Morgunblaðið - 21.01.1988, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 21.01.1988, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. JANÚAR 1988 Amnesty International: Herferð gegn mannrétt- indabrotum á börnum íslandsdeíld Amnesty Inter- natíonai mun á næstu vikum taka þátt í alþjóðlegri bréfaherferð til stuðnings þeim bðrnum sem eru f órnarlömb mannréttindabrota. Samtökin leita samstarfs við þá hópa sem vinna með böraum, t.d. 28444 2ja herb. MIÐBORGIN. Ca 90 fm klassa íb. á 2. hæð ásamt bílsk. og einkabílastæði. Afh. fullb. u. trév. í okt. '88. Eign í sérfl. Einstök staðsetn. V. 4,5 m. MIÐBRAUT. Ca 70 fm góð kjíb. Laus nú þegar. Uppl. á skrifst. 3ja herb. BERGÞÓRUGATA. Ca 70 fm góð íb. á 1. hæð. Ekkert áhv. Laus. Ákv. sala. FROSTAFOLD. Ca 115 f m íb. á 2. hæð + bílsk. Sér- geymsla og -þvottah. Suðursv. Afh. tilb. u. trév. í des. 1988. Topp eign. Teikn. og uppl. á skrifst. BLIKAHOLAR. Ca 78 fm á 1. hæð í 3ja hæða blokk. Falleg eign. V. 3,4 millj. FRAMNESVEGUR. Ca 95 ný og stórfalleg íb. á 4. hæð. Einkabílastæði. Stórfengl. útsýni. Miklir mögul. og hagstæð lán. V. 4,9 m. KRÍUHÓLAR. Ca 87 fm á 3. hæð. Góð íb. Mikil og góð sam- eign. V. 3,6 m. 4ra-5 herb. HRAUNBÆR. Ca 110 fm íb. á 12. hæð. 3 rúmg. svefnherb. ISuðursv. Ákv. sala. V. 4,4 m. Raðhús - parhús HALSASEL. Ca 182 f m á tveim- ur hæðum. Bílsk. Glæsil. hús. V. 8.0 m. Einbýlishús MIÐBORGIN. Ca 280 fm, tvær hæðir og kj. 55 fm bílsk. Mjög góð eign. 6 svefnherb. og 3 stofur með mikilli lofthæö. Bein og ákv. sala. V. 14,0 m. GARÐABÆR. Ca 450 fm glæsi- eign á tveimur haeðum er skiptist í 160 fm sérhæð, 3ja og 2ja herb. íb. á jarðhæð. Tvöf. bílsk. V. 15,0 m. Atvinnuhúsnæði SKIPHOLT. Ca 220 fm á 3. hæð. Laus fljótt. Gott verð. HÖFÐABAKKI. Ca 245 fm á götuhæð. Tvennar innk- dyr. Gott húsnæði. Uppl. á skrifst. BÍLDSHOFÐI. Ca 70 fm á 3. hæð í lyftuhúsi. Laust nú þeg- ar. V. 32 þ. per fm. Fyrirtæki SOLUTURN V/SUBURLANDS- BRAUT. Verð um 2,8 millj. Hagst. grkjör. MATVÖRUVERSLUN f AUST- URBÆNUM. Velta um 4 millj. á mán. Góð tæki. Húsn. fylgir með. Uppl. á skrifst. RAKARASTOFA í fullum rekstri á góðum stað í miðborginni. Uppl. á skrifst. SÓLUTURN V. SUÐUR- LANDSBR. V. 2,8 m. Uppl. á skrifst. HÚSEIGNIR VELTUSUNDI 1 SIMI 28444 &SKIP Daniel Arnason, lögg. fast, Hekji Steingrímsson, sölustjóri kennara og fóstrur, svo og alla þá sem viija leggja sitt af mörk- um. Á blaðamannafundi sem samtökin efndu til, kom fram að almenningur virðist gera sér tak- markaða grein fyrir þvi að á ári hverju séu mannréttindi þúsunda barna fótum troðin vfða um heún. Börnin séu fangelsuð, pyntuð; oft að foreldrum þeirra ásjáandi og einnig látin horfa á er foreldrar þeirra séu pyntaðir. Þvi er fólk nú hvatt til að skrifa bréf tíl yfir- valda í víðkomandi landi og biðja þeim. lausnar. í yfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna um rétt barna segir að börn skuli njóta verndar. Þeim skuli vera séð fyrir því með lögum eða öðrum hætti að þau fái tækifæri og aðbúnað til 82744 HRAUNBÆR 2ja rúmg. jarðh. ofarl. í Hraunbæ. Parket. Ákv. sala. Verð 3100 þús. SKIPHOLT 2ja herb. ca 50 fm íb. á jarðh. í fjölb. Eignask. mögul. á stærri ib. í sama hverfi. Verð 2700 þús. BJARGARSTÍGUR 2ja-3ja herb. íb. á efri hæð i timbur- húsi. Laus fljótl. Hagst. langtlán