Alþýðublaðið - 10.06.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.06.1932, Blaðsíða 2
M ALÞÝÐUBLAÐIÐ Rðgbnriir um Verklýðsfélag Boliragavíkar. Eftir séra Pál ^igurðsson. ViÖgtmgur félftgsins. Bréfritarinin bolvíisiki fcemur all- pr fram! í dag!sbirtuna er hamm fer »ð segja sögu félagsins. Ekkert týsir persónimnni betur en þessi k'lausa: „Menn faxa til næsta kaupsta'ðar að sækja salt og olíu Hl vertíðarinmar. Fá ekfcert vegma óeÉrðanha í Bolungavík. Koma •tómhemtir heim. Sjá sáitt óvæmma. Segja sig úr félaginu. Eftár verða 14 íme&limár af 60; þar af 4 um Semiingu o. s. frv. Af slíkum skörungsskap eiga svo BoMking- ar að vaxa og verða öðruim til fyxinmyndaT og eftirbneytni." Nú hafa félagsimenm eniga út- gerð og þurfa því ekki á olíu eða salti að halda til vertíðariininar. Og enginn skortur hefir hér vex- ið á olíu og salti. Og verklýðs- fólagi'ð, sem stofraað var með 40 —50 mieðlimum, hefir stöðugt ver- ið að auka meðlimatölu sína, sem nú er— þiátt fyrir allai áráisir, Kiotspyrnu, famtabrögð og þrjózku sumra atv.xekendamina — orðin nær 100. Er nú bréfritarimm vkkitega sivo grunnhygginn að halda, að Bol- víkingar miuni vaxa af þessum skörungsskap hanis í rógburðin- HiB' og ósannindunum ? Eða þjáist hann af einhverri ástríðu tiil að vexa öðrum til fyrirmyndar og . eftirbreytni í slíku framferði? Vohandi sér hann að sér og bœtir xáð sitt. \ Raunar áttu sér úrsagnir úr fé- liaginu stað eitt siran í vetur. En eáins og fleira hefir þetta ruglast i koMi bréfritarans, því þaö urðu ekkii 14 eftir af 60, heldux koimu áxsagnir frá 7 af 60, og 3 af þeim tóku úfsagnir sínar aftur þegar í stað, og meðiimatalan stöðugt aukist síðan, eiras og a'ð ofan seg- Ér. En hvað olli nú þessurn úrtsögn- wchl F»að ætti bréfritaranum að vera kurmugast um. Úrsagnir komu frá 7 mönmum, sem stóðust ekki storminm, er hanm og samherjar hans — forfcólfar ihaldsirns. í Bol- »ngavík — hófu þær arásálr á verkalýðsfélagið, sem frægar eru or'ðnar. ' •' Bréf ritarinm ætti að ' muna æs*- ingafundinn miikla 24. jan. s. ]., sem hann og samherjar hains béldu til að svívirða og sverta saklausa menn og verkaiýðsfélag- iö í heild; þar sem skrilsæðið, stóryr'ðiin og svívirðálngarnaí" gengu fjöMunum hærra og hafa eitrað hugi margra, og þar sem ráðm var á sóknarprestinin, að honum fjarverandi, með dæma- fárri ósvífni. Skal ekki út 1 það farið að þessu sinni En af því að bréfritarinn mapnist á prestiinn í fcafla sínum af óvenjulegri hóg- værð en venjuiegri ósannsögli, ver'ð'UT ekki heldur fram hjá þeim mmmælum gengið. v ----- (Nl.) Sóknarprestwimt. Hann hvorki viil né gietur lýst yfiir Mutleysi sínu í þesisnm mál- um. Sem félagi í Prestafélagi Is- Tands er hann því eindnegið fylgj- andi, „að siamvinina sé miílli prestastéttarinnaT og þeirra, sem Vinna í þjóðmáium að bótum á kjörum fátækra manna og bág- staddra og að jafnTétti allra", Ban þjónn kirkjunnar skipiar hann sér eindregið í flokk þeiirra kirkju- manna, sem Mega fjölga um heim áilan og gera kröfu til heil- brig'ðara skipulags atviinnumiál- anna og þjóðfélagsimá'lanna yfir- leitt. ^Kirkjan ber ábyrgð á því óheil- brigða skipulagi, sem er að siliga mannkynið. Henni