Alþýðublaðið - 10.06.1932, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 10.06.1932, Qupperneq 4
4 ALPÝÐUBLAÐíÐ Sém Sigurjón Ámasan messai' í þjóðikiirkjxmni í Hafnarförði í kvöld kl. 81/2- Iðnaður. Eimskip, útiendingar. Hér hiefir undanfarið veriið mik- m ritaö og rætt um íslenzkan Sðnað, og er þetta að sjálfsögða ekki niemia fyllilega réttmætt, að á alilan hátt sem mögtilegt er að hann sé studdur, sé hann saore keppnisfær við saimis kornar er- lendan iðnað, hvað verð og gæði snertir, — en sé þess ekki jafn- hliða fyliilega gætt, er lianin að minum dómi stórhættulegur fyr- ir alla landsimienn, og ekki hvað sízt fyrir þá, er ráða yfir tak- mörkuðum peningum, er þeir bera úr býtuím fyrir vinniu sína í þjóö- félaginu, —• og að hefta innflutn- ing á vörutegimdum, sem ekki er fullvissa fyrir að sé hægt að sélja neytanda eigi lakari og með svipuöu verði, svo vægt sé kom- ist að orði, — þá sáiglir þessi sivo- feallað i ininlendi iðnaðnr undir vernd og fölsku fiag'gi. Þeigar ein- stakiingurinn kemst að þeiirri sjálfsögðn niðurstöðu, að irmunn- Ir penángar hrökkva ekki til fyr- ir því, er viðikomandi hefir áð- nr getað veitt sér með saina söliuverði á vinnn siinni .—- hver sem hún svo er — hvað kemur þá á eftir? Sjálfsiögð krafa yrði það þá, að krafan k.æmi fram irn hækkað kaup. Fólk getur efeki bygt tilveru sína á umhyggju fyr- ir örfáum iðnaðarmönnum, og heldur ekki á tómri föðuriands- ást. Mun hvorttveggja viökvæmt, en ekki er þaö gjaldeyrir manna á milli enn sem komið er. Hér hefir verið mjög á lofti haldið að styðja ísl. iðnað og EJmskipafélag íslands. Ég tel að þetta fari ekki mieð öilu sam- ferða. Hér eru uninar ýmisar vör- «r, sem svo eru seldar lands- imönnum, án þess að naklmð sé aðgætt hvort þær séu jafngóðar eða jafnödýriar. Þær eru þving- aðar inn á fólk þar sem þao er- |enda er bannsiöþ —ekki flytur Eimislkipafélag Islands þessar vör- ur til landiSiins og fær farmi'gjöld af þeim, lekki fær rik'issjóður tolla af þessum vörum, efcki fær Reykjavíkurhöfn hafnargjöLd, — ekki fá hafniarvinnuimienn vinnu við þessar vörur, eltkii fá nema áð öriitlum hluta verzlunarmenn vinnu vi'ð útbýtimgu þessara vara, —• hverndg ætlar ridissjó'ður að tolla innliendu vöruna og fá toll- ana? Nei, væri ekld réttara fyrir íðnaðianmienn að gera sér far um að gera sína framleiðslu sam- feeppnisfæra hva'ð verð og gæði‘ snertir, en æpa á höft og vernd- artolla, rneiri gjaldþrotagetuleys- iisyfiriýsingu geta engir látið frá sér fara. Hér er nægilegt fyrir iðnaðinn islenzka að gera, ef hann lerisam- keppnisfær, — en anniars ekfcert, j>vd tiltölulega fáir klangurs-iðn- aðarmenn mega ekki láta sér til hugar koma, a'ð þeir geti gert allar stéttir landsins að þrælum sínum. — Það er sagt um eitt stórsfcáld Norðmanna, er hann varð heylaus í hörfcuvori, að hann hafi bieitt út