Morgunblaðið - 31.01.1988, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 31.01.1988, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. JANÚAR 1988 41 í Theódóru, kona Steinþórs Stein- grímssonar, hljómlistar- og myndlistarmanns. Þau eiga fímm böm: Vilborgu Hrefnu, Steingrím, Pétur, Theodóru og Guðbjörgu. Auk þeirra ólu þau upp dóttur- dóttur sína, Vilborgu Hrefnu, en maður hennar er Þorsteinn Jóns- son, og á hún tvær dætur. Reyndust Vilborg og Peter Hrefnu hinir ástríkustu foreldrar. Vilborgu kynntist ég fyrir rúm- um sex árum. Þá var hún orðinn sjúklingur, en ljóst var, að þar fór sterk og ákveðin persóna, sem kom til dyranna eins og hún var klædd. Aðdáunarverð var um- hyggja hennar fyrir litlu auga- steinunum tveimur, dætrum fósturdótturinnar, Hrefnu. Vilborg reyndist þeim ástrík og góð amma. Vilborg Wigelund er nú horfín jarðneskum sjónum vorum. En mynd hennar og minning mun lengi verða varðveitt í þakklátum hugum þeirra sem nutu samfylgd- ar hennar. Vilborgu þakka þakka ég fyrir stelpumar mínar þijár. Guð veri með henni. Þorsteinn Jónsson Breiðdalsvíkur og þar vann Leifur að iðn sinni, mest sem verktaki. Árið 1981 flytja þau svo til Eski- fjarðar þar sem Leifur gerist byggingarfuiltrúi Reyðaifyarðar- hrepps og Eskifjarðarbæjar og þar em þau til ársins 1986, að farið er suður. Þau hjón slitu samvistir. Fundum okkar bar oft saman á Breiðdalsvík og eins heima á Reyð- arfírði og þá var viðmótið sem fyrmrn, hlýtt, einlægt og hressi- legt. Leifur rækti störf sín af stakri prýði og mönnum féll eðli- lega vel að vinna með honum, jafnlyndur og glaðlyndur, en nokk- uð dulur og flíkaði lítt tilfínningum sínum. Ég hitti hann síðast hress- an og kátan á Austfírðingamóti í Stapanum skömmu fyrir andlát hans. Umskipti höfðu orðið á einka- högum og hann leit til framtíðar með vongleði og bjartsýni. Því var það sem reiðarslag öll- um vinum hans að vita, hversu óvægið áfallið var, sem rændi hann lífínu í einni andrá. Við hjónin minnumst Leifs með einlægri eftirsjá og þó seint sé skal öllum hans ástvinum send 40% TOIJAI*( Ivlílil T\T á slmum V TL-880 8)' Biörofi meö tónlist 1) Endurval á síöasta 9) Línurofshnappur númer 10) Línuljós 2) Styrkstillir á hringingu 11) Næm hljóödós 3) Tveggja tóna hringing 12) Símakló fylgir 4) Tón-og púlsvalsrofi 13) Fáanlegir í gulum, 5) 13minni bláum, bleikum og 6) Þar af 3 beinvalsminni grænum pastellitum. 7) Handfrjáls úthringing meö gaumljósi "57980,00:. 8) Biörofi meö tónlist 9) Línurofshnappur 10) Línuljós 11) Næmhljóödós 12) Símakló fylgir 13) Fást rauöir, bleikir, Ijósgrænir, svartir og hvítir ~5798Q^_kr. 1) Endurval a siöasta númer 2) Styrkstillir á hringingu 3) Tveggja tóna hringing 4) Tón-og púlsvalsrofi 5) 13 minni 6) Þaraf 3 beinvalsminn 7) Handfrjáls úthringing með gaumljósii Vcrð nú aðeins 3.580,- kr. Árs ábyrgö, auk fullkominnar viögeröar- og varahlutaþjónustu. Ath! Allir fylgihlutar síma eru fáanlegir. TL-870 1) Endurval á síöasta númer 2) Styrkstillir á hringingu 3) Tveggja tóna hringing 4) Biöljós 5) Næm hljóödós 