Morgunblaðið - 21.01.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 21.01.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. JANÚAR 1588 í DAG er fimmtudagur 21. janúar, Agnesarmessa, 21. dagur ársins 1988. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 7.55. Stórstreymi, flóðhæð 4,56 m. Síðdegisflóð kl. 20.19. Sólarupprás í Rvík kl. 10.41. Sólarlag kl. 16.37. Myrkur kl. 16.37. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.39 og tunglið er í suðri kl. 15.58. (Almanak Háskóla íslands.) Villist ekki. Guð lætur ekki að sór hæða. Það sem maðurinn sáir mun hann og uppskera. (Gal. 6, 7.) ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmæli. í dag, 21. t/U janúar, er níræður Magnús Sigurjónsson, Ægisgötu 1, Akureyri. Hann ætlar að taka á móti gestum á heimili sínu í dag. FRÉTTIR________________ ÞAÐ var á Veðurstofunni að heyra í gærmorgun að áfram yrði frost um nær allt land og yrði á bilinu 2—8 stig. f fyrrinótt mæld- ist mest frost á láglendinu 14 stig í Norðurhjáleigu og í Strandhöfn. Uppi á há- lendinu var 15 stiga frost. Hér í bænum var léttskýjað og frostið 5 stig. Mest úr- koma í fyrrinótt var 7 millim. í Strandhöfn. 1 2 3 I4 ■ 6 J r ■ m 8 9 10 ■ 11 m 1^ 14 16 ■m 16 LÁRÉTT: — 1. ýfa, 5. einkenni, 6. slagbrandur, 7. 2000, 8. falla í dropum, 11. likamshluti, 12. reyfi, 14. mannsnafn, 16. bitur. LÓÐRÉTT: - 1. opinn upp & gátt, 2. votur, 3. skel, 4. fæddum, 7. poka, 9. dugnaður, 10. hæg ferð, 13. kassi, 15. guð. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1. sefast, 5. af, 6. Is- land, 9. tðl, 10. ýd, 11. kt, 12. áta, 13. atar, 16. rás, 17. trassi. LÓÐRÉTT: - 1. skitkast, 2. fall, 3. afa, 4. tuddar, 7. sótt, 8. nýt, 12. árás, 16. ss. ÞRÖNGT er nú í búi hjá fugj- unum eins og oft er vakin athygli á í blöðum og útvarpi á vetuma, þegar jarðbann er eins og núna. Það er líka mikil fuglaþröng í vökinni við Miðbæjarskólann. Vökin er lítil, en fuglamir margir og stórir, svanir og gæsir, að ógleymdum öndunum. KVENFÉL. í Njarðvík held- ur þorrablót nk. laugardag 23. þ.m. í Stapa og hefst það með borðhaldi kl. 19. FÉLAG eldri borgara, Goð- heimum, Sigtúni 3. Opið hús í dag frá kl. 14 og verður þá frjáls spilamennska. Félags-. vist verður spiluð kl. 19.30 og dansað kl. 21. 3. RÁÐ málfreyja á íslandi heldur fund nk. laugardag í Kristalsal Hótel Loftleiða.' ITC-deildin Melkorka annast fundinn og hefst skráning kl. 9, en fundurinn verður settur kl. 11. KVENFÉLAG Kópavogs heldur hátíðafund fyrir fé- lagsmenn og gesti þeirra í kvöld, fimmtudagskvöld, í fé- lagsheimilinu og hefst hann kl. 20.30. HÚSMÆÐRAFÉLAG Reykjavíkur heldur spila- fund í félagsheimilinu að Baldursgötu 9 í kvöld kl. 20. Kaffiveitingar verða. Spiluð verður félagsvist. AÐALDEILD KFUK í Hafn- arfirði heldur kvöldvöku í kvöld kl. 20.30 í húsi félag- anna, Hverfisgötu 15. Syst- urnar Edda og Stína Gísladætur sjá um efni dag- skrárinnar. EKKNASJÓÐUR Reykjavíkur. Þær ekkjur sem eiga rétt á úthlutun úr sjóðnum em beðnar að hafa samband við sr. Andrés Ól- afsson, kirkjuvörð Dóm- kirkjunnar, alla virka daga nema miðvikudaga kl. 9—16. SKIPIN RE YKJ A VÍ KURHÖFN: í fyrrakvöld fór Vaka áleiðis til útlanda. Er skipið í sinni síðustu ferð undir íslensku flaggi. Hekla fór í strandferð og leiguskipið Esperenza fór á ströndina. í gær kom togar- inn Jón Baldvinsson inn til löndunar. Að utan komu Skógarfoss og Helgafell. Þá var Eyrarfoss væntanleg- ur að utan svo og Selfoss. Hann kemur eftir um 2ja mánaða úthald. Eins var Fjallfoss væntanlegur í gær, en hann kemur að utan og hefur haft viðkomu á strönd- inni. Stapafell var væntan- legt af ströndinni og í gær hélt togarinn Vigri aftur til veiða. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: Lagarfoss kom af ströndinni og lagðist að bryggju í Straumsvík. Þá fór aftur í gær grænlenska flutninga- skipið Polar Nanok. Alþýðuflokkurinn Steikasta vígið hrnnið KarvelPálmason: Forysta Alþýðuflokksins sagðiskilið við Alþýðuflokkinn á Vestfjörðum ''i:: ':|ijiiiii Mér er óhætt að saga þennan skika frá, úr því þú ert búinn að segja upp áskriftinni að blað- inu, Karvel minn. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 15. janúar til 21. janúar aö bóöum dögum meötöldum er í Laugarneaapóteki. Auk þess er [ngólfs Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Lsaknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg fró kl. kl. 17 fil kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eða nær ekki til hans sími 696600). Slyaa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmi8aðgeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur ó þriðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. ónaemistœring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) ( síma 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er sím8vari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjafa- sími Samtaka ’78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sfmi 91-28539 - símsvari ó öðrum tímum. Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 8. