Alþýðublaðið - 10.06.1932, Page 3

Alþýðublaðið - 10.06.1932, Page 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 9 „Valur4* norðanlands. Siglufirðá, 9. júní. FB. II. flokk- ur knattspymuféiagsins. Va'.ur leotn hinga& á Gullfossi og kepti hér í morgun við Stglfirðinga. Ledksúrslit urðu jöfn, — 5:5, SMIyrði voru óhagstæð. Steypi- »egn og leikvöl lurinn votur og gljúpur. — Valsimenn héldu álfram lerð sinni á Gullfoss tii Akurt- eyxar. SiglufirÖá, FB. 9. júní. Keptum við úrval úr I. fl. Siglfirðinga. Jafntefli. Förum kl. 1 í dag til Akureyrar. Kveðjur. Velliðan. Hvað varð aœ mál mátanna? Fyrir að eins 4 viikum (5. maí) kom í Morgunblaðinu grein — ein af mörgum — um „mál mál- a.nna“, sem blaöið kallaði svo, — stjórnarskrána. Þar spyr blaðið: „Ætlar ajtim- haldid að snúa frá vMlu sím vog- ar á pessu á r r) og sampgkkja jainrótU kjósendanna?“ Líklega er pað gleymsku Morg- unbl aðsritstjór.ann a að kenna, að aldrei hefir koimið greinilegt svar '■— í dálfcum pesis — við þessari spurningu. En svarið er: Nei. Framsióknar-íhaldið snéri ekki frá villu síns vegar á jsessu áiri, það xneira að segja lætur digurharka- lega um, að óvist. sé að pað geri það á næsita ári. En pað gerði annað. Það fékk Sjálfstæðisihald- iö til, fíiims oig einn sveitakarlinn orðaði pað, „að hlaupa burtu með lafandi rófuna“. Hlaupa inn í hliy- ptadin í „hreiiðri Framsóknar", en 'skilja „mál málamna" eftir úti á öræfunum. I pessari sömu grein segiir enn fremur: , ,Sjálfstœöisjlokkurm n hefir lýst pví gfir . . . dð pdð sé skglda flokksins að, gem pað, sem i hans valdi stendm, að fjárráðin verði tekin af afturhaldinu o.g að þjóðin verði sem fyrst spurð wn pdð, huort hún vill jafnrétti ís- lenzkra alpmgiskjósenda.“ Já, það er göfugt að gegna skyldunni. Stundum ex það líka sigurvænlegt. En þrátt fyrir alta skylduræktarharáttu íhaldsins, þá fer nú sami maður og sami flokkur með fjárráð- sn í dag og gerði þ,að þegar greinin var sikrilfuð, og ekkert út- lit fyrir að þjóðiin verði í biiáðima spurð um jafnrétti kjósendanna. Og a.lveg víst að F rains óknar-aft - urhaldið snýr ekki frá villu síms vegar á þessu ári. En íhaldsfliokkur var að gegna skyldu sinni. Fyrstu og æðlstu skylidu allra íhaldsflokka: Að varðveifca og tryggja stundarhag fárra sérgæðiniga. Að svíkja rétt- lætismál fjöldans. Að þyngja tollabyr'ðina á berðum alþý&unn- *) Leturhr. hér. ar og að Wða raniglætið, svák- semina og lítilmenskuma tii sæt- is í æðistu Ktöiunum. Já, íhaldið brást ékki sky.ldum sínum. Því lór sem fór. L. Bifreiðaskattorinii m. Eitt af síðustu verku'm „Fram- sóknar" og íhaldsmanna á alþingi var lögtekning á bifreiðaskattin- um nýja. Gamli skatturinn, sam- kvæmt lögum frá 1921, var ein- göngu bestorkugjald: 8 kr. á ári af hestorku mannfl'utningahifreió- ar (eða bifhjóls), 2 kr. af hest- orku vörufliutningabifreiðar. Nú ‘er í stað hestorkugjaklsins lagð- ur á þrefáldur bifreiðaskattur, svo sem nú skal greina: a) Innflutningstollur á benzin, sem