Alþýðublaðið - 09.06.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 09.06.1932, Blaðsíða 2
ALMÐUBLAÐIB Rögbnrðar nm Verfelýðsfélag BolnngavikQr. Eftir séra Pál ^igurðsson. í „Vísi" 25. apríl s. 1. er birtur fcafli „úr bréfi að vestan" uim ¦werkalýðisfélag Bolungavikur. Er þar svo injög hallað réttu máli að undrum sætir. Af þvættíngi þeáim að dæma mætti ætia, að í Bolungavík væri eins komar paradís, þar sem frið- sælt er og gott að vera og enginn ófögnuður eða óþrif sjást. Og vfet er um það, að i Bolungavík er paradís íhaidsins,. Hafa Bolvífc- ingar fraim að þessu verið eims og iömb, sem eru Mdd til slátrunar og steimþagað eins og sauðuriinn fyrir þeim, er hanin klippir. En nú er úti friðuriinn. ínm ryðjast „ómytiumgar, vandræða- inenn, ólánsmienm, æsingamemn, ó- róaseggir, sníkjudýr og náumgar af lakara taginu", — svo viðhaft sé hið smekklega orðaJag hréf- ritarams, — seim mieð sjálfan sókn- arpTiest staðarinis að samherja æsa upp lýði.nn og tvístra hinni spöku Með þiessa fegurð í bafcstýn sést hilla undir bréfriitaranih, nærsýn- ánn, vitgrannan og miðlur góð- gjarnain, þar sem hann er að sífcaulast fram á s.|ónairisviðið með rógburð sinn um verfclýðsfélagið. Bréfkafli þessi gefur raunar ekki rétta hugrmynd af nieinu nema hugarfari bréMtarans sjálfs. En hrynda verður af verkaJýðsfélaginu ámælum þeim, seim það verður hér fyrir. Tiígmgiir v&fkalý'ðsfélagsim. Verði anmars nokkuð af viti um það lesið af orðuim bréfritarans, þa er það þetta: „Tilgangurinm mieð stofnun verklýðsfélagsinis er sá að vekja sundrumg og gera verfcföll." Aðrar hvatir geta ekki legið til grundvallar öðru eims ódæði og það er, að stofna til verkalýðssamitaka í Bolumgavík og „aðkominn náungi eiinn af Jak- ara taginu" hefir ásamt sóknar- prestinum gert sig sekan í. „Náunginn af lakara taginu" er barmakenmari einn af Vestfjörð- um. Kom hann hingað í íyrra vor ög flutti erindi um verkalýðismál fyrir almenning. Leit hanm svo á, að Bolvíkingar væru ekki svo mjög öðrum fremri, að þeir ekki tækju fegins hehdi hvertó fræöslu, og þá einnig um slifc mál. Emn iremur var homum kunimugt um, að hér voru menm, sem kunnu orðið illá samtakaleysi og að- gerðaleysi fólíksins. Kom hainin því og flutti erimdi sitt. Hafði það þau áhrif, að verkalýðsféliag var þegar stofnað —- ekki í þeilm tii- gangi að vekja sundrung og gera verkföll — en í þeim tilgangi einum að fylgja fram þeirri sainn- girniskröfu, að viinnuverð skuli vera samningsatriði miUi vinnu- seljanda (verkalýðsins) og vinnu- kaupanda (atv'inn'urekanda), en að atvinnure;kendur skuJi ekkL vera einráðir um verðið, af því — einsi og suimi'r atvininunekendur hér segja — að vierkalýðUTinin baifi ekkert vit á að verðleggja vinnu sína, og vitið sé alt hjá atvÉiiniui- refcenduntum einum. Þetta er til- ganguTinn með stofnun verkaLýðs- féliagsins, og svo að bæta kjör verkalýðsins eftir því, sem töfc eru á. Þegar því verkföll «ga sér stundulm stað, er það meyðarúr- ræði ,siem orsakast oftast af ö- sanngirni og þrjósku atvimnurek- enda. Og svo var hér, er um vinnustöðvun