Morgunblaðið - 09.01.1988, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 09.01.1988, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. JANÚAR 1988 Sími 18936. FRUMSÝNIR: ROXANNE NÝJASTA GAMANMYND STEVE MARTIN! Steve Martin og Dary! Hannah í glænýrri og geysilega skemmtilegri gamanmynd ásamt Rick Rossovich, Michael i. Pollard og Shelley Duvall. Martin skrifaði handritið eftir hinu fræga leikriti Edmonds Rostand „Cyrano frá Bergerac" og færir það til nútimans. C.D. Bales. Hann er bráöskarpur, geysifyndinn og gamansamur en hefur þó afar óvenjulegan útlitsgalla — gríðarlega langt nef. Leikstjóri: Fred Schepisi. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. í FULLKOMN ASTA | ■■■*! ... .. || DOLBY STEREO A ÍSLANDI ISHTAR Sýnd kl. 9og11. ★ ★★ SV.Mbl. Sýnd kl. 3, 5og7. ISKÚLABIÚ SÝNIR: Ml 22140 IUND L0KUÐ ilNSVNINGÍDAG! ÖLLS EN( TÓNLEIKARKL. 21.30. síto WODLEIKHUSIÐ LES MISÉRABLES VESALINGARNIR Söngleikur byggður á samncfndri skáld sögu cftir Victor Hugo. 10. sýn. sun. 10/1 kl. 20.00. Uppselt í sal og á neðri svölum. Þriðjudag 12/1 kl. 20.00. Uppselt í sal og á neðri svölum. Fimmtudag 14/1 kl. 20.00. Fáein sacti laus. Laugard. 16/1 kl. 20.00. Uppsclt. Sunnudag 17/1 ld. 20.00. Uppsclt i sal og á neðri svölum. Þriðjudag 19/1 kl. 20.00. Miðvikudag 20/1 kl. 20.00. Föstudag 22/1 kl 20.00. Uppsclt í sal og á neðri svölum. Laugardag 23/1 kl. 20.00. Uppselt i sal og á neðri svölum. Sunnud. 24/1 kl. 20.00. Uppsclt í sal og á neðri svölum. Miðvikudag 27/1 kl. 20.00. Föstud. 29/1 kl. 20.00. Uppselt í sal og á neðri svölum. Laugard. 30/1 kl. 20.00. Uppselt í sal og á neðri svölum. Sunnud. 31/1 kl. 20.00.. Uppselt í sal og á neðri svölum. Þriðjudag 2/2 kl. 20.00. Föstud. 5/2 kl. 20.00. Uppselt i sal og á ncðri svölum. Laugard. 6/2 kl. 20.00. Uppselt í sal og á ncðri svölum. Miðvikud. 10/2 kl 20.00. Föstud. 12/2 kl. 20.00. Laugard. 13/2 kl. 20.00. Miðvikud. 17/2 kl. 20.00. Föstud. 19/2 kl. 20.00. Laugard. 20/2 kl. 20.00. BRÚÐARMYNDIN cftir Guðmund Steinsson. í kvöld kl. 20.00. Nzst síðasta sýning. Föstudag 15/1 kl. 20.00. Siðasta sýning. Litla sviðið, Lindargötu 7: BÍLAVERKSTÆÐI BADDA eftir Ólaf Hauk Símonarson. í dag kl. 16.00 og 20.30. Uppselt. Sunnudag kl. 16.00. Miðv. 13/1 kl. 20.30. Uppselt. Föst. 15/1 kl. 20.30. Uppsclt. laug. 16/1 kl. 16.00. Uppselt. Sunn. 17/1 kl. 16.00. Uppselt. Fimm. 21/1 kl. 20.30. Uppselt. Laug. 23/1 kl. 16.00. Uppselt. Sunn. 24/1 kl. 16.00. Þrið. 26/1 kl. 20.30. Fimm. 28/1 kl. 20.30. Uppselt. Laug. 30/1 kl. 16.00. Sunn. 31/1 kl. 16.00. Miðv. 3/2 kl. 20.30. Uppsclt. fi- 4. (20.30), lau. 6. (16.00) og su. 7. (16.00|, þri. 9. (20.30|, fim. II. (20.30), lau. 13. (16.00|, sun. 14. (20.30), þri. 16. (20.30), fim. 18. (20.30). Miðasalan cr opin i Þjóðlcikhús- inu alla daga nema mánudaga kl. 13.00-20.00. Sími 11200. Miðap. einnig í sima 11200 mánu- daga til (östudaga (rá kL 10.00- 17.00. CiD PIOIMEER PLÖTUSPILARAR Hnetubr|ót- urinn í Regn- boganum REGNBOGINN sýnir um þessar mundir kvikmynd sem gerð hef- ur verið eftir ballettinum Hnetubijóturinn. Það er „The Pacifíc Northwest Ballet" sem dansar undir stjóm Kent Stowell. Tónlist Tsjajkovskíjs er flutt af Sinfóníuhljómsveit