notað er til bifreiða og bif- hjóla, 4 aurar á lítra. b) Gúnuni- skattur: Innflutningstollur á hjólabarða og gúmmíslöngur á bifreiðar (og' hifhjól), króna af hverju kílögrammi. — c) Þungaskattur af mannflutn- ingabifreiðum. Af leigubifreið er hann 6 kr. á ári af hverjum (full- um.) 100 kg. af þunga bifreiðar- innar, af einkahifreiðum 12 kr. af 100 kg. — Árlegt gjald af Mfhjiól- um (sem svarar til þtingagjalds af mannflutningabifTeiðum) 20 kr., án tillits til þess, hvort bifhjól er einnar eða átta hestafla eða þar í milli. Til þess að fá sem glöggust skil á því, hver skatthæðin verði í .reyndinni og hver munur er á þessuim sfcatti og hestorkugjald- inu, sem verið hefir, þá hefir Alþýðublaðið leitað sér upplýs- inga hjá nokkrum mönnum, sem sökum reynslu og kunnugleika á rekstri bifreiða hafa góða að- stöðu til að áætla meðaleyðslu á benzíni og gúmmii, og samkvæmt því er skattgreiðslian áætluð í dæmum þeim, sem nú verða rak- in. (Þess skal getið, að sumir tölídu meðaleyðslu á henzíni og sömuleiðis á hjölagúmmii 5 manua fólksbiíreiða og vörubifreiða nteirii en hér er gert, og mun því óhætt að fullyrða, að áætlununum sé stilt í hóf.) 1. dæmi. 7 nrnnna bifreið. 36—39 hestafla (Buiok — Stu- debakier). Hestorkugjaldið var áö- ur: Af 36 hestafla Mfreið (36x8 fcr.) 288 kr. Af 39 hestafla bifreið (39x8 kr.) 312 kr. Þ. e. : 288—312 kr. Nýi skatturinn, þegar gert er ráð fyrir 50 þús. km. afestri á ári: a) Benzínskattur. Benzín- eyðsla 25 I. á 100 km. 12500 1. á ári. Skattur 4 aurar á lítra. 500 kr. b) Gúmmískattur. 3 giangar af hjölahörðum og slöngum, 80 feg. hver. Sam- tals 240 kg. Skattur 1 kr. á kg. 240 — c) Þungaskattur. Þyngd bifreiðarinnar 2 þús. kg. Scattur 6 kr. á 100 kg. 120 — Sfeatturinn samtals á ári 860 kr. 2. dæmi. 5 rrmnna bifreið, 22 hestaíla (meðalafl). Hestorkugjaldið var áðux (22x8 kr.) 176 kr. Nýi skatturinn, þegar gert er ráð fyrir 30 þús. fcm. akstri á ári: a) Benzínsfeattur. Benzín- eyðsla 20 1. á 100 fem. 6000 1. á ári. Skattur 4 au. á lítra. 240 kr. h) Gúmmískattur. Hjól- barðar 48 kg., slöngur 6 'kg., samtals 54 kg. gang- urinn. l'/s gangur á ári. Alis 97Ys kg. Skattur 1 kr. á kg. 97,20 c) Þungaskattur af 1200 kg. bifxeið, 6 kr. á 100 kg. 72 kr. Skatturinn samíals á ári kr. 409,20. 3. dæmi. Vörubifrm), H/s smáliesta að burðarmagni (venjuleg vörubif- reið), 25 hestafla (meðalafl). Hest- orkugjaldið var áður af silíkri Mf- reið (25x2 kr.) 50 kr. Nýi skatturinn, þegar gert er ráð fyrir 20 þús. km. akstri á ári: a) Benzínskattur. Benzín- eyðsla 22 1. á 100 km. 4400 1. á ári. Skattur 4 au. á lítra. 