Morgunblaðið - 30.01.1988, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 30.01.1988, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. JANÚAR 1988 27 Kjaradeilusjóður kenn- ara kaupir hlutabréf í Alþýðubankanum KJARADEILUSJÓÐUR Kenn- arasambands íslands hefur keypt hlutabréf í Alþýðubankanum fyr- ir 2 milljónir króna samkvæmt samþykkt sem gerð var á þingi sambandsins síðastliðið sumar. Kennarasamband íslands átti 45 milljónir króna i Kjaradeilusjóði iim áramótin. Hilmar Ingólfsson formaður stjómar Kjaradeilusjóðs sagði í samtali við Morgunblaðið að þegar kennarar hófu að greiða 1% af laun- um sínum í sérstakan kjaradeilusjóð hefði verið ákveðið að senda bréf til allra banka og tveggja sparisjóða með fyrirspum um hvemig þeir vildu ávaxta peninga sjóðsins og lána fé ef til kjaradeilu kæmi. Ekki bámst svör frá öllum bönkunum þrátt fyrir ítrekun. „Alþýðubankinn bauð bestu ávöxtun og við sömdum við hann,“ sagði Hilmar. „Einnig er tryggt að við getum fengið peningana greidda út strax og við þurfum á því að halda. Og með því að kaupa hluta- bréf í bankanum viljum við hafa áhrif á hvemig bankinn er rekinn og hvemig hann vinnur. Það er orðið töluvert starf að fylgjast með hvar er best að ávaxta peninga. Þar sem það er megin- starf okkar að ávaxta sjóðinn hefur stjóm sjóðsins ákveðið að skrifa aftur til bankanna og athuga hvort viðhorfin hafa eitthvað breyst og bjóða öðrum að ávaxta féð. Við emm því ekki bundin við að ávaxta peningana okkar í Alþýðubankan- um þrátt fyrir að við eigum hlutafé þar. Það er alltaf hægt að selja hlutabréfin og þau binda á engan hátt hendur okkar." Stefán Magnússon kennari sem sæti á f varastjóm Kjaradeilusjóðs- ins lét bóka á fundi stjómarinnar að hann væri á móti því að pening- ar úr þessum sjóði væm notaðir til hlutabréfakaupa. í samtali við Morgunblaðið sagði Stefán að þar sem kennarar greiddu 1% af launum sínum í sjóðinn til þess að hafa þá peningá til taks ef til kjaradeilu kæmi, ætti ekki að binda þá í hluta- bréfum. Sér fyndist eðlilegra að slík hlutabréf væm í eigu félagssjóðs Kennarasambandsins. Verðkönnun á kjötl óg uimiim kjötvörum: Dýrustu körfurn- ar hjá SS í Glæsibæ VERÐLAGSSTOFNUN kannaði verð á nokkrum tegundum af kjöti og unnum kjötvörum í 26 verslunum á höfuðborgarsvæð- inu hinn 19. janúar sl. Jafnframt því var gerð athugun á leiðbein- andi verðlistum sem í gildi voru í desember sl. og verðlistum sem nú eru í gildi frá nokkrum kjöt- iðnaðarstöðvum. Niðurstöður könnunar Verðlags- stofnunar em birtar hér á síðunni. Þær em þannig fram settar að myndaðar vom tvær innkaupakörf- ur í hverri verslun annars vegar fyrir kjöt og hins vegar unnar kjöt- vömr. Birt er heildarverðið á hvorri körfu í hverri verslun. Ef um fleiri en eitt verð var að ræða á sömu vömtegund í hverri verslun var lægsta verðið valið. Áhersla er lögð á að samanburður á kjötvömm get- ur