áhv. ÁLFTAHÓLAR Mjög góð 3ja herb. ib. á 3. hæð í lyftublokk. Góður bflsk. Fráb. útsýni. BRATTAKINN Snotur 2ja-3ja herb. ib. á 1. hæð í þríb. Verð 2700 þús. SELTJNES - BJARG 70 fm 3ja herb. íb. á jarðh. Eignask. mögul. á stærri eign í Austurbæ. BÚÐARGERÐI Rúmg. 3ja herb. kjíb. Sérgeymsla og þvhús. Laus í maí. Verð 3100 þús. RAUÐÁS Mjög góð 3ja herb. íb. á 1. hæð. Fullfrág. ib. Bílskplata. Verð 3900 þús. SMYRLAHRAUN 3ja herb. íb. á 1. hæð í4ra íb. stiga- gangi. Góður bilsk. Allt sér. Æskil. eru eignask. á sérb. í Hafnarf VESTURBÆR Eldri 3ja herb. íb. á 2. hæð í steinh. Aðeins tvær íb. í húsinu. Ákv. sala. Verð 3100 þús. VESTURBERG Rúmg. 3ja herb. íb. Stórkostlegt útsýni. Eignask. mögul. á 4ra herb. íb. m. stórum bílsk. Verð 3900 þús. GRETTISGATA Mjög rúmg. 4ra herb. íb. á 3. hæð. Mjög mikið endurn. Verð 3800 þús. ENGIHJALLI Rúmg. 4ra herb. íb. ofarl. í lyftuh. Laus 1. júli. Ákv. sala. Verð 4300 þús. ENGJASEL 4ra herb. rúmg. íb. á 1. hæð ásamt bílskýli. Sjónvarpsherb. í íb. Verð 4800 þús. BLÖNDUBAKKI 4rá herb. góð íb. ásamt herb. í kj. Suðursv. Ákv. sala. Verð 4400 þús. HRAUNBÆR Mjög rúmg. 4ra herb. íb. á 2. hæð. Eignask. mögul. á sérb. i Vesturbæ. HVASSALEITI Rúmg. 4ra herb. íb. ásamt bílsk. Ný eldhinnr. Skuldl. eign. Verð 5100 þús. IAUFAS SÍÐUMÚLA 17 að geta þroskast líkamlega, andlega, siðferðilega og geðrænt, á heilbrigð- an og eðlilegan hátt, við aðstæður þar sem ríki frelsi og virðing fyrir lífinu. Amnesty International telur að öll þessi ákvæði séu brotin á börn- um víðs vegar í heiminum. Hafa samtökin undir höndum fjölda dæma um mannréttindabrot er sýna að æska og sakleysi veita börnum enga vörn gegn misbeitingu valds. Ekki eru til tölur um fjölda þess- ara brota, en vitað er að þau skipta þúsundum. Að minnsta kosti 2000 börn undir 18 ára aldri voru fang- elsuð á 6 mánaða tímabili í Suður- Afríku á árinu 1985. Börn hafa verið dæmd til dauða og tekin af lífi m.a. í íran, írak, Bandaríkjunum, Bangla- Morgunblaðið/Þorkell Jóhanna K. Eyjólfsdóttir, Ingrid Svenson og Jóhannes Águstsson, kynna herferð Amnesty International gegn mannréttíndabrotum á börnum. desh og Pakistan og fjölmörg börn hafa aldrei komist út fyrir fangelsis- múrana. Á næstu dögum verða birt í dag- MAVAHLIÐ 120 fm efri sérhæð ásamt góðum bílsk. Skuldlaus eign. Laus fljótl. Verð 6300 þús. VESTURBÆR - FÁLKAGATA 120 fm parh. ísmíðum. Húsið afh. fokh. á næstu dögum eða tilb. u. trév. 2000 þús lánast til 40 ára. Eignask. mögul. Teikn. á skrifst. BREKKUBYGGÐ - GBÆ Vorum að fá í sölu eitt af þessum eftirs. raðh. við Brekkubyggð. Hús- ið er ca 100 fm ásamt bílsk. Fráb. útsýni. Verð 5600 þús. VÍÐIGRUND - KÓP. 270 fm einbhús á tveirnur hæðum. Vandað og gott hús. Ákv. sala. EINILUNDUR - GBÆ 120 fm einb. ásamt tvöf. bílsk. Mögul. er á einst.íb. i hluta bílsk. Hús í sérl. góðu ástandi. Ákv. sala. ÞINGÁS 165 fm raðh, í smíöum. Afh. fokh. innan. í júní-júlí. Verð 4600 þús. MIÐBÆR - URÐARST. Lítið eldra parhús v/Urðarst. Laust strax. Verð 3600 þús. 82744 FORNASTR. - SELTJ. 330 f m einb. ásamt góðum tvöf. bflsk. Mögul. er á séríb. á neðri hæð. Hús- ið er laust strax. Eignask. mögul. ¦ byggingu fyrir Faghús WiTFAGHtlShf ÞVERÁS - EINBÝLI i- )-r:i- maaaaua Ca 210 fm vel staðs. við Þverás Afh. íjúlí'88. Fullb. utan.fokh. innan. JÖKLAFOLD - TVÍB. STORAGERÐI Stórgl. 