þá var að ræða, sem bréfritarinn boJvískií getur um. Vinnmíödvun. Eftir hátíðarnialr í vetur varð að meyðast ti;l að gera vinnustöðvun í nokkrar stundir. Til þess neyddu atvinnurekendur með dæmafárri heiimisku sinni og drotnunargirni. Vildu þeir verkaiýðsfélagSð feigt. Þess vegna hækka þeir kaup- g]'aldið, sem komið var náður úr öllu lagi, upp í 90 aura í fyrra,1- vor, þegar verkalýðsfélagið var stofnað til að koma I veg fyrir samtökin og vana fólk við því víti, og lækka það aftur sam^ situndis og útséð er um að ekki komi að tilætluðum motum. Þess vegma virða þeijr ekki félagið við- tals í alt haust. Og þess vegna sýna þeir þá þrjósku, siem meyðir félagið til að gera vinnu- stöðvun þá, er að ofan getur, til þiess að ná af þeim tali. Þá fara saminiingar fram. Þeir takast iloks með 80 aura kauptaxta — Iægsta kauptaxtia landsins — | sem félagið vildd þó heldur sætta sig við en að láta allaí -.saminiinga stranda. Þetta verður varla hrakið. Þó er ósfcamimfiéiLmi bolvíska bréfrit- arans svo mikil, að hann klýgjar ekkiert af að lýsa því opinbierlega yfir, að verkalýðisfélaigið hafi sett stólinn fyrir dyrnar „með ofsa* legum kröfurh um hæsita kaup, miðað við kaupg]"ald á Isiafirði, og að atvinmuiiekiendur hafi veruið meyddir tl að undirskrifa þann kauptaxta." Þessi rógur og ösamnindi toréf- litarams, sem fcemst þó í íailglleymi- ing er hamn £er að siegja feögui félagsins, gefur rétta mynd af því einu, hvernig honusm og sam- herjum hans — forfcólfum í- rialdsins í Boluínigavífc — er inh- anbrjósts til verkailýðsisamtok- anna. BrjositgæðSm hafa og bomiðl í ljós frá upphafi með þeim fcjætti stundum-, að gemgið hefir birjáilæði næst. , En emgar hótanir, engar æsing- ar, engar útiilokamir frá atváinimif hafa nægt tíl þess að brjóta nmrn- tökin á bak aftur. Hafa íélags- bömdin orðið því traustari^ þvf meira siem á hefir reynt. (Meira á morgun.) Yfirlýsing út af f restnn kjördæmamálsins. Út af endurtekmum ummælum blaða og þimgmamma Sjálfsitæðis- flofcksims um að við undarritaðir höfum í einkasiamtiali viið Jón Þorlákssotó'Og Jakob Möller siagt, að við værum aamþykkir frestun kjöTdæmamálsims og þátttöku S]"álfstæðismanima í rifcisstjórm- inmi, mótmælum viið hér með harðlega, að við höfum nokkuð sagt á þessa leið eða sem sfcilja mætti svo. Fyrirspurnum þessara tveggja þingimamna til okfear svöruðúm við svo: /. að Alþýðuflokkurinn miundi ófáamlegur til að mynda stjóm með Sjálfstæðiis^ og Fram- sóknar-mömnum eða hafa nokkur afskifti af sítjórnarmyndun. 2. að Alþýðufliokkuriinm krefðist lausn- ar kjördæmamálsins á þá yfir- standandi þimgi og væri á móti þimgsl'itum án þess að leysa mál. ið. 3. að tiltetoiin lausn á kjör- dæmaskipunarmálinu, er Jón Þor- .lákssom og Jafcob Möller töluðu úm sem. mögulega, mymdi verða samþykt af Alþýðuflokknum þá á þinginu; en þeir gátu enga tryggingu gefið fyrir þeirri lausn á þimginu eða síðar. 