Morgunblaðið - 31.01.1988, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 31.01.1988, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. JANÚAR 1988 47 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Húsamíðameistari getur tekið að sér viðhald, viðgerðir og ný- smíðar. Upplýsingar í síma 34108. „Au-pair“ Okkur vantar barngóða stúlku sem reykir ekki til að passa stelpurnar okkar 1 og 4ra ára. Við erum flugmaður og flugfreyja, bú- sett fyrir utan Chicago. Mynd ásamt upplýsingum sendist til: The Bailey’s, P.o. box 20, Grant Park, III. 60940, USA. Sölustjóri - prentiðnaður Heildverlsun, vel staðsett með þekkt umboð vill ráða sölustjóra til starfa fljótlega. Starfið felst m.a. í kynningu, sölu og leið- beiningum á notkun iðnaðarvara í Ijósmynda- deildum prentfyrirtækja. Leitað er að aðila á aldrinum 28-45 ára, helst með þekkingu eða reynslu í prentiðn- aði sem hefur trausta og örugga framkomu og getur tamið sér skipulögð vinnubrogð og frumkvæði. Viðkomandi þarf að vera reiðubúinn að sækja námskeið og vörusýningar erlendis og þarf því að hafa góða enskukunnáttu. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Allar umsóknir algjört trúnaðarmál. Eigin umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu okkar fyrir 7. febrúar nk. ClJÐNT TÓNSSON RÁÐCJÖF & RÁÐN I NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Afgreiðslustörf Viljum ráða nú þegar nokkra starfsmenn í eftirtalin störf í verslunum okkar: 1. Afgreiðsla á kassa. 2. Uppfylling í matvörudeild. 3. Afgreiðsla og uppfylling í snyrtivöru- og sportvörudeild í Skeifunni. 4. Afgreiðsla í fiskborði í Kringlunni. Nánari upplýsingar hjá starfsmannahaldi (ekki í síma) mánudag og þriðjudag kl. 16.00-18.00. Umsóknareyðublöð hjá starfsmannahaldi. HAGKAUP Skeifunni 15.— Starfsmannahald. Sérverkefni í uppeldismálum í undirbúningi er samstarfsverkefni félags- málastofnunar Kópavogs, fræðsluskrifstofu Reykjaness og Hjallaskóla í Kópavogi, sem lýtur að nemendum, sem þarfnast hjálpar og stuðnings. Um tilraunarverkefni er að ræða sem ætlað er að þróa áfram. Óskað er eftir starfsmanni með uppeldis- fræðimenntun, helst sálfræðingi. Félagsráð- gjafi, uppeldisfræðingur og sérkennari koma jafnframt til greina. Nánari upplýsingar veita skólastjóri Hjalla- skóla í síma 42033, fræðslustjóri Reykjaness í síma 54011 og félagsmálastjóri Kópavogs í síma 45700. Félagsmálastjóri Kópavogs, fræðslustjóri Reykjaness, skólastjóri Hjallaskóla. Hæðarprentari óskast Óskum áð ráða hæðarprentara sem allra fyrst. Þarf að geta starfað sjálfstætt. Upplýsingar í síma 17165. Isafoldarprentsmiðja. Heimilishjálp Getum bætt við okkur starfsfólki í heimilis- hjálp í Vesturborginni, Kópavog og Garðabæ. VETTVANGUR STARFSMIDLUN Skólavörðustíg 12, sími 623088. íþróttakennari Auglýst er til umsóknar ein af þremur stöðum íþróttakennara á Reykjalundi frá 1. mars eða síðar. Starfið er fólgið í kennslu í íþróttum og leikfimiæfingum sem þætti í endurhæfingu. Umsóknareyðublöð fást send heim. Upplýsingar veitir Magnús B. Einarsson, læknir, Reykjalundi, sími 666200. REYKJALUHDUR mSÍfcrz Flugfélag með ferskan blæ ARNARFLUG Lágmúla 7, s/mi 84477 Arnarflug hf. er ört vaxandi þjónustufyrirtæki. Fyrirhugað er að halda byrjendanámskeið fyrir flugfreyjur/ flugþjóna. Leitað er að dugmiklu og áhuga- sömu fólki, sem vill vinna með félaginu að stöðugt aukinni og bættri þjónustu við við- skiptavini. Umsóknareyðublöð liggja frammi á aðalskrif- stofu Arnarflugs, Lágmúla 7, 6. hæð. Lágmarksskilyrði: Auk þess að hafa gott vald á íslensku og ensku, er nauðsynlegt að geta talað þýsku, frönsku eða ítölsku. Umsóknarfrestur rennur út 15. febrúar nk. Hjúkrunarfræðingar Eftirtaldar stöður hjúkrunarfræðinga í heilsu- gæslustöðvum eru lausar til umsóknar nú þegar: 1. