Alþýðublaðið - 09.06.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 09.06.1932, Blaðsíða 2
a ALÞ'ÝÐUBL'AÐIÐ BðgbnrHnr nm Veiklýðsfélag Bolnngaviknr. Eftir séra Pál ^igurðsson. í „Vísd“ 25. apríl s. 1. er bdrtiur kafli „úr bréfi að vestan“ uim verkalýðsfélag Bolungavíkur. Er par svo mjög hallað réttu máli að undrum ssetir. Af I)\rætting'i peiim að dæma m-ætti ætla, a'ð í Bolungavik væri eins komar paradís, þar siem frið- sælt er og gott að vera og enginn ófögnuður eða óprif sjást. Og víst er um pað, aö I Bolungavík er paradís íhaldsins. Hafa Bolviik- ingar fr.am að pessu verið eins og Jömb, sem eru Leidd til slátrunar og steinpagað eins og sauðurinn fyrir peim, er hann klippir. En nú er úti friðurinn. Inn ryðjast „ónytjungar, vandræða- menn, ólánsmienn, æsingamenn, ó- róaseggir, sníkjudýr og náungar af lakara taginu", — svo viðhaft sé hið smekklega orðalag bréf- ritarans, — sem me'ð sjálfan sókn- arprest staðarins að samherja æsa upp lý'ði,nn og tvístra hinni spöku hjörð. Með pessa fegurð í baksýn sést hilla undir bréfritaranm, nærsýn- ann, vitgrannan og miður góð- gjarnan, par sem hann er að staulast fram á sjónarsviðið með róghurð sinn um verklýösfélagið. Bréfkafli pessi gefur raunar ekki rétta hugmynd af neimu nema hugarfari bréfritaraníá sjáifs. En hrynda verður af verkalýðsfélagiou ámælum peim, sem pað verður hér fynir. Tilgamgur v&rkalý'ðsfélagsim. Verði annars nokkuð af viti um pað lesið af orðum bréfritarans, pá er pað petta: „Tilgangurinn með stofnun verik 1 ýösfélagsins er sá að vekja sundrunig og gera verkföll.“ Aðrar hvaitdr ge-ta ekki legiö til grundvallar öðru esns ódæði og pað er, að stofna til verkalýðssamtaka í Bolungavík og „aðkominn náungi einn af lak- ara taginu" hefix ásamt sóiknar- prestinum gert sig seikan í. „Náunginn af iakara taginu“ er barnakennari einn af Vestfjörð- uim. Kom hann hinigað í fyrra vor og flutti erindd um verkalýðsmál fyrir almenning. Leit hanin svo á, að Bolvíkingar væru ekki svo mjög öðrum fremri, að peir ekki tækju fegins hehdi hverri fræðslu, og pá einnig uim slík mál. Enn fremur var honum kuninugt um, að hér voru mienn, sem kunnu or'ðið illa samtakaleysi og að- gerðaleysi fólíksins. Kom hanin pví og flutti erindi sitt. Hafði pað pau áhrif, a'ð verkalýðsféliag var pegar stofnað — ekki í pedim tM- gangi a'ð vekja sundrung og gera verkföll — en í peim tilgangi einurn a'ð fylgja fram peim siainn- girniskröfu, að viiinnuverð skuli vera samningsatriðd mil.li vinnu- seljanda (verkalýðsins) og vinnu- kaupanda (atvinnurekanda), en að atvinnurekendur skuJi ekkii vera i einráðir um verðið, af pví — eins og suimir atvirunurekendur hér segja — að verkalýðurinin hafi ekkert vit á að verðleggja vinmu sína, og vitið sé alt hjá atviiimniu- rekendunum einurn. Þetta er til- ganguTÍnn mieð stofnun verkalýðs- félagsins, og svo að bæta kjör verkalýðsins eftár pví, sem tök eru á. Þegar pví verkföll ieiga sér stundufn stað, er pað neyðarúr- ræði ,sem orsakaist oftast af ö- sanngimi og prjósku atviinnurek- enda. Og svo