verið erfiður, m.a. vegna þess að gæði geta verið mismunandi hjá einstökum söluaðilum en hér er engöngu um beinan verðsamanburð að ræða. Helstu niðurstöður em þessar: — Ódýrasta kjötkarfan var í Kjötmiðstöðinni Garðabæ og kost- aði hún 2.515 kr. Dýrasta kjötkarf- an var hins vegar í SS Glæsibæ og kostaði 3.159 kr. en það var 25,6% hærra verð en á ódýmstu kjötkörf- unni. — Ódýrasta innkaupakarfan með unnum kjötvömm þ.e. pylsum, lqötfarsi, kjötáleggi o.fl. var í Hag- ykaupum Skeifunni og kostaði hún ” 1.303 kr. Dýrasta karfan var hins vegar í SS Glæsibæ og kostaði 1.787 kr. þ.e. 37,2% meira en í Hagkaupum. — Verðhækkun hjá kjötiðnaðar- stöðvum og afurðasölum frá því í desember til janúar v'ar mismikil. Sumar þeirra hækkuðu ekki verð í byijun desember í kjölfar hækkunar á landbúnaðarvömm þó að flestar hafi gert það. — Algeng hækkun kjötiðnaðar- stöðva var 10—12% á nautakjöti 0—3% á kindakjöti, um 20% á pyls- um og 18% á kindabjúgum svo dæmi séu tekin. — Ýmsar tegundir af kjötáleggi hækkuðu meira í janúar-en ætla hefði mátt hjá sumum kjötvinnslu- Kjötiðnaðarstöðvar: Breyting á leiðbeinandi smásöluverði á kjöti og unnum kjötvörum (verð á kg.) Verð Verð Desember Janúar Breyting i % NAUTAHAKK Sláturfélag Suðurlands 418,00 467,00 11,7 Kjötiðnaðarstöð Sambandsins 560,00 637,00 13,8 KEA 459,00 505,00 10,0 Höfn 448,00 505,00 12,7 Kjötlðja KÞ* 436,00 545,00 25,0 Kjötmiðstöðin Kjðtvinnsla* 297,00 356,25 19,9 NAUTAGÚLLAS Sláturfélag Suðurlands 878,00 980,00 11,6 KEA 830,00 912,00 9,9 Höfn 702,00 789,00 12,4 Kjötiðja KÞ' 782,00 977,00 24,9 Kjötmiðsstöðin Kjötvinnsla* 616,00 736,25 19,5 NAUTALUNDIR Sláturfélag Suðurlands 1502,00 1676,00 11,6 KEA 1196,00 1315,00 9,9 Höfn 1123,00 1265,00 12,6 Kjötiðja KÞ* 1197,00 1537,00 28,4 Kjötmiðstöðin Kjötvinnsla* 1150,00 1500,00 30,4 LAMBAKÓTILETTUR Sláturfélag Suðurlands 527,00 545,00 3,4 Afurðasala Sambandsins 527,00 531,40 0,8 KEA 585,00 585,00 0,0 Höfn 579,00 596,00 2,9 Kjötiðja KÞ* 545,00 530,00 -2,8 Kjötmiðstöðin Kjövinnsla' 395,00 450,00 13,9 LAMBALÆRI Sláturfélag Suðurtands 567,00 586,00 3,4 Afurðasala Sambandsins 580,40 585,00 0,8 KEA 567,00 567,00 0,0 Höfn 527,00 543,00 3,0 KjötlðjaKÞ* 492,00 585,00 18,9 Kjötmiðsstöðin Kjötvinnsla* 398,00 452,50 13,7 LAMBALÆRISSNEIÐAR Sláturfélag Suðurlands 817,00 843,00 3,2 Afurðasala Sambandsins 821,00 825,40 0,5 KEA 808,00 808,00 0,0 Höfn 749,00 771,00 2,9 Kjötiðja KÞ* 630,00 825,00 31,0 SVÍHAKÓTILETTUR Sláturfélag Suðurlands 969,00 1071,00 10,5 KEA 849,00 994,00 17,1 Hðfn hf. 897,00 1067,00 19,0 Kjötiðja KÞ 850,00 1058,00 24,5 Kjötmiðstöðin Kjötvinnsla 682,00 827,50 21,3 VÍNARPYLSUR Sláturfélag Suðurlands 428,00 514,00 20,1 Sild og flskur 416,00 514,00 23,6 Kjötiðnaðarstöö Sambandslns 428,00 514,00 20,1 KEA 435,00 503,00 15,6 Kjötiðja KÞ* 398,00 518,00 30,2 KJÖTFARS NÝTT Sláturfélag Suðurlands 294,00 348,00 18,4 KEA 263,00 