ber skylda til — ekki að eins að iinna af hendi iliknarstarf, sem sjálfsagt er, en nær þó síkamt — héldur og að gera kröfu til heilbrigðara skipu- lags og styðja hverja viðleátni í þá átt. Hve fráleitt það er að kirkjan, sem á að vinna að and- legri heilbrigði fólksins, sé hlut- lausum þau mál, er Ijóst, þegar þess er gætt, að andileg heilbrigði manna getur að eins átt sér stað, er tiil lengdar lætur, í heilbrigðu þjóðfélagi. Þetta verður kirkjan að skilja og taka afleiðiingunum. En þettá skilja ekki foTkólfaT ihaldsins í Boiungavík. Telja þeir það guðiast, að sóknarpTesturinin skuli mokkuð vera við verkalýðs- mál Ti'ðinn,, sem verðskuldi mak- leg málagjöld. V Ekki „fór þó fólkið að gruna að eitthva'ð væri bæft í þessu", edns pg bxéfritarinn bolviski segir, því það var öllum Ijóst. Var ekki farið dult með það á fundinum í fyrravor, sem „náunginn af lakara taginu" hélt. En annað eins ö- dæði og það er að hvetja til verkalýðssamftaka í Bolungavík, átti sóknarprestinuim ekki að líð- ast. Tjr því hann gat ekki verið þar hlutlaus ^bar nauðsyn til að láta hann víkja úr vegi. Og nú skýtur bréfriitaranium iaftur upp í sinni réttu mynd með væimið yfirklór. Því sú nauðsyn leiddi ekki til „prúðmannlegra huglieiðinga um hvort ekki mýndi fara vel á að presitaiskifti yrðu, á'ður en langt um liði, siem svo muni hafa fallið ná'ður"; heldur leiddi sú mikla nauðsyn til þess, að bréfritarinn og samherjax hans — foxkólfaX íhaldsins í Bolunga- vík -rs hófu mjög óprúðmannifegar árásir og áskoranir á presitóinn, svo að yfix tóku óMijöðin: Burt me'ð hann; og hefðu þieir sjálfsa'g/ sumir séð hann glaðir hengdan. Þannig ber alt að sama brunni fyrir þessum vesalings bréfxiita'ra: Eirm ósannindavefur og rógbuxð- ux fxá upphafr tiil enda. Og svo hrópar hann. seinast á þing og stjóxn sér til hjálpax. Neydtaráp. Líkt og ma'ðux með dau'ðarin fyxix augum fóinar bréfritaittnn bolvíski höndum til hiiminis og kallar á dóm — vimnudóm. Eins og allir dómax getur virmudómur verið bæði góður og vondur. Og ef að nú vinnudðmur ríkisinis dæmidi atv.xekendur í Bolungavík til að undirskriifa samning um 80 aura fcauptaxta — skyldi þeim vera það Ijúfara þá en nú? P>ví svarax bréfritari þeirra næst. Vonandi vandar nú þessi bréf- xitari íhaldsins í Bolungavík sig betux í næsta skifti. Hann hefir gert sig að flónit með þessum hréfkafla sínum í „Vísi". Hann hefir laumast á bak við sveitunga sína með rógbuxð og ósannindi. 1 Boluhgavík er ekki lakara fólk ien annars staðar, þó venkalýðsi- samtök séu þar hafin. En bréfritarinn boilvíski og sam- herjaT hams hafa nú undanfario: siett ljótan blett á fagurt bygðax- lag og íbúa þess. AfvlEiiiiibsetup nú. pegar. StóT hluti verkalýðsins er nú atvinnulaus; á það bæði við um þá, semi á sjó og á landi vinnla. Hve miikiil atvinna verður {(sumlar við síldveiðax er óvíst enn þá, en þó það kynni að veiða mieiri vinna en á horfist nú, þá er samit víst, að hér verða margir atvinlnu-, lausir. Það er því ful þörf á því að befja atvininubótavinnu nú þegar, enda er snm atvinnubótavinna, siem betra er að unnin sé að sum- axlagi. Mætti þá flokka menin, sem atvinnulausir eru, og taka i suta- ar í þessa vinnu þá mienn, sem nnest hafa hennar þörf, en verst eiga með að sækja vinnu annað. Einsi og margoft hefir veri!