Alþýðublaðið - 09.06.1932, Síða 3

Alþýðublaðið - 09.06.1932, Síða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ a Oelrðir á Spáni. Coiwnna, 8. júní. U. P. FB. Frek- ari óeir’ðir hafa orðið og nokkúrt Mianntjón að undanförnn eða frá því allsherjarverk.fall hófst í Fer- rol fyrir nokkru síðan. — Öeirða- samt er nú yfirfeitt f Galicia. (Galicia er landshluti á Spáni, norðvesturhluta landsins, og eru þar héruðin Corunna, Luga, Oren- se og Pontevedra.) Atvinnuböta- fjárveitingin og samþykt landsrei kninganna. f samfcomulagi milli Framsökn- ar og Sjálfstæðisflokksdns um myndun sam stey pustjórnar og samþykt mála á nýafstöðnu al- þinigi, er sagt, að Sjáifstæ'ðiisimenn 'hafi í íyrstu undan skiláð saimþykt á landsreikningum 1930 og fjár- aukalögum sama ár. Framsóknarmenn leituðu til Al- þýðuflokksins um að siamþykkja þessi frv., en því var teikið fjarri að samþykkja þau, en hinis vegar var Framisióknarmönhum gert það tillboð, að fuptrúi Alþýðuflokksins í Efri deild sæti hjá atkvæð'ar- greiðslu um þesisi mál, ef Fram- sókn samþykti tiilögu Alþýðu- flokksins við fjárlög 1933, urn fjárveitingu til atvinnubóta í kaupstöðum og kauptúnuim að upphæð saman lagt liðlega ein miljón, króna. Þar af 7s beint framliag úr ríkisisjóði, V3 ián til sveitarfélaga. Framsóknarí 1 okku 1 inn tók loks þesisu tilboði og samþykti tillögu Alþýðuflokksins við einia umr. íjárlagaima í n. d. Sama daginn fór fram 2. umr. um fjárl. oig iandsreiknáhg, og lýsti Jón Baldvinssíon því þá yfir, að hann myndi ekki vilja verða mieinsmaður þess, að frv. færu tii 3. umr., til þess að sjá hver'suj færi um endanlega samþykt at- atvinmubótatillögu Alþýðuflokks- 'úns í fjárlagafrv., og greiddi því eigi atkvæði. Pegar þriðja ogsíð- asta umr. um fanjdsreikniinginn og fjáraukalög fór fram í efri dieifd, kiomu þeir Jón Þorláksson og Pétiur Magnúsison eigi á fund, og voru þá landsreikningar og fjár- aukalög 1930 saimþykt með at- kvæðum Framsóknarmanna einna, er pá voru í meiri bluta i dedild- inni, þegar Pétur og J. Þorl. vantaði eða létu sig vanta á fund- intn. En fjárlög hlutu samiþykki efri deildar án þess hróflað væri við atvinnubótatillögu Alþfl. Þótt Afþýðuflokkurinn telji heimildar'lausa eyðslu stjórnarinin- ar utan fjárlaga vítaverða, taldi hann eins og á stóð ekki mega sieppa því tækifæri, er þarna var, til þess að tryggja í fjádögunium fjáivæitingu tiil atvinnubóta, þótt eigi væri sú fjárhæð jafnrífleg og Alþýðuflokkurinn hefði á kosið. Að Laugarvafffii ferðir alla daga. Pegar Georges Phillippor fórst. Skipstjórinn á franska farþiega- skipinu „Georges Fillippor", siem urn daginn fórst fyrir mynni Rauða hafsins, segir svo frá: „Kl. 2 að morgni hinn 16. maí var mér tilikynt, að kona ein, er var farþegi á skipinu, hefði oröið vör við að kviknað væri í klefa hennar. Ég flýtti mér þang- að sem eldurinn var, en hann læstá sig um sfeiipið með ótrúleg- um hraða, þó öil slökkvitæki væru notuð. Lét ég þá stöðva vélar skipsins og leggja því upp í vindinn, en skipaði jafníramt, að allir farþegar skyldu koma á þilfar, þar eð ég óttaðist að cldurinn myndi banna leáiðina að hjörgunarhátunum. Loftskeyta- klefinn, vaTa'rafmagnisstöðin