6) Símakló fylgir 7) Tón- eöa púlsval 8) Biörofi 9) Línurofshnappur 10) Hátalararofi meö gaumljósi 11) Fást hvítir, rauöir, drapplitir og vínrauöir 7ET980^Uct. TL-930 1) Endurval á síöasta númer 2) Styrkstillir á hringingu 3) Tveggja tóna hringing 4) Biöljós 5) Næm hljóödós 6) Símakló fylgir 7) Tón- eða púlsval 8) Biörofi 9) Fást gulir, rauöir, bláir, gráir, svartir og hvítir '37980vUor. Verð aðeins 3.580,- kr. Verð aðeins 2.980,- kr. Verð aðeins 2.380,- kr. samúðarkveðja, ekki sízt aldraðri móður hans eystra. Góð minning lifír um genginn vin. Helgi Seljan Elómmtoja Friðfmm Suðuriandsbraut 10 108 Reykjavík. Sími 31099 Opíð öll kvöld til kl. 22,- eínnig um helgar. Skreytingar við öll tilefni. Gjafavörur. TÖLVUPRENTARAR títácCtH' á mStí fe&i ! Eftirtaliii fyrirtæki selja símana írá okkur: Benstnst. Esso Um allt land Bensínst. Olís Um allt land Bókab. Böövars Rvk.vegi 64 Bókabúó Braga Laugavegi 118 Bókab.Gríma Garöatorgi 3 Borgarljós Skeifunni 8 Búsáhaldav. B.V. Lóuhólum 2-6 Byggt & búiö Kringlunni Blómabúö Louise Akranesi Bókaversl. Huld AkUreyri KEA Akureyri Nýja filmuhúsiö Akureyri Paris hf. Akureyri Radionaust Akureyri Raforka hf. Akureyri Kaupf. Húnvetn. Blönduósi Einar Guöfinnsson Bolungarvík Húsprýöi Borgarnesi Kaupf. Borgfiröinga Borgarnesi Kaupf. Héraösbúa Egilsstööum Rafmagnsv. Sv. G. Egilsstóöum Rafvirkinn Eskifiröi Fjaröarnesti Fáskrúösfjröi BYKO Hafnarfiröi n Dröfn Strandgötu 75 Glóeyht Ármúla19 Hagkaup Skeifunni Hans Petersen Reykjavík Hekla hf, raftæki Laugavegi170 Húsasmiöjan Súöarvogi3-5 J.L. húsiö, rafd. Hringbraut 121 Kaupfl. Fáskrúösfj. Fáskrúösfiröi Kaupfélag Önfirö. Flateyri Báran Grindavtk Verslunin Fell Grundarfiröi Blómsturvellir Hellíssandi iviosieii si. Hafnarbúöin sf. nöllU Höfn Versl. Sig. Sígf. Höfn Kaupf. Steingrímslj. Hólmavik Kaupf. Þíngeyinga Húsavík Byqg.vöruv. Hveraq. Hveraqeröi Hljómtorg Isafiröi Straumur Isafiröi Rafbær Kefiavík Rafeindatækni sf Keflavtk Stapafell Kefiavík Kaupfélag Hafnf. Miövangi MÍkligaröur v/Holtaveg Mosraf Uröarholti4 Nesco Kringlunni Radiobær Ármúla 38 Radioröst Dalshrauni 13 Radiovirkinn Týsgötu 1 Rafbúö Egilsgötu 3 Sel Mývatnssveit Ennco sf. Neskaupst. K.F. Fram Neskaupst. Tónspil Neskaupst. Frístund sf Njarövík Samkaup Njarövik Radiovinnustofan Ólafsfiröi Raftækjavinnust. Ölafsfiröi Hrund Ólafsvík Verslunin Vík Ólafsvík Rafb. Jónasar Þórs Patreksfiröi Bókabúöin UrÖ Raufarhöfn Rafeyri Reyöarfiröi Verslunin Hegri Sauöárkróki G.Á.Böövarss. hf. Selfossi Rafsel sf. Selfossi Rafbúöin Auöbrekku 18 Rafglit sf. Blönduhlíö 2 Rafkaup Suöurlandsbr. 4 Samvirki Skemmuvegi 30 Stjörnubær Eiöistorgi Stórmarkaöurinn Kópavogi Vöruhús K.Á. Selfossi Árvirkinn Selfossi Stálbúöin ht. Seyöisfiröi Aöalbúöin Siglufiröi Neistinn Skagaströnd Kauplél. Stöölirö. Stöövarliröi Hólmkjör Stykkishólmi Rafröst st Tálknafiröi Kjarni sf. Vestm.eyjum Verslunin Vitinn Vestm.eyjum Kaupfél. Skaftf. Vík, Mýrdal Austurborg Vopnafiröi Versl. Gunnars Sig. Þingeyri Rafvör sf. Þorlákshöfn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.