Morgunblaðið - 31.01.1988, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 31.01.1988, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. JANÚAR 1988 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Vatnsberi í dag ætla ég að fjalla um árið framundan hjá Vatns- bera (21. jan.—19. febr.), eða þann þátt sem varðar sólina, grunneðli, vilja og lífsorku Vatnsberans. Ár nýrra möguleika Á næsta ári kemur Júpíter til með að vera sterkur og má því kalla árið ár nýrra möguleika. Einkennandi verður nýr lærdómur, viðari sjóndeildarhringur, opnari tjáning, aukin bjartsýni, hugrekki og kraftur. Það má að mörgu leyti segja að Vatnsberinn komi út úr skel- inni, augu hans opnast fyrir nýrri reynslu og hann fær orku til að hrinda mörgum áformum sínum í fram- kvæmd. Engar hömlur Satúmus verður hlutlaus í lífi Vatnsberans næsta ár, a.m.k. hvað varðar Sólina. Það táknar að hann þarf ekki að búast við að mörg ijón verði á veginum eða að árið komi til með að einkenn- ast af miklum hömlum eða þungri ábyrgð og vinnu. Þar sem Júpíter verður sterkur en Satúmus hlutlaus má segja að orka næsta árs bjóði upp á frelsi en ekki bönd. Þeir Vatnsberar sem eru fæddir frá 14.—19. febrúar ættu að geta skipulagt tíma sinn venju betur, að finna hjá sér hvot til þess að skipu- ieggja orku sína og gera hana markvissa. Engar byltingar Úranus verður sömuleiðis hlutiaus næsta ár. Það tákn- ar að lítið verður um óróa og byltingarkenndar athafn- ir. Þeir sem fæddir eru frá 15.—19. febrúar geta þó aukið sjálfstæði sitt á árinu og tekist á við hagstæðar nýjungar sem færa þá nær gálfum sér. Ekki ár drauma Neptúnus verður einnig hlut- laus á árinu. Það táknar að lítið verður um draumlyndi og innra líf á næsta ári. Vatnsberar stefna nú út á við til aukinnar þátttöku í hinum stóra heimi. Hreinsun Auk Júpíters verður það síðan Plútó sem hefur tölu- vert að segja fyrir Vatns- bera, eða þá sem eru fæddir frá 30. janúar til 4. febrúar. Pyrir þá mun næsta ár ein- kennast af hreinsun og auknum áhuga á völdum og því að hafa áhrif á umhverf- ið. Þessir Vatnsberar munu breytast töluvert á komandi ári. Orka Plútó gerir að þeim gefst nú kostur á að losa sig við margt neikvætt úr per- sónuleika sínum, bæði sálrænt og líkamlegt. Fyrir þá getur verið æskilegt að leggja stund á sálfræði eða fá aðstoð reyndra manna, t.d. sálfræðinga, við að hreinsa til. Lestur góðra bóka um sálræna vinnu og sjálfsrækt er einnig gefandi þegar Plútó er annars vegar. Hagstatt ár Þegar á heildina er litið verð- ur að segja sem er að næsta ár virðist hagstætt Vatns-- berum. Þeim gefst nú tækifæri ti! nýrra landvinn- inga og þeir fá orku í líf sitt sem opnar augu þeirra fyrir nýjum mögu!o)kum. Þetta á að geta gerst án þess að of mikið rót Jcomist á líf þeirra. Það sem helst þarf að huga. að er þó næsta ár sé gott til þenslu, er að garsga ekki ef iahgt. Vfcs æskikg. hófsv GARPUR I/CJA/ZNAt3ySSA HAKJ9JAXI& SPLUNDfZAK VÖKNOM ETEKN/O-'*} /HANNA T /7 0Lt.UA/t ÖLDU/ti KK£FSr OFBSt-Dt 'STKtÐS/NS AÍEtfí/ FÓKUA £At /HOLD OS tSRjÓr,.... i HOAM/ HANM ISAR6 ryR/RSKbn GRETTIR TOMMI OG JENNI t>0 EFZT ÓPSKU. SONGJAfZ) — ÞÚ ERTÓPEtZV- KritliAl/Afí) 1 ^JUNPUM \ hata ésþts, LJÓSKA JMieulu wr -mt?—rr: rrr:—: . —v —-—— FERDINAND '—* -o — 2< 1987 United Feature Syndicete. Inc SMÁFÓLK YOU VE NEVER R0A5TEP MAR5MMALLOL05? '> 1987 United Feature Syndicate, Inc. Hefurðu aldrei steikt syk- Það er auðvelt... nrpúða? Maður setur bara púðann á tein og heldur honum yfir eldinum ... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Einn af uppalendum Alans Sontags og Peters Weichsels, sem báðir hafa spilað hér á bridshátíð, er Herman Horowitz. Hann lést nýlega, tæplega níræður, en spilaði rúbertubrids alveg fram á síðasta dag. Hér er þunn slemma, sem Horowitz kom heim með lítilsháttar hjálp frá vestri: Austur gefur; NS á hættu. Norður ♦ ÁKG53 VÁDG62 ♦ ÁDG 4 Vestur Austur 4 D104 4 6 4K10984 IIIIH 4 5 ♦ 2 ♦ K1097653 4ÁK75 4 8642 Suður 4 9872 4 73 ♦ 84 4 DG1093 Vestur Norður Austur Suður — — 3 tíglar Pass Pass Dobl Pass 3 spaðar Pass 6 spaðar Pass Pass Pass Bæði norður og vestur hafa greinilega borið mikla virðingu fyrir úrspilstækni gamla manns- ins. Vestur gerði rétt í því að reyna ekki að taka slag á lauf í upphafi. Hann spilaði út tígli. Horowitz stakk upp ás, enda augljóst að tígultvisturinn var einn á ferð. Tók síðan trompás- inn og hjartaásinn, en spilaði síðan hjartadrottningu. Vestur fékk á hjartakónginn og hefði getað hnekkt spilinu með því að skila hjarta til baka. En hann spilaði laufkóng! Horowitz trompaði, henti tígli niður í hjartagosa og stakk hjarta heim. Spilaði svo lauf- drottningunni og lét hana fara yfír, þegar vestur" lét lítið lauf. Vestur lagði svo á laufgosann, sem var trompaður, hjarta aftur stungið heim og laufi spilað í þessari stöðu: Norður 4 KG 4- ♦ D 4- Vestur Austur 4 D10 4- ♦: ■ J™ 47 48 Suður 49 4- ♦ - 4109 Tígull fór niður í lauftíuna og svíningin í spaða sá um restina. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á hraðmóti í Moskvu í vetur kom þessi staða upp í skák hinna þekktu stórmeistara Mikhaiis Tal, fyrrum heimsmeistara, scm hafði hvítt og átti leik, og Juris Balashov. X 1 * # A1 AW i lk k 1 £t. A jtsi :V A, n -• a .T Í2 Þótt tíminn væri naumur flétt ;iði Tal glæsilega: 24. Hxh7+! - Kxh /, 25. Dh5+ Kg8, 26. Hxe6 — Db4, 27. Hh6+ og svartu gafst upp, því hann er mát á h í næsta leik
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.