Alþýðublaðið - 10.06.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.06.1932, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBL'AÐIÐ B "H 73] t Bögbnrlar nm Verklýðsfélag Bolnngaviknr. Eftir séra Pál ^igurðsson. — (Nl.) Sákiiarpresturimi. Hann hvorki vill né getur lýst yfiir hllutílieysi sínu í þiesisulni mál- VVSgungur félag&nis. BTéfritarinn bolvíski kemur all- l«r fram! í dagisbirtuna er hiamm fer •O segja sögu félagsins. Ekkert iýsir persónunni betur en þessi klaus-a: „Menm fara til næsta kaupsta'ðar aó sækja salt og olíu ttl vertíðarininar. Fá ekkert vegna óeárðanna í Bolungavík. Kcana tómhentir hieim. Sjá sáitt óvæmma. Segja sig úr félaginu. Eftir verða 14 meðlimár af 60; þar af 4 um fenmingu o. s. frv. Af slíkum skörungsiskap eiga svo Bolvíking- ar a'ð vaxa og v-erða ö'ðruim til fyjirmyndar og eftirbreytni." Nú hafa félagsimenm enga út- gerð og þurfa því ekki á oliu eða salti að halda til vertíðafimnar. Og enginn skortur hefir hér ver- Éð á olíu og salti. Og verklýðs- félagið, sem stofnað var með 40 —50 meðlimum, befir stöðugt ver- ið að auka meðlimatöiu sína, sem nú er — þrátt fyrir allar árásir, mótspyrnu, fantabrög'ð og þrjózku sum-ra atv.rekendanna — orðin nær 100. Er nú bréfritarinm virkilega svo grummhygginn a'ð halda, að Bol- víkingar muni vaxa af þessum skörungsskap hans í rógburðin- um og ósannindunum ? E'ða þjáist hann af einhverri ástríðu til að veara ö'ðrum til fyrirmýndar og . eftirbreytni í sliku framferði,? Vonandi sér hann að sér og bætir ráð sitt. Raun-ar áttu s-ér úrsagnir úr fé- laginu stað eitt siinn í vetur. En esn-s og fleira hefir þetta ruglast i k'ol/li bréfritarans, þvi það urðu ekki 14 eftir af 60, h-eldur komu ársagnir frá 7 af 60, og 3 af þ-eim tóku úrsagnir sinar aftur þegax í sta'ð, og meðlimatalan stö'ðugt aukist síðau, einis og a'ð ofan seg- Ér. En hvað oili nú þessum úns-ögn- um? Það ætti bréfritaranum að vera kunnugast um. Úrs-agnir komu frá 7 möninum, sem stóðust ekki storminm, er hamn og s-amherjar ha:n-9 — forkólfar íhaldsins- í Bol- angavík — h-ófu þær árásir á verkalýðsfélagi-ð, sem frægar eru -orðmar. Bréfritarinn ætti að miuna æs- ingafun-dinn miiikl-a 24. jan. s. 1., sean han-n og samherjar hams héldu til að svívirða og sv-erta saklausa menm og verkaiýösÆélag- iö í heild; þar sem skríLs-æðið, stóryr'ðin og svívirðin-garnar gengu fjöllunum hærra og hafa eitrað hugi margra, og þar sem rá'ðjst var á sóiknarprestinn, að honum fjarverandi, með dæma- fárri ósvífni. Skal ekki út í það farið a'ð þessu sinni En af því að bréfritarinn miimnist á prestinn í kafl-a sínum af óvenjufegri hóg- vær'ö en venjulegri ósannsöglí, ver'ður ekki heldur fram hjá þeim mmmælum gen-gið. uan. Sem félagi í Pœstafélagi Is- lands er hann því eindregið fyligj- andi, „að samvinma sé miílli prestastéttarinmar o-g þeirr-a, siem Vin-na í þjóðtmáLum að bótum á kjörum fátækra manna og bág- staddra og að jafnrétti allra", Sentt þjónn kirkjunnar skip-ar hann sér eindregið í flokk þeá-rra kirkju- manna, sem árlega fjölga um heim allan og gera kröfu til beil- brig'ðara skipulags atviinnum.ál- anna og þjóðfélagsmállanna yfir- leitt. 