Alþýðublaðið - 10.06.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 10.06.1932, Blaðsíða 4
ALPÝÐUBLAÐíÐ x Séra Stgmjón Ármsan messar í þjóðkirkjunni í Hafnarfitr&i í fevöld kl. 8V2. Iðnaður. Eimskip, útiendingar. i Hér hefir undanfarið veriið mik- SÖ ritað og rætt inn íslenzfcan Sðnað, og er þetta að sjállfsögðu ekki rnemia fyllilega réttmætt, að á affian hátt sem mögiulegí er að bann sé studdur, sé hann saínir keppnisfær við saims komar er- lendan iðnað, hvað verð og gæ'ði snertir, — en sé þeiss ekki jafn- hliða fyliilega gætt, er hann að minum dómi stórhættulegur fyr- ir alla lands'menn, og ekki hvað sízt fyrir þá, er ráða yfir tak- imiörkuðum penimgum, er þeir bera úr býtulm fyrir vinnu sína I þjóð- félaginu, — og að hefta innflutn- Sng á vörutegumduim, sem ekki er fulvissa fyrir að sé hægt að sélja neytanda eigi lafcari. og mieð srvipuðu verði, svo vægt sé komi- £st að orði, — þá ságlir þessi svo^- fcallað i innlendi iðnaður undir vernd og f ölsku flaggi Þegar ein- stakiingurinn kernist að þeáirri sjiálísögðu niðurstöðu, að inmunm-, Ir peningar hrökkva ekki til fyr- ir því, er vi'ðkoimandi hefir áð- ur geta'ð veitt sér me'ð sama söluverði á vinmu scmni ,—• hver sem hún svo er — hvað kemur þá á eftir? Sjálfsögð krafa yrði það þá, að krafan kærnii fram uim hækkað kaup. Fólk getur ebki bygt tilveru sína á umhyggju fyr- ir örfáuim iðnaðarmönnum, og heldUT ekki á tómri föðuriá'rids- ást. Mun hvort'tveggja viðkvæmt, en ekki er það gjaldeyrir manma á inilli enn sem korráð er. Hér hefir verið mijög á lofti haldið' að sty'ðja ísil. iðnað og ESmBkipafélag íslands. Ég tel að þetta fari ekki mieð öllu sam- ferða. Hér eru unmar ýmisar vör- *^r, sem svo eru seldar lands- inönmum, ám þess að nokkuð sé aðgætt hvort þær séu jafngóðar eða jafnódýrar. Þær eru þving- aðar inn á fólk þar sem það er- ftenda er banmíaði, —efcki flytur Eimisfcipafélag Islándis þessar vör- mt til landsins og fær farmgjöld af þeim, lekki fær ríkissjóður tolla af þessum vörum, ekki fær Reykjavikurhöfn hafnargjöild, — akki fá hafnarvinnuímienn vimnu viði þessar vörur, ekki fá mema ab örJitlum hluta verzlunarmiemn vinnu við útbýtiingu þessara vara, — hvernig ætlar ríkissjóður að tolla innlendu vöruna og fá toll- ana? Nei, væri ekki r<éttara fyrir iðnarjarimenn að gera sér far um áð gera sína framM'ðslu 'sam- keppnisfæra hva'ð verð og gæðiJ snertir, em æpa á'höft og vernd' artolla, meiri gjaldþrotagetuleys- isyfirlýsingu geta emgir látið frá sér fara. Hér er nægilegt fyrir iðmaðinn íslenzka að gera, ef hann lersam- kepprásfær, —¦ en annars ekkert, því tiltölulega fáir klangurisHÍiðm- aðarmenm mega eklíi láta sér tii hugar koma, að þeir geti gert allar stéttir lamdsins að þræium sínum. — Það er sagt. um eitt stórskáld Norðlmanma, er hann varð heylaus í hörkuvori, að hann hafi bertt út beljum