Morgunblaðið - 30.01.1988, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 30.01.1988, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. JANÚAR 1988 64^ ÍÞRÓTTIR UNGLINGA / HANDKNATTLEIKUR „ MorgunblaÖið/Vilmar Ur lelk suðumesjaliðanna UMFG og UMFN. Stórskytta í liði UMFN lætur þrumuskot ríða af og vamarmennimir ná ekki að stöðva boltann þrátt fyrir tilþrif. Stefnum á að vinna íslandsmeistaratKil Morgunblaðift/Vilmar Setfysslngarnlr lífsglöðu Silja S. Þorsteinsdóttir, Herborg Hergeirs- dóttir, Inga P. Tiyggvadóttir og Linda Sveinsdóttir. „OKKUR hefur gengið vel, við lentum í 2. sœti með jafnmörg stig og KR sem eru f efsta sœti þvf þœr unnu okkur með einu marki. Þó aö við höfum tapað fyrir KR eru þœr ekkert sérstaklega sterkar. Fyrri hálfieikurinn fleiknum á móti þeim klikkaði algjörlega hjá okkur en f seinni hálfleik skor- uðu þœr bara eitt mark,“ sögðu Silja S. Þorsteinsdótt- ir, Herborg Hergeirsdóttir, inga F. Tryggvadóttir og Unda Sveinsdóttir leikmenn 3. flokks Selfoss þegar þœr voru teknar tali f lok 3. um- ferðar íslandsmótsins Mjög mikill áhugi er á hand- bolta á Selfossi og voru stelpumar spurðar út í ástæður þess. „Við erum með gott íþrótta- ■■■■■■I hús sem skiptir Vilmar mestu máli því Pétursson þegar aðstaðan er sknfar fyrir hendi kemur áhuginn. Annars lá kvennahandbolti niðri heima lengi vel og eram við elsti flokkur- inn,“ svöraðu stelpumar. Það að vera elstar þýðir náttúrlega lfka að vera fyrirmyndir og því kom blaðamanni ekki á óvart að stelp- umar sögðust stefna á að vinna íslandsmeistaratitilinn. „Ef við vinnum ekki í ár vinnum við bara næsta ár því við erum allar á yngra ári í flokknum og ættum því að vera með mjög gott lið þá. Reyndar emm við með mjög góða vöm þá bestu á mótinu en sókn- arkleikinn má laga,“ sögðu austanfjallsdísimar að lokum. ______________\ Selfoss með undir- tökin gegn Gróttu í 3. flokki kvenna SELFOSS og Grótta áttust við í lokaleik 3. umferðar 3. flokks kvenna. Þessi lið eru tvö af sterkustu liðum landsins í þessum flokki og leika í 1. deild. KR-ingar höfðu tryggt sér efsta sætið og gat þessi leikur ekki breytt þar neinu um. Þessi árangur KR kom nokkuð á óvart og hlýtur því að vera enn ánægjulegri fyrir vikið og gefa vesturbæjarstelpunum byr undir báða vængi. Selfysingar gátu með því að sigra Gróttu náð KR að stigum en þar sem KR vann í innbyrðis viðureign félaganna var 1. sætið þeirra. Greinilegt Vilmar var frá fyrstu Pétursson mínútu leiks Selfoss skrífar og Qróttu að þama áttust við tvö hörku- lið sem spila hraðan og ógnandi handbolta. Gróttustelpumar byrj- uðu á að spila 5:1 vörn og komu vel út á móti stórskyttunni Auði Hermannsdóttur. Þrátt fyrir þetta náði Selfoss undirtökunum í leikn- um þó aldrei munaði miklu. Þegar staðan var 6:4 fyrir Selfoss tóku Seltimingamir á það ráð að taka bæði Auði og Guðrúnu Hergeirs- dóttur úr umferð og náðu þær með þessari leikaðferða að minnka mun- inn í 1 mark fyrir leikhlé 7 mörk gegn 6. Selfoss tók í byrjun síðari hálfleiks upp sama hátt og andstæðingamir það er að taka tvo sóknarleikmenn úr umferð þær Laufeyju Sigvaldad- óttur og Berglindi Hafþórsdóttur. Við þetta breyttist yfirbragð leiks- ins mikið og varð leikurinn nú þófkenndur og leiðinlegur á horfa. Selfoss hafði betur í hnoðinu og vann leikinn 10:7 Mörk Selfoss í leiknum skomðu: Guðrún Hergeirsdóttir 3, Auður A. Hermannsdóttir 2, Hulda Björns- dóttir, Berglind Sigurðardóttir, Silja Þorsteinsdóttir og Vigdís Ásmunds- dóttir eitt mark hver. Mörk Gróttu skoraðu: Laufey A. Sigvaldadóttir 5, Berglind Hafþórs- dóttir og Ema Hjaltested eitt hvor. Banna að taka úr umferð? Ekki var laust við að blaðamanni leiddist að sjá hve leikur þessara skemmtilegu liða gjörbreyttist til hins verra í síðari hálfleik þegar tveir sóknarleikmenn voru teknir ~ úr umferð í hvora liði. Fór hann þá að íhuga hvort ekki ætti hrein- lega að banna þessa leikaðferð í yngstu flokkunum þegar leikmenn era að þjálfa upp ýmsa þætti íþrótt- arinnar. Efnilegur leikmaður sem tekin er úr umerð alla leiki og horf- ir á félaga sína leika sóknimar þar sem hann stendur ásamt yfirfrakka á miðju vallarins tekur varla mikl- um framföram í íþróttinni. Morgunblaðið/Vilmar Selfysslngurlnn hefur gripið hér óþyrmilega í Gróttuleikmanninn sem beit- ir þá hinu illræmda svitalyktarbragði til að reyna að losna úr heljargreip andstæðingsins. geislasph^\élAb UÓSMnaÍnoST MbOÐABKASSAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.