294,00 11,8 Höfn 271,00 318,00 17,3 Kjötlðja KP' 258,00 335,00 29,8 Kjötmiðssföðin Kjötvinnsla* 198,00 243,75 23,1 Verð Desember Verð Janúar Breyting í % KINDABJÚGU Sláturfélag Suðurlands 428,00 506,00 18,2 Kjötiðnaðarstöð Sambandsins 425,00 506,00 19,1 KEA 418,00 470,00 12,4 Höfn 318,00 375,00 17,9 Kjötiðja KÞ* 357,00 491,00 37,5 Kjötmiðsstöðin Kjötvinnsla* 273,00 325,00 19,0 Þykkvabæjar* 419,00 516,00 23,2 KINDAKÆFA Sild og fiskur 471,00 583,00 23,8 Kjötiðnaðarstöð Sambandsins 431,00 511,00 18,6 KEA 396,00 396,00 0,0 Höfn 381,00 448,00 17,6 Kjöti&ja KÞ' 381,00 487,00 27,8 Kjötmiðsstöðin Kjötvinnsla* 315,00 373,75 18,7 HANGIKJÖTSALEGG Sláturfélag Suðurlands 1463,00 1586,00 8,4 Kjötiðnaðarstöð Sambandsins 1588,00 1734,00 9,2 KEA 1509,00 1509,00 0.0 Höfn 1457,00 1549,00 6,3 Kjötiðja KÞ* 1413,00 1615,00 14,3 ísienskt franskt eldhús* 1396,00 1613,00 15,5 Þykkvabæjar* 1395,00 1586,00 13,7 SVÍNASKINKA Sláturfélag Suðurlands 1391,00 1681,00 20,8 Sild og fiskur 1391,00 1565,00 12,5 Kjötiðnaðarstöð Sambandsins 1440,00 1767,00 22,7 KEA 1328,00 1557,00 17,2 Höfn 1246,00 1467,00 17,7 Kjötiðja KÞ 1435,00 1845,00 28,6 Kjötmiðsstöðin Kjötvinnsla 919,00 1175,00 27,9 íslenskt franskt eldhús 1364,00 1670,00 22,4 Þykkvabæjar 1333,00 1681,00 26,1 MALAKOFF Slaturfelag Suðurlands 559,00 683,00 22,2 Sild og fiskur 563,00 633,00 12,4 Kjötiðnaðarstöð sambandsins 602,00 724,00 20,3 KEA 709,00 805,00 13,5 Höfn 649,00 762,00 17,4 Kjötiðja KÞ 640,00 705,00 10,2 Kjötmlðsstöðin Kjötvinnsla 321,00 381,25 18,8 SPÆGIPYLSA Sláturfélag Suðurlands 1086,00 1284,00 18,2 Sild og fiskur 1086,00 1222,00 12,5 Kjötiðnaðarstöð Sambandsins 1063,00 1284,00 20,8 KEA 865,00 984,00 13,8 Kjötiðja KÞ 950,00 1085,00 14,2 Kjötmiðsstöðin Kjötvinnsla 695,00 807,50 16,2 Þykkvabæjar 1092,00 1284,00 17,6 BACON Slaturfelag Suðurlands 986,00 1207,00 22,4 Sild og fiskur 1003,00 1129,00 12,6 Kjötiðnaðarstöð Sambandsins 803,00 972,00 21,0 KEA 974,00 1140,00 17,0 Höfn 913,00 1072,00 17,4 Kjötiðja KÞ 568,00 675,00 18,8 Kjötmi&sstó&in Kjötvinnsla 4%,00 607,50 22,5 Þykkvabæjar 952,00 1064,00 11,8 1 Ver&tiœkkun m v»r& á landbúna&arvörum 1. desember «.l. tók ekki gildi hjá þessum tyrirtækjum tyrr en r januar. Önnur tyrirtæki hækkuöu sitt veró i byrjun Kjötiðnaðarstöðvar: Breyting á leiðbeinandi smásöluverði á Igöti og unnum kjötvörum (verð á kg.) stöðvum, þannig hækkaði hangi- kjötsálegg um 8—9% hjá Sláturfé- lagi Suðurlands og Kjötiðnaðarstöð Sambandsins en var óbreytt í verði hjá Kjötiðnaðarstöð KEA. Svína- skinka, malakoff, spægipylsa og bacon hækkuðu um 20—22% hjá SS og SÍS en 12-13% hjá Síld og fiski. Verðlagsstofnun mun kanna þessi mál frekar. (Úr fréttatilkynningu.) Innkaupakarfa - kjöt Samtals verö" Hlutlallslegur samanburftur. lacgsta verð = 100 Kjötmiðstöðin Garðatorgi 1, Garðabæ 2514,60 100,0 Kaupf. Kjalarnesþings, Mosfellsbæ 2605,69 103,6 Breiðhottskjör