Alþýðublaðið - 13.06.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 13.06.1932, Blaðsíða 2
I B i ALÞÝÐUBLAÐIÐ Kjördæmamáli ð og umlanhald Sjálfstæðisflokksins. _____ * Kaflar úr ræðum Jóns Baldvinssonar við loka- um ræðu fjárlaga i efri deild alþingis 6. júnL ----- þessu þingii, þar á meðal Sjálf- Framsóknarílokkuri'nn og Sjálí- Stæðisflokkurirm hafa í samein- ing’u gengið til stjómarmyndu!nar bg afgreitt í saimeiningu þau mál, sem safnast hafa fynir hér J efri deáld og eigi hafa fenigist af- greidd til þessa; en þetta skiilst mér hafa það í för með sér, að nú sé viðhorf til mála öðruvísi en áður, því að hingað til hafa Alþýðuflokkurirln og Sjálfstæðis- llokkurinn hér í efri del'ld haldið málum fyrir Framsóknarstjórn- •nni, svo sem fjárlögum og tekju- öflunarfmmvörpum, án tillits til þess, hvort þau væru í samræmi við stefnu þeirra eða ekki. Þeir hafa haldið þeim með tfflliti til þess eins, að knýja fram lausn kjördæmaskipunarmálsinis. Þessu hefir verið lýst yfiír af flokkun- uim á þingi dögunum oftar og mánuðum saman. á þessiu hiinu langa þingi. Því hefir einnig verið •lýst yfir í hlöðum þesisara flokka daglega að heita má og ekki klip- i'ð úr, að þessu skyldi haldið til streitu. Kjördæmamálið var það mál. sem þeir lögðu mesta áherzlu á og kjósendur jj.essara flokka víðs vegar um land höfðu safnað á- skomnum til þrngsiins um að leysa þetta mál nú. Alls voru komnar áskoranir frá milili 20 og 30 þús. kjósendum, um að feysa þetta mál í samræmi við þær tillögur, sem fyriir lágu frá þ'essunr flokkum, og það er hægt aið segja, að í aóalniriðúnum hafi Alþýðuflokkurinn og Sjálfstæðis- flokkurinn orðið sammála um til- lögur til úrlausnar á málinu, þó að þeir hvor í sínu lagi hefðu sínar sértillögur í kjördæma- skipunaroefnd. Ég ímynda mér, að óhætt sé að segja, að þeir geti báðir, eða hafi hingað til, sætt sig við þá úrlausin máisdtts, sem fólrst í því stjórnarsk rárfrutti- varpi, sem lagt var fyrir þimgið af þessum ftokkum. . . . Ég finn sérstak'lega ástæðu til að tala mi við hv. Sjálfstæðis- menn í þessari deild, siem mér finst blátt áfram hafa svifciið gefin (loforð í kjördæmaskipunarmálinu, sem kjósendur væntu af þeim efnda á, eftir því, sem þeir töluðu á þingi og eftiir því, sem biöð þeirra hafa sikrifað, og eftiir því, sem þeir lofuóu sínum kjósend- um, og enn , friemur hafa þieir bfugðist því, að verða við þeiiim áskorunum, sem mienn siuimpart hafa sent þinginu öti'lkvaddir og sumpart voru frarn komnar fyrir tilverknað þeirra flokka, siem vtldu lausn kjördæmamálsms á stæðisflokksins. Sjálfstæðismenn hafa a'gerlega brugðist því, sem haldið var fram samieiginliega af Sj ál fst æ ðisf 1 oifekn- um og Alþýðuflokknum, að láta skríða til skarar um kjördæma- skipunarmálið á þessu þingi, og ikoma því í höfn. Um þetta hafa þesisir tveir flokkar verið satm- mála, og þær yfirlýsingar, sem þeir hafa gefið, eru alveg ótví- ræðar. Ég get ekki stdlt miiig um að víkja ofurlítið að því ,sem hv. Sjálfstæ'ðismenn hafa sagt áður málið. Það skortir ekki stórar yf- irlýsingar frá þedim. Til dæmis sagði hv. 1. landskjörinn [Jóc Þorlákssonj 14. apríl siöast lið- inn, á afmiæli þingrofsins: „Við látum ekkert „upp á krít“.