Morgunblaðið - 21.01.1988, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 21.01.1988, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. JANÚAR 1988 31 Noregur: Viðskiptaráðuneytic hverfur úr sögunni Norínform UM áramótin var viðskiptaráðuneytið í Noregi lagt niður, jafi framt voru gerðar aðrar minni breytingar á verkaskipting ráðuneyta. Að sögn Gro Harlem Brundtland, forsætisráðhern miða breytingarnar að því að auðvelda fólki að „rata" um stjórr kerfið. Jafnframt er ætlunin að gcra sfjórnkerfið virkara. Utanríkisráðuneytið tekur við herrann þau störf að sér, sen flestum verkefnum viðskiptaráðu- neytisins, viðskiptaráðherrann starfar áfram en nú í utanríkis- ráðuneytinu með iiýjan tit.il. Verkaskipting milli ráðherranna tveggja innan veggja utanríkis- ráðuneytisins verður þanriig að fyrrum viðskiptaráðherrann sinnir alþjóðlegum efnahagsmálum. Hins vegar tekur utanríkisráð- Abdul Ghaffar Khan »«** Pakistan: Fyrsta heimsókn Ghandis Peshawar i Pakistan. Reuter. KAJIV Ghandi forsætisráð- herra Indlands kemur nú f fyrsta skipti til Pakistans. Til- ef nið er lát pakistönsku f relsis- hetjunnar, Abduls Ghaffars Khan sem lést í gær 97 ára að aldri. Ghaffar Khan eyddi mestum hluta ævi sinnar í að berjast fyrir sjálfstæði þjóðar sinnar, Pastúna, fyrst frá Bretum og síðar frá Pak- istan. Pastúnar hafa átt heimkynni á landamærum Afganistans og Pakistans. Ghaffar Khan sat í fangelsi í 35 ár vegna skoðana sinna. Hann naut virðingar allra sem honum kynntust og þégar fréttist um andlát hans fór Rajiv Ghandi forsætisráðherra Indlands þegar til Pakistan til að votta hin- um látna virðungu sína. Lik Abdul Ghaffar Khan verður flutt yfír Khyber-skarð til Afgan- istan þar sem hann verður jarð- settur í Jalalabad. ekki eru sérstaklega falin hinum. Um áramótin voru iðnaðarráðu neytinu faiin fleiri verkefni ei áður. Undir það falla nú ýmii mál, sem áður voru á verksvið viðskiptaráðuneytisins, sveitar stjórnaráðuneytisins, samgöngu ráðuneytisins og fjármálaráðu- neytisins. I umræðum á þingi fyrir skömmu sagði Gro Harlem Brund- tland, forsætisráðherra, að skipu- lag utanríkisráðuneytisins yrði tekið til gagngerrar endurskoðun- ar á næstunni eftir að viðskipta- ráðuneytið sameinaðist því. Sex farast ílestarslysi Sex manns létust og 33 slösuðust er farþegalest 6k á sovéskan skriðdreka í gær nærri Potsdam í Austur- Þýskalandi. Að sögn ADN, hinnar opinberu fréttastofu Austur-Þýskalands, var skriðdrekinn á leið yfír járn- brautarteina skammt frá Frost Zionna-brautarstöðinni er óhappið varð. Talsmaður hins ríkisrekna járnbrautarfé- lags Austur-Þýskalands sagði nýliða hafa ekið skriðdrekanum og sakaði hann ekki í árekstrinum. Lestarstjórinn og aðstoðarmaður hans biðu hins vegar bana sem og fjórir farþeganna þegar nokkrir vagnanna fóru út af sporinu. 33 farþegar slösuðust, þar af átta alvarlega. Sovéskir hermenn aðstoðuðu við björgunarstarfið og hjálp- uðu farþegum út úr flakinu. Lestin var á leið frá Leipzig til Stralsund við Eystrasalt með viðkomu í Austur-Berlín. Acoustiifiass tnisi Bose Acoustimass hátalarnir eru tækninýjung í hljómflutningi sem kveður að. Stærðin er 18.5 x 9 x 10 cm parið. Styrkurinn er 100 wött og það sem Bose hefur fram yfir aðra hefðbundna hátalara er að þeir bjóða upp á sterio hvar sem er í herberginu. Hljómburðurinn er sambærilegur við það besta sem þú hefur heyrt til þessa — ef ekki betri - Þetta er svo ótrúlegt að til þess að trúa verður að heyra. Annars trúir þú okkur ekki. Þið eruð alltaf velkomin í verslanir okkar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.