Morgunblaðið - 31.01.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 31.01.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. JANÚAR 1988 í DAG er sunnudagur 31. janúar, níuviknafasta, 31. dagur ársins 1988. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 5.12 og síðdegisflóð kl. 17.39. Sól- arupprás í Rvík kl. 10.13 og sólarlag kl. 17.10. Myrkur kl. 18.07. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.41 og tunglið er í suðri kl. 24.21. (Almanak Háskóla íslands). En þetta er rltað tll þess að þér trúið, að Jesús sé Kristur, sonur Guðs, og að þér f trúnni eigið Iff í hans nafni. (Jóh. 20, 31.) ÁRNAÐ HEILLA rTf \ ára afmœli. Næst- I U komandi þriðjudag, 2. febrúar, er Magnús Bjarna- son f Birkihlíð í Reykholts- dal sjötugur. Hann og kona hans, Brynhildur Stefáns- dóttir, ætla að taka á móti gestum á heimili sínu á af- mælisdegi Magnúsar bónda. fRÉTTIR ______________ VIÐSKIPTAVIKA. Á morg- un, mánudag, hefst 5. við- skiptavika þessa árs. NÍUVIKNAFASTA, páska- fasta, hefst í dag. Hófst níu vikum fyrir páska og fólst í tveggja vikna viðbót við sjö- viknaföstuna. Aukafastan var tekin upp sem sérstök yfir- bót, ýmist af frjálsum vilja eða skylduð af kirkjunnar mönnum, segir í Stjömu- fræði/Rímfræði. SLYSAVARNADEILD kvenna í Reykjavík heldur aðalfund sinn og þorrablót nk. þriðjudagskvöld í húsi SVFÍ á Grandagarði og hefst fund- urinn kl. 19.30. MOSFELLSBÆR, igalar- nes og Kjós. Leikhúsferð á vegum tómstundastarfs aldr- aðra í Mosfellsbæ verður farin í Þjóðleikhúsið 24. febrúar nk. Væntanlegir þátttakendur eru beðnir að gera viðvart í Hlégarði nk. þriðjudag, 2. febrúar, kl. 13.30 til 16.30 eða í síma 667032, Steinunn, eða s. 66377, Svanhildur. FÉLAGSSTARF aldraðra í VR-húsinu, Hvassaleiti 56—58. Spiluð verður félags- vist á morgun, mánudag, kl. 14. KVENFÉLAG Grensás- sóknar heldur aðalfund 8. febrúar nk. í safnaðarheimil- inu kl. 19.30 og hefst hann með léttri máltíð. KVENFÉLAG Bústaða- sóknar heldur aðalfund mánudaginn 8. febrúar í safn- aðarheimili Bústaðakirkju kl. 20.30. KVENFÉLAG Garðabæjar heldur aðalfund á Garðaholti nk. þriðjudag kl. 20.30. Gréta Hákonarson sýnir málverk. KVENFÉLAG Keflavíkur heldur fund í Kirkjulundi ann- að kvöld, mánudag, kl. 20.30. Þá koma í heimsókn til félags- ins konur úr Kvenfélagi Garðabæjar. HÁDEGISVERÐARFUND- UR presta verður á morgun, mánudag, 1. febrúar, í safn- aðarheimili Bústaðakirkju. KVENFÉLAG Langholts- sóknar heldur aðalfund nk. þriðjudagskvöld kl. 20.30 í safnaðarheimili Langholts- kirkju. Að fundarstörfum loknum verður kynnt Fær- eyjaferð. Kaffí verður borið fram. KVENFÉLAG Fríkirkjunn- ar í Reykjavík heldur aðal- fund fímmtudaginn 4. febrúar á Hallveigarstöðum kl. 20.30. KVENN ADEILD Barð- strendingafél. heldur aðal- fund nk. þriðjudagskvöld 2. febrúar á Hallveigarstöðum (Öldugötu-inngangur) og hefst hann kl. 20.30. KVENFÉLAG Háteigs- sóknar heldur aðalfund nk. þriðjudagskvöld kl. 20.30 í Sjómannaslólanum. Gestur fundarins verður Hanna Þór- arinsdóttur sem segir frá starfí sínu. Rætt verður um afmæli félagsins. FJALLKONURNAR í Breið- holti III. halda fund nk. þriðjudagskvöld í Fella- og Hólakirkju kl. 20.30. Á fund- inn kemur Jónina Magnús- dóttir og Jcynnir postulíns- málningu. Ýmislegt verður til skemmtunar og kaffí borið fram. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrrakvöld fór Amarfell og togarinn Hjörleifur hélt til veiða. Þá fór grænlenski tog- arinn Betty Belinda. Þá kom togarinn Ogri úr söluferð í gær. Nótaskipið Sigurður kom inn. í dag, sunnudag, fer togarinn Ásgeir á veiðar. ís- nes kemur að utan. Togarinn Freri er væntanlegur inn til löndunar og Skandía af ströndinni. A morgun er tog- arinn Ottó N. Þorláksson væntanlegur inn til löndunar, svo og togarinn Sigurey. I dag er danska eftirlitsskipið Beskytteren væntanlegt. Á morgun grænlenski togarinn Anso Mölgaard sem landar hér. HAFNARFJARÐARHÖFN: í dag er togarinn Karlsefni væntanlegur inn til löndunar. Á morgun, mánudag, er frystitogarinn Sjóli væntan- legur til löndunar. í dag er grænlenski rækjutogarinn Tassillaq væntanlegur inn til að ianda hér afla sínum. PLÁNETURNAR TUNGLIÐ er I krabba- merki; Merkúr í vatnsbera; Venus í fiskamerki; Mars í bogmanni; Júpíter i hrút; Satúmus í bogmanni; Úr- anus í bogmanni; Neptún- us í geit og Plútó í sporðdrekamerkinu. Svæðisbundin stjórnun allra sjávarspendýra ■'*mx -an Kvöld-, naatur- og helgarþjónuata apótekanna I Reykjavfk dagana 29. Janúar tll 4. febrúar að báðum dögum meðtöldum er f Holta Apótakl. Auk þess er Laugavega Apótak oplð tll kt. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Laaknavakt fyrlr Raykjavfk, Sahjamarnas og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavfkur við Barónsstfg frá kl. kl. 17 til kl. 08 vfrka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. f sfma 21230. Borgarapftallnn: Vakt 8—17 vlrka daga fyrir fólk sem ekki hefur hefmilislœkni eða nær ekki til hans sfmi 696600). Slyaa- og ajúkravakt allan sólarhringinn sami sfmi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. f símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrlr fullorðna gegn mænusótt fara fram í Hallauvarndaratöð Raykjavfkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskfrteini. Ónaamlataaring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) f sfma 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstfmar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er simsvari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- simi Samtaka ”78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21 -23. Sími 91 -28539 - sfmsvarl á öðrum tfmum. Krabbameln. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjálp kvanna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- meln, hafa viðtalatfma á mlðvikudögum kl. 16—18 1 húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlfð 8. Tekið á móti viðtals- beiðnum f sfma 621414. Akurayri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Sattjamamaa: Heilsugæslustöð, sfmi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qarðabasr. Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjarðarapótak: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbaajar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekln opln til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu f sfma 51600. Læknavakt fyrir beeinn og Álftanes sfmi 51100. Kefiavflc Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl. 10-12. Sfmþjónusta Hellsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, 8. 