Morgunblaðið - 21.01.1988, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 21.01.1988, Blaðsíða 54
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. JANÚAR 1988 Félagar úr Tangóklúbbi Kramhússins; á myndinni má þekkja þau Sigrúni Benediktsdóttur og Lars Björk, fyrir aftan þau eru Wincy Jóhannsson og Þórður Þórisson, en lengst tíl hægri dansa Sigrún Stefánsdóttir og Sigvaldi Pétursson. Tangó. David Höner og Birgitta Heide í einu af þremur atriðum sem þau sýndu. TANGO DANS KARLMANNSINS David og Birghte í djúpri hliðarsveiflu. Áhorfendurnir sem fylgjast með þeim eru allt fólk sem veríð hefur á námskeiðum Kramhussins. Veitingahúsið Lækj- artungl bauð Tangóklúbbi Kram- hússins að dansa tangó í salarkynnum sínum sl. fðstudfagskvöld, en þá var nýafstaðið nám- skeið í tangódansi í Kramhúsinu. Kennari á þessu námskeiði var David Höner, og hélt hann sýningu fyrir áhorfendur þar sem hann dansaði ásamt Birgittu Heide. Var þetta fimmta sýningin sem þau dansa á, en þau komu m.a. fram við opnun Lækjartungls. Til þessarar skemmtun- ar var boðið öllum félögum í Tangókiúbbs- ins, en þeir eru um 40 talsins. Að sögn Guðnýjar Helgadóttur í Kram- húsinu er argentískur tangó dans karlmanns- ins, dans tilfinninganna . Kramhúsið hefur nú gengist fyrir fimm námskeiðum í þessum tlþrifamikla dansi og hefur áhugi fyrir þeim verið mjög mikill, en um eitt hundrað manns hafa tekið þátt. Að sögn hennar skemmtu áhorf- endur sér hið besta á þessari sýningu og mun verða framhald á að fólk á vegum Kram- hússins sýni dans í Lækjartungli. LIFNAÐARHÆTTIR Páfi hvetur ungt f ólk til hreiniífis Jóhannes Páil II hvatti ungt fólk til að taka upp aðra og betri lifn- aðarhætti í ræðu sem hann hélt sl. þriðjudag. Ræða Páfa var liður í undirbúningi fyrir alþjóðadag kristilegrar æsku, sem haldinn verður hátíðlegur í mars. Boðskap- ur Páfa til ungs fólks var í stórum dráttum sá að eiturlyf, kynlíf og áfengi gætu aldrei orðið nokkrum manni til góðs, heldur leiddu tii dapurleika, tóms hjarta, og örvænt- ingar. „Hinn eini sanni vegur hamingjunnar er vegur Krists," sagði Páfi, og bætti því við að ung- ar stúlkur ættu að hafa fordæmi Maríu meyjar að leiðarljósi. „Það er ekki auðvelt að fylgja Kristi nú á tímum gegndarlausrar neyslu- menningar, og það þarf hugrekki til að standast strauma tísku og yfirborðsmennsku." Páfi mun syngja messu í tilefni al- þjóðadags kristilegrar æsku í Péturskirkjunni í Róm á Pálma- sunnudag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.