beljum sínum, en þær hafi ekki viljað bíta gráa sinuna, þá' hafi hann fundiiið það heillará'ð að setja græn glieraugu á beljurnax og þá hafi þær farið að bíta. Þessum eða því um l,ík- uim gleraugum geta iðnaðarmenn- irnir islenzku aldrei komið á þjóðina — með höftiun. AÖ endinigu í þetta sinn: Væri ekki réttara fyrir ykkur, kæru iðniaðarmenn, fyrst að mofca ftór- inn á vinnustofunum ykkar, og hxeirnsa burtu alia útlendingana, sem vinna hjá ykkur, og láta íslenzkar hendur vinn-a í&lenzk- ar vörur — og útvega þannig íslendingum vinnu, sem vantar hania, gera ykkur far um a'ð vera sam'kappnisfærir án hjálpar — því fyr heyrir ykkur enginn. — Ef þesis gerist þörf miun ég isí’ðar fara öllu nániar i þetta, en öllum stéttúm vildi ég benda á stærstu hættuna — og það eru útlendinigarnir, sem hér eru að verða ískyggiilega rnargir. — Okkur ber skylda til að vera hér á ver'ði og það vel — eins og allar iðnáðarþjóðir. íslenzkar vörur, séu þær sam- kepnisfærar að verði og gæðum — ánnars ekki —, burt með út- lendingana, og íslenzkar hendur að verki. V erzl'.mctrmt'ð’ir. I?m dagfixsœ ©g vegiissi Ganadamenn gefa. Allaí tegnndiir hnsgagna, Mt mei fétíiB verlli. Mt afi beiat til ekkar. Húsgagnaíerzl. við Dómktrkjuna. Kaupfélag alþýðu heldur almennan félagisfund í Kaupþingssalnum annað kvöld kl. 8V2. Félagar eru beðnir að fjöl- menna. Sparið peninga Foiðíst ópæg- indi. Mnnið pví eftir að vanti ykknr rúðnr i glugga, hringið í sima 1738, og verða pær sira:r láínar i. Sanngjarnf verð. Fánadagunnn verður haldinn hátiðlegur á sunnudaginn kiemiur að Álaíossi. Þar fara fram ræður, söngur, sundknattieikskeppni, íöróttamað- ur verður beiðraður, danz stiginn o. s, frv. Álafoss er bezti skieimti- staðurinn í nágremni Reykjavíkur. Soludrengir feomd að selja LLstvt&i á morg- un M. 10 (en ekki í dag, eins og anglýst haf'ð-i verið) í bú’ðma á Laugavegi 38. Von Fapen hefir ákveði'ð að vera sjálfur höfu'ðsmaður sendisveitiar Þýzka- landis á Laysannerá&stefnunni. —- von Papen fór frá Beriín á þriðjudag. Söngur Garðar Þors-tieinsson söng í gærkveldi állmörg lög í útvarp- i'ð • og þótti tafcast prýöisvel að vanda. u. Máiverkasýnlngu hefir Kristján Magnússon mál- ari þessa daga í veitingahúsinu „Vífiir. Eru málverikin sýnd í bá’ðum veitángasölunum. Mvai ©r firéftta? Höfurn sérstaklega fjðlbreytt úrval af veggmyndum með sann» gjömu verði. Sporöskjurammar, fíestar stærðir; lækkað verð. — Mynda- & ramma-verzlun. Sími 2105, Freyjugötu 11. Fallegm1 lampaskennur er feeimSlisppýði. ©es‘ið svo veS að sfeoða hinar mikiu birgð« íf i skermatoúðssmi, i.ouga« vegi 15. TÍBwarit iypir aljiýBn KYNDILL UtgeEandi S. U. J. kemur út ársfjórðungslega. ' vtur fræðandi greinirum stjórnmál.pjóð- félagsfræði, féiagsfræði, menningar- mál og pjóðlíf; ennfremur sögu- legan fróðleik um menn og mál- efni, sem snerta baráttu