Morgunblaðið - 21.01.1988, Side 55

Morgunblaðið - 21.01.1988, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. JANÚAR 1988 55 BÆKUR „B^óðir minn, Richard Burton“ Richard Burton og Elíabet Tayl- or hættu aldrei að elska hvort annað, þrátt fyrir að þau hafi átt tvö misheppnuð hjónabönd að baki,“ segir bróðir Richards, en sá mun á næstunni gefa út bók sem nefnist „Riehard Burton, bróðir minn". Richard Burton dó sem kunnugt er fyrir fjórum árum síðan, og segir bi-óðir hans, Graham Jenk- ins, að hann hafi alla tíð haldið sambandi við Elíabetu. „Jafnvel þegar hann var giftur fjórðu eigin- konu sinni, Sally, bélt hann áfram að hringja í hana við og við. Ég held að seinna hjónaband þeirra hafi komið tii of snemma. Ef þau hefðu beðið í svo sem tvö ár hefðu hlutimir æxlast á annan veg,“ seg- ir Jenkins. Richard Burton og Elísabet Taylor giftust tvisvar. Pyrra hjónaband þeirra, sem þau stofnuðu til 1964, entist í 10 ár, en það seinna endaði árið 1976,. eftir 12 stormasama mánuði. Þau kynntust er verið var að gera bíó- mynd með Burton í hlutverki rómverska keisarans Markúsar Árelíusar en Elísabet lék Cleopötru í myndinni. Aðrir ættingjar Burtons eru ekki alveg sáttir við útgáfu bókarinnar, né við innihald hennar. „Elsta syst- ir okkar hefði viljað að ég sleppti því að segja frá neikvæðum þáttum í lífi hans, eins og drykkjuskapnum og kynnum hans af fjölda kvenna," segir Jenkins,„en ég get það ekki. Það er engin ástæða til að vera að upphefja minningu hans.“ KVIKMYNDIR Hogan gerir aðra mynd * Það átti víst aldrei að gera fram- hald af myndinni „Krókudíla Dundee", en þegar í ljós kom hvað framleiðendumir höfðu grætt mikið var snarlega farið að huga að gerð annarrar myndar. Ástralinn Paul Hogan mun að sjálfsögðu fara með sitt fyrra hlutverk og þess er vænst að Linda Kozlowski verði áfram í hlutverki blaðakonunnar sem dró Krókudfla Dundee með sér til New York í fyrri myndinni. Velta menn nú fyrir sér hvert efni myndarinnar verði, en Paul Hogan segir að næsta mynd verði mikiu tilþrifameiri en sú fyrri. „Hún verður svo svakaleg að ég neyðist til að nota staðgengla í öllum atriðunum nema ástaratrið- unum,“ segir Hogan og glottir. Smrnr 35408 og 83033 AUSTURBÆR Síðumúli Ármúli HLIÐAR Stigahlíð 49-97 (Einbýlishús) VESTURBÆR Birkimelur Hringbraut 37-77 SKERJAFJ. Einarsnes Bauganes MIÐBÆR Lindargata 39-63 o.fl Hverfisgata 4-62 Tjarnargata 3-40 Tjarnargata 39- Laugavegur1-33o.fl, KOPAVOGUR Fífuhvammsvegur SELTJNES Melabraut TÖLVUPRENTARAR ( i" TÓNLEIKAR Á ! TUNGLINU í KVÖLD frákl. 22.00-01.00 leysa óþrjótandi orku úr Jæðingi. Gestahljómsveitir. EX og Bláa Bílskúrsbandíð. L LÆKJARCÖTU 2 SÍMI 621625 18 ára aldurstakmark. Miðaverð kr. 500,- I J í kvöld heldur hljómsveitin SULD tónleika á Hótel Borg ásamt blúshljómsveitmni Centaur. Þess má geta að Súld hefur ekki komið fram opinberlega síðan í júní sL, en þá spiluðu þeir á jazz-hátíð í Montreal Kanada við góðar undirtektir. Hljómsveitin flytur eingöngu frumsamið efni eftir með- limi hljómsveitarinnar. A tónleikunum í kvöld mun Súld teika lög af væntanlegri hljómplötu, sem þeir vinna að um þessar mundir. Hljómsveitina skipa: Stefán Ingólfsson - bassi Szymon Kuran - fiðla IÁrus Grimsson - Ujómborð Steingrimur Guðmundsson - trommur Hefst kl. 19 .30___________ Aðalvinninqur aö verðmæti_________ ?\ _________kr.40 bús._______________ II Heildarverðmaeti vinninga _______ TEMPLARAHÖLLIN kr.180_þús. Eiríksgötu 5 — S. 200/0

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.