176 kr. b) Gúmmískattur. Slit á ári Þ/5 gangur (talið hæf> lega áætlað með 20 þús. km. akstri). Þyngd gangs- ins 110 kg. Saimtals 132 kg. Skattur 1 kr. á kg. 132 — Skatturinn saimtals á ári 308 kr. (Ath. 1 b)-lið þessa dæmis er gert fyrir að þyngdin i gúmimí- ganginum sé þannig: Aftuxhjól- barðar 70 kg„ framhjólharðar 30 kg„ slöngur 10 kg. MeÖaltal tek- ið af venjulegri stærð og „yfir- stærð“. Enn frefnur er gert ráð fyrir því, að siangan endist á við 11/2 hjólbarða.) f dæmum þessum er alls staðar miðað við meðaltalsupphæðir, samkvæmt þeim upplýsingum, sem blaðið hefir getaÖ aflað sér. Þá er einn liður ótáliinn, senn er afleiðing þess, að miilúll hluti skattsins er innflutniingstollar. Það er verzlunarákigmng á toll• inn, bæði af benzíná ag gúmnni, En þar eð blaðið veit ekk,i að svo stöddu hve miikil hún muni verða, er ekki hægt að birta út- reikninga þar um. Eins og sést af dæmunum, sem hér eru sett, er skatthækkunin hlutfallslega langmest á vörubif- reiðum. 3. dæmið sýntr, að þar er skattimnn meirn en sexfald- nður frá því, sem áður hefir veiið. Það mun vera á þenna hátt, sem þinglið „Framsóknar“ og í- halds eða mestur hlut iþess ætlar sér að greiða fyrir nanðsynjavöru- flutningum á landi(!) — Að lokum kemur þó sú spurn- ing, hvort fyrir skattféð fái/st ekki þeim mun betri vegiir, að ending bifreiðanna verði miklu meiri eftir og viðhaldskostnaðurinn mimni af þeim sökum. Ekki er sérlega mikiiið útlit á því. Lögin ákveöa, að að eins 7* hluta skattsins skuli varið til að „malbika þjóðvegaliafla eða gera slitlag úr öðru varanlegu efni, þar sem mest er umferð bifrei’öa", og af þeim sarna 7s hluta á að taka viðhaldsfcostnað á þessum vega- köflum. Hinn hluti skattisilns skift- ist þannig, að 65 0/0 skattsiins alls sé variö tíl viðhalds og umböla akfærum þjóðvegum, en 15o/o má verja tíl akfærra sýsluvega 0g ræfctunarvegarins í Vestmannaeyj- um, en afgangi af þeim hluta má og verja til viðhalds jjjóðvegum. Þ. e.: Lcmgmestur hlnti skattsins fer til pess að létta vegaviohaldinu af ríkissjóði, en ekki til nýrra fram- kvœmda, sem geri vegina betri en verið hefir eða el-la hefðái orðið. Það, að sett var í lögin, að þau skuli gilda tál ársloka 1933, mun að eins hafa verið gert til þessv að Jóni Þorlákssyni gengi betur að renna frá athugasemdum, sem hann gerði við frumvarpið, áð- ur en stjórnarhræðinigurinn var gerður, enda féll hanm alveg frá tillögu sinni um að vísa málinu til s-tjórnarinnar ttl betri undir- búnings. Ætli hanm fáist ekki til þess að framilengja þessi lög ób-reytt á næsta þingi, eiins o-g verðtollinn nú? Fjármál Bandaríkjanna. — 1« Washington, 9. júní. U. P. FB. Öldungadeildin hefir -samþykt frumvarp til laga um ýmsar sparnaðarráðstafanir vegna krepp- unnar. Áætlað er, að ríkisútgjöld- in mánki um 150 miljónir dollara vegna þes-sara ráðstafana, en fjáT- málaráðuneytið hafði farið fram á, að ríkis-útgjöldin væri minkuð um 238 miljónir d-o-llara. Vildi de-ildm ekki fallast á að lækka s-tyrkveitingar til uppgjafaher- manna um 48 miljónir, né heldur lækka laun starfsmanina rikisáns um 37 miljónir dollara, en félst h-ims- vegar á þ-að, að starfsmönin- um ríkisins væxú ekki greidd latm þann tíma, sem þeir fá sumax- leyfi. Togamrnir,. Bragi kom af veið- )um í gær. Otur kom af veiðum um há-degi í gær.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.