verklýðs- ins um heim allan. Gerist áskrif- endur sem fyrst. Verð hvers heftis: 75 au. Aðalumboðsmaður Jón Páls- son bókbindari, Hafnarfirði. Áskrift- Uui veitt móttaka í afgreiðslu Alpýðublaðsins, simi 988, Áheit á Smmdarkirkju afbent Alþýðiublaðimu 20 kr. frá „V-esa- ling“. Arthur Gook trúbo'ði hefir sam- jkomu í Bethaníu sunnudagskvöld ki. 8i,4. Allir velkomnir. Otvgrpio í dag: Kl. 16: Veöur- fnegnir. Kl. 19,30: Veðiurfregnir. Kl. 19,40: Grammófónsönglir (ís- lenzkar plötur). Kl. 20: Graimmó- fóntónleikar: Píanó-konsert í E- Áf tiiieíni 1000 ára afmæl:is al- þingis íslendinga hefir stjórn Ca- r.ada ákveðið að afhendi íslend- Nœturlœknir er í nótt Hannes Guðmundssoin, Hverfisgötu 12, moll, eftir Chopin. Kl. 20,30: Fréttir. — Lesin dagskrá næstu viku. inguln sjóð a'ð upphæð 25 þús. dollara (um 150 þúis. ísl. krónur). og á að verja honum til að styrkja fræðimenn og háskóla- kennara íslenzka, er /vilja íð'ka einhver fræði við háskóla í Ca- nada. — Ætlast er til að sfcoðað verði svo að sjóðurinn hafi veriö stofnaður í fyrra, og því er á- kveðið að greiða íslenzku stjórn- inni 1250 dollara (iegar, sem eru ársvextir af pemngunum, Verður sú greiðsla og endurtakin þar til sjóðurinn er að fullu koiminn í hendur ísliendiinga. Axel Einarsson skósiniður, Barónsstíg 12, slas- aðist aidrei í Ártúnsibrekkunni. Ljóðskemtun sína endurtekur Kristján Kriist- jánsson í Gamla Bíó kl. 3 á sunnudaginn (breytt söngsikrá). sími 105. ískmdió kom að norðan í gær. Farpegai• meo e/s „Dettifossu frá Reykjavík 8/6. Til Vesitenanina- eyja: Páll Kolfca og frú, Bjarni Sighvatsison og frú, Lára Guð- jönsdóttir, Jóhann Jósefsson og frú, Halla Jónsdóttir, Svanlaug Sigurbjörnsdótíir, Oddgeir Þ. Oddgeirsson, Sigmar Beniedilkts- son, Hrefna Herberts. Til Hull: Helgi Bergsson, Helg-a Einarsison, Árni Jóhannesison og frú, Francis- co Azcarate, Eduardo Portetea. Til Hamborgar: Frú Ólafsson, Helga Bertels. Leiðrétting. I grein Stefáns Jónssonar hér í hlaðjinu hafa orð- ið nokkrar villur. 1 kaflanum, er birtist 7. þ. m., var setniing röng, var svona: „. . . þú hefðir gœitt mér j>etta“, en átti að vera: „. . . þótt þú ekki befðir grettt mér þetta . . .“ Frá fiDnnólfsvik er FB. skrifað 23. maí: Fiskafli. Hiaðafli hefir vexið hér undanfarna daga. Sjósókn er þó enn ekki byrjuð aliment vegna voranna, end-a e,r' það eins dæmi nú á sieinni árutrii, að fiiskur komi svo snemma. Búist er við að Fær- eyingar geri hér eitthvað út i sumiar, en þeir eru ekki komnir rnargir enn. Á Bakkafirði er treg- lur afli. , VeÓTÚtta. Sæmileg tíð að und- anförnu. Úrkomulíti'ð, en kulda- samt noikkuð. Byrjað að gróa og menn farnir að vinna á túnum fyrir nokkru ■ síðan. Sauðhurður er ekki byrja'ður enn. Ritstjóxl og ábyrgðajrmaðuE! ólafur Friðrifcssou. Alþýðuprentsmiðjaa.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.