Alþýðublaðið - 10.06.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 10.06.1932, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ „Valur" norðanlands. Sigmfirði, 9. júní. FB. II. flokk- ur knattspyrmufélagsins. Vailur kom Mnga& á Gullfossi og fcepti kér í moigun við Siglfiirðinga. Leiksúrslit ur'ðu jöfn, — 5:5. Skilyrði voru óhagstæð. Steypi- »egn og leikvöllurimm votur og gljúpur. — Valsmenn héldu afram lerð 'simni á GuIIfoss til Akur- eyrar. Stigilufirði, FB. 9. júní. Keptum við úrval úr I. fl. Siglfitrðinga. Jafntefli. Förum kl. 1 í dag til' Akureyrar. Kve'ðjur. Velliðan. Hvað varð iíih mál málanna? Fyrir að eins 4 viikum (5. maí) kom í Morgunbla'ðinu grein — ein af mörgum — um „tmál mál- anna", sem bla'ðið kallaði svo, —i stjórnarskrána. Þar spyr blaðið: „Ætiar aftiw- haldið að snúa frá vHlu sím vegy iœ* á pessu ári*) og sampykkja jafnrétti kjósendanna?" Líklega er það gleymsku Morg- uinblaðsritstjórainina að kenna, að áldrei befir kamið greinilegt svaT '<— í dálkum þess — við þesisari spurningu. En svari'ð er: Nei. Framsókniar-íhaldið snéri ekki frá villu síns vegar á peasu ári, það meira að segja lætur digurbarka- lega um, að óvíst sé að það geri þa'ð á næsta ári. En það gterði annað,. Það fékk Sjálfstæðisíhald- ið til, eimis og einn sveitakarlinn orðaði það, „að hlaupa burtu með lafandi rofuma". Hlaupa inn j hliýí- Jindim í „hreáiðtri Framsóknar", en skilja „mál málanma" eftir úti á öræfunum. í þessari sötrau grein segiir enin fremuir: „Sjálfstaiðisflökkurínn hefir, lýst pví yfif, . . . að pað sé ski/lda flokksins að, gem pað, sem í lians valdi siendm, að fjárráðin uerjöi tekin af afturhaldinu og að pjóðin verði sem fyrst spurS um pað, huort hún uUl jafnréifö, ís- lenzkra alpingiskjósenda." Já, það er göfugt að gegna skyldunmi. Stunduim er það líka slgurvænlegt. En þrátt fyrir alla skylduTæktarbaráttu íhaldsins, þá fer nú salmi maður og sami flokkur með fjárráð- in í dag og gerði það þegaT greinin var skráfuð, og ekkert út- lit fyrir að þjóðim verðl i feriáðiwa spurð um jafnrétti kjósendanna. Og ailveg víst að FramsókmaTt-aft- urhaldið snýr ekki frá viilu síms vegar á þessu ári. En íhaldsiílökkur vaT að gegma skyldu sinni. Fyrstu og æðlstu skyldu allra íhaldsflokka: Að varðveita og tryggja stundarhag fárra sérgæðinga. Að svíkja rétt- lætismál f jöldams. Að þyngja tollabyrðina á herðum alþýðunn- *) Leturbr. hér. ar og a'ð leiða ranglætið, svók- semina og lítilmenskunia tiil »æt- is í æðstu sitólunuon.. Já, íhaldið brást ekki skyldum sínwm. Þvi lór sem for. L. Bifreiðaskattiirinii nýi. Eitt af síðustu verkum „Frairi- sóknar" og íhaldsmanna á alþingi var lögtekning á bifreiðaskattin- um nyja. Gamli skatturinn, sam- kvæmt lögum frá 1921, var ein- göngu bestorkugjald: 8 kr. á ári af hestorku mannflutningabifreið- ar (eða bifhjóls), 2 kr. af hést- orku vöruflutningabifreiðiar. Nú fer í stað hestorkugjaldsins lagð- ur á þrefálduT bifrelðaskattur, svo sem nú skal greina: a) Innflutningstollur