Alþýðublaðið - 13.06.1932, Blaðsíða 1
MUn
OafOl m «f iúfrý&Mmm&kmmm
1932.
Fyrra blað
Mánudaginn 13. júní.
139, tölublað.
Deilur milli Knattspyrnuráðsins og
í. S. í. annars vegar og K.R. hins vegar.
Eins og £168111 íþröttafóM og
íþróttavinum er kunnugt hófust
deilur milli K. R. annars vegar og
fyrverandi Knattspyrnuráðs í
Reykjavík og 1. S. í. hins vegar.
Mál þetta hefir þegar vakið mikla
eftírtekt og umtal hér í hæ og
ví'ðar, bæði meðal íþróttafólfcs og
annara, en fáir vita á því full slkil.
Þess vegna og til þess að allir,
sem áhuga hafa fyrir íþróttamál-
um, fái sem greiniilegastar upp-
lýsingar um þessar árásir ogmála-
rekstur allan á hendur K. R., þá
viljum vér hér með skýra frá
öllum atriðum málsins frá upp-
hafi/. Hver og einn getur svo dreg-
ið ályktanir og myndað sér skoð-
anir um málefnán eítir þeim
gtögnum, er tiil gneina korna og
sem hér me'ð eru lögð á borðið.
Tilefni þessarar dieilú var það,
áð ungur piiltur, sem hafði verið
jum 3 ár í K. R., var vailinn í II.
flokks kapplið félagsins og kepti
með því þann eina leik, er fé-
lagið tók þátt í á haustmótinu.
KnattspymuráðiiJð kvað þennan
pilt ekki hafa verJð löglega til-
kyntan til sín, en slíkt var til-
efnislaust, því eins og áður er
sagt, þá var pilturinn búinn að
vera um 3 ár í K. R. Það, siem
fhann kann í toattleik, hefir hann
numið í K. R. Auk þess var
hann einnig löglega tilkyntur til
KnattspyrnuráSsins, eims og siðar
skal sýnt fram á.
Það fyrsta, sem stjórn K. R.
fær að vita í þessu
máli, var éftirfarandi dómur, er
henni barst frá Knattspyrnuráðinu
daginn eftir úmræddan kappleik.
Knattspyrnufélaig Reykjavíkur,
Reykjavík.
Vér leyfum oss hér með að til-
kynna stjórn Knattspyrnufé'lags
Reykjavíkur, að á fundi Knatt-
spyrnuráðs Reykjavíkur, siem
haldinn var í gær, tiikynti gjald-
keri ráðsins, Axel Gunnarsision,
sem fyrir hönd ráðsins. skai gæta
þess, a'ð allk þieir keppendur, er
K. R. sendír til leiks á knatt-
spyrnumótum, séu á félagsskrá
þess félags, er geymd er hjá
Knatfspyrnurábi Reykjavíkur, og
að öðru leyti hafi fullan rétt til
að keppa fyrir félagið,
<áð. M. J., sem kepti fyrir K.
R. isunnudaginn 30. ágúst sið-
astl. á haustmóti 2. flokks gegn
Víking, sé ekki á félagsskrá Ki
R. innan lögákveðins tíma, og
þvi ólöglegur kieppandi á mótinu.
Axel Gunnarsson gat þess einnig,
áð hann hefði tilkynt herra Guom.
Ólafssyni, þjálfkennara K. R.,
þetta áður en nefndur kappleikur
hófst.
Af framan nefndum ástæðum
úrskurðast:
«tð NM. J. er eigi heilmilt að
keppa á haustmóti 2. aldursfiiokks,
er nú stendur yfir, og -
að[ kappleikur sá í 2. aldurs-
flokki, er há'ður var 30. ág. sið-
astliðinn milli K. R. og Víkings,
skaí ógildur yera, og íélögin
keppa að nýju sunnud. 6. sept. n.
k.
K. R. skal greiða 10 krónur í
sekt, er rennur til Knattspyrnu-
ráðs Reykjavíkur, og er K. R.
eigi heiimilt að keppa á haust-
móti 2. flokks, sem nú stendur yf-
%, né öðrum mótum, fyr en sekt^
in er greidd.