4. að Alþýðu- flokkurinm myndi venða í and- stöðu við samsteypustjórn og gagnryna hana og þessa uppgjöf þingmianna sjálfstæðiisflokfcsiiœ í kjördæmiamálinu. Er Jón Þorláfesson og Jakob Möller höfðu heyrt svör ofefcar, kvað Jakob Möller óvíst, að Sjálístæðisfliolkkuriímn féllijsit á saTmsteypUiStjórn og frestun kjör- dæmalmálsiims, er við sinierumst gegn því, og lauk samtalinu svo, að við fengum ekki að viita hvað þeir mumdu gera, en við töldum þó eftir á víst, af reynslumni af þimgmönnmm Sjálfsitæöisflokksiins, að svo mundi fara sem fór. Þess skal getiið, að Jón Þor- láksson sagíði í þesisu viðttaíái, að Ásgeir Ásgeinsison hefðii gefið þeim loforð um tiltekma lausmi kiördæmiamálsins á næsta þingi, en eims og nú er kunmugt mót- mælir Ásgeir Ásgeaiiiss'on því. Reykjavík, 8. júní 1932. Jón Ektjduinsmn. i Hédmn Valdimœsson, Grænland 00 vísinðín. Khöfn, 8. júní. U. P. FB. Fjár- hagismefmd fólksþingsins hefiir falli iist á tiliögu silglingamáIaráðiuinleyt-< isins um að veiita öllum þeim vís- imdamönnum frítt far til Græn- lands, er ætla þamgað til þess að starfa að vísindalegum athugum- um, sem alþióðasamvinná er um. Verður hollustueiður" inn ekki numiun úr gildi ? Dublin, 8. iúní. U. P. FB. Frum- varpið um afmám hollustueiðsiins- er enm í nefnd efri deildar frí- ríkisþingsims. Nefnd sú, sem hefir frumvarpið til meðferðar, hefir lagt til að fella burt aðra greih frumvarpsins, en hún er aðalgreirj þess, og mær því frumvarpið alls efcfci tilgangi sínum. Talið er að tillaga nefndarinnar verði sam- þykt af deildinni., og verður þá, hiollustueið,uriinn ekkii feldur úr stiórnarskránni. Er jafnvel búist við, að málið sé úr sögunni að sinmi, nema ef tiil kosninga kæmi á ný. Bær bremnr I nóít á Eyrarbablia. í nótt um kl. 4 kviknaði í svo- mefndum, Austurbæmum að Utlu- Háeyri á Eyrarbakka. Bjó þar hinn velþefcti formaður Guðjón Jómsson með fiölisfcyldu síma. Bærinn bramn allur til kaldra kola, en innbúi var nauðulega bjargað. Bærinn var bygður upp fyiÍT nokkrum árum,, en áfast við hanm var gamalt hlóðareldhús, og er talið líklegt, að eldurimn hafi átt upptöfc sín þar. — Maður, sem var að koma úr ferðalagi á Eyrarbakka, sá eldinn og vakti fólkið. Svikna mjóikin. Vill Alþýðtublaðið gera svo vet" og svara eftir farandi spurnimg- um: 1. Hvað á fi'tumagn rmjðikur, sem seld er í Reykjavík, að vera miMð? 2. Hvaðan var miólk sú, sem reyndist svikib hvað fitumagn snertir og menn voru sektaðir- (ífyrir í vetur? 3. Hafði Kaupfélag Alþýðu selt þessa mjóilk? Suar, vid 1: Samikvæmt reglu- gerð um mióilkursölu í Reyfcja- vífc, 10. móv. 1917, á fotuimagn' tojólkur að verk mimst 3,3 o/o ailla: mánuði ársims, nema dezember,. janúar og febrúar, en þá mánuði á fitumagmið að vera mánst 3°/o.. Sixm vi'ð 2. Mjóilk sú, er siektað^ var fyrir var úr Þykkvabænum' (fitumagn 2,6 o/o), frá Lögbergi (2,9%), frá Eyyimdars'töðum (2,5 o/o) og frá Korpúilfisstöðuim (2,5 o/o, seld Hverf. 93) og 2,9 o/o, seld Hverf. 50 og Njálsg. 23) ög ein- hver]"um fJeirum stöðum. Efma- ran'msófcnin leiddi ekki í ljós af hverju þessi fiturýrnun stafaði), en. sýndi hims vegar, að ekki var ute vatnsblömdum að ræða. Svar vi$ S. Nei. '

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.