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstima ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viðtals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qaróabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaróarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstutíaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í sima 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, 8. 4000. Selfost: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparetöó RKÍ, Tjarnarg. 35: ÆtluÖ börnum og ungling- um i vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. SamskiptaerfiÖleika, einangr. eöa persónul. vandamóla. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Simi 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS>félag íalanda: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffavon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eða 15111/22723. Kvennaráögjöfln Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500, simsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Slöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökln. Eigir þú við áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfrasðlstöðin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075. Fréttasandlngar rlkiaútvarpaina á stuttbylgju aru nú á eftirtöldum tfmum og tlönum: Til Norðurlanda, Bet- landa og maginlanda Evrópu daglaga kl. 12.16 tll 12.46 á 13776 kHz, 21.8 m og 8676 kHz, 31.0 m. Kl. 18.66 til 19.36 á 9988 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til auaturhluta Kanada og Banda- rlkjanna daglega kl. 13.00 tll 13.30 á 11731 kHz, 26.8 m, Kl. 18.66 til 19.36 4 11890 kHz, 26.2 m, kl. 23.00 tll 23.36 á 11740 kHz, 26.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laug- ardaga og aunnudaga kl. 16.00 tll 16.46 á 11880 kHz 26.2 m, og 16390 kHz, 19.6 m aru hádeglafráttir endur- aendar, auk þesa sem sent er fráttayflrllt liölnnar viku. Alft (alenakur tíml, aem er saml og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Helmsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlœkningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16-17. - Borgarapftallnn í Foasvogi: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjóls alla daga. Grensás- deild: Mónudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæölngarhelmlll Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsstaöaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishóraös og heilsugæslustöövar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöurnesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og ó hótíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrl - sjúkrahúslö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- vertu, sími 27311, kl. 17 til kl. Q. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsvaitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- rltasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud,—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- art/ma útibúa í aöalsafni, sími 699300. (Athugið breytt sfmanúmer.) Þjóömlnjasafniö: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amtabókaaafnlö Akureyrl og Háraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Oplö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrlpaaafn Akureyrar: Opiö sunnuduga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalaafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27165. Borgarbókasafnlö í Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimaaafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud,—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, leugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud,—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaðir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö I Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norrasna húsió. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. ÁítMBjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Ásgrfmssafn Bergstaðastræti 74: Oplö sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Ustasafn Einars Jónaaonar: Lokað desember og jan- úar. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00—17. 00. Húe Jóna Slgurðesonar í Kaupmannahöfn er opið mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalestaðln Oplð alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. tll föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntsafn Seölabanka/Þjóðmlnjaaafne, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nénar eftir umtali 8.20500. Náttúrugrlpaeafnlð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufrnðlatofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn fslanda Hafnarflröi: Opiö um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir f Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokað kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud.— föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30-17. 30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Sundlaug Fb. Breiöholti: Mánud.-föatud. fré kl. 7.20-9.30 og 16.30-20.30. Laug- ard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-16.30. Varmártaug I Moafellasvelt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Kaflavlkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mónud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sfmi 23260. Sundlaug Seftjamarneaa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.