Morgunblaðið - 21.01.1988, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 21.01.1988, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. JANÚAR 1988 59 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 691282 KL. 10—12 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS Þessir hringdu . . Waldheim og vondu mennirnir | Ríkisútvarpið - mikil fjölgnn starfsmanna Sigurður P. Gíslason hringdi: „Mikið er rætt um fjárhags- vanda hjá Ríkisútvarpinu um þessar mundir og vilja sumir kenna það mikilli þenslu hjá stofn- uninni. Mér datt í hug að kanna starfsmannahald hjá Ríkisútvarp- inu og athuga hversu mikil aukning hafi orðið. í Hagtíðindum má sjá slysatryggðar vinnuvikur hjá Ríkisútvarpinu og með því að deila í þá tölu með 52 fæst starfs- manna fjöldi. Samkvæmt þessu hafði Ríkisútvarpið 370 starfs- menn 1975 (19257 slysatryggðar vinnuvikur) en árið 1985 voru starfsmenn orðnir 552 (28704 slysatryggðar vinnuvikur). Hér er að sjálfsögðu átt við öll störf á vegum Ríkisútvarpsins. Óneitan- lega virðist um nokkra þenslu að ræða." Hvað líður Spánar- húsamálinu? Baldur Árnason hringdi: „Hvað líður málaferlum í svo- kölluðu Spánarhúsamáli? Það var tekið til ftarlegrar rannsóknar fyrir tveimur árum en síðan hefur ekkert af því heyrst?" Ágsrti Vdvmkandi. Skúli Helgason, prentan, ntar þér heldur óbugnanlega gretn finuntudaginn 14. janúar al. æm hann kallan .ÓdakXsverk tsranU- manna“. Greinin er svo ítaU aí hatri, fordómum og vtðbjóðt aö langt er síðan önnur etns ntarníð hefur sést i íslensku blaiH. Greinin er óll svo otstaekistull óg ómerkileg aó mér dettur ekki i hug að eltast við einstaka liði hennar. Satt að segja átti ég erfitt með að átta mig á hváð getur valdið svona hugarfari, þangað til ég kom að síðustu setningunni sem er svona: „Væri ekki tihralið fyrir alheims- ráð gyðinga að snúa sér af fullu afli ad þvi ad upplýaa heimsbvggó- ina um forUÓ rióamanna í Unml. ( atqð þess að rembast etns og an við staurinn við að að leita að einhveijum skít U1 að kasU I Kurt Waldheim." , _ Þarna liffgur hundunnn graitnn. Eins og kunnugt er hefur Waldhetm legið undir miklu ámælt fynr aðtld sina að striðsmaskínu nasista. líann hefur oftar en einu sinni venð stað- inn að þvf að aegja ösatt um fortíð . sína. Ekki er ég þess umkomtnn að dæma um hvort hann hefur framið einhver séretök ódæðtsverk umfram þau sem þýski herinn vann almcnnt I styijöldinni. En hartn er persona non grata” í Bandaríkjun- um og ekki beinlínis hægt að segja að rigni yfir hann heimboðum ann- are staðar frá- Gyðingum er, að vonum, lítt úm manntnn gefið. þama er að leita aðaloreakanna fyrir bræði Skúla Helgasonar. Hann sækir greinilega hugmyndir sínar og siðfræði til vinnuveitenda Wald- heims á árunum 1939—1945. 1 þvf hósi skulu skrif hans skoðuð. Óli Tyues, blaðamaður Góð svargrein Árelíus Níelsson hringdi: „Ég þakka Óla Tynes fyrir svargrein hans í Velvakanda við þeim viðbjóðslegu svívirðingum gegn ísrael sem birtist í'Morgun- blaðinu 14. janúar eftir Skúla Helgason, prentara. Ogsvo aðeins tvær spumingar um fortíð Israels: Hvaða þjóðarbrot af stofni Araba og Palestínumanna hefur notið meiri farsældar, framfara. og frelsis hin síðari ár en sá hluti sem búið hefur innan landamæra ísra- els við öll sömu mannréttindi og þessi foma og hin mesta menning- arþjóð mannkyns? Óg hvenær hafa fréttir borist af hefndarverkum og hefndum Gyðingaþjóðarinnar þótt hún hafi verið ofsótt um þúsundir ára, ver- ið í útlegð í raun og veru um veröld alla og milljónir Gyðinga myrtar og kúgaðar, hrelldar og þjáðar?" Göngustafur Gamall haltur maður var svo óheppinn að gleyma göngustaf