Alþýðublaðið - 09.06.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.06.1932, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBL’AÐÍÐ Erfðalestuiond. Nokkrar landspildur úr Bústaðalandi, Laugar- neslandi og austan Kringiumýri verða látnar á erfðafestu til ræktunar. Uppdrættir er sýna legu og stærð landanna, er til sýnis í skrifstofu bæjarverkfræðings. Umsóknir sendist fasteignanefnd fyrir mánudag- daginn 13. p. m. kl. 12 á hádegi. Borgarstjórfnn í Reykjavík, 9. júní 1932. K. Zimsen. og margt fleira nýtt. Sofffubúð. I Umferðarsiysin í Englandi. Lundúnum í maí. FB. Árið sem leið biðu 6 691 imaður bana í Bretlandi af völdum bifreiðeCSIysa, en 202189 meiddust. Ef tölur pessar eru bornar saman við skýrslur um bifreiðasilys áráð 1930 íkiem'ur í ljós, að 614 færrr biðu bana 1931 en 1930, en 24 224 f leiri meiddust. — Fyrir heimssityrjöld- ina að minsta kosti rnundi pað hafa verið köliuð alLmikci orusta, ef átján menn hiefðu failið en 553 særst, en ef menn telja, að hægt sé að bera petta saman, þá eru það jafnmargir menn, sean bíða bana og mieiðast af völdum bi'f- rei'ðaslysa að mieðaltali dag hvern í Bretlandi. Og pó eru bifreiiðar- slys ekki tíðari í Bnetlandi en með mörgúm öðrum þjóðum. Manntjónið, sem er afleiðiinig af notkun pessara tækja, bifreið- anna, er því mikið, enda leggja yfirvöldin í landiinU mikið kapp á að finna ráð tii þess að draiga úr bifreiðiarslysum. Ef skýrsiur um umferðarslys í Lundúnaborig eru athugaðar kem- !ur í Ijós, að á fyrsta fjórðungi yfirstandanda áris biðu 314 menn bana, en 10865 meiddust, en á sama tíma í fyrra 289 og 9943. Af þeim, sem biðu bana af þess- |um orsköum i Lundúnaborg, urðu ,104 fyrir einkabifreiðum, en 98 fyrir flutningabifreiðum. Allmörg slys verða og með þeim hætti, að menrt verða fyrir reiðhjóla- möninum eða menn fara þvert yfir götur án nægilegrar aðgætni. (Or blaðatilk. Bretastjórnar.) Um d&gtmn og vegifisn Ránfuglar heitir bæklingur, er Einar M. • Jónasson fyrv. isýslumaður í Bar'ðastrandarsýslu hefir gefið út. Er hann um órétt þann, er Einar álítur að sér hafi veríð gerður er honum var viklo frá embætti. . Knattspyrnukeppni Fyrsti kappleikurinn í knatt- spyrnukepni Reykjavíkur hefst í kvöld kl. 8V2 á Iþróttavellinum. Keppa þá Valur og Víkingur. S. í. S. Þinig Sambands íslenzkra sam- váinnufélaga stendur nú hér í líeykjavik. Er á því mættur fjöldi kaupfélagsstjóra og bænda víðs Vegar að af Landiíiiu. Héðinn Valdimarssnn hefir tekið sæti í utanríkismála- nefnd sem fulltrúi Alþýðufiolkks- ins. Leiðrétting í grein frú Jóhönnu Egilsdóttur: „Get ekki or'ða bundist“, í blað- ánu í gær höf'ðu fallið nmður orð i þriðju (málsgrein a'ð ofan, og átti setningin a'ð vera svona: því þessi brigzlyrðii íhaldisins um trú- málin eru eitthva'ð í ætt við sels- hausinn og rófuna á Fróða og á'ðra slíka uppvakn-inga utan úr íhaldsmyrkrinu, sem ganga upp við hvert högg. i Valsmenn komiu til ísafjarðar kl. 12 í gær, og bauð knattspymufélagiið Hör'ður þeim iran í Tunguskóg. Keptu þeir svo við Isfirðinigana kl. 5 og unnu með þnemiur mörk- um gegn einu. Því meira, sem þelr skrifa í Morgunblaðið og Vísi um steínubreylingii íháldsfoTkólfanna í kjördæmamálinu, því ver geng- ur alm-enningi að skilja hvað þeim kom til, íhald'sþiugmöninun- um, þagar þeir hlupu frá því, sem þeir hafa haldið fram I all- an vetur. Eitt hafa menn þó ski 1 - i'ð og það er, að íhaldinu lá svo mikið á að koma Magnúsi Guð- mundssynd í dómsmálaráðberra- stöðuna, að þeir viildu viwna til að ganga á móti undirskriiftum 20 þúsund kjósenda. Karlinn i Kassanum verður enn sýndur annað kvökl, Og er það vísf í síðasfa sinn. Félag Útvarpsnotenda hieldur fund í kvöld kl. 81/2 í K. R.