“ Með öðrum or'ðum: Þeir (þ. e. Sjálfstæðismienn) ætluðu ekkert að láta laust af málum stjórnar- innar nema viðunandi lausn feng- ttst í kjördæmaskipunarmálinu. En nú sé ég eikki betur en að þeir hafi látið alt „upp á krít“, fjár- lögin, tekjuaukafnmiivörpin og svo Magnús Gu'ðmundiSiS'on í of- análag. Þeir hafa gefið Framsókn „krít“ á kjördæmaskipunarmiálimi til næsta þings og lagt auk þess ráðherrann -inn á reiikning Sjálf- stæðisflokksins hjá Framisókn. Sama dag sagði hv. 1. lands- kjörinn . [J. Þorl.] í ræðu, þegar ég hafði að gefnu tiílefnd brýnt hann á því, hvort Sjálfstæðis- menn mundu ekki slaka til í kjördæmaskipunarmálinu: „Hitt, má hann vita með visisu, að svo verður haldið á þessum málum, að vörur verða ekki teknar úr húðinni fyr en full trygging er fengin fyrir því, að andvirðið verði greitt.“ Enn segir hv. I. landsikjöriran [J. Þorl.j sama daginn: „Fram- sóknarmenn mega vita það, að þiésisu máli verður haldið til streitu, hvað sem það kostar." Þannig tálaði hv. formiað'ur Sjálfstæðisflokksins 14. apríl. Hann ætlaði að halda kjördæma- sikipunarmáliniu tiil streitu, /woo s&m fiað kostaoi, þótt það yrði að knýja fram þingrof og nýjar kosningar. En hvernig er aftur viðhorfið nú? Nú hafa Sjálfstæðisanenn frestað málinu a. m. k. til næsta þinigs. Hv. 1. landskjörinn [J. Þorl.] er horfinn frá að halda því til streitu. Ég Iæt nú alt saman vera, ef trygging hefði verd'ð fyrir því, að kjördæmamálið verði leyst á við- unandi hátt á næsta þingi. En það er síður en svo, að nokkur vissa sé fyrir því. Hv. 1. lands- kjörinn [J. Þorl.| hefir orðiið að játa, að hann hefir enga trygg- ingu fyrir lausn málsiims á næsta þingi, og hæstv. forsiætíisráðhierra | Á'sg. Ásg.] hefir lýst yfir, að hann geti ekki lagt fram neinar slíkar tryggingar, og hann hefir engu lofað. En hváð er svo úm Framsókn- arflokkinn? Hann hefir að gefnu tilefni, — þar sem Sjálfstæðisi- menn hafa undan farna daga sagt meira heldur en þeir hafa getað sagt, samkvæmt því samkoimulagi, sem á mil.li þesisara tveggja filokka varð —, láti'ð útvarpa yfir- lýsingu, sem ég tel rétt að kom- ist hér inn í þifagtíðindin, og vil rþví leyfa mér að lesa hana upp: A'ð gefnu tilefni, vegna yfir- lýsingar þingflokks Sjálfsitæðis- manna í gær, óskar þingflokkur Framsóknarmanna þesis geti'ð, að i sambandi við myndun saim- steypuráðuneytisins hafa ekikii, af hálfu Framsóknarflokksinis, verið igefnar neinar yfirlýsingar né neinar ákvarðanir tieknar um lausn kjördæmiamálsinis. Að öðru leyti skal tekið fram, að Fraímsóknarfloikkurinn fól Ás- geiri Ásgeirsisyni að mynda ráðu- neyti'ð, enda fenigist þá afgreiösla á fjárlögum og öðrum nauðsyn- legustu fjáraflalögum. Alþingi, 3. júní 1932. Þingflokkur Fnamsóknnrmanm Hva'ð er þinigflokkur Fraansókn- ar? Það eru allir Framsóiknar- þingmennirnir, líka hæstv. for- sæíisráðherra sjálfur. Forsætiisíráðx herra ásamt öllum sínum flokks- mönnum lýsir yfir, að engar á- kvarðanir hafi verið teknar um