7 Kirkjan ber ábyrgö á því óheil- brigða skipulagá, sern er að sliga mannkynið. H-enni ber skylda til — ekki að eins að imrna af hendi iiknarstaTf, sem sjálfs-agt er, en nær þó skamt héldur og að gera kröfu til heilbrigðara skipu- lags og styðja hverja viðleitni í þá átt. Hve frálieitt það er a'ð kirkj.au, sierni á að vinna að and- Legri heilb-rigði fólksin-s, sé hlut- laus um þau mál, er ljóst, þegar þess er gætt, að and-lieg h-eilbrigði m-an-na getur að eins átt sér stað, -er til 1-engdar lætur, í heálhrigðú þjóðfélagi. Þetta verð-ur kirkjau að skilja og taka aíleiðángunum. En þetta skilja ekki forkólfar jhalds-ins í Bo-lung-aví-k. Telja þeir það guðlast, að sóknarpresturinm skuli n-okkuð vera við v-erkalýðs- mál ri'ðinm-, sem verðskuldi mak- feg málagjöld. V Ekki „fór þó fólkið að grunia að eitthva'ð væri h-æft í þes-su“, eáais og hréfritarinn h-olvisíkii segir, því það var öllum ljóst. Var ekki fari’ð dult mieð það á fundinum í fyrravor, sem „náumginn af 1-akara taginu" hélt. En annað ei-ns ó- dæði og það er að hvetja til v-erkaiýðssamtaka í Bolungavík, átti s-óknarprestinum ekki að líð- ast. Or því h-ann gat ekki verið þar hlutlaus bar raauðsyn til að láta hann víkja úr vegi. Og nú skýtur bréfritaranium laftur upp í sinni réttu mynd með væmið yfirklór. Því sú nauðsyn leiddi ekki til „prúðmannfegra hugteiðinga um hvort ekki myndi fara v-el á að presitaskifti yrðu, á'ður en langt um li'ði, siem sv-o muni hafa fallið imöur“; heldur leiddi sú mikla nauðsyn til þ-es-s, a'ð hréfritarinn og samherjax hans —: forkólfa'r íhaldsins í Bolunga- vík — hófu rnjög óprúðmannifegar árásir og ásk-oranir á presti-nn, svo að yfir tóiku óh-ljóðin: Burt me'ð hann; og hef'ðu þ-eir sjá-lfsagt surnir séð han-n glaðir hengdan. Þannig ber alt a'ð sama hrunni fyrir þes-sum vesalings bréfrilta'ra: Einn ósanmndavefur og rógburð- ur frá upphafr tii enda. Og svo hrópar hann seinast á þing og stjórn sér til hjálpar. Neydiaróp. Líkt og maður með dauðann fyrir augum fóroar bréfritarin-n bolvíski höndum til himinis og kallar á d-óm — vinnudóm. Eins og allir dómax getur vinmudómur verið bæði góður og vondur. Og ef að nú vinnudóimur ríkisins dæmdi atvirekendur í Bolungavik til að unddrskriifa saraning um 80 aura kauptaxta — skyldi þeim vera það ljúfara þá en nú? Því svarax bréfritaTi þeirra n-æst. Vonandi vandar nú þessi bréf- ritari íhaLdsins í B-o-lungavík sig betur í næsta skifti. Hann hefir gext sig að flóni með þesisum bréfkafla sínum í „Vísi“. Hann hefir laumast á bak við sveitunga sína mieð rógbuxð og ósannindi. í Bolungavík ex ekki lakara fólk ien annars staðax, þó verka-lýðs- samtök séu þar hafin. En bréfr-itarinin boilvíski og saxn- herjar hanis hafa nú undanfarið sett ljótan blett á fagurt bygðar- lag og íbúa þess. Atvinimbætnr lá þegar. Stór hluti venkalýðsins er nú atvinnulaus; á það bæði við um þá, semi á sjó og á 1-andi vininla. Hv-e miki-1 atviinna verður í bumár við síldv-eiðar er óvíst enn þá, en þó það kynn-i að verða mieiri vinna en á horfiist nú, þá er siaanit víst, að hér verða margir atvinnu- lausir. Það er því fulil þörf á því að hefja atvinnubiótavinnu nú þegar, enda er s-um atvinnubótavinna, sem betra er að unnin sé að sum- arLagi. Mætti þá fi-okka menin, sem atvinnulausir eru, og