-húsinu. Umræður fara fram um útvarpsstarfsemdina. /« Erfðafestulönd •eru augíýst til ræktunar í blaði- dnu í dag, 0g eru þau í Bústaðia- landi, LaugarniessLandi og austan Kringlumýrar. 2. landsþing kvenna hiefir staði'ð yfitr hér í Reykja- vík sí'ðan á sunnudaginn var; verður því slitilð í dag. Prestakosnin g í Garðaprestakal fer fram sunnud. 12. þ. m. 1 kjöri eru: Gar'ðar Þorstieinission cand. theoL, séra Jakob Jónsson, séra Jón Auðuns, séra Sigurjón Árnason og séra Sigurður Stef- únsison. f Hafnarfirði verður kjör- fundurinn í bæjarþingssalnuim og hefst kl. 1 e. m. Baráttan um barnasálina nefnir Gunnar Beniediktsson er- indi, sem hann flytur í Iðnó í kvöld, og er það í tiliefni af á- rásum þeim, sem gerðar hafa ver- i'ð á barnastarfsemi A. S. V. af auðvaldsblöðunum hér í bænium. Að erindinu lokiiiu skorar hann á þá, sem árásina hafa gert, tii kappræðu, svo sem séra Árna Sigurðsson, ritstjóm Vísis o. fl. R. Mva® 0f ai Srétta? Nœtnrlœknir er í niótt Halldór Stefánsson, Laugavegi 49, sírni 2234. Dattifos-s fór hé'ðan í gærkveldi til útlanda. Útnarpin í dag: Kl. 16: Veður- fregnir. Kl. 19,30: Veðurfregnir Kl. 19,40: Tónleikar: Fiðla-píanó (Þórarinn Guðimundisson og Emil Thoroddsen). Kl. 20: Grammófón- tónleikar. Kl. 20,30: Fréttir. S 11 di&veinaúsild Merkurs held- Ur fund í kvöid ki. 8V2 í Góð- templarahúsinu við Templara- sund. — V-erður þar rætt um sum- arstarfsemi deildaráinnar og ýms mierií mál, sem álla sendiisveina varða. í fundarbyrjun verðtur upptaka nýrra meöiiína og ættu þeir sendisveimar, siem enn þá eru (ekki í dieildinni, að kom,a og ger- ast -mieðlimiir. — Sendiisveinar! Fjölmiennið og komið með hjól- besta ykkar. I. Fcrpegar me'ð e/s „Gullfds®“ vestur og norður 7/6. Til fsafjar'ð- ár: Hulda Valdimarisdóttir, Kniist- ján Péíursson, Árni Gíslason, Sigr. Björnisdóttir, María Júlíuisdöttir, Marsebil Bernharðsd., Ninna Blu- nienstiein, Margrét Gu'ðnadótti r, Gertrude Meinike, Theodóra Bjarnadóttir, Sigga Kniistinisdóttir, Jóhanna Baldvinsdóttir. Til Siglu- fjaröar: Jóhanna Jóhannsdóttir. Til Akureyrar: J. S. Kvaran, Hall- gr. Backmann, Viggo Sigurðsison, Jórunn Jóhanns,dóttj(:, K:r. Krist, Sveinbjörn Einarisson, Edda Geir- dal, Helgi Pétursson, óli Vil- hjálmisson, frú Krist, Guðrún Scheving, Jakohina Mores, Gunn- þórunn Halldórsdóttir, Dóra Har- aldisdóttir, 16 kniattspyrniumienin. Odchir Sig,urgeiiysson af Skag- anum. Á dogunium kom tiil mín fróður borgari Reykjavíkur og sagði mér að bærinn miinn, sem nú er kallaður Oddsbær, hafii ver- ið bygður 1887, þegar Bergur Thorberg, sællar minningar, var iandishöfðingi. Bensii gamli siótari byggði hann, en nú bý ég þar. Ég var átta ára gaimall, þegar hann var byggður, en Héðimn átti eftir nýkomin. Allar stærðir. Vald. Poulsen. Klapparstíg 2Q. Simi 24. Sparið peninga Foiðist óþæg- indi. Munið pvi eftir að vanti ykkur rúðnr i glugga, hringið í síma 1738, og verða pær strax látnar i. Sanngjarnt verð. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls konar tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, aðgöngu- miða, kvittanir, reikn- inga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinmma fljótl og við réttu verði. — .......... ...........-i 'i Stoppúð húsgögn, nýjustu gerð- Ir. F. Ólafsson, Hverfisgötu 34. BQT Spapil peninga. Notið hinar góðu en ódýru Ijós- myndir í kreppunni. 6 myndir 2 krónur, tilbúnar eftir 7 mínútur Opið frá 1—7, á öðrum tíma eftir óskum. Sími 449. — Phothomaton Templarasundi 3. 5 ár til fæðinigar. Finnst mér því að ríkiisstjórn ætti að gefai mér bæinn, því bæjarsitjórnin á hiainn' ekki. Ég er alt af að laga hanu og dytta að honum,, — liefi nú búið þar síðan 1927. — Lögfróður borgari. Ritstiöri og ábyrgðarmaöuri Ólafur Friðrítssoú. Á1 þýðupmutsmiðjam

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.