Reykjavík, 3. sept. 1931.
Knattspyrnuráð Reykjavíkur.
Stjórn K. R. varð forviða, er hún
las þetta bréf, og gat heldur ekki
séð eftir hverju dæmt var, þvi
dómnum fylgdi engin lagagrein
úr leikreglum í. S. í. honum. til
skýringar. Spurðumst við frekar
fyrir um tilefni dómsins og feng-
um þá afrit af fundaiigerð þess
fundar, siem'. í ter vitnað í funldar-
gerð K. R. R.
Afoifs af, fundargerð, Kmtí&pymu-
ráiðs Reykjauíkw 1. sept. 1931.
Árið 1931 þriðjudaginn 1. sept.
var fundur haldinn í Knatt-
spyrnuráði Reykjavíkur kl. 8V2 e.
h. á Sameinaða.
Tekið var fyrir að kvneða upp
úrskurð um það, hvort pilt-
ur, aö nafni M. J., seim af-
formanni ráðsins, Erlendi Péturs-
syni, ekki hafði verið tilkynitur til
slkráningar í K. R. bók Knatt-
spyrnuráðsins fyr en rúmri vilku
fyrir mót, væri löglegur eða eigi.
Formaður ráðsins gaf þá skýrslu
í.málinu, að sér hefði verilð af-
hentur listi frá stjórn K. R. sáðast
í júlí, og heíði þá umræddur pilt-
ur verið á þeim lista. Kveðst hann
hafa vhað þaö, ao saankvæmt
margra ára hefð hefði það við-
gengist í ráðinu, að menn væru
ekki löglegir fyr en þeir væru
tilkyntÍT þeitn manni, sem hefði
hlutaðeigandi félagsskrá. Hins
vegar færi hann fram á það, að
þessum manni væri veitt undan-
i þága, þar sem hann hafði ætlað
! a'ð afhenda Jóni Sigurðssyni', sem
hefði haft K. R. bókina, en þar
sem Jón þá hefði verið erlendis,
hefði hann ekki hugsað út Í það
frekar, því a'ð hann hefði ekki
snuna'ð í svipinn, að K. R. bókin
jvar í höndum Axels Gunnarssion-
ar í forföllum Jðns.
Eftir að formaður ráðsins hafði
gefið skýrslu sína, tóku allir hin-
ir fulltrúarnir til máis og voru á
eitt sáttir me'ð það, að ekki væri
tiltækilegt að veita undanþágu í
þessu efni, pó suo að pein allir
sem einn legðu trúndðt á ord. for-
marnis ráðsins, enda jafnan vanist
drenglyndi úr þieirri átt. Bæði
væri það, að eitt félag í vor (Vík-
imgur) hefði orðið að sæta fyrir
slíkt, og að ef að slíkt væri látiS
viðgangast í ráðinu, þá brygðist
það því trausti og þeirri tiltrú,
sem knattspyrnufélögin hér í bæ
bæru til þess.
Samkvæmt 27. grein alanienraa
reglna 1. S. I. iim knattspyrnu-
mót væri því öefndur pötur, M. J.,
ólöglegur á 2. fl. haustmótinu,
sarnkv. 3. gr. sömu laga væri K.
R. úrsfcurðað í 10 kr. sekt fyrir
að láta piltinn spila þrátt fyrir
bann rá&sins og siamikv. 19. gr.
sömu laga væri leiikurinn milli
K. R. og Víkings á 2. fl. haust-
mótinu úrskur'ðaður ógildur.
Fleira ekki teki'ð fyrir, fundi
slitið.
Af fundarger'ðinni sjáuim vér,
að talað er um hefð, sem vio-
gengist 1 ráðinu uim a'ð menn
væru ekki löglegir fyr en þeir
yæru tilkyntir þeim> manni, er
héldi hlutaðieigandi félagsskrá.