taka I su'm- ja:r í þess-a v-innu þá rnenn, siem mest hafa hennar þörf, en verst eiga með að sækja vinmu annað. Eins og margoft hefir verið |bent á hér í blaðiinu, þá eru nóg verkefni fyrir höndtun viið at- t innubótavinnu. Fé er fyrir hiendi, þar sem enn eru ónotaðar um 200 þús. kr. af því, siem veitt er á fjárlögum yfirstandandi árs; það þarf því ekki að kenna féteysi um, að ekki sié hægt að hefja þessa vinmu nú þegar. Dr Valera í Lnndúnom. Lundúnum, 10. júní. U. P. FB. De Valera koih hingað kl. 6 í njiorgun. Með h-onum eru Little- son, varaforseti stjórnarimaiar, Sean O’Kel-ly og ffeití ráðherrar. De Valera heldur kyrru fyrir á járnbrautarfes-t sinn-i á Euiston sitöðinni, 'þang-að til J. H. Thomas og -a'ðrir brezkir ráðh-errar koma til fundar við hanrn. — Mikið íið teynilögreglumanma beldur vörð í nánd við járinbrautarlestina. Aftur eldur á Siglufirði. Siglufirði, FB. 9. júní. Kl. 2 f nótt kom upp eldur í bryggju- húsi Ólafs Henriksens og var slökkviliðið þegar kvatt á vett- vang. Fiskia'ðgerðaTmenn þar á bryggjunni sáu strax eJdiun. Hafði kviknað frá rafma-gmstaug, sem lá inn við mænii húsisims. Henriksen og kona hans höfðH. aðs-etur sitt í húsinu, en þau erw nú b-æði erlendis og húsið marrn- laust. Eldurinn kom-st í net eða nætur á efsta 1-ofti í húsimu og breiddist út efti'r því endilöngu, unz víða 1-og-aði upp út þakiniu. Eldurinn varð þó bráðL-ega s-lökt- ur, en húsiö er mjög mikið skemt. Húsmunum -eigan-dans mikið sik-emdum var bjargað, og mokk- uð af saltfiski, sem aðxix áttu, Var geym't i húsinu. Húsáð vax vá- txygt í Biunabótafélagi Isilamds, en- ókunnugt er um laus-afjármuni eigandans. Fiskurimn var óvá- trygður. Önmur hús skemdust ekki. Er þó stutt bil þarna miilli húsa. Hefði fráteitt tekist að verja n-æstu hús, ef veður hefði verið óhagstætt, en stiliilogn var og eldurinn brauzt að eims út úr rnæni hússims. SiBlflriiagar og ihaldið. Á fundi þeim-, sem haldimi var á Siglufirði nýlega, og sem getið var lausLega hér í blaðinu, bar Jóhann Guðmundsison fram eftir- farandi tilLögu, eftir að rætt hafði verið um svik íhaldsins' í kjör- dæmas-kipunarm-álinu: „Fundurinn 'lítur svo á, að Sjálfs-tæðisflokkurinn hafi -eftir all-ar sínar yfirlýsingax o-g hótan- ir bæði á alþimgi í v-etur og í- blöðum flokksims, ef ekki fengiist réttlátari -kjördæmaskipun, nú al- gerlega brotið af sér það traust,, siem kjósendur hans b-áru tiil hans, og svikist frá yfirlýstri stefnu sinni í kjörd æmaskipunarmáLinii með því að falla frá lausn þessa 'máls fyrir eitt ráðberraembættí I xáðuneyti Framisóknar. Ut af þessu lýsir fundurinn fylsta van- trausti á fl-okknum í ö-llum vel- ferðaxmálum þjóöarimnar, þó hann öðru hv-oru þykist eitthvað vilja fyrix hana gera.“ Enn fxemux bar hann fram eft- irfaxandi ti-llögu að loknum u;m- ræðum um störf alþingis „Fundurinn lýsir óánægju siimini yfir störfum álþingis í vetur og vítir það harðtega, hve alþimgi hefir algerlega komið sér hjá að afgreiöa brýnus-tu nauðsynjamál ijóðarinnar, eins og löggjöf um réttláta skatta almennings og umbætur á atvinnumá-lum þjóðar- innar.“ Báðar tillögurnar voru saim- lyktar -einróma. 400 manm-s var á fundinum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.