Morgunblaðið - 09.01.1988, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 09.01.1988, Blaðsíða 35
35 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. JANÚAR 1988 smáauglýsingar —- smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Krossinn Aurtbrckkti 2 — Kópavogi Almenn unlingasamkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. □ Gimli 59881117 = 2 ÚtÍVÍSt, Giölmni ., Sunnud. 10. jan. kl. 10.30 Nýárs- og kirkjuferð Útivistar Gulifoss í vetrarbúningi - Stóranúpskirkja Farið verður að Geysi, Gullfoss skoðaður í vetrarbúningi og siðan haldið um Brúarhlöð að Stóranúpskirkju i Gnúpverja- hreppi. Þar mun séra Flóki Kristinsson, sóknarprestur, taka á móti hópnum. Kirkjustaðurinn og kirkjan eru sérlega skoðunar- verð. Byrjið nýtt ferðaár í nýársferðinni, Verð 1.200,- kr., fritt f. börn m. fullorðnum. Brott- för frá BSÍ, bensinsölu. Myndakvöld verður fimmtu- dagskvöldið 14. jan. kl. 20.30 í Fóstbraeöraheimilinu. Sýndar veröa myndir frá Lónsöræfum og nágr. og nýjungar í ferðaáætl- un 1988 kynntar, en fiún er komin út. Þorrablót í Þjórsárdal 22.-24. jan. Gist í Árnesi. Útivist, Grófinni 1, símar: 14606 og 23732. Sjáumstl. Útivist, ferðafélag. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Sunriudagur 10. janúar - dagsferð Kl. 13.00 - Svartsenglsfjall - Sundhnjúkur - Bláa lónið. Ekið aö Svartsengi og gengið á Svartsengisfjall (197 m), þaöan á Sundhnjúk og síöan um Selás að Bláa lóninu. Verð kr. 600. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austan megin. Farmiðar við bil. Frítt fyrir böm í fylgd fullorð- inna. Næsta myndakvöld verður mið- vikudaginn 13. janúar. Sýndar myndir úr gönguferð frá Arnar- felli um Þjórsárver til Kerllnga- fjalla. Einnig verða sýndar myndlr frá ævintýralegri göngu- ferð um Himalaya f Indlandl í okt. sl. Feröafélag fslands. atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Vonarstræti 4 — Sími 25500 Ráðskona Ráðskona óskast strax til aðstoðar við heimilis- hald fyrir þrjá roskna menn í samýli í vesturbæ. Stuttur vinnutími og góð vinnuaðstaða. Upplýsingar í síma 25500 næstu daga. Vélstjóri Vélstjóri með full réttindi óskar eftir atvinnu á sjó eða í landi. Tilboð sendist auglýsinga- deild Mbl. fyrir 23. janúar merkt: „V - 2554". Júlíus AR111 Vélstjóra, matsvein og háseta vantar á 100 t. netabát, sem fer síðar á humar (góður humarkvóti). Veiðar hefjast 22. janúar. Upplýsingar á daginn í síma 99-3965 og á kvöldin í síma 99-3933. Fiskimenn Skipstjóra, 1. vélstjóra og stýrimann vantar á 50 t. humarbát sem fer á net og mun hefja veiðar 24. janúar. Upplýsingar í síma 99-3865. Húsasmíði Meistari, ásamt fimm sveinum, getur bætt við sig verkefnum. Upplýsingar í símum 91-28428 og 92-15780 eftir kl. 19.00. Verksmiðjuvinna Starfsfólk vantar til verksmiðjustarfa nú þegar. Bæði er um að ræða heilsdags- og hálfs- dagsstörf. Lakkrísgerðin Krummi, Skeifunni 3f. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar kennsla Innritun í almenna flokka Eftirtaldar greinar eru í boði á vorönn 1988 ef þátttaka leyfir: Tungumál: íslensk málfræði og stafsetning, íslenska fyrir útlendinga, danska 1 .-4. flokk- ur, norska 1.-4. fl., sænska 1.-4. fl., þýska 1.-4. fl., enska 1.-5. fl., ítalska 1.-4. fl., ítalskar bókmenntir, spænska 1 .-4. fl., latína, franska 1.