Morgunblaðið - 31.01.1988, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 31.01.1988, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. JANÚAR 1988 35 STEFÁN FRIÐBJARNARSON Krónan rýrnaði um 17,12% á árinu ÍSLENSKA krónan rýrnaði um 17,12% á árinu, scm er að líða. Er þá tekið mið af visitölu byggingarkostnaðar, sem hœkkaði á árinu um 20,65%. Rýrnun krónunnar á árinu 1987 er heldur mciri en árið áður, en þá nam rým- unin miðað við bypginga- visitölu 14,7%. Krónan'hefur nú verið í gildi í 7 ár, cn hún var tekin í notk- un á árinu 1981. Byggingavísi- tala, sem miðuð er .við grunninn 100 i júni á síðasta ári, hefur á gildistíma krónunnar hœkkað um 91,44 stig og er hækkun hennar á þessum tíma 569,36%. Rýmun krónunnar á þessu timabili er því 85,06%. Minnsta rýrnun krónunnar á þessu 7 ára timabili var á árinu 1986. Gjaldmiðlaskiptin voru við upphaf ársins 1981, en þá tók við nýkróna, sem jafngilti 100 gömium krónum. Rýrnun krónunnar á árinu | 1987. r ' —, Frétt í Morgunblaðinu um ára- mótin. hagsstefnu, sem fylgt hefur verið frá 1983 og náð hefur verðbólgu allnokkuð niður, glatist. Áfram- haldandi hjöðnun verðbólgu er nauðsynlegur undanfari jafnvægis og grósku í þjóðarbúskapnum. Efnahagsstefnan miðar og að því að hamla gegn fyrirsjáanlegum við- skiptahalla við útlönd. Að því að tryggja kaupmátt heimilanna í ágjöf ytri aðstæðna. Að því að vinna jarðveg fyrir lækkandi vexti’ Hlutur löggjafa og ríkisvalds á kjaravettvangi er mikill. I fyrsta lagi er ríkið langstærsti atvinnurek- andinn í landinu. í annan stað skiptir skattheimta stóru máli í kjarastöðu fólks sem og í verðlagi vöru og þjónustu. í þriðja lagi virð- ist sem bæði verkalýðsfélög og vinnuveitendur sækist eftir því að semja um kaup og kjör í skjóli ríkis- valdsins. Horft er til ríkisins sem einhvers konar bakhjarls eða ábyrgðaraðila. Þetta hefur bæði kosti og galla, sennilega fleiri galla en kosti. Það eykur ekki ábyrgð í samningsgerð ef þeir sem semja geta ýtt eftirköstum yfir á þriðja aðilann. IV Sérfræðingar í peningamálum og stjómmálamenn hönnuðu og smíðuðu nýkrónuna árið 1981. Efniviðurinn var hundrað gamal- krónur sem vóru nánast smásjár- matur. Nýkrónan var jafnoki gjaldmiðils frændþjóða okkar, Dana, Norðmanna og Svía. Sjö ára gömul hefur hún rýmað langleiðina í gamalkrónu. Saga hennar, sem og gamalkrónunnar, er einkar lær- dómsrík. En er nokkur reiðubúinn að nema þann lærdóm? Ef grannt er gáð er gjaldmiðill okkar, krónan, mælikvarði á sitt hvað í efnahágsframvindu þjóðar- búsins. Fróðlegt verður að sjá hvem veg framvindan verður á því herr- ans ári 1988, mæld á þann mæli- kvarða. Vonandi vöknum við ekki upp við það í árslok að hagspeking- ar telji það óhjákvæmilegt að strika út tvö núll á hundrað krónu seðlin- um. onnMi CirturíiimfTrosm tiovri ÞANNIG ERU HLUNNINDI METIN í STAÐGREÐSLU Fœði, húsnœði, orka, fatnaður, ferðalög. FERÐALÖG Dagpeningar tif greiðslu á gistingu, fæði og fargjöldum erlendis eru staðgreiðsluskyldir fyrir ofan eftirfarandi viðmiðunarmörk: Noregurog Svíþjóð Annars staðar Almennirdagpeningar 165SDR 150SDR Dagpeningar vegna þjálfunar, náms eða eftirlitsstarfa 105SDR 95SDR Dagpeningar innanlands eru staðgreiðsluskyldir fyrir ofan eftirfarandi viðmiðunarmörk: Gisting og fœði í einn sólarhring 3.960 kr. Gisting íeinn sólarhring 1.890kr. Fœði hvem heilan dag, minnst 10 klst ferðalag 2.070kr. Fœði í hálfan dag, minnst 6 tíma ferðalag 1.035 kr. Sé gisting erlendis greidd samkv. reikningi þriðja aðila og ferðafé auk þess greitt fyrir kostnað að öðru leyti þá reiknast staðgreiðsla af greiðslu umfram 67 SDR á dag. Sama regla gildir hafi annar ferðakostnaður en gisting verið greiddur samkv. reikningi en ferðafé greitt fyrir gistingu. Staðgreiðsla reiknast þá af greiddum dagpeningum umfram 83 SDR á dag. Fái launamaður greidda dagpeninga fyrir 30 daga eða fleiri á sama ári skulu viðmiðunarmörkin lækka um 437 kr. fyrir hvern dag umfram 30. FÆÐi Fæði sem launamanni (og fjölskyldu hans) er látið í té endurgjaldslaust er staðgreiðsluskylt og skai metið þannig til tekna: Fullt fœði fullorðins 437kr.ádag. Fullt fœði bams yngra en 12 ára 350kr.ádag. Fœðiaðhluta 175kr.ádag. Greiði launamaður lægri fjárhæð fyrir fæði hjá launagreiðanda en mat ríkisskattstjóra segir til um skal telja mismuninn til staðgreiðsluskyldratekna launamanns. Fæðispeninga í stað fulls fæðis eða að hluta ber að telja til tekna að fullu. ____________________________________FATNAÐUR________________________________________ Fatnaður sem ekki telst til einkennisfatnaðar eða nauðsynlegs hiífðarfatnaðar skal talinn til tekna á kostnaðarverði og eru þœr tekjurstaðgreiðsluskyldar. Ávalltskalreiknastaðgreiðslu afallrigreiðslulaunagreiðanda til launamanns tilkaupa á fatnaði. HÚSNÆÐIOG ORKA Endurgjaldslaus afnot af íbúðarhúsnæði sem launagreiðandi lætur launamanni í té eru staðgreiðsluskyld og skulu þannig metin til tekna: Fyrir ársafnotreiknast2,7% affasteignamati húsnœðisins, þ.m.t. bílskúrs og lóðar. Sé endurgjaid greitt að hluta skal reikna mismuninn til tekna upp að 2,7% af gildandi fasteignarmati. Húsaleigustyrk ber að reikna að fuiiu til tekna. Ef búseta í húsnæði er kvöð sem fylgir starfi launamanns er heimilt að lækka mat húsnæðishlunninda við álagningu á næsta ári eftir staðgreiðsluár. Orkukostnaður launamanns, greiddur af launagreiðanda, skal reiknast að fullu til tekna á kostnaðarverði. RlKISSKATTSTJÓRI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.