Alþýðublaðið - 11.06.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.06.1932, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIB a Frá Siglufirði. Verkalýðsmái — Félagslif — Kaupgjaldsmál Kommúnistar og ihaidsmenn sameinast. Viðtal við Gaðmnnd Skarphéðinlsson iormann verkm.félags Siglafjarðar. Laugarvatn, Þrastalundur, Fljótshlið, Hafnarfjðrður. Slml 715. B. S R. Simi 716. Guömimdur Skarphéðinsson •skólastjóri á Siglufir'ði og bæjar- Mltrúi er staddur hér í liorgirmi og situr fimd Samhands islenzkra samvirmufélaga. Aiþýðublaðið hitti hann að máli í gær og spurði hann tíðinda að norðan. Hve mörg verklýðsfélög eru á Sigiufirðá ? Verkamannafélagið, siem telur 360 félaga. Það er Öflugt og held- ur , uppi taxta um kaup félags- manna, sem er kr. 1,25 í dag- vinnu, kr. 1,80 í eftirvinnu og ikr. 3,00 í helgidagavinnu. •— At- vinnurekendur kröfðust nýlega 20% fkauplækkunar, en verka- mannafélagi'ð hefir hafnað þeirri kröfu -mc'ð öllu og talið alla lækk- un ómögulega. — i félaginu eru bæði jafnaðarmienn og kommún- istar. Hinir síðartöldu höfðu stjórn félagsinis um skeið, en er verkamienn fóru að þekkja þá af verkum þeirra, höfnuðu þeir þeim með öllu. Nú stjórna jafnaðar- menni félaginu að fullu og njóta þar trausts verkamianna. Félags- lífið hefir verið mjög gott i Víetur. Skilfað blað er gefið út í féíag- inu, og er það lesið á fundum. Verkakvenniafélag Siglufjarðar reis upp úr hálfgerðum rústum verkakvennaféliags, er starfaði um skeið og nefndist „Ósk“. Lenti það félag í höndum kommúnista,/ en sáliaðist við það og heyrast nú ekki nefnt. I Verkakvennafélagi Siglufjarðar eru um 80 konur. Formaður þess er Jónína Jóns- dóttir. Jafnaðarmanmafélag Siglufjarð- ar er tveggja ára. í því eru 100 félagar og formiaður þess er Jó- hann F. Guðmundsson. Það starf- ar vel og innan þess er líka fé- lagsblað. Yfirleitt má segja að lífið í alþýðufélöguim heima sé jágætt. 1 þeim hefir öllurn fjölgað, jafnt og þétt, enda hefir og fjölg- jað mjög í bænum, þar til á síð- asta ári, að stöðvun komst á inm- flutninginn. Hvernig er pólitíska ástandið ? Aðal-flokkarnir eru auðvitað Alþýðuflokkurinn pg íhaldið. „Framisóknar'-má'nna gætir Mtið og kommúnista enn minna, nema einstaka sinnum, er þeir rjúka upp mieð afarmiklu brauki og bramli, halda fund og samþykkja allra handa vitleyisu og senda svo blaðinu þeirra, hvað það nú heitir, hér í Reykjavík til birtimgar. 1 bæjarstjörninni eru 2 Alþýðu- fliokksimenn, 2 íhaldsmenm, 2 > Framsóknarmienn og 3 kommún- istar. Þessir 3 kommúniiistar voru allir kosnii' sem Alþflmenm viið kosningarnar 1930. Alþýðuflokks- menhirnir eru í sífeldr: andstöðu í hæjarstjórninni gegn meiri hlut- anum, en hanh skipa i bröður- liegri sameiniingtr íhaldsmienn og kommúnistar. Þar á milli er full samvinna. Þegar síðast var kosiö I nefndir kusu þessir flokkar að ölliu leyti saman og hafa unnið saman síðan. — Þetta finst ef til vill sumum harla lygilegt, en satt er það samit. Hafa nokkrar atvinniubætur verið á Siglufirði? I „Já, í haust var unnið fyrir um 16 þúsund krónur og þar að auki unnu 40 menn í rúma 3 mánuði ab tunnusmíði. Þetta var auðvitað alit, of lítið. Siglufjarðarbær hefir engan styrk fengið til atvi'nnubóta frá ríkinu, þrátt fyrir meðimæli atvinnubótanefndar. Vorum við Siglfirðinigar þar mjög afskiftir í samanbur'ði við önnur bæjar- félög. Atvinnuhorfur? Þær eru ekki góðar. Nú er engin eða sama og engin atvinna tog alt er í óvissu með síldaxsölt- un. Siglfirðtngar verða ekki síður en aðxir að líða fyrir skipuliags- leysi auðvaldsþjóðfélagsinis. Von- andi sér fólk utan Siglufjarðar áður en það eT komið þangað, að þangað þýöir ekki að koma í atvinnuleit að þessu sdnni, enda hafa vierklýðsfélögin varað fólk fastlega við því að koma þangað í sumar. íhaldsmenn, landsrelkningur og fjáraukalög. Sanntrúuö íhaldsikona hér í bænum sagði, þegar hún frétti um svik „Sjáilfstæðismanna" í kjör- dæmaskipunarmálinu: „Það vona ég að guð gefi, að þeir samþykki þó ekki lands.neiknjinginn/1 — En sjá! Eftir alLar skammirnar um fjáír- sukkib