Morgunblaðið - 21.01.1988, Síða 61

Morgunblaðið - 21.01.1988, Síða 61
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. JANÚAR 1988 61 Bangsamlr Hldy og Howdy verða tákn Ólympíuleikanna. Þetta er ( fyrsta t or sinn'sem vemdardýr ÓL eru bæði karl- og kvenkyns. Stökkpallarnlr í Calgary em mikil mannvirki. köplum. Fyrir utan bygginguna stendur síðan heill skógur af gervi- hnattaloftnetum af öllum hugsan- legum stærðum og gerðum sem beina „andlitinu" út f geiminn. Branlð for fram í Mt. Allen Skíðaballet verður sýnlngargrain I Canada Olympic Park fer fram skfðaballett og sýningargrein sem er stökk með frjálsri aðferð og eru kúnstimar kostulegar svo ekki sé meira sagt. Ein er sú grein á Ólympíuleikunum sem ekki er vel 14 beygjur á þeim 1.800 metrum sem brautin er á iengd. í kröppustu beygjunum veldur miðflóttaaflið því að keppendur verða allt að 4,49G, þ.e.a.s. ná 4,49 sinnum þyngd sinni. Yfir 100 tölvustýrð tímatökutæki og 36 myndvélar fylgjast með kepp- endum á brautinni. Öll brautin er Reuter Alberto Tomba er talinn sigurstranglegur f alpagreinum á leikunum f Caigary. 50 þúsund manns geta horft á stökklð Ef við færum okkur nú aftur í bæinn þá er síðast að nefna Canada Olympic Park sem segja má að sé stolt Calgary-búa, þar fer fram skíðastökkið og eru 70 og 90 metra pallamir mest áberandi mannvirkin þar sem þeir gnæfa hátt á brekku- brúninni vestast í borginni. 50.000 manns geta setið í makindum og horft á er ofurhugamir fljúga fram af 70 og 90 metra pöllunum og er staðurinn ekki fyrir lofthrædda. Á seinni árum hefur sífellt meiri áhersla verið lögð á önnur atriði skíðastökksins en bara stökklengd. T.d. er sérstaklega gefið fyrir bmn- ið, flugtakið, flugið sjálft og lend- inguna. Til hliðar við 70 og 90 metra pallana em 30 og 50 metra pallamir. þekkt á íslandi, en það er Bob- sleðaakstur, sérstök braut var byggð fyrir Bob-sleða og er talin ein erfiðasta og jafnframt sú full- komnasta í heimi. Sleðamir ná yfir 135 km/klst. á brautinni og fara f flóðlýst svo hægt sé að nota hana á kvöldin líka. Kælikerfið sem sér um að halda brautinni frosinni, getur framleitt 1.250 tonn af ís á 24 tímum og getur haldið brautinni frosinni þó hitinn fari í +20°C, leiðslumar í kælikerfinu em yfir 100 kflómetrar að lengd. Nlöuriag Eftir svo gífurlegan undirbúning og mikla fjárfestingu er spuming hvort að Ieikamir verði öllum til sóma eða misheppnaðir. Þessari spumingu verður ekki hægt að svara fyrr en allt er yfirstaðið og hægt að líta til baka og sjá hvemig til tókst. Ef eitthvað er að marka þann gífurlega áhuga og fómfysi sem Calgary-búar hafa sýnt þá er ekki annað hægt en að búast við hinu besta og undirritaður spáir því að þessir Ólympíuleikar gefi ekkert öðmm eftir sem haldnir hafa verið. Ém 1199 Ljósmynd/Jón Þóröareon 30 þúsund vsrAlaunapanlngar hafa verið búnir til sérstaklega fyrir leik- Eins og búast má við fer ekki allt fram í borginni. Tveir staðir era fyrir utan borgina, sá sem er nær er í u.þ.b. 80 km fjarlægð, en það er Nakiska, sem á Cree-indíána- máli mun þýða að mæta. í Nakiska er fjall sem heitir Mt. Allen, þar fer fram bmn og svig. Töluvert hefur verið deilt á ólympíunefndina fyrir að velja þennan stað sem ekki er þekktur fyrir mikinn snjó og hefur kostnaður þótt mikill, en þó að stað- arvalið sé umdeilt er ekki annað hægt en að dást að framkvæmdum og aðstöðunni þar, en fallhæð frá efstu brún að brekkubyrjun em rúmir 1000 metrar. í u.þ.b. 100 km fjarlægð er síðan Canmore, en þar fara fram norrænu greinamar. f Canrr.ore vom skíða- göngubrautimar lagðar með áhorf- endur í huga og liggja brautimar fram og aftur undir og yfir brýr, það ætti að vera spennandi að vera þar sem áhorfandi, enda er búist við mikilli og harðri keppni. jfeolfskóli /\ John Drummond Lærið að leika golf RÉTT hjá atvinnumanni. Fullkomin kennsla og ráðgjöf jafnt fyrir byrjendur sem lengra komna: • Kennt alla daga vikunnar • Hópkennsla — Einkakennsla • Fullkomin æfingaaðstaða opin öllum • Sala á nýjum og notuðum golfbúnaði • Sérfræðileg ráðgjöf við val á búnaði • Leiga á kennslumyndum á myndböndum • Allar frekari upplýsingar veittar í síma 67-38-22 * jfiGolfskóli /\ John Drummond Nýja Bflaborgarhúsinu, Fosshálsi 1 - gengið inn að norðvestanverðu ef búðarkassinn, ritvélin, reiknivélin, prentarinn eda tölvan bilar. Liprir sérfræðingar okkar eru reiðubúnir til þjónustu, næstum allan sólarhringinn. ®HANS ÁRNASON UMBOÐ & tÚÓNUSTA Laugavegi 178 I

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.