var hér, er um vinnustöðvun pá var að ræða, sienr bréfritarinn bolvísfci getur um. V innustöavLin. Eftir hátíðarinialr í vetur varð að neyðast til að gera vinnustöðvun í nokkrar stundir. Til pess neyddu atvinnurekendur með dæmafám heimsku sinmi og drotnunargirni. Vildu peir verkalýðsfélagSð feigt. Þess vegna hækka peir kaup- gjaldið, sem komið var niður úr öllu lagi, upp í 90 aura í fyrra- vor, pegar verkalýðsfélagið var stofnað til að korna 1 veg fyrir samtökiin og vara fólk við pví víti, og lækka pað aftur sam- stundis og útséð er úm að ekki komi að tilætiuðum notum. Þess vegna virða piejr ekki félagið við- tals í a.lt haust. Og pess vegna sýna peir pá prjósku, siem ney'ðir félagið tiil að gera viinnu- stöðvun pá, er að ofan getur, til pess að ná af peim taM. Þá fara samningar fram. Þeir takast ihoks með 80 aura kauptaxta — lægsta kauptaxtia landsins — sem félagið vildá pó heldur sætfa sig við en að látá alla :saminiinga stranda. Þetta verðúr varla hrakið. Þó er óskamimfiéilni bolvíska bréfrit- arans svo mikil, að hainin klýgjar ekkiert af að lýsa pví opinberlega yfir, að verkalýðsfélagið hafi sett stólinn fyrir dyrnar „með ofsa^ leguim kröfum um hæsia kaup, mi'ðað við kaupgjald á Isiafirði, og að atvininuriekiendiur hafi veráið neyddir tii að undirskrifa pann kauptaxta." Þessi rógur og ösaninindi bréf- ritaranis, sem kemost pó í áligllieymr ing er ha'nn fe:r að siegja Sögiu félagsdns, gefur rétta mynd af pví einu, hvernig honum og sam- herjum hans — forkólfum í- haldsins í Bolungavík — er iinn- anbrjósts til verkailýðsisamitak- anua. Brjóstgæðiin hafa og komiði í ljós frá upphafi með peim foáetti stundum, að gengið befir brjálæði næst. En engar hótanir, engar æsing- ar, engar útilokanir frá atviininu' hafa nægt til pess að brjóta sam- tötoin á bak aftur. Hafa féiags- böndin orðið pví traustarii, pví meira sem á hefir reynt. (Meira á morgun.) Yfirlýsing út af frestan kjördæmamáisins. Ot af endurteknum umimiæium blaða og pingmanna Sjáifstæðis- flokksins um að við undi'rritaðir höfum í einkasiamtáli viið Jón Þorlákssonvog Jakob Möller siagt, að við værum siampykkir frestun kjördæmamáisins oig pátttöku Sjálfstæðismanna í ríkisstjöm- inni, mótmælum við hér með harðiega, að við höfuim nokkuð sagt á pessa leið eða sem sikilja mætti svo. Fyrirspurnum pessara tvegigja pingmanna til okkar svöruðúm við svo: 1. að Alpýðuflokkurinn mundi ófáaniegur til að mynda stjórn með Sjálfstæðis- oig Fram- sóknar-mönnum eða hafa nokkur afskifti af stjórnarmyndun. 2. að Alpýðufliokkurinn kréfðist lausn- ar kjördæmamálsins á pá yfir- standaindi pimgi og væri á móti pingsiitum án pess að leysa mál. ið. 3. að tiitekiin lausn á kjör- dæmaskipunarmálinu, er Jón Þor- láksson og Jakob Möller töluðu um sem mögulega, myndi verða sampykt af Alpýðuflokluium pá á pinginu; en peir gátu enga tryggingu gefið fyrir peirri iausn á pinginu eða síðar. 