4ra-5 herb. ib. á 2. hæð ásamt bflskrétti. Ib. þessi fæst eing. í eignask. fyrir sérb. á verðbilinu 7-8 millj. VESTURBÆR - LÁGHOLTSVEGUR 120 fm nýtt raðh. að mestu fullkl. Hagst. lán áhv. Verð 6200 þús. 125 fm sérh. m bílsk. og 90 fm neðri hæð. Afh. í júlí '88 fullb. utan, fokh. innan eða lengra komin. VERSLUNARHUSNÆÐI - AUSTURVER 240 fm verslunarhúsn. í Austurveri viö Háaleitisbraut til sölu. Uppl. aðeins á skrifst. BARÐASTROND - SELTJNESI Vorum að fá í sölu glœsil. raöh., ca 240 fm. í húsinu eru 5 svefnh., 2-3 stofur og innb. bílsk. Lóð í suður. Mögul. fyrir garðskála. Verð 9800 þús. HVERAGERÐI IÐNH. Sérl. vel skipul. ca 840 fm atvhúsn. á tveimur hæðum. Afh. að vori. fokh. en fullfrág. að utan. EIGNIR I SMIÐUM Efri sérhæðir Jöklafold, Fannfold. Keðjuhús Seláshverfi Einbýli Þverás, Hesthamrar Parhús Fálkagötu 2ja-5 herb. íbúðir Vesturgötu, Jöklafold, Seljahv. og Þver- ás. Eignir þessar eru í smíðum og afh. á ýmiskonar bygging- arstigi. Teikningar og allar frekari uppl. á skrifstofu. MIKIL EFTIRSPURN FJÖLDI KAUPENDA Á KAUPENDASKRÁ SKOÐUM OG VERÐMETUM ALLA DAGA OG KVÖLD LAUFÁS SÍÐUMÚLA 17 blöðum dæmi um mannréttindabrot á börnum sem Amnesty Internatio- nal vill vekja . sérstaka áherslu á vegna yfirstandandi bréfaherferðar. Lagmetisút- flutningur jókst á síð- asta ári Verðmæti jókst um 38%, magn um 5,2% milli ára Útflutningur Sölustofnunar lagmetis á slðasta ári nam alls um 900 milljónuin króna. Hann jókst um 38% f verðmætum talið og 5,2 talið f magni. Rækja og sfldaraf- urðir eru uppistaðan í útflutningn- um. Rækja er 33% útflutningsins, sfldarafurðir 42%, grásleppuhrogna- kavíar 14%, þorskafurðir 10% og annað 1%. Tæp 60% útflutningsins fóru til Vestur-Evrópu, 25% til Aust- ur-Evrópu og 15% til Bandaríkjanna. Á síðasta ári jókst útflutningur til Evrópu, en dróst saman vestur um haf vegna gengislækkunar dollars- ins. Um helmingur afurðanna var seldur fyrir evrópskar myntir. 25 vörutegundir voru fluttar utan frá 11 verksmiðjum. Útflutningur á þorskalifur rúmlega tvöfaldaðist, rækja jókst um 12% og grásleppu- hrognakavíar um 6%. Theodór S. Halldórsson, fram- kvæmdastjóri Sölustofnunar lagmet- is, sagði í samtali við Morgunblaðið, að nú væri mikil óvissa í efnahags- og gengismálum, sem setti svip sinn á allar tilraunir til raunhæfra áætl- ana. Hann sagðist þó þokkaiega bjartsýnn á nýbyrjað ár og bjóst við aukningu á útflutningi stofnunarinn- Aukin framleiðni: Iðnaðarráð- herra skipar verkefnis- stjórn FRIÐRIK Sophusson iðnaðarráð- herra hefur skipað sérstaka verkefnisstjórn tál að stjórna og bera ábyrgð á átaki til að auka framleiðni í fslensku atvinnulffi á árunum 1988 og 1989. Verkefnisstjórnin er skipuð tveim fulltrúum tilnefhdum af Alþýðusam- bandi íslands, Kristínu Hjálmars- dóttur og Benedikt Davíðssyni, svo og tveim fulltrúum samkvæmt tiln- efningu _ Vinnuveitendasambands íslands, Ágústi Elíassyni og Ólafi Davíðssyni. Formaður er Páll Kr. Pálsson, forstjóri Iðntæknistofnunar íslands. Ákveðið hefur verið að veita um 3,5 milljónum krðna til verkefnisins og gert er ráð fyrir að í tengslum við verkefnið verði aflað jafnmikilla sértekna, segir í frétt frá iðnaðar- ráðuneytinu. ' . a&fom !i, ¦
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.