Lund- úna undir stjóm sir Charles Mackerras. Búningahönnun og sviðsetning er í höndum Maurice Sendak en leikstjóri er Carroll Ball- ard. I Í4 14 14' ____ Sími 11384 — Snorrabraut 37 Nýjasta mynd John Badhani. ÁVAKTINNI RICNARD DREfFUSS EMILIO ESTEVEZ STAKE0UT ★ ★★‘A ALMbl. „Á vaktinnierpottþétt skcmmtun. Bcsta mynd John Badhams tilþessa. Þaðglansar aíDreyíuss íaðalhlutverki."AI. Mbl. „Hér f er allt saman sem prýtt getur góða mynd. Fólk ætti að bregða undir sig betri fætinum og valhoppa í Bíóborgina." JFJ. DV. Stakeout - topp mynd - topp skemmtun Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss, Emilio Estevez, Madeleine Stowe og Aidan Quinn. Handrit: Jim Kouf. Leikstj.: John Badham. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. SAGAN FURÐULEGA ★ ★★ SV.MBL. SAGAN FURÐULEGA ER MYND FYRIR ALLA FJÖLSKVLD- UNA ENDA ER HÉR UNDRA-ÆVINTÝRAMYND A FERÐINNI. Eri. blaðad.: J.S. ABC-TV segir HÚN ER HRÍFANDI, FYNDIN OG SPENNANDI OG UMFRAM ALLT TÖFRANDI. S&E AT THE MOVIES segja: SVONA EIGA MYNDIR AÐ VERA, SKEMMTILEGASTA MYNDIN í LANGAN TÍMA. Aðalhl.: Robin Wright, Cary Elwes, Peter Falk, Billy Crystal. Sýnd kl.5,7,9 og 11.15. N0RNIRNAR FRÁ EASTWICK Sýnd 7 og 9. FL0DDER Sýnd kl. 5og 11. Grínistinn og söngvarinn Eddie Skoller kemur hingað til lands til að skemmta á Herrakvöldi Njarðar. Lionsklúbburinn Njörður: Eddie Skoller á Herrakvöldi LIONSKLÚBBURINN Njörður í fieykjavík gengst fyrir Herrakvöldi á Hótel Sögu 14. janúar"nk. Klúbburinn hefur fengið grínistann og söngvarann Eddie Skoller til að skemmta herrum þetta kvöld. Þetta er í fyrsta sinn sem erlendur skemmtikraftur kemur fram á Herrakvöldi Njarðar en þau hafa verið haldin í yfír 25 ár. Eddi Skoller, sem skemmtir gestum Herrakvoidsins, er kannski þekktastur fyrir lag sitt „What did you learn in school today?“ Auk þess sem Eddi Skoller kemur fram er meðal dagskrárliða málverkaupp- boð og happdrætti. Tekjur af Herrakvöldum renna í líknar- sjóð Njarðar sem styrkt hefur sjúkrastofn- anir og líknarfélög. Ein af styrkveitingum eftir síðasta Herrakvöld Njarðar var ferða- gangráður til hjartadeildar Borgarspítal- Leiðrétting1 . I Morgunblaðinu 31. desember var greint frá opnun nýrrar verslun- ar með hollustuvörur. Rangt var farið með nafn verslunarinnar. Rétt er nafnið Heilsustoð Shaklee, en ekki Heilustöð. ALÞYÐU- LEIKHÚSIÐ EINSKONAR ALASKA OG KVEÐJUSKÁL í HLAÐVARPANUM Sýningar hefjast á ný: fimmtud. 14/1 kl. 20.30. Aðrar sýningar sunnud. 17., þriðjud. 19., fóstud. 22., mánud. 25. og fóstud. 29. jan. kl. 20.30. Miðasala allan aólarhringinn i sinu 15185 og á skri(sto(u Al- þýðuleikhússins, Vesturgötu 3, 2. hxð kl. 14.00-16.00 virka daga. Ósóttar pautauir seldar daginn fyrir sýningardag. VISA* HARQLD pinter SBBSQB^ P-Lcikhópurinn 3. sýn. sunn. 10/1 kl. 21.00. 4. gýn. fimm. 14/1 kl. 21.00. 5. sýn. laug. 16/1 kl. 21.00. Aðrar sýningar í janúar 17., 18., 22., 23., 24., 26., 27., 28. jan. Ath. aðeins 12 sýn. c(tir. Miðapantanir allan sólahringtnn í sima 14920. Miðasalan er opin í Gamla bió milli kL 16.00-19.00 alla daga. Sími 11475. vaA sión'Jöw, vcass puöoÍa!0«p öö PIONEER HUÓMTÆKI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.