mikia, um landsreikmnig- inn 1930 og fjáraukalögin það ár, hjálpuðu þeir Jón Þorláksisoni og Pétur Magnússon „Framísókn“ til þess að siamþykkja bæði þessi frumvörp við síðustu umræðu í efri deild. En það gerðu þeir á þann hátt að koma ekM á fund fyrri en þau mál voru afgreidd, svo að „Fr,amsóknar“-mienh gátu samþykt þau hæði með meiri hluta atkvæða í deildmmi, Munið danzleikinn í Iðnó í kvöld. Frá Boluisgavik. (Greinin héx á eftóir er kafli úr grein, sem stendur í „Skutli“ 28. maí sl. Ökunnugum til fróðleiks má geta þess að læknirinn, sem um er talað í grehu'nni, er Halldór Kristinsisiom en presturinn sr. Páll Sigtirðssom) Bokmgavík. ier nú eins og 1927 það kauptún landsins, sem er á flestra vör- umi. Veldur því margt. Þar er hreppsnefnd, sem hefir öll beztu skilyrði til að verða alræmd um land alt, þar er fátækranefnd af sama tagi, og þar er að verða sú rnikla breyting á, að fólMð er far- ið að hrista af sér þýðingarilieysið og þrælkunina. Þar er læknir, sem berst á móti bættum kjörum fólks í umdæmi sínu ög þannig móti sæmilegu húsnæði og heilsu- tryggjandi hag fátæklinga. Og það, sem út yfir tekur: Þar er prestur, sem er jojnaacínmidub' —• bolsi — prestur, siem leyfir sér það ókristilega athæfi;, að draga taum öreiganna, vera í félagsiskap með þeim, hvetja þá til samtaka og samstarfs um að bætia kjör sín, til þess að þeir og börn þeirra geti notii'ð fullkomnara lífs, eða réttara siagt, svo að þeir þurfi efcM að fara alls á mis af and- legum og efnislegum gæðram hér eftir eins og himgað til. Læknirinn er skurðgoð hinis „hetra fóllis" — dýrkaður —• dáður, — en prest- urinn hataður af öllum sann- kristnum heldrisálum, sem auð- vitað er. Hanin er ásafcaður um trúleysi og kærður fyrir yfirvpld- um og biskupi landsins. Svona prest getur ekkert betra fólk þol- að. Honum verður að bola burt með einhverjum ráðum. Hann æs- ir upp lýðinin, nærri því eins og Jesús Kristur gerði á Gyðmga- landi forðumj. — Gef oss einhvem Barrabas auðvaldshræsr.innar! — Burt með þennan! segja skáirpeð 'Mámmons í Bolungavík og þeir, sem þeim fylgja í blindni. Læknirinn hefir auglýst í búð- arholum Boiungavikur, að þeir þurfi ekki að vitja sin, sem ekki geti horgað sér, eða a. m. k. sétt tryggingu fyrir greiðslu. Þetta muna Boivikingar vel, og getur varla si'ðlausara óþokkabragð í sögu íslenzku læknastéttarinnar, þótt þar hafi heimsfræg undur gerst, svo siem mönnum er í fersku hiinni frá geðveá/M- og læknamálunum frægu. Þetta tekur næstum út yfir allan þann þjófa- bálk, og, verður nú áreiðanilega til að auka umitalið mn Bolunga- vik, — sem verið hefir frazn að seinUstu tímum hin sannnefndasta Sódóma íhldsins. Þesísi sam ý.íækmr hefir lýst því yfir á opinberum furxdk að þeir verkamenn, sem leyft hufa sér þá ósvinnu, að gera tillögur um kaup sitt — eigi' það eitt skilið, að útilolrast frá allri opin- berri hjáip, ef þeir þurfi á henni að halda. Og það er hann —- læknirinn, sem ræðst að heiiimili ananns, sem hefir verið sjúkllngur hans um lengri tíma á þess.u ári — og fær annan vesaling sér líkan í svo kallaðri iátækra- nefnd — til þess að ákveða sundrun á hieimili hins s.júka rnanns. —■ Það vill skolast úr kol'lum hins kristi'lega afturhalds undir svona kringmnstæðum, að biblían banni mönnum að sundur- skilja það, sem guð hafx sam- einað. — — — Wzk sljómmál. Bexlín, 10. júní. UP.-FB. Von Gayl innanríkismáiaráð- herra befir haldið ræðu og meiitað því, að von Papen-istjórnin áformi a'ð endurreisa keisariaveldiið í Jandinti. Hins vegar kvað von Gayl svo að orði, að eins og legu Þýzkálands væri háttáð,; væri einveldi heppilegasta stjórn- arfyrirkomulagið. Slys í Bankastræti. I moi’gun rétt fyrjr kl. 9 ók hjólreiðamaður á blaðasöludreng í Bankastræti. Konx maðurinn á töíuverðri ferð ofan Bakarahrekk- una er slysið varð. Drengurinn heitir Ámundi Gíslason oig á heima á Bergsta'ðastræti 9. 90 laxar veiddust í Grafarvogi í fyrra dag. Hriðarveður var a'ð Akureyri í fyrrinótt og snjóaði niður í fjallsrætur. \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.