4000. Salfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást f sfmsvara 1300 eftir kl. 17. Akranaa: Uppl. um læknavakt f sfmsvara 2358. - Apótek- ið oplö vlrka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. HJálparatðð RKl, TJamarg. 36: Ætluð börnum og ungling- um f vanda t.d. vegna vfmuefnaneyslu, erfiöra heimiliaaö- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyðarþjón. tll móttöku gesta allan sólar- hringinn. Simi 622266. Foraldraaamtðkln Vfmulaus aaaka Sfðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánúd. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvannaathvarf: Opið allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi f heimahúsum eða oröið fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. M8-félag lalanda: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sfmi 688620. Orator, félag laganema: Ókeypis lögfræðiaðstoð fimmtu- daga kl. 19.30-22 i s. 11012. Lffavon — landssamtök til verndar ófæddum bömum. Slmar 15111 eða 15111/22723. Kvannaráðgjðfln Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, slmi 21500, sfmsvari. SJáHahJálpar- hópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SÁlA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kf. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (sfmsvari) Kynningarfundir i Sfðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opln kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-aamtðkin. Eigir þú við áfengisvandamál að striða, þá er sfmi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sátfræðlatððln: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075. Fráttasondlngar rfklaútvarpalna á stuttbylgju eru nú á eftlrtöldum tfmum og tlðnum: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 á 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 á 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 tll 23.35 á 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 tll 16.45 á 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.6 m eru hédegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er fróttayfirlit liðinnar viku. Allt fslenskur tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Hoimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadelldin. kl. 19.30-20. Saangurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaapttall Hringalna: Kl. 13-19 alla daga. öldrunariaeknlngadaild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsapft- alf: Alla dagc kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarapttallnn (Fossvogi: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðln Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartfmi frjáls alla daga. Grensáa- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstððln: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarhelmlll Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og ki. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaapftali: Heimsóknartfmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunartwlmlli í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJúkrahúa Keflavfkur- lækniaháraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Slmi 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátfðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúslð: Heimsóknartfmi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sfmi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hha- vertu, 8Ími 27311, kl. 17 tíl kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsvertan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókaaafn falanda Safnahúsinu: Aðallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- ritasalur opinn mánud.-föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla fslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa f aðalsafni, sími 699300. (Athugið breytt sfmanúmer.) Þjóðmlnjasafnlð: Opið þríðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amtabókasafnlð Akureyri og Háraðsskjaiasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðer, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripaaafn Akureyran Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalaafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið f Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólhelmasafn, Sólheimum 27, 8. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud,—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrar- salur, 8. 27029. Opinn mánud,—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Við- komustaðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið I Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10—11. Sólheima8afn, mlðvikud. kl. 11—12. Norræna húslð. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Arbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Liataaafn ialanda, Fríkirkjuvegi: Oplð alla daga nema mánudaga kl. 11.30—16.30. Asgrimsaafn Bergstaðastræti: Opiö sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Uataaafn Elnara Jónssonan Lokað desember og jan- úar. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00—17. 00. Húa Jóna Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opið mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KJarvalastaðln Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seðlabanka/ÞJóðmlnjasafna, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali 8. 20500. Náttúrugripaaafnlð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðlatofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjómlnjaaafn falands Hafnarfirðl: Opið um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tlma. ORÐ DAGSINS Reykjavik siml 10000. Akureyri simi 90-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundataðlr ( Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud,—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokað kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud,— föstud. frá kl. 7.00-20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga fré kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.-föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30-17. 30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiðholtl: Mánud.—föstud. frá ki. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laug- ard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmáriaug f Mosfellssvett: Opin mónudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatlmar eru þrtðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. fré kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sfmi 23260. Sundlaug Settjamamesa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.