Arnarbakka 2, Rvik 2609,40 103,8 Mikligarður v/Holtavcg, Rvik 2635,75 104,8 Borgarbuðin Hofgerði 30, Kóp. 2659,70 105,8 Hagkaup Skeifunni 5, Rvik 2711,80 107,8 JL húsið, Hringbraut 121, Rvik 2828,00 112,5 Nóatún Nóatúni 17, Rvik 2832,50 112,6 Fjarðarkaup Holshrauni 2, Hf. 2836,30 112,8 Stórmarkaðurinn Skemmuvegi 4, Kóp. 2855,65 113,6 Laugaras Norðurbrun 2, Rvik 2873,95 114,3 Kostakaup Reykjavikurvegi 72, Ht. 2889,85 114,9 Viðir Seljabraut 54, Rvík 2922,30 116.2 Kaupf. Hafnfirðinga Miðvangi, Hf 2922,90 116,2 Kjörbúð Hraunbæjar. Hraunbæ 102, Rvik 2945,90 117.2 Kjörval Mosfellsbæ 2968,15 118,0 Matvörubuöin Efstalandi 26, Rvik 2981,45 118,6 Nýí bær Eiðistorgi, Seltjarnarnesi 2992,80 119,0 Kaupgarður Smiðjuvegi 9, Kóp. 3024,65 120,3 Melabúðin Hagamel 39, Rvik 3031,00 120,5 KRON Eddufelli, Rvik 3048,20 121,2 Hölagarður Louhólum 2-6, Rvik 3049,20 121,3 Siggi og Lalli Kleppsveg 152, Rvik 3079,85 122,5 Kaupstaður Mjóddinni, Rvik 3119,64 124,1 SS Glæsibæ, Rvik 3159,20 125,6 " Nautahakk 500 g, nautagullas 200 g, nautalundir 50 g, Lambakótilettur 600 g, lambalæri 1800 g, lambalærisneiðar 800 g, svinakótilettur 200 g og kjúklingur 700 g. Innkaupakarfa - unnar kjötvörur Hluttalleteaur Samtals verð" samanburóur, lægsta verft = 100 Hagkaup Skeifunni 5, Rvik 1302,51 100,0 Kjötmiðsstöðin Garðatorgi 1, Garðabæ 1313,75 100,9 Breiðholtsskjör Arnarbakka 2, Rvik 1528,67 117,4 JL húsið Hringbraut 121, Rvik 1533,00 117,7 Fjarðarkaup Hólshrauni 2, Ht 1552,17 119,2 Víðir Seljabraut 54, Rvik 1553,61 119,3 Kostakaup Reykjavikun/egi 72, Hf 1564,60 120,1 Kaupf. Hafnfirðinga Miðvangi, Hf 1599,86 122,8 KRON Eddufelll, Rvik 1609,69 123,6 Holagarður Louholum 2-6, Rvik 1611,44 123,7 Kaupstaður Mjoddinni, Rvik 1617,92 124,2 Siggi og Lalli Kleppsveg 152, Rvik 1668,48 128,1 Matvörubúðin Efstalandi 26, Rvik 1686,83 129,5 Stórmarkaðurinn Skemmuvegi 4, Kóp 1692,42 129,9 Kjörval Mosfellsbæ / 1692,95 130,0 Kjörbúð Hraunbæjar Hraunbæ 102, Rvik 1698,19 130,4 Sunnukjór Skaftahlið 24, Rvik. 1702,38 130,7 Kaupf. Kjalarnesþings Mosfellsbæ 1703,83 130,8 Borgarbúðin Hófgerði 30, Kóp 1712,25 131,5 Kaupgarður Smlðjuvegi 9, Kóp 1717,20 131,8 Laugaras Norðurbrún 2, Rvík 1720,48 132,1 Nóatún Nóatúni 17, Rvík 1729,03 132,7 Mikligarður v/Holtaveg, Rvik 1733,53 133,1 Nýi bær Eiðístorgi, Seltjarnarnesi 1739,64 133,6 Melabúðin Hagamel 39, Rvik 1753,27 134,6 SS Glæsibær, Rvik 1787,19 137,2 21 Vinarpylsur 1 kg, kjötlars 1 kg, kindabjugu 500 g, kindakæfa 125 g, hangikjöts- alegg 150 g, svinaskinka 80 g, malakoff 70 g, spægipylsa 70 g og bacon 70 g. Tollalækkun! Nýkomið mikið af járnrörum og fittings Tollalækkunin kemur fram í verðinu hjá okkur. m TOMAS ENOK THOMSEN PÍPULAGNINGAMEISTARI VATNSTÆKI m BYGGINGAVORUR Hyrjarhöfða 4-112 Reykjavik Sími673067 Innkaupakarf a — kjöt Innkaupakarfa — unnar kjötvörur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.