á benzín, sem notað er til bifrei'ða og bif- hjóla, 4 aurar á lítra. b) Gúmmí^ skattur: Innflutningstollur á hjólabarða og gúmmísilqngur á bifreiðar (og' bifhjöl), króna , af hverju kílógrammi. — c) Þungaskattur af mannflutn- ingabifreiðum. Af leigubifreið er hann 6 kr. á ári af hverjum (full- um) 100 kg. af þunga bifreiðar- innar, af einkabifreiðum 12 kr. af 100 kg. — Árlegt gjald af bifhjól- um (sem svarar til þungagjalds af mannflutningabifreiðum) 20 kr., án tillits til þess, hvort bifhjól er einnar eða átta hestafla eða þar í milli. Til þess að fá sem glöggust skil á því, hvér skatthæðin ver'ði í .reyndinni og hver munur er á þessum skatti og hestorkugjald- inu, sem verið hefir, þá hefir Alþýðublaðið leitað sér upplýs- inga hjá nokkrum mönnum, seim sökum reynslu og kunnugleika á rekstri bifreiða hafa góða að- stöðu til að áætla meðaleyðslu á benzíni og gúmtmíi. og samkvæmt þvi er skartgreiðsLan áætluð -í dæmum þeim, sem nú verða nak- in. (Þeas skal getið, að sumir töldu rneðaleyðslu á benzíni og sömuleiðis á hjólagúmmii'5|inaniua fólksbifreiða og vörubifreiða mieiri en hér er gert, og mun þvi óhætt að fullyrða, að áætlununium sé stílt í hóf.) 1. dæmi. 7 nwnna bifreið* 36—39 hestafla (Buiok — Stu- débaker). Hestorkugjaldið var áð-< ur: Af 36 hestafla bifreið (36x8 fcr.) 288 kr. Af 39 hestafla bifreið (39x8 kr.) 312 kr. Þ. e.: 288—312 kr. Nýi skattuTinn, þegar gert er ráð fyrir 50 þús. kmi. akstri á ári: a) Benzínskattur. Benzin- eyðala 25 l. á 100 fcm, 12500 1. á ári. Skattur 4 aurar á lítra. 500 kr4 b) Gúmmískattur. 3 gangar af hjólabörðlum og slöngum, 80 fcg. hver. Sam- tals 240 kg. SkattuT 1 fcr. á kg. 240 — c) Þungaskattur. Þyngd bifreiðaríinnar 2 þús. kg. Slcattur 6 kr. á 100 fcg. 120 — Skatturinn samtals á ári 860 kr. 2. dæmi. „ 5 manna bifreið, 22 hestafla (fneðalafl). Hestorkugjaldið var áður (22x8 kr.) 176 kr. Nýi skatturinn, þegar gert er ráð fyrir 30 þús. fcm. akstti á ári: a) Benzínsfeattur. Benzín- eyðsla 20 1. á 100 fcm. 6000 1. á ári. Skattur 4 au. á lítra. 240 kr. b) Gúmmískattur. Hjól- bar'ðar 48 kg., slöngur 6 *kg., samtals 54 kg. gang- urinn. Þ/b gangur á ári. Alls 97V5 kg. Skattur 1 kr. á kg. 97,20 c) Þungaskattur af 1200 fcg. bifreið, 6 kr. á 100 kg. 72 kr. Skatturinn samíals á ári kr. 409,20. 3. dæmi Vömbifreið, IV2 simáliesta að burðarmagni (venjuleg vörubif- reið), 25 hestafla (imeðalafl). Hest- orkugjaldið var áður af silikri bif- reið (25x2 kr.) 50 kr. Nýi skatturinn, þegar gert er ráð fyrir 20 þús. km. akstri á ári: a) Benzinskattur. Benzín- eyðsla 22 1. á 100 km. 4400 1. á ári. Skattur 4 au. á lítra. 