Alþýðublaðið - 13.06.1932, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 13.06.1932, Qupperneq 1
pýðnblaðl m & mpfiwtmadamm 1932. II ! Síðara blað Mánudaginn 13. júní. 139. tölublað. Nýja Bíd soonrum. (The Man who came Back). Amerísk tal- og hljömkvik- mynd í 10 páttum frá Fox- félaginu. — Aðalhlutverkin leika eftirlætisleikarar allra kvikmyndavina, pau Janet Gaynor og Charles Farrell. Opið bréf frá Arnóri Liljan Krossness. Pakkarávarp til hátt- virtra pingmanna fyrir framúrskarandi dugnað og einbeittni i afgreiflslu ýmsra helztra og nauð- ssrnlegrastn þjúðmála, svo sem hestageldinga» málsins, k jSrdæmamáls- ins, kartöfirakjallarans o. f 1. o. f I. Einnig er þar laraslega mfnst á HJálp» ræðisherinn, fyrverandi og núverandi dóms» málaráðherra o. m. fl., með viðeigandi pakk» læti og virðlngn. Bréfið verður selt á götun» jjrfl i dag og næstn daga. — Sölrabiirn komi í fyrramálið f bókabúðina á £augavegi 88. Há sölralaun! Verðlaun: 5 krónur, 3 krónur, 2 krónur. flaraldir Signrðsson. á Gamla Bíó priðjudaginn 24. júni kl. 7 7<t siðd. Ný viðfangsefni. Aðgöngumiðar á kr. 2,00, 2,50 og 3,00 (stúkusæti) fást í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og hjá frú Katrínu Viðar, 1S67 er símanúmer mitt. Jón Ormsson. Munið Jarðarför konunnar minnar elskulegrar, móður okkar og tengda- móður, Guðnýjar Ólafsdóttur, fer fram priðjudaginn 14. p. mán. kl. 1 e. h. og hefst með húskveðju á heimili okkar, Ingólfsíræti 6. Helgi Guðmundsson, börn og tengdabörn. Kvennadeild Slysavarnarfélags íslands. í Reykjavík efuir fii skemfiferðar pitfðliid. t4.Jnh. Lagt af stað frá Hafnaibakkanum kl 8,30 síðdegis á E.s. „GULLFOSSI“. Komið verðnr aftnr kinkkan 2—3 næsta tnorgun. Siglt npp i Hvalfjörð og lagst þar fyrir akkeri. flefst Já DANZLEIKUR á pilfari skipsins. í förinni verður lúðraflokkur — HLJÓM- SVEIT — er leikur meðan DANZAÐ er. Ræðnr. Margs- konar veitingar. Gosdrykkir — Kaffi - - Avextir — Te og fleira. Farseðlar kosta kr. 4,00 og verða seldir i dag og á morgun í Bóka- verzlun Sigfúsar Eymundssonar, Hljóðfæraverzlun Katrínar Viðar og í Verzlun Gunnpórunnar Halldórsdóttur. Styðjið starfsemi slysavarnarf élaganna. TIl biisgvalto og Háragfaða. Sætaferðir hvern sunnudag priðjudag, fimtu- dag og laugardag. * Farartími frá Reykjavík k. 10 áid, frá þingvöllum kl. 9 siðd. Tii ferðanna notum við að eins nýjar drossíur. Bifi"eiðastððin Mringnrinn, Skólabrú 2, sími 1232. ATH. Valhöll verður opnuð l. júní. Að trúlofunarhringar eru happsælastir og beztir frá Sigurþóri Jónssyni, Austurstræti 3. Reykjavík Höfum sérstaklegai fjölbneytt örval af veggmyndum með sann- gjörnu verði. Sporöskjurammar, flestar stærðir; lækkað verð. — Mynda- & ramma-verzlun. Sími 2105, Freyjugötu 11. Allar tegundir húsgagaa. Alt með réttu verði. Alt af beint til okkar. Húsgagnaverzl. vfð Dimkirkjana. Vinnuföt nýkomin. Allar stærðir. Vald. Pouisen. Klapparstíg 28. Sítnl 24 ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, simi 1284, tekur að sér alls konat tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, aðgöngu- miða, kvittanir, relkn- inga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljótl og viö réttu verði. — I Gamla BióE Tálbeitan. (Lokkeduen). Fyrirtaks sjönleikur og tal- mynd í 8 páttum. Aðalhlutverkin leika: Joan Crawford, Clark Gable, Cliff Edwards. Myndin er spennandi sem fáar, og Joan Crawford hef- ir aldrei leikið eins vel og í pessari mynd. Mamma úti- Gamanmynd með GÖG og GOKKE. Börn fá ekki aðgang. ,Goðafoss4 fer annað kvöld í hraðferð til ísafjarðar, Siglufjarðar og Akur- eyrar. Farseðlar óskast sóttir fyrir há- degi á morgun. ,Gnllfoss( fer á miðvikudag (15. júní) kl, 6 síðdegis BEINT til Kaupm.hafnar. Farseðlar óskast sóttir fyrir há- degi á miðvikudag. ,Selfoss& fer um miðja vikuna til Grimsby og Antwerpen, Bannvðror: Súkkulaði, mikið úrval. Lakkrís, margskonar. Tiggigúmmí, 5 tegundir. Brjóstsykur. Allt með gamla verðinu, Verzlnnin FELL, Grettisgötu 57. Simi 2285.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.