Morgunblaðið - 30.01.1988, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 30.01.1988, Blaðsíða 9
p.pK>r JíAuMAt 0? fttfOAG'T A.OTJAj GIC|/*T.5?;VITJ.05?0W MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. JANÚAR 1988 Q 9 T il sölu Toyota Cressida G.L. árg. 1980. 5 gíra. Bíilínn er i mjög góðu ástandi, tví riðvarinn, skoðaður 1988,upphækkaður og á nýlegum vetrardekkjum. Bíllinn var tekinn í gegn síðastliðið haust; þá voru bremsur teknar upp, nýtt í kúplingu o.m.fl. Nótur fylgja fyrir viðgerðum. Ýmsir aukahlutir fylgja bílnum svo sem dráttarkúla, aukafelg- ur. sílsalistar, útvarp og segulband. Allar nánari upplýsingar fást hjá Bílasölu Alla Rúts í sima 681666. TALSKOLINN Framsögn - Taltækni - Ræðumennska - Upplestur - Öryggi í framkomu - Öndun - Slökun - Einbeiting Námskeið á seinni vetrarönn 3ja og 5 vikna hefjast: □ □ □ 8. febrúar 9. febrúar 2. mars □ 15. mars □ 8. apríl ATH: námsmenn, fyrirtæki, félög og klúbbar fá afslátt. Sérþjálfun fyrir fólk með stamörðugleika. Innritun daglega frá kl. 16.00-19.00 í síma 17505. Talskólinn Skúlagötu 61, sími 17505. Gunnar Eyjólfsson KAUPMNG HF Húsi verslunarinnar • sími 686988 VEXTIR Á VERÐBRÉFAMARKAÐI Víkan 24. — 30. janúar 1988 Tegund skuldabréfa Vextírumfram verðtryggingu % Vextír aUs% Bningabréf Hningabréf 1 12,3% 44,2% Hningabréf2 8,2% 39,7% Hningabréf3 12,6% 44,'6% Lífeyrisbréf 12,3% 44,2% Spariskírteini ríkissjóðs lægst 7,2% 37,7% hæst 8,5 39,3% Skuldabréf banka og sparisjóða lægst 9,3% 40,4% hæst 10,0% 41,3% Skuldabréf stórra fyrirtækja Lindhf. 11,0% 42,6% Glitnir hf. 11,1% 42,7% Sláturfélag Suðurlands l.fl. 1987 11,2% 4Z8% Verðtryggð veðskuldabréf lægst 12,0% 43,8% hæst 15,0% 47,7% Fjárvarsla Raupþings mismunandí eftir samsetn- ingu verðbréfaeígnar. Heildarvextir annarra skuldabréfa en einingabréfa eru sýndir miðað við hækkun lánskjaravísitölu síðastliðna 3 mánuði. Raun- og nafnávöxtun Hningabréfa og Ltfeyrisbréfa er sýnd miðað við hækkun þeirra síðastliðna 3 mánuði. Flest skuldabréf er hægt að endurselja með litlum fyrirvara. Hn- ingabréf er innleyst samdægurs gegn 2% innlausnargjaldi hjá Raupþingi og nokkmm sparisjóðanna. Spariskírteini em seld á 2-3 dögum og flest önnur skuldabréf irtnan tveggja vikna. Fé í Fjárvörslu Kaupþings er oftast hægt að losa innan viku. I ................. .............." .......................1 iMPYÐUBIMD Guðmundur J. Guðmundsson, formaður Verkamannasambands fslands: MENN ÆTTU AÐ SPARA FÚKYRÐI UM VESTFJARÐASAMNINGANA Að spara fúkyrði í Staksteinum í gær var minnt á ferðalag þeirra Guðmundar J. Guðmundssonar og Karvels Pálmasonar um landið í þeim yfir- lýsta tilgangi að sameina launþega um allt land í kröfugerð vegna kjarasamninganna. Þá var jafnframt sagt, að þetta ferðalag hefði greinilega ekki borið mikinn árangur á Vestfjörðum úr því að Guðmundur J. hefði snúist gegn samningum þar, sem verka- fólkið samþykkir á fundum í félögum sínum. Var það niðurstaðan í Staksteinum að þessi munur á milli afstöðu forystumanna og almennra félagsmanna í verkalýðshreyfingunni hlyti að vera sérstakt íhugunarefni fyrir forystuna. Á forsíðu Alþýðublaðsins í gær kemur fram, að Guðmundur J. Guðmundsson vill að menn spari fúkyrði um Vestfjarðasamningana og er staldrað við það í Staksteinum í dag. Misskilin andstaða Það er ávallt ánsegju- legt þegar menn sjá að sér og virðingarvert, ef menn viðurkenna að þeir hafi haft rangt fyrir sér í opinberum málum, þeg- ar þeir skipta um skoðun. í Staksteinum í gær var vitnað í myndatexta á forsíðu Þjóðvijjans í fyrradag, þar sem fram kom að Guðmundur J. Guðmundsson, formaður V prkflmflnnaMinhflnrtft- ins, og Bjöm Grétar Sveinsson, frammámað- ur í Alþýðubandalaginu, hefðu báðir lýst efasemd- um um gildi nýgerðs kjarasamnings á Vest- fjörðum. í Morgunblað- inu á þriðjudag sagði Guðmundur J. um þenn- an kjarasamning: „Mér list frekar illa á þetta við fyrstu sýn, en ég hef ekki haft tækifæri til þess að kynna mér samn- inginn nægilega vel. Ég held það þýði ekki að bjóða fólki þetta al- mennt.