Morgunblaðið - 21.01.1988, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 21.01.1988, Blaðsíða 41
MORGl'NBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. JANÚAR 1988 41 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Vélritunarkennsla. Vélritunarskólinn s. 28040. I.O.O.F. 11 s 1691218'/!: ? HELGAFELL 5988012107 VI-2 I.O.O.F. 11 S 1691218'/2 = D St.: St.: 59881217 VII I.O.O.F. 5 — 1691218'/2 = NK-S2 VEGURINN '^^, y Kristið samfélag Þarabakka 3 Bænastund kl. 20.30. Allir vel- komnir. Vegurinn. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Samkoman fellur niður í kvöld vegna sameiginlegrar bænaviku kristinna safnaða. Við minnum á samkomu hjá Hjálpræðishern- um í kvöld kl. 20.30. m ÚtÍVÍSt, c.o. Þorraferð og þorrablót í Þjórsárdal 22.-24. jan. Brottför föstudag kl. 20. Gist i félagsheimilinu Árnesi. Fjölbreyttar göngu- og skoðun- arferðir, bæði á þekktar og lítt þekktar slóðir. M.a. gengin stór- skemmtileg leið bakvið Skriðu- fell og Ofmon. Gjáin, Stöng o.m.fl. skoöað. Sundlaug í nágr. Þorrablót að þjóðlegri hefð. Uppl. og farm. á skrifst., Gróf- inni 1, sfmar: 14606 og 23732. Eignist eídri ársrit Útivistnr á tilboðsveröi kr. 4.500,- slls 12 rit. Tilvalin fjölskylduforð. Sjáumstl Útivist, ferðafélag. Góðtemplarahúsið Hafnarfirði Félagsvistin i kvöld, fimmtudag- inn 21. janúar. Verið öll velkomin og fjölmenniöl. 2 Aðaldeild KFUM Fundur i kvöld á Amtmannsstig 2b kl. 20.30. Biblfulestur I í umsjá Sigurðar Pálssonar: Ég er drottinn guð þinn, sem leiddi þig... Allir karlar velkomnir. Húsmæðrafélag Reykjavikur Fundur verður haldinn fimmtu- daginn 21. janúar kl. 20.00 i félagsheimilinu Baldursgötu 9. Spiluð verður fólagsvist. Allir velkomnir. Stjórnin. mhjolp I kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma í Þribúðum Hverfisgötu 42. Mikill söngur. Vitnisburðir Samhjálparvina. Kórinn tekur lagið. Ræðumaður er Kristinn Ólason. Allir velkomnir. Samhjálp. Hjálpræðis- herinn Kirkjuslræti 2 í kvöld kl. 20.30 verður sam- kirkjuleg samkoma . i tilefni alþjóðlegrar bænaviku um ein- ingu kristinna manna. Margrét Hróbjartsdóttir prédikar og Æskulýðskórinn Ljósbrot frá Filadelffu syngur. Allirvelkomnir. Athugið að bænanótt hefst um kl. 22.30 sama kvöld vegna 100 ára afmælis Hjálpræðishersins i Noregi. Samkirkjulegar sam- komur verða einnig kl. 20.30 annað kvöld í Aðventkirkjunnl og laugardagskvöld i Filadelf iu. atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Afgreiðsla - bækur Óskum eftir að ráða sem fyrst starfskraft til afgreiðslustarfa í Tslensku bókadeildinni. Upplýsingar á skrifstofunni (ekki í síma). BÓKAVERZLUN SIGFÚSAR EYNUNDSSONAR Auifurjtrœti 18 - P.O. Box 868 - 101 Reyk|ovlk - Fjölskylduheimili Öskjuhlíðarskóla í Garðabæ óskar að ráða þroskaþjálfa eða fóstru til starfa strax þrjá morgna í viku. Vinnutími frá kl. 09-13. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 656071. BORGARSPÍTALINN Starf á skrif stof u Ritari óskast á aðalskrifstofu spítalans. Starfssvið: Almenn skrifstofustörf, reikninga- gerð o.fl. Upplýsingar veitir skrifstofustjóri í síma 696204. raðauglýsingar raöauglýsingar raðauglýsingar fundir — mannfagnaöir Sóiarkaffi Sólarkaffi ísfirðingafélagsins verður i Súlna- sal Hótel Sögu sunnudaginn 24. janúar kl. 20.30. Miðasala laugardag kl. 16,00-18.00 og sunnudag kl. 16.00-17.00. Stjórnin. til sölu Baader f lökunarvél Baader flökunarvél 188, Baader hausari 421 og Baader roðflettivél 147. Upplýsingar í símum 92-14462 og 92-13883. Til sölu er 11 tonna bátalónsbátur smíðaður úr eik 1969. Báturinn er endurbyggður 1981, m.a. með nýrri 150 hestafla Caterpillar aðalvél, róðurhúsi og rafkerfi. Upplýsingar gefur Aðalsteinn í síma 91 -53853 í vinnu eða Gunnar í síma 94-4300 í vinnu, 94-4030 heima. Hús og lóðir við Keflavíkurhöf n Til sölu eru eignir Hraðfrystistöðvarinnar í Keflavík, þ.e. fiskverkunarhúsin á Víkurbraut 2 og 4; skemma á Vatnsnesvegi 5 og bygg- ingarlóð á Vatnsnesvegi 3. Eignirnar seljast í hlutum eða allar saman. Lögmenn Garðar og Vilhjálmur, Hafnargötu 31, Keflavik, sími 92-11733. Til sölu er lausfrystir (Traust) smíðaður 1984. Selst með eða án frystivéla. Afköst eru u.þ.b. 200 kg pr. tíma. Upplýsingar í síma 94-4300. _____ mgi Frá Borgarskipulagi Reykjavíkur Tillaga að deildarskipulagi norðan Fossagötu á Tívolílóð er hér með kynnt skv. gr. 4.4. og 4.4.1. skipulagsreglugerðar 1985. Uppdráttur og greinargerð verða almenningi til sýnis frá og með 21. janúar 1988 hjá Borgarskipulagi Reykjavíkur, Borgartúni 3, frá kl. 08.20-16.00 alla virka daga. Skriflegar athugasemdir sendist til Borgar- skipulags Reykjavíkur fyrir þann 18. febrúar 1988. Jólakortahappdrætti Styrktarfélags vangefinna Eftirtalin númer hlutu vinning: 53 - 3076 - 2417 - 1184. ¦ Vinningar verða afhentir á skrifstofu félags- ins, Háteigsvegi 6, sími 15941. Styrktarfélag vangefinna. Evrópuráðsstrykir Evrópuráðið veitir fólki sem starfar á ýmsum sviðum félagsmála styrki til kynnisdvalar í aðildarríkjum ráðsins á árinu 1989. Upplýsingar og umsóknareyðublöð fást í fé- lagsmálaráðuneytinu, Hafnarhúsinu við Tryggvagötu. Umsóknarfrestur er til 18. febrúar nk. Félagsmálaráðuneytið, 18. janúar 1988. husnæöi óskast Erum tvö Okkur vantar íbúð frá og með 1. júní. Langtímaleiga á Reykjavíkursvæðinu. Upplýsingar í síma 97-71334. ,„ ,* ' "'¦'¦'¦¦ -f'¦¦"";i WÚTBOÐ Útboð > Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, fyrir hönd byggingadeildar, óskar eftir tilboðum í byggingu þjónustuhúss fyrir tjaldbúðir í Laugardal. Húsið er að flatarmáli 223 fm og að rúmmáli 595 rm. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri á Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðviku- daginn 10. febrúar kl, 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 Simi ?5800
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.