og lyftingin, stóðu. nær samtknils í björtu báili, þó þau væru tö.lu- vert frá hinu svo nefnda D-þilfari þar sem eldurinn kom fyrst upp. Eldurinn kom svo geyst þar, að margir fiarþeganna gátu ekki forð- að sér og köfnuðu í klefunum:, en sumum tókst að stökkva j (sjóimn undan eldinum og var náð. Það tófest að setja út alla björg- unarbáta þá, er voru miöskipa, og fjóra af þeim, sem aftur á voru. Fyrst var bjargað komum og börnum, síðan öðrum farþegum, þá almiennum sikipvierjum og síð- ast yfirmönnum. En þrjú skip komu á vettvang og tóku við skipverjum, en það vonu „Ráð- stjórnar-steinolían“, „Contractor" og „Mas’nud“. Farþegamir sýndu aðdáanlega ró, og skipshöfnin stóð prýðiliega í stöðu sánni Ég fór sjálfur síðastur allra úr skip- inu; voru þá sex stundir liiðnar frá því eldisins varð vart og var klukkan 8 að miorgtni. Stóð skipið þá svo að segja í einu báli frá stefni til skuts. — Það var „Ráð- stjórnar-steinolían“ sean tók bát- inn, sem ég va:r á.“ Svona hljóðar þá skýrsla skip- stjórans. — Margir álíta, að hurð- unuim að göngunum, þar sem eld- urinn kom upp, sem var lokað, til þess að stöðva útbmeiðslu eids- insi, hafi verið lokað of fljótt, og við það hafi fariist menn, sem annars mundu hafa bjargast, og hafi þeir kafnað í göngunum. Það var kona, að nafni Frú Valentin, sem gift er belgiiskum verkfræðinigi, er fyrst varð elids- ins vör, og sá hún rjúka úr raf- urmagnsslökkvaranum, er hún ætlaði að fara að hátta. Kallaði hún þegar á hjálp, en það var um seinan, því eldurinn hafði læst sig eftir rafurmiagnslögnununi, og brauzt út á mörgum stöðlum í senn. Hringt hafði verið þegar hvern priðjtsdag og fiistadag. 01feisá9 Earrarhsikki ©g Stokkseyri férðir alla daga. TIi Mafifi©rflaróar á hverjnm klnkkutíma. Eílar alft af ftil I privaftferðir. Afslðttur er nu gefinn af tveimur gerðum hinna ágætu hand- kofforta okkar og nestis- körfum, Þetta gildir að eins í þrjá daga. LeðnntorDdeild, Hljóðfærahiíssins, Austurstræti 10. — Laugavegi 38. öllum viðvörunai-rafurmagns- bjöllum, en ýmsir farþegar vöikn- uðu ekki fyrr en af hávaðanum sem varð, pegar uppvíst var að kviknað var i skipinu. Meðál þeirra var rlthöfunidur- inn frú Derouge; komst hún í fyrstu undan cldinum, en varð fótaskortur í stigia, siem kviknað var í, og datt aftur niður j el<i- haíið, og fúrst þar. Hollenski læknirinn Van Tricht stökk til og opnaði klefann, þar sem börn hanis voru, og sló logunum þá á móti honum, því klefinn var al- elda. Var nærri komið að kviknaði í björgunarbátunum, og þurfti að gusa vatni á þá. Þegar Vicq skáip- stjóri stökk niður í björgunarhát síðastur manna, hefði hann fengið brunasár bcéði í andfiti og á öðr- um fæti. , ; og piH mnn.nð gleðjast yfip gæðnnnm. Daglegir solndrengir og telpur komi kl. 10 í fyrra- málið á Laugaveg 38 í búð- ina til að selja júní-blað „Listviða". Há sölulaun. Vé&rið. Lægð er yfir Vestfjörð- lum á hreyídngu austur eftir. Veð- Urútlit frá Mýrdal til Látrabjargs: Suðvestan kaldi og regning, en 'snýst í vestur eða norðvestanátt með skúrum í nótt. Fimhtg er í dag frú Jbhanna Eiríksdóttir, Spítalastíg 4.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.