Alþýðublaðið - 09.06.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.06.1932, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBL'AÐIÐ Umferðarslysin í Englandi. Lundúnum í maí. FB. Árið sem léið biðu 6691 maðuT bana í Bretlandi af völdum bifxeá'ðeSlysa, en 202189 meiddust. Ef tölur þessar era bornar saman við skýrslur um bifreiðasilys árið 1930 temur í lj'ós, að 614 færr>rbiðu bana 1931 en 1930, en 24 224 fleiri •meiddust. — Fyrir heiim.s:sityrjöld- ina að minsta kostsi mundi þáð hafa verið kölluð allmiM orusta, ef átján menn hef ðu fallið en 553 særst, en ef menn telja, að hægt sé að bera þetta saman, þá eru það iafnmargiT menn, sem bíða bana og mieiðast af völdum bi'f- reiðaslysa að mieðaltali dag hvern í Bretlandi. Og þó eru bifreiiðar- slys ekki tíðari í Bnetilandi en með rnörgum öðruim þjóðum. Manntjónið, sem er afleiðirag af notkun þessara tækja, bifreið- anna, er því mikið, enda leiggja yfirvöldin í landiinU mikið kapp á að finna ráð til þess að draga úr bifneiðarslysum. Ef skýrsilur um umféröarslys í Lundúnaborg eru atbugaðiar kem- ur í ljós, að á fyrsta fjórðungi yfirstandanda árs biðu 314 menn bana, en 10865 meiddust, en á sataia tima í fyrira .289 og 9943. Af þeim, sem biðu bana af pess- |um orsköumi Lundúnaborg, Urðu 4104 fyrir einkabifreiðum, en 98 fyrir flutningabifreiðum. Allmörg slys verða og með þeim hætti, áð rnenn verða fyrir reiðhjóla- ímönmum eða menn f ara þvert yfir götur án nægilegrar aðgætni. (Or blaöatilk. Bretastjórnar.) Ðm daflBiii ©g veggimn Ránfuglar heitir bæklingur, er Einar M: Jónasson fyrv. .sýslumaður í Barðastranclarsýsilu hefir gefið út. Er hann um órétt þann, er Eiinar álítur að sér hafi vertð gerður er honum var vifclö frá embætti. Knattspyrnnkeppni Fyrsti kappleikuKinn í kmatt- spyrnukepni Reykjavíkur hefst í kvöld M. 8V2 á Iþróttavellimurn. Keppa þá Valur ög Víkingur. s. í. s. Þing Sambands íslenzkra saim- vínnufélaga istendur nú hér í jReykjavík. Er á því mættur fjöldi kuupfélagsstióra og bænda víðs 'vegar að af iandinu. Héðinn Valdimarssnn hefir tekið sæti í utanTíkismála- nefnd sem fulitrúi Alþýðuflokks- ins. Leiðrétting í gnein frú Jóhöninu Egilsdóttur: „Get ekki orða bundisit", í blað- ánu í gær höfðu faEið níiður orð í þriöju ^málsgrein að ofan, og átti setningin að vera svona: þvl þessi •brigzlyrðá íhaldsins iim trú- málin eru eitthvað I ætt við sels- hausinn og TOÍuna á Fróðá og áðra slíka uppvakninga utan úr íhaldsmyrkrinu, sem ganga upp við hvert högg. í Vaismenn komu til' Isafjarðar kl. 12 í gær, og bauð knaittspyrnufélagiið Hörðiur þeim ínn í Tunigusfcóg. Keptu þeir svo við Isfirðingana M. 5 og unnu með þremur mörk- um gegn einu. Þvi meira, sem peir sferifa í MoTgunblaðið og Vísi um stefnubrey'ángu íhalldsfoTkóifanna í kjördæmamálinu, því ver geng- ur almenningi að stólja hvað þeim kom til, íhaldsþiíngimönnun-^ um, þegar þeir hlupu frá því, sem þeir hafa haldið fram ! all- an vetuT. Eitt hafa menn þó skil- ið og það er, að íhaldinu lá svo mikið á að koma Magnúsi Guð- mundssyni í dómsniálaráðiherra- stöðuna, að þeir vildu virana til að ganga á móti undirsikriftum 20 þúsund kjósenda. Karlinn í Kassanum verður enn sýndur annað kvöld, t>g er það víst í síðasta sinn. Félag Útvarpsnotenda heldur fund í kvöld kl. 8V2 í K. R.-húsinu. Umræður fara fram um útvarpsstarfsiemiina. t> Erfðafestulönd eru auglýst til ræktunar I blaði- linu í dag, og eru þau í Búistaða- landi, Laugarnesslandi og auistan Kringlumýrar. 2. landsþing kvenna hefir staðið yfiir hér í Reykja- vík síðan á sunnudaginm var; verður því sLitið í dag. Prestakosnin g i Garðaprestakal fer fram sunnud. 12. þ. m. I kjöri eru: GarðaT ÞoTsteinssion cand. theol., séra Jakob Jómssion, séra Jón Auðuns, séra Sigurjón Árnason og séra Sigurður Stef- ánisson. 