sínum, en þær hafi ekki viljað bíta gráa sinuna, þá' hafi hann fumdiiið það heillaráð að setja græn gleraugu á beljurnar og þá hafi þær farið að bíta. Þessum eða því um lík- njim gleraugum geta iðnaðarmenn- irnír íslenzku aldreii komið á þjóðina — með höftum. . Að endingu í þetta simn: Væri ekki réttara fyrir ykkur, kæru iðnaðarmenm, fyrst að moka filór- inm á vinnustöfunum ykkar, og hreinsa burtu allá útlendingana, sem vinma hjá ykkur, og láta iislenzkar hendur vinna íslenzk- ar vörur — og útvega þannig íslendingum vinnu, sem vantar hana, gera ykkur far um að vera siamkeppmisfærir án: hjálpar — f>yí fyr heyrir ykkur enginm. — Ef þesis gerist þörf mun ég siðar fara öllu nánar í þetta, en öllum stéttúm vildi ég benda á stærstu hættuna — og það eru útlendingarnir, sém hér eru að verða ískyggilega maTgir. — Okkur ber skylda til að vera hér á ver'ði og það vel — eins óg alLar iðnaðarþjó'ðir. íslenzkar vörur, séu þær sam- kepnisfærar að ver'ði og gæðum ,-r- ánnars ekki —, burt með út- lendingana, og ísilienzkar hendur að verki. Verzlimarmaðiir. 0sí dagÍMii ®n vefflnii Canadamenn gefa. Af tiiefni 1000 ára afmælis al- þingis íslendinga hefir stjórn Ca- nada akveðið að afhendi isliemd- ingurn sjóð að upphæð 25 þús. dollara (um 150 þúis. ísí. krónur). og á að verja honum tií að styrkja fræðimenn og háskóita- kennara íslenzka, er /vilja iðka einhver fræði við háskála í Ca- nada. — Ætlast er til 'að skoðað verÖi svo að sjóðurinn hafi verið stofnaður í fyrra, og því er á- kve'ðið a'ð gneiða íslenzku stjórn- inni 1250 dollara þegar, sem eru ársvextir af peningunumiu Verður sú grei'ðsla og endurtekin þar til sjóðurinn er að fulilu koirniimn í henduT íslendiinga. Axel Einaisson • sfcósmi'ðUT, Barónsstíg 12, slas^- aðist aldrei í Ártúnsibrekkunni. I»jóðskemtun sína endurtiekur Kristján Krist- jánsson í Gamla Bíó kl. 3 á sunnudaginn (breytt söngskrá). - Jkllar tegnndfir miisg^gn®,, Alt með réttn verði Mt Af neint til okkar. fiúsgagnaveM. við DömkirUuna. Kaupfélag alpýðn heMur almiennan félagsfund í Kaupþingssalmum annað kvöld kl. 8V2- Félagar eru. beðmir að fjöl- menna. Fánadagurinn verður haldinn hátiðlegur á sunnudaginn kemur að Álafossi. Þar fara fram ræður, söngur, sundknattleikskeppni, ípróttamað- Ur ver'ður heiðraður, danz stigimn o. s, frv. Álafoss ér bezti skiemti- staðurinn i nágremni Reykjavikur. Sðludreugir komi að sslja Listvi&i á morg- un fcl. 10 (en ekki í dag, eins og auglýst haf'ði verið) í búðtma á Laugavegi 38. Von Papen hefir ákveðið að vara sjálfur höfu'ðsmaður sendisveiitiar Þýzfca- lands á Layisannieráðstefnummi. — von Papen fór frá Berlín á þriðjudag. Söngur Garðar Þorsiteinsson söng í gærkveldi állmörg lög í útvarp- i'ð • og þótti takast prý'ðáisvel að vanda. a. Málverkasýnlngu hefir Kristjám Magnússon mál- ari þessa daga í veitimgahúsinu „Vífill". Eru