-4. fl., portúgalska, hebreska, tékkneska. Verslunargreinar: Vélritun, bókfærsla, tölvu- námskeið, stærðfræði (grunnskólastig/fram- haldsskólastig). Verklegar greinar: Fatasaumur, mynd- bandagerð (video), skrautskrift, postu- línsmálun. Eftirfarandi námskeið hefjast í febrúar: Leð- ursmíði, myndmótun, bókband, að gera upp húsgögn, ferðamannaþjónusta. Einnig verður boðið upp á kennslu í dönsku, sænsku og norsku fyrir börn 7-10 ára, til að viðhalda kunnáttu þeirra barna sem kunna eitthvað fyrir í málunum. Kennsla í þessum málum hefst einnig í febrúar. í almennum flokkum er kennt einu sinni eða tvisvar í viku, ýmist 2, 3 eða 4 kennslustund- ir í senn í 11 vikur. Kennsla fer fram í Miðbæjarskóla, Lauga- lækjarskóla, Gerðubergi og Árbæjarskóla. Námsgjald fer eftir kennslustundafjölda og greiðist við innritun. Innritun fer fram 11., 12, og 13. jan. kl. 17-20 í Miðbæjarskóla. Kennsla hefst 21. janúar næstkomandi. Námsflokkar Reykjavíkur, Fríkirkjuvegi 1. Innritun í prófadeildir Aðfaranám: Uafngilt námi í 7. og 8. bekk grunnskóla (1. og 2. bekk gagnfræðaskóla). Ætlað þeim, sem ekki hafa lokið ofangreind- um eða vilja rifja upp og hafa fengið E (1-3) á grunnskólaprófi. Fornám: Jafngilt grunnskólaprófi og for- áfanga á framhaldsskólastigi ætlað fullorðn- um, sem ekki hafa lokið gagnfræðaprófi og unglingum, sem ekki hafa náð tilskildum árangri í grunnskólaprófi (fengið eink. D). Forskóli sjúkraliða eða heilsugæslubraut, undirbúningur fyrir Sjúkraliðaskóla íslands. Viðskiptabraut/hagnýt verslunar- og skrif- stofustörf, framhaldsskólastig. Nám í prófadeild er allt frá 1 önn í 4 annir, hver önn er 13 vikur og er kennt 4 kvöld í viku. Kennsla fer fram í Miðbæjarskóla og Laugalækjarskóla. Kennslugjald fer eftir fjölda námsgreina, sem nemandi stundar. Hver mánuður greiðist fyrirfram. Kennsla hefst 18. janúar á viðskiptabraut og 21. janúar í öðrum prófdeildum. Innritun fer fram í Miðbæjarskólanum, Fríkirkjuvegi 1, 11., 12. og 13. janúar 1988 kl. 17.00-20.00. Sími 14106 og 12992. Námsflokkar Reykjavíkur. Stýrimannaskólinn í Reykjavík 30 rúmlesta réttindanám Námskeið í Stýrimannaskólanum frá 13. janúar-29. febrúar; samtals 105 kennslu- stundir. Kennt er þrjú kvöld í viku; mánudaga, mið- vikudaga, fimmtudaga frá kl. 18.00-20.15 og laugardaga frá kl. 09.00-13.00. Kennt og prófað er skv. löggiltri námsskrá menntamálaráðuneytisins: Siglingafræði 42 stundir. Stöðugleiki skipa 15 stundir. Siglingareglur 15 stundir. Siglingatæki 15 stundir. (Ratsjá, lóran, dýptarmælir o.fl.). Slysavarnir, björgunartæki, eldvarnir: 9 stundir. (Slysavarnaskóla sjómanna). Skyndihjálp, blástursaðferð: 3 stundir. Fjarskipti talstöðvar, tilkynningaskylda: 6 stundir. Samtals a.m.k. 105 kennslustundir. Auk þess verður boðið upp á fyrirlestra í veðurfræði og veðurspádeild Veðurstofu ís- lands kynnt. Þátttökugjald kr. 8.000.-. Innritun á hverjum degi á skrifstofu Stýri- mannaskólans frá kl. 08.30-14.00. Öllum heimil þátttaka. Nánari upplýsingar í síma 13194. Stýrimannaskólinn í Reykjavík. Skólastjóri. Leiklistarnámskeið Námskeið í leikrænni tjáningu og spuna. Byrjendur 7-10 ára 9. janúar. Byrjendur 10-13 ára 10. janúar. Námskeið fyrir fullorðna hefst sunnudaginn 17. janúar. Innritun og upplýsingar í síma 28737. Leikhúsið okkar, Elísabet Brekkan. húsnæöi óskast íbúð óskast 26 ára byggingaverkfræðingur, nýkominn úr framhaldsnámi erlendis, óskar eftir 1—2ja herbergja íbúð sem fyrst. í Upplýsingar í síma 26973 eftir kl. 16.00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.