Morgunblaðið - 21.01.1988, Síða 19

Morgunblaðið - 21.01.1988, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. JANÚAR 1988 19 Alþjóðleg bænavika: Samkoma á Hjálpræðis- hemum í kvöld SAMKOMUR alþjóðlegu bæna- vikunnar halda áfram í kvöld, 21. janúar, og er nú komið að Hjálpræðishemum. Þar verður samkoma í kvöld sem hefst kl. 20.30. Fulltrúar hinna ýmsu kristnu safnaða iesa ritningarorð, ræðu kvöldsins flytur Margrét Hróbjarts- dóttir. Sönghópurinn Ljósbrot frá Fíladelfíusöfnuðinum syngur undir stjóm Hafliða' Kristinssonar og einnig verður mikill almennur söng- BÆTIÐ HEILSUNA MEÐ INNHYERFRIÍHUGUN Rannsókn, sem nýlega birtist í hinu viita lækna- tímariti „Psychosomatic Medicine“, sýndi að þeir, sem iðkuðu (hugunartækni Maharishi, Innhverfa íhugun (Transcendental Meditation), leituöu 44% sjaldnar til læknis en aðrir og voru 53% sjaldnar lagð- ir inn á sjúkrahús. Munurinn var enn meiri hjá þeim sem voru eldri en 40 ára. Þeir leituðu 74% sjaldnar til læknis og lögðust 69% sjaldnar inn á sjúkrahús. Almenn kynning á tækninni verður haldin í Norr- æna húsinu í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30. íslenska íhugunarfélagið, sími 16662. MICRÖSOFT AUir eru hjartanlega velkomnir. (Fréttatilkynning) HUGBUNAÐUR meiriháttar /TIGIk tryllitækH Sænskur hágæðasleði með fjaðrandi stýris- skíði og öryggisbremsum. Þú getur sveigt, beygt og ____ __ bremsað að vild. Stigasleðinn er níðsterkur og getur iR|Pa HhBmtl ÞVI lika borið bæði pabba og mömmu! Stýrisskíðið er með fjöðrum og sjalfupprull- andi dragsnúru á sumum gerðum. Skíðin eru breið og stöðug og renna einstaklega vel. Öryggisgrindin er úr sænsku gæðastáli. Þrælöruggar hand og fót- bremsur. Varnargrind fyrir framan fætur úr sænsku stáli. Mér sérhönnuðum útbunaði sveigir sleðinn og stöðvast strax ef þú missir hann. Allur sleðinn er hann- aður með öryggið í fyrirrúmi i sam- vinnu við fjölmarga barnasérfræði- nga. ÖRNINN Spííalastíg 8 viðÓóinstorg simar: 14661,26888 Tollalækkun= verðlækkun bi rgð,r 1 C— ^ciust raxm^- Xil af9ret Blomberq a kæ*'.'°®sirax meðan Vestur-þýskt gæðamerki í heimilistækjum. KS145 143 Iftra með eða án frystihólfs. Mál: H 85xB 50xD 54. Verð kr. 18.600,- kr. 17.670 stgr. KS190 169lrtrakælir, 16 Iftra frystir. Fæst einnig án frystihólfs. Mál: H 109xB 50xD 54. - Verð kr. 22.800,- kr. 21.660 stgr. KS 220 220 lítra kælir. Fæst einnig með frysti- hólfi. Mál: H 123,5xB 55xD 54. Verð kr. 24.990,- kr. 23.740 stgr. KF 280 225 lítra kælir, 55 lítra frystir. Sjálfvirk afhríming. Lítil straumnotkun. Mál: H 156,7xB 55xD 54. Verð kr. 28.900,- kr. 27.450 stgr. FS120 113 lítra djúpfrystir. Frystir 14 kg á sólarhring. Lítil straumnotkun. Mál: H 85xB 55xD 54. Verð kr. 26.500,- kr. 25.200 stgr. Misstu ekki af þessu hagstæða verði. Útborgun aðeins kr. 6.000,- VISA - EURO, 6 mánaða kjör. Einar Farestveit&Co.hf. BORGARTUN 28, SÍMAR: (91) 16995 OG 622900 - NÆO BÍLASTÆÐI

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.