176 kr. b) Gúmmískattur. Slit á ári Þ/5 gangur (talið hæfr lega áætlað með 20 þús. km, akstri). Þyngd gangs- ins 110 kg. Samtals 132 kg. Skattur 1 kr. á kg. 132 — Skatturinn samtals á ári 308 kr. (Ath. í b)-lið þessa dæmis er gert fyrir að þyngdin i gúmmí- ganginum sé þannig: Afturhjól- barðar 70 kg., framhjóilbarðar 30 kg., slöngur 10 kg. Meðaltal tek- ið af venjulegri stærð og „yfir- stærð". Enn fremur er gert ráð fyrir því, að slangan endiist á við 11/2 hjólbarða.) í dæmum þessum er alis staðar tmiðað við meðaltalsupphæðir, samkvæmt þeim upplýsingum, ^iesm blaðið hefir getað aflað sér. Þá er einn llður átáliinn, seni/ er afleiðing þess, að rrákill hiuti skattsins er ininflutniimgstollar. Það er verzlmwrpktgning á toll- im, bæði af benzM og gúmmíi. En þar eð blaðið veit efcki að svo stöddu hve mikil hún muni verða, er ekki hægt að birta út- reikninga þar um. Eins og sést af dæmunum, sern hér eru sett, er skatthækkunin hlutfallslega lanigmest á vörubif- reiðum. 3. dæmið sýmir, að þar er skatturinn ni&iw en sekfald- aðjur frá þvi, sem áður hefir veiáð. Þab mun vera á þerma hátt, seim þinglið „Framsófcnar" og í- halds eða mestur hlut i þess ætlar sér áð greiða fyrir naáðsynjavörH- flutningum á landi(!) — Að lokum kemuT þó sú spurn- img, hvort fyrir skattféð fáiist ekk* þeim mun betri vegsir, að ending bifreiðanna verði imiklu meiri efti* og viðhaldsfcostnaðurinn rránni af þeim sökum. Ekfci er sérlega möfcdið útlit á því. Lögin áfcveða, að að eins ^/s hluta skattsins skuli variiJð til að „malbika þjóðvegakafla eða gera slitlag úr öðru varanlegu efni, þar sem mest er umferð bifreiða", og af þeim sama Vs hluta á að taka viðhaldskostnað á þessum vega- köflum'. Hinn hluti skattsilns skift- ist þannig, að 65 0/0 skattsikis alfe sé varið til viðhalds og umbóta akfærum þjóðvegum> en 15 0/0 má verja til akfærra sýsluvega og ræktunarvegarins i Vestmanniaeyj* um, en afgangi af þeim hluta má' og verja til viðhalds þjóðwgumi. Þ. e: LangmesUtr, hluti skattsins fer til pess að létta uegauiðhaldmu af: ríkissjóði, en ekkt til nýrra fmm-< kvœmda, sem geri uegina betrí en veiið hefir eða elia hef ði orðið. Það, að sett var í lögim, að þau skuli gilda til árslofca 1933, mium; að eins hafa verið gert til þess^ að Jóni Þórlákssyni gengi betur að renma frá athugasemdurni, sem, hann gerði við frúmvarplð, áð- ur en stjórnarbræðingurinn var gerð(ur, enda féll hanm alveg frá tillögu sinni um að vísa málinu til stjórnarimmar til betri undír- búnings. Ætli hanm fáist efcki til þess að friamlengja þessi lög óbireytt á næsta þlngi, eáns og verðtollinn nú? Fjármál Bandarikjanna. — lí vVashington, 9. júní. U. P. FB. ÖldungadeSldin hefir samþykt frumvarp til laga um ýmsaT sparnabarráðstafanir vegna krepp- unnar. Áætlað er, að ríkisútgjöld- in minki um 150 miljónir dollara vegna þessara ráðstafana, en fjár- m,álaráðuneytið hafði farið fram á, að ríkisútgjöldin væii minkuð um 238 ntiljónir dollara. Vildi deildin ekki fallast á að lækka styrkveitingar tií uppgjafaherr manna um 48 miljónir, né heldur lækka laun staTfsmanma rífcisiins um 37 miljónir dollara, em félsjt hins vegar á það, að starfstrnöntn- um ríkisins væri ekki greidd laum þann tíma, sem þeir fá sumar- leyfi. Togararnir,. Bragi kom af veið- 'íum í gær. Otur fcom af veiðum um hádegi í gær.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.