþjóðleg sýning á byggingavörum. Brottför 19. janúar. 4. I.S.M. — Köln - 31. janúar-4. febrúar. Alþjóðleg sælgætis- og kexsýning. Brottför 30. janúar. 5. DOMOTECHNICA - 9.-12. febrúar í Köln. Alþjóðleg sýning á rafmagnsvörum og heimilistækjum. Brottför 8. febrúar. 7. CHILDREN AND YOUNG - Köln - 18.-20. febr. Alþjóðleg sýning á vörum og fatnaði fyrir þörr. og unglinga. Brottför 17. febrúar. 8. FRANKFURT INTERNATIONAL - Frankfurt - 20.-24. febrúar. Alþjóðleg sýning á gjafavörum, pappírsvörum, hús- búnaði o.fl. Vörur til heimilisnota. Brottför 24. febrúar. 9, I.S.P.O. - Munchen - 25.-28. febrúar. Alþjóðleg sýning á íþróttavörum. Brottför 24. febrúar. Við höfum skipulagt ferðir á sýningar fram eftir öllu ári. Framangreindar sýningar eru aðeins sýnishorn. Hafið samband við okkur eins fljótt og auðið er, ef einhverjar sýningar freista ykkar. Við munum skipu- leggja ferð fyrir ykkur á sýningar á Norðurlöndum, Þýskalandi, Bretlandi, Frakklandi, Ítalíu, Bandaríkjun- um og Asíu. Hringdu til okkar og fáðu bæklinginn sendan i pósti. BFERÐA.. CAhbcat MIÐSTOÐIN Jccmt AOALSTRÆTI 9 - REYKJAVlK - S. 2 8 1 3 3 Til hamingju BAULA með nýju jógúrtina og nýja N0R/3NÖ sölukerfið Þar sem hlutirnir gerast erum við með tölvurnar HUGUR HAMRABORG 12 200 KÓPAVOGUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.