Alþýðublaðið - 10.06.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.06.1932, Blaðsíða 1
QeflS «t of 1932. Föstudaginn 10. júní. 137. tölublað. verður hátíðlegur haldinn næstk. sunnudag 12. júní að ÁLAFOSSI. — Dagskrá rajög fjölbreytt: Ræðuhöld. Minni fánans: Benedikt Sveinsson fyrv. alpingismaður. Minni íslands Steinn Sigurðsson skáld frá Hafnarfirði. Sungin og spiluð kvæði. £>ar keppa 28 beztu sundmenn íslands í sundknattleik. Verðlaun: Nýr bikar og 7 verðlaunapeningar. Frægur íþróttamaður verður heiðraður og fær Álafoss-gull medalíuna. Hver er pað? Þar verður danz. 6 manna sveit spiiar undir danzinum. Meðal annars verða 4 stórar harmonikur. Hvergi betra að skemta sér en á Fánadeginum á Álafossi. — Allur ágóðinn rennur til ípróttaskólans á Álafossi. — Aðgangur 1 kr. fyrir fullorðna, 25 au. fyrir börn. Fánadagurinn 1932 Gatnesls& Bíó . Engill oætiiiBnar Kvikmyndasjónleikur og tal- mynd í 8 páttum, fyrirtaks mynd og lista vel leikin. Aðalhlutverk leika: Nancy Carrol Frederic March. Talmyndafréttir. Teiknisöngmynd. Show me the way to go home. Fallegur myudarammi ge!» ins! Allir, sem baupa bækur Syrir minst 5 krónur i einu I Bókabúðinni á Laugavegi 68, fá ijómandi fallegan mjrnda« ramma gelins! BSumið, að par fiást bestu, skemtiiegustu og langódýrustu bækrarnar tifi skemtifiesturs. Bannvöriir: Súkkulaði, mikið úrval. Lakkrís, margskonar. Tiggigúmmí, 5 tegundir. Brjóstsykur. Allt með gamla veiðinu, Verzlnnlaa FELL, Qrettisgötu 57. Simi 2285. Vinniiföt nýkomin. AUar stærðir. Vald. Pouisen. íOapparstíg' 29. Síml 24 ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls konar tekif ærisp rentun, svo sem erfiljóð, aðgöngu- miða, kvittanir, reikn- inga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljótl og við réttu verði. — Það tilkynnist vinum og vandamönnum að maðurinn minn og faðir okkar Þórður Þórðarson andaðist að heimili sínu, Hraunkoti Hafnarf'rði, miðvikudaginn 8. p. m. Þórhildur Högnadóttir. Helga Þórðardöttir. Sigfús Þórðarson. mm Nfla Bið mm Ást og kreppntímar. Þýzk tal- og söngvakvik- mynd í 8 páttum. | I Aag kl. S8"- Lækbað verð. Karlinn I kassannm. Enn varð fjbldi fdfiks að hverfia frá sýningnnni i fyrrakviild og verðnr al» pýðnsýning pví endnr tekira @n einra sinni Aðalhlutverkin leika: Ralph Arthur Roberts, Szðke Szakall o. 11. Ein af pessum bráðskemti- legu pýzku myndum með sumargleði, söng og danz. Aukamvnd: í pjónustu leyniIögregJ- unnar. — Skopmynd í 2 pátturn, I I lll |l|l llll IMHIIIIIIIIIBIII MIWIIII Enn er tækiVærl til að Mæ|g|a« Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, simi 191, i dag eftir kl. 1. Byggingameistarar athugið , v að þakhellan frá A/S. Voss Skiferbrud er fegnrst og end- ingarbezt. — Verðið mibiffi lækkað. Útvega einnig: Hellur á sölbekki, tröppur, gólf, stiga, glugga- kistur og borðplötur o. fl, Sýnishorn fyrirliggj andi Sími 1830. Nikulás Friðdksson. Pósíhólf 736. Til Borgarfjarðar fara bílar næstkomandi mánudag kl. 10 ár- degis. Sæti laus Bffrelðastöðln Hrfngurfnn. Skólabrú 2. Sími 1232, “fí Allt með ísienskum skipum! f Kaupfélag alþýðu. Almennur félagsfundur verður haldinn i Kauppingssalnum laugar- dagskvöldið 11. p. m. kl. 8 V*. Þeir, sem vilja ganga i félagið era velkomnir á fundinn. MiBna eini réfttl bætir kaffið G. S, /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.