Morgunblaðið - 30.01.1988, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 30.01.1988, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. JANÚAR 1988 43 jíltóður á morgun ÁRBÆJ ARPREST AKALL: Barnasamkoma í Foldaskóla í Grafarvogshverfi laugardag kl. 11 árdegis. Barnasamkoma í Árbæjarkirkju sunnudg kl. 10.30 árdegis. Guðsþjónusta í Árbæj- arkirkju kl. 14. Altarisganga. Organleikari Jón Mýrdal. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta ki. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BORGARSPÍTALINN: Guðs- þjónusta kl. 10.30. Sr. Tómas Sveinsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Barnasamkoma kl. 11 í Breið- holtsskóla. Guðsþjónusta kl. 14 í Breiðholtsskóla. Organisti Daníel Jónasson. Sr. Gísli Jónas- son. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Guðrún Ebba Ólafsdóttir og Elín Anna Ant- onsdóttir. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Guðni Þ. Guðmunds- son. Æskulýðsfélagsfundur þriðjudagskvöld. Félagsstarf aldraðra miðvikudagseftirmið- dag. Sr. Ólafur Skúlason. DIGRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma í safnaðarheim- ilinu við Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjáns- son. DÓMKIRKJAN: Laugardag: Barnasamkoma í kirkjunni kl. 10.30. Egill Hallgrímsson. Sunnudag: Messa kl. 11. Orgel- leikur í 20 mín. fyrir messuna. Sr. Hjalti Guðmundsson. Messa kl. 14. Sr. Þórsteinn Ragnarsson predikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Þóri Stephensen. Leikmenn flytja bænir og ritn- ingarlestra. Sr. Þórir Stephens- en. DSómkórinn syngur við báðar messurnar. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. ELLIHEIMILIÐ Grund: Guðs- þjónusta kl. 10. Séra Árelíus Níelsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjónustur falla niður vegna framkvæmda við kirkjuna. Sókn- arprestar. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Guðspjallið í myndum. Barnasálmar og smá- barnasöngvar. Afmælisbörn boðin sérstaklega velkomin. Framhaldssaga. Við píanóið Pa- vel Smid. Sr. Gunnar Björnsson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Messa með altaris- göngu kl. 14. Organisti Árni Arinbjarnarson. Sr. Guðmundur Örn Ragnarsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Laugar- dag: Samvera fermingarbarna kl. 10. Barnasamkoma og messa. Kl. Karl Sigurbjörnsson. Kvöldmessa kl. 17. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Þriðjudag: Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Fimmtudag: Fundur Kvenfélags Hallgríms- kirkju kl. 20.30. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 10. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Sr. Arngrímur Jónsson. Messa kl. Guðspjall dagslns: Matt. 20.: Verkamenn ( víngarðl 14. Sr. Tómas Sveinsson. HJALLAPRESTAKALL í Kópa- vogi: Barnasamkoma kl. 11 í messusal Hjallasóknar í Digra- nesskóla. Foreldrar eru hvattir til að fylgja börnunum. Almenn guðsþjónusta kl. 14 í messu- salnum. Sóknarfólk er hvatt til þátttöku. Kirkjukór Hjallasóknar syngur. Organleikari og kórstjóri Friðrik V. Stefánsson. Sr. Kristj- án Einar Þorvarðarson. KÁRSNESPRESTAKALL: Barnasamkoma í safnaðarheim- ilinu Borgum kl. 11 árdegis. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Opið hús í 'safnaðar- heimilinu Borgum miðvikudag 3. febr' kl. 20.30. Sr. Árni Páls- son. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Óskastund barnanna kl. 11. Söngur — sög- ur — myndir. Þórhallur Heimis- son guðfræðinemi og Jón Stefánsson sjá um stundina. Guðsþjónusta kl. 14. Einsöngur Ragnheiður Hall. Organisti Oddný Þorsteinsdóttir. Prestur sr. Sig. Haukur Guðjónsson. Sóknarnefndin. LAUGARNESPRESTAKALL: Laugardagur 30. jan.: Guðs- þjónusta í Hátúni 10b 9. hæð kl. 11. Umræðudagur um mál- efni fjölskyldunnar verður í Safnaðarheimili kirkjunnar kl. 13. Sigurður Pálsson deildar- stjóri í Námsgagnastofnun flytur erindi um uppeldismál, en hann mun einnig stýra umræðum. Umræðudeginum lýkur með kaffisopa kl. 15.30. Sunnudag: Guðsþjónusta fyrir alla fjölskyld- una kl. 11. Börnin fá sérstaka fræðslu. Kór Öldutúnsskólans í Hafnarfirði syngur. Mánudag 1. febr.: Aðalfundur Kvenfélags Laugarnessóknar verður kl. 20.00 í Safnaðarheimili kirkjunn- ar. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Æskulýðsfundur fyrir 11—12 ára kl. 13. Sam- verustund aldraðra kl. 15. Mjöll Snæsdóttir fornleifafræðingur segir frá uppgreftri að Stóru- Borg. Sunnudag: * Barnasam- koma kl. 11. Munið kirkjubílinn. Guðsþjónusta kl. 14. Orgel- og kórstjórn Reynir Jónasson. Guð- mundur Óskar Ólafsson. Mánudag: Æskulýðsfélagsfund- ur kl. 19.30. Þriðjudag og fimmtudag: Opið hús fyrir aldr- aða kl. 13—17. Miðvikudag: Fyrirbænamessa kl. 18.20. Guðm. Óskar Ólafsson. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Altarisganga. Sóknarprestur. SELTJARNARNESKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Eirný og Solveig Lára. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Sighvatur Jón- asson. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Kaffisopi á eft- ir. Æskulýðsfélagsfundur mánudagskvöld kl. 20.30. Opið hús fyrir 10—12 ára þriðjudag kl. 17.30. Sóknarprestur. KIRKJA ÓHÁÐA SAFNAÐAR- INS: Guðsþjónusta kl. 11. (Ath. breyttan messutíma). Skírð verða 2 börn. Organisti Heiðmar Jónsson. Þórsteinn Ragnars- son. DÓMKIRKJA Krists Konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Rúmhelga daga er lág- messa kl. 18 nema á laugardög- um þá kl. 14. MARÍUKIRKJA Breiðholti: Há- messa kl. 11. Rúmhelga daga lágmessa kl. 18. HVÍTASUNNUKIRKJAN Ffla- delffa: Almenn samkoma kl. 20. Ræðumaður Georg Johansson frá Svíþjóð. Kór safnaðarins syngur undir stjórn Árna Arin- bjarnarsonar. KFUM & KFUK: Almenn sam- koma Amtmannsstíg 2B kl. 20.30. Grundvöllurinn er Kristur. Upphafsorð flytur Rósa Einars- dóttir. Ræðumaður Skúli Svav- arsson kristniboði. HJALPRÆÐISHERINN: Sunnu- dagaskóli og almenn samkoma kl. 17. Hermannavígsla. NÝJA POSTULAKIRKJA: Messa að Háaleitisbr. 58—60 kl. 11. MOSFELLSPREST AKALL: Barnasamkoma í Lágafellskirkju kl. 11 og messa þar kl. 14. Sókn- arprestur. GARÐASÓKN: Fjölskylduguðs- þjónusta í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli kl. 11. Skólakór Garðabæjar syngur. Æskufólk aðstoðar. Sr. Bragi Friðriksson. KAPELLA St. Jósefssystra Garðabæ: Hámessa kl. 14. VÍÐISTAÐASÓKN: Barnaguðs- þjónusta í Víðistaðakirkju kl. 11. Guðsþjónusta á Hrafnistu kl. 14. Sr. Sigurður Helgi Guðmunds- son. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 10.30 í Fjarðarseli. Munið skólabílinn. Guðsþjónusta fellur niður vegna viðgerðar á kirkju. Sr. Gunnþór Ingason. FRÍKIRKJAN Hafnarfirði: Barna- og fjölskyldusamkoma kl. 11. Guðsþjónusta í kirkjunni kl. 14. Guðsþjónusta að Sól- vangi kl. 15.15. Orgel- og kórstjórn Örn Falkner. Sr. Einar Eyjólfsson. YTRI-Njarðvíkurkirkja: Messa og barnastarf kl. 11. Organisti Gróa Hreinsdóttir. Sr. Þorvaldur Karl Helgason. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Barnastarf í safnaðarheimilinu kl. 11. Sr. Þorvaldur Karl Helga- son. HVALSNESKIRKJA: Sunnu- dagaskólinn verður í grunnskól- anum í Sandgerði kl. 14. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. ÚTSKÁLAKIRKJA: Sunnudaga- skólinn verður kl. 11. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. STOKKSEYRARKIRKJA: Barna- messa kl. 11. Sóknarprestur. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Messa kl. 14. Altarisganga. Organisti Jón Ól. Sigurösson. Sr. Björn Jónsson. Laugarneskirlga Laugameskirkja: Guðsþjónusta fyr- ir alla fjölskylduna Nk. sunnudag 31. janúar hefjast aftur guðsþjónustumar með því sniði sem byijað var á í október sl. Allir eru saman við upphaf guðsþjónustunnar, en þegar að prédikun kemur fara bömin með leiðbeinendum sínum í safnaðar- heimili kirkjunnar og fá fræðslu í tveimur aldurshópum við sitt hæfi. Eftir guðsþjónustuna er heitt á könnunni og getur fólk sest niður og spjallað saman. Þetta form reyndist afar vel í allt haust og var kirkjan nánast þétt setin hvem einasta sunnudag. Að þessu sinni fáum við góða heimsókn, en það er Kór Öldutúns- skólans í Haftiarfírði. Kórinn mun syngja 4 lög. í janúar hafa verið umræðudag- ar um málefni fjölskyldunnar í Laugameskirkju. Laugardaginn 16. jan. var ijallað um hjónaband- ið, 23. jan. var umræðuefnið staða fjölskyldunnar í þjóðfélaginu, en nú síðasta laugardaginn í janúar verður umræðuefnið uppeldismál- in. Sigurður Pálsson deildarstjóri í Námsgagnastofnun mun flytja erindi og stýra umræðum. Allir em velkomnir á þessa umræðudaga sem hafa verið ágætlega sóttir til þessa. Þessi siðasti umræðudagur hefst kl. 13.00 og lýkur með kaffí- sopa uirt kl. 15.30. Jón D. Hróbjartsson sóknarprestur. STIGFJORD 28 SÝNINGARBÁTUR f VOLVOSALNUM Skeifunni 15 Höfum fengið sýningarbát frá STIGFJORD A/B í Svíþjóð. Báturinn er 5,6 tonn, 8,45 metra langur og 3ja metra breiður. Vél:VOLVO PENTATAMD31,130hestöfl. Ganghraði 15sjómíl- ur á klst. Framleiðandi verður til viðtals laugardaginn 30. þ.m. frá kl. 10.00 til 17.00 og sunnudaginn 31. þ.m. frá kl. 10.00-15.00. Á 4 » =.* .. sími 91-691600 og 91-691610
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.