4. að Alpýðu- flokkurinn myndi verða í and- stöðu við samsteypustjórn og gagmýna hana og pessa tippgjöf pingimanna sjálfstæðiisflokksins í kjördæmiamáiinu. Er Jón Þorláfcsson og Jakob Möller höfðu heyrt svör o'kkar, kvað Jakob Möller óvíst, að S j áif s tæ ðis flokkurinn féllilst á samstcypustjörn og frestun kjör- dæmamáisins, er við snerumst gegn pví, og lauk samfaiinu svo, að við fengum ekki að viita hvað peir rnundu géra, en viö töldum pó eftir á vísit, af reynislunni af pingmönnmn SjálfstæÖisflokksiims, a'ð svo mundi fara sem fór. Þess skal jfetiö, að Jón Þor- láksson sagði í pessu viðtald', að Asgeir Ásgeinsison hefði gefið pieim lofoxð um tiltekna lausn kjördæmiamálsins á niæsita pingi, en eins og nú er kunnugt mót- mælir Ásgeir Ásgeirsson pví. Reykjavík, 8. júní 1932. Jón Baldvinmon. He&inn Valdnnarsson. Grænland og visindin. Khöfn, 8. júní. U. P. FB. Fjár- hagsnefnd fólkspingsins hefir fall- jst á tillögu siglingamálaráðuneyt- isinis um að veita öilum peim vís- indamönntim frítt far til Græn- lands, er æt-la pangaö til pesis að starfa að vísindaleguim athugun- um, sem alpjóðasamvinna er um. Verður hollustueiðuiv inn ekki numinn úr gildi? Dublin, 8. júni. U. P. FB. Frum- varpið um afnám holluistueiðsinK er enn í nefnd efri deildar frí- ríkispingsins. Nefnd sú, siem liefir frumvarpið ti:l meðferðar, hefir lagt til að fella burt aðra gredn frumvarpsins, en hún er aðalgrein pess, og nær pví frumvarpið alls ékki tilgangi sínum. Talið er að tillaga nefndarinnar verði sam- pykt af deildinnii,, o,g verður pá hollustueiðluriinn ekkii feldur úr stjórnarskrá'nni. Er jafnvel búist við, að málið sé úr sögunni að sinni, niema ef tiil kosniniga kæmi á ný. Bær brennnr i nótt á Eyrarbakba. í nótt um kl. 4 kviknaöi í svo- nefndum, Austurbænum að Litlu- Háeyri á Eyrarbakka. Bjó par hinn velpekti formaður Guðjón Jónsson með fjölskyldu sína. Bærinn brann aliur til kaldra kola, en innbúi var nauðulega bjargað. Bærinn var bygður upp fyiir nokkrum árurn, en áfast við hann var gamialt hlóðareldhús, og er talið líklegt, að eidurdnn hafi átt upptök sín par. — Maður, isem. var að koma úr ferðalagí á Eyrarbakfca, sá eldinn og vakti fólkið. Svikna mjólkin. Vill Alpýðublaðið gera svo vel og svara eftir farandi spurnáing- um: 1. Hvað á fitumjagn mjólkur, sem sield er í Reykjavík, að vera mikið? 2. Hva'ðan var ínjólk sú, sem reyndist svildn hvað fitumiagn snertir og menn voru sefctaðiir ^ifyrir í vetur? 3. Hafði Kaupfélag Alpýðu selt pessa mjólk? Svar vid 1: Samikvæmt reglu- gerð um mjóilkursölu í Reykja- vík, 10. nóv. 1917, á fetumagn mjólkur að vera minst 3,3<>/o alla mánuði ársins, nema dieziember,. janúar og febrúar, en pá mánuði á fitumagnið að vera miinist 3»/o. Svar vit> 2. Mjólk sú, er siektað var fyrir var úr Þykkvabænúm (fitumagn 2,6%), frá Lögbergí (2,9%), frá Eyvindarstöðum (2,5 o/o) og frá Korpúlfsistöðum (2,5 %, seld Hverf. 93) og 2,9%, seld Hverf. 5Ö og Njálsg. 23) og ein- hverjum fleirum stöðum. Efna- rannsóknin leiddi ekki í ljós af hverju pessi fiturýrnun stiafaði), en. sýndi hins vegar, að ekki var urn: vatnsblöndun að ræða. Svar ui& 3. Nei.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.