ð pjent á hér í blað&nu, þá eru nóg verkefni fyrir höndum viið atr Vlnnubótavinnu. Fé er fyrir hendi, þar sem enn exu ómotaðai um 200 þús. kr. af því, sem veitt er á fjaflögum yfinstandandi áxs; það þarf því _ ekki' að kenna féleysi um, að ekki sé hægt að hefja þessa vinnu nú þegar. Dr Valera í Lnndúnnm. Lundúnumi, 10. júní. U. P- FB. De Valera borh.. hingað kl. 6 í niiorgun. Með honum enu Little- son, varaforseti stiórnaxinnar, Sean O'Kelly og fleiri ráðherrax. De Valera haldur kyrru fyxiir á' járnbxautaTiest sinni á Euston stöðinni, 'þangað tiil J. H. Thomas og aðrir hrezkir ráðherrar koma tál fundar við hann. — Mikið Íið feynilögregluimanma heldur vörð í nánd við jánnbrautailestina. Aftur eldur á SígMirði. Siglufiiði, FB. 9. júní. Kl. 2 f nótt kom upp eldur í bryggjiH;- húsi Ólafs Heniiksenis ðg var slökkviliðið þegax kvatt á vett- vang. Fiskiaðgerðarimemm þax á bxyggjunmi sáu stxax eldinn. Hafði kviknað fxá rafmagniStaug,. sem lá inm við mæni húsisins. Henriksen og kona hans höfð* aðsetur' sitt i húsinu, en þau er« nú bæði erlendis og húsið mann- laust. Eldurimn komst í net eða nætur á efsta lofri í húsinu og breiddist út eftir því endilöngu, unz víða logaði upp úx þakiniu. Éldurinn varð þó bráðliega slökt- ur, en húsiö er mjög mikið skemt. Húsmunum eigandans mikið skemdum var bjargað, og nokk-, uð af saltfiski, sem aðriir áttu, Var geymlt i húsinu. Húsið var vá- trygt í Brunabótafélagi ísilands, en- ókunnugt er um lausaf jáxmuni eigandans. Fiskurimn var óvá- trygðux. Önnui hús skemdust ekki. Et þó stutt bil Joaxna milli húsa. Hefði fxáleitt tekist að verja næstu .hús, ef veðux hefði vexið óhagstætt, en stilliiogn vai og eldurinn brauzt að eins út úr mæni hússinis. Siglfirðingar og Ibaldið. Á fundi þeim, sem halldinn var á Siglufirði nýlega, og sem getið var lausfega hér í blaðinu, har Jóhann Guðmundsson fram eftir- farandi tillögu, eftix að rætt hafði verið um syik íhaldsins' í kjöi- dæmaskipunaxmálinu: „Fundurinn lítui svo á, að Sjáilfstæðisflokkurinn hafi eftir allar sínax yörlýsingar og hótan- ir bæði á alþimgi í vetux og í. hlöðum flokksins, ef ekki fengiist réttlátari k]"ördæmaskipun, nú al- gieTlega bxotið af séx það traust,. sem k]'ósendur hans báru til hans, og svikist frá yfixlýstri stefnu sinni í kjördæmaskiipunarmálinu með því að falla fxá lausn þessa 'máls fyrix eitt ráðhexraembættí í: xáðuneyti Framísöknar. Ot af. þessu lýsix fundurinn fylsta-van- trausti á flofcknum í öllum vel- feiðaTmálum þjóðarinnar, þó hann öðxu hvoru þykist eitthva& vilja fyrix hana geia/' Enn fremur bar hann fram eft- irfaTandi titllögu að loknum um- xæðum um störf alþimgis „Fundurinn lýsir óánægju siinmi yfix störfum ailþingiis í vetur og vítir það harðilega, hve alþingii hefir algertega komið sér hjá að' afgneiða brýnus,tu nauðsynjamái þjóðarinnar, eins og iöggjöf um xéttláta skatta almiennings og lumbætur á atvinnumálum þjóðar- innar." Báðar tillögUirnar voxu sam- þyktar eimróma. 400 manms var á fumdinum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.