“ Eins og kunnugt er hefur verkafólk á Vestfjörðum almennt samþykkt þennan samn- ing. Og á forsíðu Al- þýðublaðsins í gær segir Guðmundur J. Guð- mundsson um samning- ana á Vestfjörðum: „Þessi helvitis brigsl- yrði em andstyggileg. Pétur [Sigurðsson forseti Alþýðusambands Vest- fjarða] og þeir Vestfirð- ingar vom eins og aðrír beðnir að kanna mögu- leika á s&mningum og þeir vom aldrei beðnir um að hætta. Verka- mannasambandið lagðist aldrei á móti þeim. Menn ættu þvi að spara fúkyrði i þeirra garð. Það er hins vegar matsatriði hvort hægt sé að taka þessa samninga upp i öðrum byggðarlögum og i öðr- um starfsgreinum. Eitt af rökunum fyrir skammtjmasamningi er það hvort hægt verði að tflka þennan hátt eða ein- hvem annan.“ Á forsíðu Alþýðublaðs- ins stendur einnig: „Guðmundur ítrekaði að samningurinn á Vest- fjörðum væri fyrst og fremst fyrir fiskverkun- arfólk og þvi erfitt að heimfæra hann upp á aðrar starfsgreinar. Eins kynni fiskvinnslufólk að hafa skiptar skoðanir á efnisatriðum samnings- ins og sumir vildu athuga betur þær nýju aðferðir sem þar em teknar upp. „Menn verða því að vera svolítið félagslegir í dóm- um sinum en ekki hrópandi upp pólitísk slagorð og illmælgi,“ sagði Guðmundur J. Guð- mundsson." Eins og af þessum orð- um verður ráðið gengur Guðmundur J. Guð- mundsson ekki gegn samningsgerðinni á Vest- fjörðum. Er ekki vafi á þvi, að þeir sem að henni stóðu te[ja mikils virði að formaður Verka- mannasambandsins skuli hafa tekið af skarið með þeim hætti, sem hér er lýst. Alþýðu- bandalagið einangrað Ummæli Guðmundar J. Guðmundssonar um „pólitisk slagorð og ill- mælgi“ eru skot á al- þýðubandalagsmenn, fyrrum samheija Guð- mundar J. i þeim flokki, sem hann var þingmaður fyrir. Frammámenn Al- þýðubandalagsins í verkalýðshreyfingunni hafa lagst gegn samning- unum á Vestfjörðum. Þjóðviljinn hefur tekið samningamennina til bæna i forystugrein og almennt andar nyög köldu tíl þeirra frá Al- þýðubandalaginu. Bjöm Grétar Sveinsson, for- maður verkalýðsfélags- ins Jökuls á Höfn i Homafirði, sem komst til æðstu valda í Alþýðu- bandalaginu með Ólafi Ragnari Grímssyni segir um Vestfjarðasamning- ana i Þjóðviljiinum sl. þriðjudag: „Nei, þetta er ekki fyr- irmynd. Það er alls ekki hægt að ganga að þessu samkomulagi, þar sem kjaraskerðingin er fest i sessi. Við getum samið á þessum nótum, en slíkir samningar fengjust seint samþykktír i félögunum. Þessi samningur er fjarri þvi sem við getum fallist á. Hann býr tíl mun fleiri vandamál en hann leys- ir.“ Eftir viðtökumar sem Vestfjarðasamningurinn • fékk hjá verkafólki þar og síðustu ummæli Guð- mundar J. Guðmunds- sonar um hann, bendir alit til þess að jarðsam- band hinnar nýju forystu Alþýðubandalagsins sé næsta lftíð. Nú stendur fundaferðalag fyrir dyr- um hjó henni, þar sem boða á breytta tima i nafni Ólafs Ragnars. Ef það ferðalag verður i svipuðu tómarúmi og yfirlýsingar Bjöms Grét- ars um Vestfjarðasamn- inginn á það eftir að sldla litlum árangri. Ef það hins vegar verður tíl þess að leiðrétta misskilning og auðvelda forystu- mönnum Alþýðubanda- lagsins að ná jarðsam- bandi kynni það að draga úr fúkyrðum og illmælgi. NYINNFL UTTIR URVJXLSBILAR Bílamir erv allir til sýnis hjá okkur ídagkl. 10-18 og næstudaga. Komið og skoðið glæsivagna. BIIASAIAN GRENSÁSVEG111 801.8 E. Arg. '87 Ekinn 21000 km. Gullfallegur bill í gullmetalic lit. CEUCA2.0 Ekinn 21000 km. Einn vinsælasti sportbilinn í dag. Litur: hvítur, blár að innan. ’87 Ekinn 23000 km. 2ja dyra úrvals vagn í fallegum rauðum lit. TOYOTA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.