Þessi venja er ekki samkvæm
œglum í. S. 1. um knattspyrnu-
mót, og því ólögleg, því K. R. R.
hefir að eins tillögurétt um þreyt-
iingar áákvæðum reglnanria, en
ekki vald til að breyta þeim.
Af fundargerðinm" sjáum vér
einnig, að formaður ráðsiins við-
' urikennjfr að hafa tekið á móti til-
kynningu K. R. með nægum lyr-
irvara og að alllir aðrÍT fulltrúar
K. R. R. sjálft hafði ekki fært hann
Samt sem áður verðúr mieiri hluta
ráðsins það á, að dæma umrædd-
an pilt óleikhæfan fyrisr það, að
K. R. R. sjálft hefi ekki fært hann
|'nn í bækur sínar, og brýtur þar
með 27. gr. leikreglna 1. S. 1. un\
knattsipyrnumót, einmitt þá gneirai,
er þed'r þykjast daama eftir. Én
sú grein segir svo meðal annars:
„Með'limir eru menin taldir frá
þeim degi, sem viðkomandi knatt-
spyrnuráði er tilikynt iinntaka
þeirra." Skrásietjari K. R. afhenti
nafn piltsins ásamt nöf|ium fleiri
ungra mainna meira en máinuði
fyrir haustmót 2. flokks. Hvefnig
var hægt að afhenda það á fu'll-
komnari hátt en þann, að afhenda
þa'ð formanni Knatt&pyrnuráðs-
iml Hver var ástæðan ti'l' þessar-
ar mieinbægni? Lögum samkvæant
var hún hvergi finnanleg.
Enn fremur sjáum vér af
fundargerðínni og dómi K. R. R.,
að gjaldkeri þess hefir ekki gef-
ið réttar upplýsingar á fundi- K.
R. R. Hann segist siem sé hafa til-
kynt K. R., að M. J. værí ðlög-
legur á mótinu. En á þessari í-
mynduðu tilkynningu byggir
Knattspyrnuráðið seikt sína. Sann-
lfeikurinn er sá, að stjórn K. R.
fékk enga tilkynningu um þetta
niál og vissi efckert um það eins
og að ofan segir, fyr en rnieð
hinum undraverða dómi. Hins
vegar' hafði gjaldkeri ráðsins
minst á það við æfiingaxstjóra
félagsins, 'sem var einn úr 7
manna stjórn K. R. að hann findi
ekki nafn umTædds pilts á skrá
í ráðinu. Benti þá æfiingarstjóri
honum, á, að nefndur piltur hafi
verið tiíkyntur K. R. R. í júlálmláin-
uði, og lét hann það gott heita.
Þessu til staðfestingar birtuim vér
hér með vottorð þeirra tveggja
manna, er á hlýddu:
Við undirritaðir, sem heyrðum
samtal þeirra hr. Axels Gunn-
arssonar og hr. Guðimundar Ól-
afssionar út af innritun hr. M.
J. í Knattepyrnuráðiinu, viiljusm
hér með gefa f. S. 1. þiessar upp-
lýsingar:
1. Hr. Axel Gunnarsson tjáði
hr. Guðm. ólafssyni, að um
getinn pfltur, M. J., hefði ekki
fundist á slkrá í K. R. R.
2. Eftir að G. Ó. hafði uppiýst
A. G. um, að umræddur pilt-
ur hafi verið tilkyntur K.
R. R. mieir en mánxiði fyrÍT
mót, og að formaður K. R.
R. hafi móttekið tiikynning-
una, lét A. G. það gott heita
og kvaðst mundu fá það
upplýst hjá form. K. R. R.
3. ¦Um bann eða aðvörun við
þátttöku M. J. í 2. fl. haust-
mótinu var því, eins og að
framan segir, alls ekki a&
xæða.
Sigúrðtir Halldórsson.
Guðjón Þórðarson.
Sáum við nú að ekki myndi
þýða að eiga frekari orðastað
við- K. R. R., og sendum við því
1. S. h málið til leiðréttmgar.
Sendum við þeim bréf þa'ð, sem
hér fer á eftir: '