Morgunblaðið - 18.01.1988, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.01.1988, Blaðsíða 4
I MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. JANÚAR 1989 Hve gamall er maðurinn? Geturþú meðþví að taka alla tölustafina sem leyna^t í myndinni af manninum og leggja þá saman fund- ið út hve gamall hann er? Sendu okkur svarið. Heimilisfangið er framan á blaðinu. Mu- nið að merkja svarið og senda það tíman- lega af stað. Reikningsþraut Hér vantar þijár tölur í hringina. Það eru þijár mis- munandi aðferðir sem gilda til að finna rétta tölu í hvert skipti. Getur þú fundið út hvaða tölur eiga að vera í hringjunum og hvernig þú fannst þær? Sendu okkur svarið. Hvaða peningar? Getur þú sagt til um hvaða myndum þessar myntir tilheyra: lírur, rúblur, dollarar, jen, peseti. Sendu okkur svarið. LENGDIN Hvort er lengra frá oddi A til B eða frá B til C? Gott er að mæla vegalengdina. Sendu okkur svarið. SVÖR VIÐ ÞRAUTUM Svör við þrautum sem voru í blaðinu 28. desember. 1. Finndu réttan jólasvein. Óli er númer 6. Rétt svör sendu: Hildur Emilsdóttir, Heiðar- braut 7c, Keflavík, Þráinn Gíslason, Þrúðvangi 26, Hellu, Edda Ósk Gísladóttir, Bogahlíð 12, Reykjavík, Ámi Siguijóns- son, Austurströnd 2, Seltjam- amesi, Sandra Rán Garðars- dóttir, Ásholti 4, Mosfellsbæ, Eva Sonja, Heimahaga 1, Sel- fossi, Ingibjörg Högna Jónas- dóttir, Aðallandi 12, Reykjavík, íris Ólafsdóttir, Klettahrauni 13, Hafnarfirði, Halldór Bjarki Ipsen, Bræðra- borgarstíg 24, Reykjavík, Bima Jakobsdóttir, Blikabraut 13, Keflavík. 2. Hvað tilheyrir hveijum? 1-7, 2-9, 3-11, 4-10, 5-12, 6-8. Rétt svör sendu: Hildur Emils- dóttir, Heiðarbraut 7c, Keflavík, Þráinn Gíslason, Þrúðvangi 26, Hellu, Edda Ósk Gísladóttir, Bogahlíð 12, Reykjavík, Ámi Siguijónsson, Austurströnd 2, Seltjamar- nesi, Sandra Rán Garðars- dóttir, Ásholti 4, Mosfellsbæ, Eva Sonja, Heimahaga 1, Sel- fossi, íris Ólafsdóttir, Kletta- hrauni 13, Hafnarfírði, Halldór Bjarki Ipsen, Bræðraborg- arstíg 24, Reykjavík, Bima Jakobsdóttir, Blikabraut 13, Keflavík. 3. Beinin. Beinin eru 26. Rétt svöru sendu: Hildur Emils- dóttir, Heiðarbraut 7C, Keflavík, Edda Ósk Gísladótt- ir, Bogahlíð 12, Reykjavík, Ámi Siguijónsson, Austur- strönd 2, Seltjarnamesi, Sandra Rán Garðarsdóttir, Ásholti 4, Mosfellsbæ, Eva Sonja, Heimahaga 1, Selfossi, Ingibjörg Högna Jónasdóttir, Aðallandi 12, Reykjavík, íris Ólafsdóttir, Klettahrauni 13, Hafnarfirði, Halldór Bjarki Ipsen, Bræðraborgarstíg 24, Reykjavík, Bima Jakobsdóttir, Blikabraut 13, Keflavík. 4. Hvaðan kemur strákurinn? Hann kemur frá Chicago. Rétt svör sendu: ísidór H. Isidórs- son, Hjallabrekku 32, Kópa- vogi, Þráinn Gíslason, Þrúð- vangi 26, Hellu, Edda Ósk Gísladóttir, Bogahlíð 12, Reykjavík, Ámi Siguijónsson, Austurströnd 2, Seltjamar- nesi, Eva Sonja, Heimahaga 1, Selfossi, Ingibjörg Högna Jónasdóttir, Aðallandi 12, Reykjavík, íris Ólafsdóttir, Klettahrauni 13, Hafnarfirði, Anna Georgsdóttir, Mávahlíð 17, Sólrún María, Smáraflöt 28, Garðabæ, Bima Jakobs- dóttir, Blikabraut 13, Keflavík. Ur ýmsum áttum Gapastokkurinn Ef fólk á miðöldum gerði hluti sem það mátti ekki átti það á hættu að lenda í gapastokknum heilan dag. Gapastokkurinn var stólpi á bæjartorginu sem hinn seki var hlekkjaður við þannig að allir bæj- arbúar gátu hætt hann og spottað. Sums staðar var aukið á „ánægjuna" með þvi að láta jám- grímu á þann sem var í stokknum. Gríman sem hér sést er frá Þýska- landi og er með flautu, sem virkar þannig að í hvert sinn sem fanginn dregur andann þá heyrist hljóð úr flautunni. Hvort er kafS eða te skaðlegra? Fyrir nokkrum öldum þegar Gústaf III var Svíakonungur gátu gáfumennimir ekki komið sér sam- an um hvort væri hættulegra að drekka kaffi eða te. Konungurinn fékk góða hugmynd: Hann náðaði tvo fanga sem voru eineggja tvíbur- ar sem dæmdir höfðu verið til dauða. Konungurinn breytti refs- ingunni í lífstíðarfangelsi uppá þau kjör að annar þeirra drykki ákveð- irin skammt af tei daglega en hinn sama magn af kaffí, síðan átti dauð- inn að dæma um hvort var hættu- legra. Tedrykkjumaðurinn dó 83 ára gamall og nokkrum ámm seinna dó kaffidrykkjumaðurinn. Gústaf konungur fékk þó aldrei að vita niðurstöðumar því hann var löngu dáinn er þær fengust. Sígarettur Lengsta sígaretta sem framleidd hefur verið til sölu var 28 sm löng og var framleidd og seld í Banda- ríkjunum. í pakkanum vom aðeins fimm stykki. Minnstu sígarettumar sem hægt hefur verið að kaupa vom framleiddar á Englandi 1965. Þær vom aðeins 3,2 sm langar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.