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslu- stöðina í Ólafsvík. 2. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslu- stöðina á Þingeyri. 3. Staða hjúkrundrfræðings við Heilsu- gæslustöðina í Reykjahlíð, Mývatnssveit. 4. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsu- gæslustöð Suðurnesja í Keflavík. 5. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsu- gæslustöðina á Skagaströnd. 6. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsu- gæslustöðina á Þórshöfn. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf við hjúkrun sendist heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu, Laugavegi 116, 150 Reykjavík. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 26.janúar 1988. Hjúkrunarfræðingar Staða hjúkrunarfræðings við heilsugæslu- stöðina í Mývatnssveit er laus til umsóknar nú þegar. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri heilsu- gæslustöðvarinnar á Húsavík í síma 96-41333 og heilbrigðisráðuneytið í síma 91-25000. Heilsugæslustöðin á Húsavík. Sjúkrahús Skagfirðinga, Sauðárkróki Lausar stöður Hjúkrunarfræðingar Deildarstjóri á sjúkradeild. Deildarstjóri á nýja hjúkrunar- og ellideild. Hjúkrunarfræðinga á allar deildir. Ljósmæður Deildarljósmóðir á fæðingadeild. Sjúkraþjálfara í hálft starf. Iðjuþjálfara í fullt starf. Sjúkraliða til sumarafleysinga. Upplýsingar um laun og hlunnindi veitir hjúkr- unarforstjóri á staðnum í síma 95-5270. Verkamenn Óskum eftir að ráða verkamenn til almennra starfa í fóðurblöndunarstöð. Frítt fæði á staðnum. Nánari upplýsingar gefur verkstjóri í síma 686835 eða á staðnum. Fóðurblöndunarstöð Sambandsins, Sundahöfn. SAMBANDISL.SAMViNNUFElAGA STARFSMANNAHALO SAMBANDSHÚSINU Innkaupastarf Við óskum eftir að ráða starfsmann til inn- kaupastarfa á matvörum sem fyrst. Um er að ræða innkaup frá innlendum og erlendum aðilum. Við leitum að manni með reynslu í innkaupa- störfum og/eða þekkingu á matvörum. Málakunnátta (enska) nauðsýnleg. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá starfs- mannastjóra er veitir nánari upplýsingar. SAMBANDISL. SAMVINNUFEIAGA STARFSMANNAHALD SAMBANDSHÚSINU Sölumaður (skipaþjónusta) Viljum ráða líflegan og áhugasaman aðila til sölustarfa sem fyrst. Starfið felur í sér sölu á olíum og smurefnum til báta og skipa, ásamt ráðgjöf og þjónustu við viðskiptaaðila. Fjöl- breytt starf sem krefst þekkingar á vélum og áhuga á sölumennsku. Einhver enskukunnátta nauðsynleg, ásamt tæknimenntun, s.s. vélfræði eða vélvirkjun. Æskilegur aldur 25-40 ár. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri á skrifstofu félagsins, Suðurlandsbraut 4, 5. hæð, frá kl. 13-17 mánudag og þriðjudag n.k. Olíufélagið Skeljungur h.f. Suöurlandsbraut 4. Olíutélagiö Skeljungur h.t.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.