1 Hafnarfirði verð'ur kjöT- fundurinn í bæjarþingssalnum og hefst kl. 1 e. m. Baráttan um barnasálina nfefnir Gunnar Benediktsison er- indi, sem hann flytur í Iðnó í fcvöid, og er það í tiliefni af á- rásum þeim, sem gerðar hafa ver- ið á barnastarfsömi A. S. V. af auðvaldsblöðunum hér í bænum. Að erindinu loknu skorar hann á þá, sem árásina hafa gert, til kappræðu, svo sem séra Árna SigurÖsson, ritstjóra Vísis o. £1. R. Erfðafestulöiid. Nokkrar landspildur úr Bústaðalandi, Laugar- neslandi og austan Kringlumýri verða látnar á erfðafestu til ræktunar. Uppdrættir er sýna legu og stærð landanna, er til sýnis i skrifstofu bæjarverkfræðings. Umsóknir sendist fasteignanefnd fyrir mánudag- daginn 13. þ. m. kl. 12 á hádegi. Borgarstjórfnn í Reykjavík, 9. júní 1932. K. Zimsen. Siimarkiólaefni og margt fleira nýtt. Sof f fubAð iivall er st§ fpéfta? Nœturlœknir er í mótt Halldór Stefánsson, Laugavegi 49, síimi 2234. Dettifoss fór héðan í gærkveldi til útianda. \Otoarpid í dag: Kl. 16: Veður- fre^gnir. Kl. 19,30: VeðurfiiegniT Kl. 19,40: Tónleikar: Fiðla-píanó (Þórarinn Guðimundssion og Emil ThoToddsen). Kl. 20: Granimófón- tónleikar. KI. 20,30: Fréttir. Send&minctdeHd Merkurs heild- Ur fund í kvöld kl. 8V2 í Góð- tiemplarahúsinu við Templara- sund. — Verður þar rætt um sum- arstarfsemi deildariinnar og ýms mérk mál, sem alla sendiisveina varða. I fundarbyrjun verður upptaka nýrra mieðlima og ættu þeir sendisvaimar, siem enn þá eru (ekki í dieildinni, að koma og ger- ast mieðlimiir. — Sendásveinar! Fjölmennið og komið með hjól- hesta ykkar. /. Fcrpegi'tr með e/s „Gullfosis'' vestur og norður 7/6. Til ísafjarð- ;ár: Hulda Valdimansdóttir, Kniist- Ján Pétursison, Ánni Gíslason, Sigr. Björnisdóttír, María Júlíusdóttir, MaTsebil Bernharðsd., Ninna Blu- taiensitein, Margrét Guðnadóttir, Gertrude Meinke, ¦ Theodóra Biarnadóttir, Sigga Kriistinsdóttir, Jóhanna Baldvinsdóttir. Til Siglu- fjarðar: Jóhanna Jóhannsdóttir. Til Akureyriar: J. S. Kvaran, Hail- gr. Backmann, Viggo Sigurðsson, Jórunn Jóhannisdótítijr, Kr. Krist, Sveinbiörn Einarisson, Edda Geir- dal, Helgi Pétursson, Óli yil- hj'álmisson, frú Krist, Guðrún Scheving, Jakobina Mories, Gunn- þórunn Halldórsdóttir, Dóra Har- aldsdóttir, 16 knattspyrnumenn. Oddiir Sigmgisirssion af Shag- uiium. Á dogumim kom tiil min fróður borgari Reykiavíkur og sagði mér að bærinm miimn, sem nú er kallaður Oddsbær, hafi ver- SÖ bygður 1887, þegar Bergur Thorberg, sæH'ar minningaT, var landshöfðingi. Bensi gamli siótari byggði hanm, en nú bý ég þar. Ég var átta ára gacmall, þegar hann var byggður, en Héðinn átti fiftiir Viiíiíiifðt nýkomin. AHar stærðir. Vald. Poulsen. ¦SJapparstíg 29. Síml M. Spariðpeninga Forðist ópæg- Indi. Munið pví eftix aö vanti ykknr rúðar í glugga, hringið í síma 1738, og verða pær strax látnar í. Sanngjarnt verð. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls konar i tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, aðgöngu- miða, kvittanir, reikn- inga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna lljótl og við réttu verði. — " StdppuíS htisgögn, nýjustu gerðw is. F. Ólafsisioni Hverfisgötii 34. IMp" Sparli peninga^ Notið hinar góðu en ódýru ljós- myndir í kreppunni. 6 myndir 2 krónur, tilbúnar eftir 7 minútur Opið frá 1—7, á öðrum tíma eftir óskum. Sími 449. — Phothomaton Templarasundi 3. 5 ár táll fæðingar. FiinUst inér því áð ríkiisstjórn ætti að gfefai mér, bæinin, því bæjaKstjómin & falajuW ekki. Ég er alt af að laga haruu og dytta að honumii, — hefi rwi' búið þar síðan 1927. — Lögfroður borgari. Ritstióri og ábjsrgðaiTOaðteEi Ólafur Friðrflsson;. AlþýðupmatsBaiðjan*

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.