lausn kjördæmaskipunamn álsiins. Mér virðist því málið liggja þannig fyrir nú, að engar trygg- ingar og engar ákveðnar vonir séu um það, að viðunandi Lausn 'fáist í kjördæmaskipunarmáMnu á næsta þingi. (Frh.f Flnfi ítala nm island. Rómaborg, 11. júní, FB. Það er nú kunnugt orðið, að undirbún- ingur hefir farið fram um nokkurt skeið undir hið fyrirhugaða fiug Balco’s til Ameríku næsta vor. Undirbúningsstarfið er m. a. fólgið í athugunum á flugleið þeirri, sem fyrirhuguð er, og fór flokkur flug- vfirforingja fyrir nokkm síðan áleiðis til íslands frá Rómaborg, til þess að athuga veðurskilyrði lendingaskilyrði o. fl. Flugmenn hafa einnig verið sendir til Gtæn- lands og Labrador í sama skyni og til þess að sjá um, að nægi- legt verði af benzínforða og vara- hlutum á hinum fyrirhuguðu við- komustöðum. Frá Vals-mönmim. Akureyri, FB. 12. júni. Keptuns við Knattspyrnufélagið Þór. Unn- um með 6:0. — Boðnir af Knattspyrmufélagi Akureyrar í Vaglaskóg á morgun. Viellíðan, Kærar kveðjur. Fmarstjórjmn. Vandræði hrezka alrikis- ins. Lundúnum, 11. júní. UP.-FB. Vegna þess að samningaum* leitanir Breta og Ira fóru út um þúfúr, er búist við, að De Valena fari sjálfur tiil Ottawa til þess að ræða við stjórnmlálamenn sjálfstjórníiTnýlendnanna um deilumál íra og Breta. Búast ír- ar við, að Bretar framkvæmi höt- anir sínar um að leggja hömlur á viðskifti ira við Breta, og mun De Valera leita a'ðstoðar stjórn- málamanna nýlendnanna til að koma í veg fyrir 'það. Liggur mikið við, að hann fái einhverju ttl leiðar komi'ð í þessa átt. áður en Ottawa-ráðstefnan hefst. Fullyrt er, eftir göðuxn heimild- um, að þótt samningaumleitainirn- ar hafi fari'ð út uim þúfux, sé ekki loku -fyxir það skotíð, að á ný bráðlega. Er fúllyrt > ,að hægt verði að taka upp siaimninga Bretastjórn búist við or'ðisendingts frá fríríkisstjórninmi innara skamms. Eiffeiturninn. | París x júní. U. P- FB. Eiffei-- turninn er nú 45 smálestum þyngri en hann var j 'fyrra. Hanti hefir sem sé vexið málaÖur í vor, og málningin, sem á hann fór, vóg 45 smiálestir. Eiffelturn- inn er enn þriðja hæsta mann- virki, sem reist hefir verið, að eins tvær byggingar eru hærri, Empire State og Chrysler bygg- jingamar í New York. — Frakk- neskir verkfræðingar skoðuðu' Eiffelturninn hátt og lágt sniemma i vor og komust a'ð þeirri niður- stöðu, að hann væri hvergi far- inin að láta siig. Sumir verkfræð- ingar eru þeirrar skoðunar, að hann geti sta'ðið í heila öld enn, en flestir hallast að þeirri skoð- un, að eftir tvo til þrjá áratugi verði ráðlegast að rífa hann. Er því búist við, að Eiffelturainn ver'ði rifirrn eba byg'ður á ný fyrir 1950. — Turnimn hefir verið mál- aður brúnn og gulur, og eru Par- ísarhúar yfirleitt óánægðir yfir valinu á litununi, en verkfræð- ingarnir halda því fram, að til endingar séu þessir litir hieppi* legastir. — Amerískt firma bauðst tii þess að rnála turninn með sv® kallaðri „aluminium inálningu“v en því tilhoði var hafnað, því að firmað ætla’ði sér að hafa auglýá- ingahagnað af tilboðinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.