málverkin sýnd í bá'ðum veiringasiölunum. Mvm® mr al firétta? Næturlœkrdr er í nótt Hannes Guðmundssom, Hverfisgötu 12. sími 105. ¦íslandið kom að norðan i gær. Farpegar med e/s „Dettifoss" frá Reykjavík 8/6. Til Vestamiamna- eyja: Páll Kolka og frú, Bjarni Sighvatsson og 'frú, Lárá Guð- jönsdóttir, Jóhann Jósefsson og frú, Halla Jónsidóttir, Svanlaug SigurbjörnsdóttÍT, Od'dgeitr Þ. Gddgeirsson, Sigmar Benedilkts« son, Hrefna Herberts. Til Hull: Hélgi Bergsson, Helga Eimarsison, Árni Jóhannesson og frú, Francis- 00 Azcaraté, Eduardo Portetea. Til Hamborgar: Frú Ólafsson, Helga Bertels. LeiÖrétting. í greim Stefáms iJónsisomar hétr í blaðinu hafa orð- ið nofckrar villur. í kaflanum, er birtist 7. þ. m., var setning röng, var svona: „. . . þú hefðir greitt mér þetta", en átti að wera: „. J . þótt þú ekfci hefðir greiitt mér þetta ..." . Sparið peuinga Foiðist ópæg- indi. Munið pvi eftir að vanti ykkiír rúðnr i glngga, hringið i' sima 1738, og verða þær strax latnar í. Sanngjarnt verð. Höfum sérstaklega fjölbrejp úrval af veggmymdum með sann- gjörnu verðL Sporöskiurammai, flestar stærðir; lækkað verð. — Mynda- & ramma-verzlun. Siml 2105, Freyjugöto 11. Fallegni' lampaskermur er feœímilisppýöi. ©eifið svo vei að skoða Mmar anikin birgð" ir f skerm^baðinrai, Iiauga" vegi 15. Tímarlt iypir alpýðgj KYNDILL Utgefandi S. 'iil. J. kemur út ársfjórðungslega. ' ytur fræðandi greinirum stjórnmál,pjóð- félagsfræði, félagsfræði, menningar- mál og pjóðlíf; ennfremur sögu- legan fróðleik um menn og mál- efni, sem snerta baráttu verklýðs- ins um heim allan. Gerist áskrif- endur sem fyrst. Verð hvers heftis: 75 au. Aðalumboðsmaður Jón Páls- son bókbindari, Hafnarfirði. Áskrift- Uiii veitt móttaka i afgreiðslu Alpýðublaðsins, simi 988. Áheit á Strandartkirkju afbemt Alþýðublaðiniu 20 kr. frá „Vesa- ling". Arthur Gook trúbo'ði hefir sam- jkomu í Bethaníu sunnudagskvöld kl. 8]/3. Allir velkomnir. ÚíiVftrpid) í dag: Kl. 16: Veður- fregnir. Kl. 19,30: Veðurfregnir. Kl. 19,40: Grammófönsöng'uT (ís- lenzkar plötur). Kl. 20: Graimmó- fontónleikar: Píanó-komsert í E- moll, eftir Chopin. Kl. 20,30: FréttiT. — Lesin dagskrá næstu viku. Frá Gnnnólfsvík er FB. skrifa'ð 23., maí: Fiskafli, Hlaðafli hefir verið hér undanfarna daga. Sjósókn er þó enn ekki byrjuð alment vegna voranna, enda er* það eins dæmi mú á seinni árumi, að fiiskur komi svo snemma. Búist er við að Fær- eyingar geri hér leitthvað út i sumar, en þeiir eru ekki komnir margir enn. Á Bakkafirði er treg- lur afli'. | Veðrátta. Sæmileg tíð að und- anförnu. Úrkomiuiítið, en kulda- samt nokku'ð. Byrjað a'ð gróa og menn famir a'ð vinma á tilnum fyrir nokkru' sí'ðan. Sauðbur'ðuT er ekfci byrja'ður enn. Rítstjórí og ábjpigðarmaðniiii Ölafur FriðriSsson. AlþýðupT«!nitS!rfllð|ía,ií.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.