á Umferðarmiðstöðinni. Um er að ræða sérhannaðan göngustaf með áföstu sæti og regnhlíf. Finnandi er beðinn að skila stafnum í pakkageymsluna á Umferðarmið- stöðinni eða hringja síma 688814. Fundarlaun. Köttur Svartur fressköttur fannst við skemmtistaðinn Abracatabra hinn 15. þessa mánaðar. Eigandi hans er vinsamlegast beðinn að hringja í síma 22005 og vitja um hann. Myndavél Myndavél tapaðist fyrir framan Vesturberg 30 á nýársnótt. Finnandi er vinsamlegast beðinn að hringja í síma 73916. Fundar- laun. Leiðrétting- í svargrein Kristínar Gunnþórs- dóttur og Sigurgeirs Sigurgeirs- sonar um opnunartíma við Bláalónið sem birtist í Velvakanda 17. þ.m. varð sú misritun að skilja mátti að þau væru eigendur bað- hússins þar. Hið rétta er að þau leigja aðstöðuna af Hitaveitu Suð- umesja. Er beðist afsökunar á þessu. IJSfrAlternatorar Startarar ÆMII——. Nýir og/eða verksmiðjuuppgerðir. mWSSAW* Ótal gerðir og tilheyrandi varahlutir. SKEIFUNNI 5A, SÍMI: 91-8 47 88 Jeppa eigendur „Gas Ryder LT tró Gabriel Gasfylltur höggdeyfir, sér- hannaöur fyrir notkun í jeppum og „pick-up" bílum. Bœtir aksturs- eiginleikana viö erfiöar aöstœöur. LÆKKAÐ VERÐ! h Á ZL 0 SKEIFUNNI 5A. SÍMIf 91 I-8 47 88 Frábær skemmtun Til Velvakanda. Fimmtudaginn þann 17. desem- ber sl. var glatt á hjalla í skemmti- staðnum Hollywood. Það er nú raunar ekki fágætt að þar sé fjör, en þar er á ferð unga fólkið, táning- amir. Þama kemur það saman kvöld eftir kvöld og auðvitað fylgir því fjör og galsi. Nú var það aldrað fólk, fólk sem hér var að skemmta sér og það var svo sannarlega ekki deyfðin á ferð- um þar. Þetta var dagvistarfólk Múlabæjar sem þama var saman komið í tilefni hátíðanna sem fram- undan voru. Þetta er í fyrsta skipti sem þessi jólahátíð er haldin „utan- bæjar" en fólkið er orðið svo margt að ekki varð komist hjá að verða sér úti um stærra húsnæði. Allt fór þetta prýðilega fram eins og annað sem forstjórinn, hann Guðjón Brjánsson, sér um. Það hlýt- ur öllum að líða vel í návist þessa frjálslega Norðlendings. Við sem höfum notið umhyggju hans og hlýju höfum öll mikið að þakka. Ágætu liði hefur hann á að skipa, má segja að þar sé valinn maður í hverju rúmi. Rausnarlegar veitingar voru fram bomar. Vann að því starfsfólk Múlabæjar af miklum dugnaði og myndarskap. Skemmtiatriði voru hin bestu. Sýndur var helgileikur undir stjóm fyrrverandi skólastjóra, Helga Þorlákssonar. Fallegar vom ungu, hvítklæddu stúlkumar með logandi kertaljósin og gott var að heyra hinn ljúfa söng þeirra. Fleira var þama til skemmtunar. Nokkrir félagar úr Sinfóníuhljómsveit ís- lands léku falleg jólalög fyrir gesti, söngur, upplestur og fleira. Ekki minnkaði gleðin er danslög hljóm- uðu frá hinni gamalkunnu og vinsælu harmóníku. Var nú stiginn Skemmtun dagvistarfólks Múlabæjar í Hollywood. dans af þeim sem gátu og það vom ótrúlega margir. Allir voru ánægðir, og þakklát erum við öll. Guð blessi Múlabæ og þá sem þar stjóma. Þórhildur Sveinsdóttir VINNUVEIA-/ VÖRUBÍLAEIGENDUR MIKIL VERÐLÆKKUN LOFTÞURRKARAR Vetur, sumar, vor og haust virkar kertið RAKALAUST. Enginn spíri, ekkett sót, ei finnst betri HEMLABÓT. Loftþurrkarar auka líftíma allra hluta tT* í bremsukerfinu. Loftþurrkarar koma í veg fyrir frosfsííflur í loftkerfinu. VELVANGUR / F HAMRABORG 7 • P.O.BOX 28 • 202 KÓPAVOGUR • SÍMI 42233 MANST ÞÚ HVAÐ ÞÚ ÆTLAÐIR AÐ GERA í DAG? JANUAR FIMMTUDAGUR MINNISRÓK ÆÓKRIJMAR. FRTII. ADMIMNA ttGA'. HVER moilg FimRBÉR NýóAN ffiÓDIEIK- . fÆfT I NIÆ5TU -ftnkAFOf?. Kona án karlmanns er eins og fiskur án reiðhjóls. (Ókunnur höfundur). 1 4~
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.